Alþýðublaðið - 22.05.1963, Side 13

Alþýðublaðið - 22.05.1963, Side 13
P^a p pí r spoka r Sökum mikils aukins vélakosts^og hagkvæmra pappírsinnkaupa hefur okkur tekist að lækka allveru- lega verð á ekta KRAFT pokum brúnum af beztu tegund, og er verð okkar sem hér segir frá mánu- degi 20. þessa mánaðar. 1/4 kiio B.T. Vz — — 1 — — 2 — — 3 — — 5 — — 10 — — Símar 1-28-70 eða 1-30-15. Símnefni: KRAFT. Kr. 79,00 pr. jtOOO stk. — 104,00 — — — 155,00 — i'------- — 248,00 — — — 324,00 — — — 515,00 —^---------- — 710,00 — _rr- — Gjörið svo vel að geyma þessa auglýsingu, OG BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI á pokum er yður kynni að verða boðnir. Látið innl. iðnað njóta viðskipta yðar, ef íslenzk vara er jafngóð — og verðlag sam- keppnisfært — eða ódýrara. Pappírspokagerðin — Kaupið forúna ekta KRAFT-poka Vitastíg 3. Síldverkunarnámskeið Karlmannaföt, Tweed-jakkar, Terelyn-buxur Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverk- unar- og beykisnámskeið í Keflavík í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist miðvikudaginn, 5. júní. Skilyrði fyrir þátttöku er, að þeir, sem námskeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarvertíðir á viðurkenndri sölt- unarstöð. Umsóknum þurfa að fylgja vottorð frá yiðkomandi verk- stjóra, þar sem tilgreint er hvaða ár og á hvaða stöð eða stöðvum umsækjendur hafa unnið. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegs’néfndar, Austurstræti 10, Reykjavík, eða til Jóns Þorkelssonar, síld armatsmanns, Miklubraut 80, Reykjavík, er gefur allar nán ari upplýsingar um námskeiðið og hefur umsjón með því. Sími hans er 14092. Terelyn-frakkar Allar stærðir mikið úrval. RÚDOLF Laugavegi 95 Sími 23862. Orðsending til alþýðuflokksmanna og annarra stuðnlngsmanna A-listans. Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum. Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og sendiráðum á eftirtöldum stöðum: Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota; Minneapolis, Minnesóta; New York; Porland, Oregon; Seattle, Wash. Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg, Manitoba.. Noregur: Osló. Svíþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin: Moskva. Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Lubeck. Bretland: London, Ed- inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. , Frakklandi: París. Ítalía: Genova. Síldarútvegrsnefnd. Sjóslysasöfnunin Eyfirðingafélagið gengst fyrir almennri samkomu i Hótel Sögu miðvikudaginn 22. maí. Þekktir skemmtikraftar koma fram. Einnig verður sport- og sundfatasýning frá Sport- ver h.f. — Matur verður framreiddur frá kl. 7—9 s. d. og verður leikin létt tónlist á sama tíma, af Hafliða Jónssyni og Óskari Cortes. Dans verður stiginn hljómsveit hússins leikur. Skemmtiatriði hefjast kl. 9. Aðgangur verður seld- , ur við innganginn og kostar kr. 75.00. Allur ágóði rennur til sjóslysasöfnunarinnar. ATH.: Þeir sem ekki geta sótt samkomuna, en vilja samt styrkja söfnunina. mega koma framlögum sínum til dag- blaðanna. STJÖBN EYFIRÐINGAFÉLAGSINSí Þúsundtr Reykvíkinga urðu vitnl að stórforuna að Laugavegi 11 í gær, þar sem verðmæti fyrlr hundruðir þúsunda eyðilögðust. Er brunatrygging yðar í lagi? Sjóvátrijqq Sími: 11700. ALÞÝDUBLAÐIÐ — 22. maí 1963 HU#-í 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.