Alþýðublaðið - 28.05.1963, Síða 1
Norskur blaðamaður
lýsir íslandi 5. síða
61
'61
Kaupmáttur
tryggingabóta
'éo
'S
'56 'S1
‘58
VIWSTRI STjbr\N
VIÐRFIS N
Mynd þessi sýnir kanpmáit tryggingabóta lífcyristrygginganna. Bæturnar gera ekki betur en að
fylgja verðhækkunum í tíð vinstri stjórnarinnar en stórhækka að kaupmætti í tíð núverandi stjórnar.
KAUPMÁTTUR BÓTA
LÍFEYRISTRYGGINGA
HEFUR AUKIST UM 165%
í TÍÐ núverandi ríkisstjómar hafa almannatrygg
ingamar verið stórfeldar. Bætur lífeyristrygg^ng-
anna hafa hækkað mjög mikið ekki aðeinsj að
krónutc^u, heldur einnig hvað snertir kaupniátt.
Bætur lífeyristrygginga árið 1962 námu um 486,9
milljónum kr. Árið 1958, síðasta ár vinstri stjómar-
innar námu bætur lífeyristrygginganna 155.7 millj.
kr. Útgjöld sjúkratrygginga námu 125 millj. 1982 en
aðeins 79.3 millj. 1958.
Brezkur sjómaður lífgaður við tvisvar sinnum:
LÉZT I FLUGVÉL Á
LEIÐ TIL R-VÍKUR
Stjórnarandstaðan heldur því
fram, að hækkun tryggingabót-
anna gerí lítið meira en að vega
upp á móti verðlagshækkuninni.
En það er alrangt. Kaupmáttur
bóta lífeyristrygginganna írá
1956 hefur aukizt um Í65%. Staf-
ar sú hækkun fyrst og fremst af
þeirri miklu aukn;ngu, er núver-
andi rikisstjórn gerði á trygging
unum í upphafi valdatíma síns
1960.
Bætur lifeyristrygginganna hafa
verið sem hér segir frá 1956—
1962:
BREZKUR togari kom til Nes-
kaupstaðar á sunnudagsmorgun-
inn með háseta, sem hafði slas-
ast alvarlega, er vír þeyttlst á
liann. Maður þessi var þegar
fluttur á sjúkrahúsið, og kom í
Ijós, að hann hafði meiðst mjög
mikið innvortis, og var talið nauð-
sýnlegt að skurðaðgerð yrði fram-
kvæmd þegar í stað. Var þá beðið
um flugvél frá Reykjavík, og fór
Björn Pálsson þegar af stað.
Flugveður var heldur slæmt, en
ferðin gekk í alla staði vel, og
var Bjöm kominn til Neskaup-
staðar um kl. 2, en liringt hafði
verið til hans um hádegið. Á með-
an þessu fór fram, barðist sjúkra-
húslæknirinn í Neskaupstað fyrir
lífi hins slasaða manns. Hjartá
hans hætti skyndilega að síá, en
lækninum tókst að lífga hann við
aftur.
Er flugvélin kom var sjúkling-
urinn, William Loran frá Hull
fluttur í sjúkrakörfu um borð, og
fóru með honum læknirinn og
hjúkrunarkona. Höfðu þau með-
l'ramhald á 3 síðu.
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
126.7 millj.
134.9 —
147.8 —
163.0 —
317.6 —
423.3 —
486.9 _
1956 100
1957 102
1958 105
1959 115
1960 208
1961 254
1962 265
Samkvæmt þessari vísitölu kaup
máttar tryggingabótanna hefur
kaupmóttur bótanna liækkað um
165% síðan 1956. Það er athygl-
fsvejtt, að tryggingarnar aukast
ekkert í_.tíð vinstri stjórnarinriar,
Framliald á 5. síðu>
Á föstu verðlagi ársins 1956,
hafa bætur lífeyristryggingaima
verið sem hér segir:
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
126.7 millj.
129.5 —
133.6 _
145.5 _
263.9 _
321.9 —
335.6 —
Ef tölurnar yfir bætur lífeyris-
trygginganna 1956—1962 em ieið
réttar með vísitölu neyzluvöruverð
lags, fæst vísitala kaupmáttar
tryggingabótanna, en hún er þessi:
Ræddi Mil-
woodmálið
Ambassador íslands í Lon
don, Hendrik Sv. Björnsson,
fór í gær í brezka utanrík-
isráðuneytið að bciðni utan
ríkisráðuneytls íslands tí).
þess að ræða við fulltrúa
þar um Milwood-máiið. Ekki
tókst Alþýðublaðinu í gær-
kvöldi að fá frekari fiéttir
um för ambassadorsins í ut-
anríkisráðuneytið brezka.