Alþýðublaðið - 30.05.1963, Side 1

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Side 1
KVIKMYNDIN GERIST ÖLL Á FIMM DÖGUM. HARALDUR OG RÓBERT , ERU MEÐAL LEIKENDA. SJÁ VIÐTAL VIÐ BENEDIKT ÁRNASON Á 5. SÍÐU GUÐMUNDUR í GUÐMUNDSSON í VIÐTALI VIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ: * GUÐMUNDUR í. GUÐMUNDSSON utanríkisráðherra LANDHELGISDEILURNAR VIÐ BRETA HAFA VERIÐ LEYSTAR OG FRIÐUR SKAPAZT UM VARNARSAMNINGINN ÍSLENDINGAR lifa nú í sátt og samlyndi við allar þjóðir, sagði Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Okkur hef- ur tekizt að leysa farsællega allar þær deilur, sem risið hafa á vettvangi utanrík- málanna undanfarin ár. Landhelgisdeilurnar við Breta eru úr sögunni og fram- kvæmd vamarsamningsins með þeim hætti, að engir árekstrar eða deilur hafa ris- ið vegna hans síðustu árin, sagði ráðherrann. Guðmundur í. GuCmundsson tók við utanríkismálum árið 1956. ís lendingar áttu þá í landhelgis- deilu við Breta vegna útíœrslu fiskveiðilögsögunnar í 4 mílur ár ið 1952, en þá útfærslu neituðu Bretar að viðurkenna ög settu lönd unarbann á íslenzka togara af þeim sökum. Guðmundur sagði, að eitt fyrsta verkefni hans sem utanrík isráðherra hefði verið að vinna að lausn þeirrar deilu. Mikill ó- rói var þá einnif? í landinu út af framkvæmd varnarsamningsins og hafði svo verið á öllu tímabili sam Á annað hundrað V-ís lendingar hér 17. júni VESTUR-íslendingar hyggja á mestu stórheimsókn hingað sí'ðan 1930 í sumar. Koma tveir hópar Vestur-Islendinga hingað i júití- mánuði, 110 manna hópur frá Van couver og 40 manna hópur frá Winnepeg. íslendingar í Kaliforn íu munu hafa reynt að efna til bóp farar frá því ríki og höfðu sextíu manns tilkynnt þátttöku. Sú þátt.- taka var þó ekki nægjanleg til að hægt væri að leigja flugvél, svo að um hópferð verður ekki að ræða þaðan. Hins vegar skýrir Lögberg- Heimskringla svo frá, að margt af þessu fólki muni þó hafa í hyggju að heimsækja gamla landtð. Sömu Framhald á 3 síðu. stjórnar Framsóknar og Sjáifstæð isflokksins 1950—1956. Guðmundur sagði, að þegar á árinu 1956 hefðu Bretar aflétt löndunarbanninu og viðurkennt 4ra mílna fiskveiðilögsöguna. Þar með hefði deila okkar við Breta um útfærsluna 1952 verið leyst. Ráðherrann sagði, að annað stór- mál á sviði utanríkismálanna hefði einnig verið leyst 1956. Varnar- samningurinn við Bandarikin hefíi verið endumýjaður eftir að upp reisnin í Ungverjalandi hafði átt sér stað og þannig frá varnarmál unum gengið, að sem minnstum deilum ylli í landinu. Ráðherrann sagði, að útfærsia fiskveiðilandhelgi íslands i 12 míl ur 1958 hefði skapað nýja deiiu við Breta, þar eð þeir hefðu neit að að viðurkenna hina nýju frsk veiðilögsögu. En einnig sú lar.d- helgisdeila hefði leystst farsællega með samkomulaginu við Breta í marz 1961. Bretar hefðu þá viður kennt 12 mílna fiskveiðilögsög- una gegn því að fá 3ja ára veiði réttindi á vissum svæðum milli 6 og 12 mílna markanna. Jafn- framt hefðu þeir samþykkt grunn línubreytingar, sem stækkað heí'ðu landhelgina um 5065 ferkm. eða 25% af útfærslunni úr 4 mílum í 12 mílur. Og þeir lietðu lýst því yfir, að þeir myndu ekki fara fram á neina framíengingu veiðiréttinda hér við land, er und anþágur þeirra rynnu úr gildi 11. marz 1964. Guðmundur sagði, að eítir að lausn hefði fengizt á síðari land- helgisdeilunni við Breta mætli segja, að íslendingar ættu ekkt í neinum deilum við bær þjóðir, er þeir ættu mest samskipti við ‘ og mundi það í fyrsta sinn frá stríðslokum, að engin slík deilu mál væru uppi. í>egar eft.’r stríð Iiefði risið deilan um Keflavikur- samninginn, þar næst deilan um aðild íslands að Atlantshafsbanda laginu, þá liinar miklu deilur um f ramkvæmd varnarsamn i ngsins, sem risið liefðu liæst 1953 og að lokum landhelgisdeilur okkar við Breta. Nú væri hins vegar eng- in slík deilumál uppi, heldur lifðu íslendingar í sátt og samlyndi við allar þjóðir. Utanríkisráðherra sagði, að hið mikla ofstæki Framsóknar- manna nú fyrir kosningarnar væri eitt helzta einKenni kosn- ingabaráttunnar. Minnti það ó- neitanlega á framkomu Fram-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.