Alþýðublaðið - 28.05.1963, Síða 12
Kosningaskrifstofur
Alþýðuflokksins
REYKJAVIK:
Kosninsaskrifstofan er í AlþýSu
húsinu við Hvcrfisgötu, símar
15020 og 16724. — Opin kl. 10—
22. (KL 10—10.
VESTURLAND
ASalskrifstofan er í Félags-
heimili Alþýouflokksins, Vestur-
götu 53, Akranesi, sími 716. —
Skrifstofan er opin kl. 10—7.
VESTFIRÐIR
Aðalskrifstofan er í Alþýðuhús-
inu ísafirði. — Opin kl. 5—10.
Sími 501.
NORÐVESTURLAND
Aðalskrifstofan er í Borgarkafft,
Siglufirði, simi 302. Skrifstofan er
opin kl. 5—7. — Skrifstofan i
Sauðárkróki er að Knarrarbraut 4
(niðri), simi 61.
NORÐAUSTURLAND
Aðalskrifstofan er að Strand-
götu 9, Akureyri, simi 1399. Skrif
stofan er opin kl. 10—22 (kl. 10
— 10. — Skrifstofan á Ilúsavík
er hjá Guðmundi Hákonarsyni,
Sólvöllum 2., sími 136. Opin kl.
8 — 10.
SUÐURLAND
Aðalskrifstofan fyrir Suður-
landsnndirlendið er aö Grænuvöll
um 2. Selfossi, sími 273. Skrif-
stofan er opin kl. 8—10. — Skrif-
stofa flokksins í Vestmannaeyjum
er að Drekastíg 24, sími 490 og
er opin kl. 8—10.
REYKJANES
Aðalskrifstofa kjördæmisins er í
Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, símar
50499, 50307, 50211. Skrifstofan
er opin kl. 14—19 og 20—22. (kl.
2—7 og 8—10. Svæðisskrifstofan
fyiir Keflavik og Suðurnes er að
Hringbraut 99, Keflavík, sími 1940
(92-1940). Opin Id. 1—10. — í
Kópavogi er flokksskrifstofan í A1
þýðuhúsinu, Auöbrekku 59, sími
38130. — Opin kl. 2—7 og 8—10.
Sunnudögum frá kl. 2—7.
AÐALSKRIFSTOFUR
flokksins eru í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu símar 15020 og 16724,
opnar kl. 10—22.
Flokksmenn eru beðnir að hafa
sambanð við starfsfólk þeirra um
allt ér lýtur að kosningunum.
Flokksfólk um land allt er beðið
að hafa sem bezt samband við
flokksskrifstofur sinar og veita
þeim allt það lið sem unnt er.
Listi Alþýðuflokksins um allt
land er
Odsending
til slþ^ .okksmanna og annarra
stuðnings^ðnna A-listans.
Fjölmargir kjóf ídur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að
venju. Þeir stuðningsmeiii, flokksins, er kynnu að þekkja einhverja
þeirra, eru cindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvetja þá
til að kjósa. A-LIS 'isti Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum
Aðalfundur
Norræna félagsrns
verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 1963 í Þjóðleikhús-
kjallaranum og hefst kl. 20,30.
Utankjörstaðai,-
sendiráðum á eftir
Bandaríkin: W
Minneapolis, Minn>-
Kanada: Toronto, C
Manitoba.. Noregu;
Sambandslýðveldiö
inburg-Leith, Grir
^arís. ítalía: Genov.
r;g erlendis fer fram hjá ræðismönnum og
im :,öðum:
.n; .Chicago; Grand Forks, North Öskota.
• ;rw York; Porland, Oregon; Seattle, Wash
Vancouver, British Columbia, . Winnipeg.
víþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin: Moskva
•íd: Bonn, Liibeck. Bretland: London, Ed-
ij Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandi:
A-LISTi.
X-A
Aðáff^iidur
Vinnuv 'tendasambands íslands.
Samkv. ál; örðun framkvæmdanefndar sambands vors verð
ur aðalfuudur Vinnuveitendasambands íslands 1963 hald-
inn dagai,a 30. maí í Hótel Sögu í Reykjavik.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambandslögum.
2. Lagabreytingar (Ef fram koma tillögur).
3. Önnur mál.
Vinnuveitendasamband íslands.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Böm, fædd. 1956 komi til mnritunar í skól-
ana fimmtudaginn 30. maí kl. 1 — 3,30.
Skólastjórar.
Flugbjörgunarsveitin
Munið æfinguna á Þingvöllum og Þórisjökli um Hvíta-
sunnuna.
Þeir utanfélagsmenn sem áhuga hafa á að kynnast sveit-
inni er heimil þátttaka.
Þátttökutilkynningar skulu berast til Magnúsar Þórarins-
sonar sími 37407 fyrir 30. maí.
Stjórnin.
TlShob óskast
í so:- : ?rskála, í Kamp Knox, til niðurrifs.
í ákált þessum hefur verið netagerð og geymslúr.
Skáf; >.ir verða sýndir miðvikudaginn 29. maí og fimmtu-
RÓISIAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
*S«Ih^bjöRNSSON 4 co.
Síxni 24204
P.O. BOX 1SÍ4 • REYKJAVlK
dagiri-.i 5>0. maí n.k. kl. 4—5 báða dagana.
Till i skal skila í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, fyrir
kl . :rtudaginn 31. maí.
Iunkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
I
Bifreíð til sölu
Á bift iðaverkstæði Iögreglunnar við Síðumúla 14 er til
sýr : ! sölu Station Jeppabifreið, árgangur 1955.
TiJbob óskast fyrir 5. júní n.k. Upplýsingar á staðnum alla
virka daga.
KarJmannaföt,
Tweed-jakkar,
Terelyn-buxur
T erelyn-f rakkar.
‘ Allar stærðir
'íii-’.i
mikið úrval.
RÚDOLF
Laugavegi 95
® Sími 23862.
2-180 fonn
C’et/x ir i ct.
’ SAMEINAR MARGA KOSTI.’
FAGURTÚTUT. orku. traustleika
^ rómaða aksturshæfni
OG LÁGT VERDj
'TÉHHNESHABIFBEIÐAUMBOÐIf)
VONARJKUiT) Kt.SIMIJTMI
Allt það fullkomnasta.
Fæst hjá Leyland.
Afborgunarskilmálar
Einkaumboð fyrir
LEYLAND MOTORS LTD.
|1|
Almenna verzlun-
arfélagið h.f.
Laugavegi 168
Reykjavík.
Sími 10199. *
mHMMMMMMMM*MMMMM
X2 28- maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
SMURI BRAUÐ
Snittur. ‘]
Pantið tímanlega
Oplð frá U, 9—23,30. "]
Síml 16012 ? 1
Brauösfofan '
v«*sturgötu 25.