Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Blaðsíða 3
Áðalfundur vinnu- veitendasambands íslands I DAG kl. 14.00 hefst í Hótel Sögn aðalfunc^ ir Vinnuveitenda- sambands íslands og stendur innn til luugardags n. k. Dagskrá fundarins í dag er sem Jiér segir: 1. Skýrsla framkvæmdastjóra. 2. Lagðir fram reikningar ársins 1963. 3. Nefndarkosningar. 4. Stjórnarkjör. Síðan taka nefndir til starfa. Fundinum verður síðan lialdið áfram kl. 10.00 í fyrramálið og raun Gústaf E. Pálsson, borgar- verkfræðingur, þá flytja fyrirlest ur um verkstjóra fræðslu o. fJ., en síðan munu nefndir byrja að skila áliti og einnig munu nefndar álit og tillögur verða til- umræðu eftir hádegið á morgun, en kl. 17.00 tekur félagsmálarcðherra á móti fundarmönnum í ráðherrabú- staðnum við Tjarnargötu. Á laugardag flytur Sveinn Björnsson, verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri I. M. S. í., erindi, sem hann nefnir ,,Ný viðhorf. í at- vinnu- og verkalýðsmálum“. Að því loknu ljúka nefndir við að skila áliti. Fundinum mun svo liúka með sameiginlegum hádegisverði á laug ardag. Samsöngur Fóstbræöra Milwood - menn KARLAKÓRINN Fóstbræður afn- ir til hinna árlegu samsöngva sinna fyrir styrktarféla^a í Aust urbæjarbíói dagana 1., 6. og 7. júní n. k., undir stjórn Ragnars Björnssonar. Á efnisskránni eru að þessu sinni 7 íslenzk og 7 erlend lög, er fæst hafa verið flutt áður bér á landi. Af verkefnum má nefna m. a. 3 lög eftir Jónas Tryggva- son, 2 lög eftir Sigfús Halldórs- son, auk laga eftir Pái ísólfsson og Ragnar Björnsson, söngstjóra Fóstbræðra. Lag Ragnars cr sam- ið við ljóð Halldórs Kiljan Lax- 'ness „Únglíngurinn í skóginum ‘, mjög nýstárlegt að byggingu, og má segja, að með flutnmgi þess leggi Fóstbraeður út á nýja braut í íslenzkum karlakórssöng. Þá syngur. kórinn og lög effir Selim Palmgren, Olav Kielland og Erik Bergman, söngstjóra hins þekkta finnska karlakórs „Muntra Musikanter“, er heimsóttu jsland í fyrrasumar. Sex einsöngvarar koma fram með Fóstbræðrum að þes*u srnni m. a. Eygló Viktorsdóttjr, Erling- ur Vigfússon og Þorsceinn Hann- jesson. Undirleik á píanó annast Carl Billich. Samsöngvarnir verða í Austur- bæjarbíói, sem fyrr segir, hinn fyrsti þriðjudaginn 4. júní kl. 19. 15. Vestur - Islendingar Bann við mis- rétti íhugað WASHINGTON, 29. maí (NTB>. —, Staðfest var í Hvíta húsinu í kvöld, | 'að Kennedy, forseti, íhugaði hvort liann ætti að leggja fram nýtt lagafrumvarp, er banna mundi kynþáttamismunun í verzlunum og á veitingahúsum landsins. Samkvæmt góðum heimiidum í Washington miðar lagafrumvarp- ið að því að banna kynþáttaað-1 , skilnað í veitingahúsum og verzl j unum, sem selja vöru, er komið ! j hefur inn fyrir landamærin. Þetta Frh. af 1. síðu. sögu mun að segja um íslendinga í Toronto, þátttakan reyndist ekki næg til þess að hægt væri að fá sérstaka flugvél fyrir hópinn. — Blaðið telur, að tvö til þrjú hundr uð Vestur-íslendingar muni verða viðstaddir hátíðahöldin á íslandi 17. júní. Blaðið hafði samband við Ferða skrifstofu ríkisins í gær og fékk þær upplýsingar, að skrifstofan mundi sjá um móttöku um 68 manns af Vestur-íslendingum, og muni þeir koma 14. júní. Skipu lagðar hafa verið fyrir þá ýrnsar ferðir, bæði um bæinn, upp á Akranes, að Bessastöðum og loks verður farin hringferð um landið með strandferðaskipinu Esju og í bílum. 18. júní mun forseti ís- lands hafa boð inni að Bessnstöð um. Sá hópur, sem Ferðskrifstefan mundi ná til allra mikilvægustu verzlunarmiðstöðva í Bandariíkj- unum. Dean Rusk, utanríkisráðherra, hvatti Bandaríkjamenn til þess í dag að fallast á, að bundinn verði endir á kynþáttamisrétti í Banda- ríkjunum. Framhald af 16. síðu. þeir veröi að dúsa hér í rúman mánuð í viðbót, fáist útgerðin ekki til að gefa ákveðin svör varðandi heimferð þeirra, en eins og áður er sagt hefur umboðsmaður eig- enda Milwood hér á Iandi pantað far fjTÍr þá utan á morgun, og munu þeir fara þá, fáist samþykki útgerðarinnar. ÞAÐ slys vildi til á gatnamótum Birkimels og Hringbrautar ’.un 6- leytið í gærkvöldi, að 5 ára dreng ur, Baldvin Lorean, Reynimel 23, varð fyrir vörubifreið. Hann meidd ist allmikið, aðallega á hægra fæti, en óvíst er hvort um beinbrot er að ræða. Baldvin var fyrst fluttur á Slysavarðstofuna en síðan á Landspítalann. Frá Ásmundi Sveinssyni Hr. ritstjóri. Um leið og ég þakka yður og blaði yðar vinsamlegar greinar um mig og starf mitt nú á rijif.ugsafmæli mínu, bið ég yður að koma á fram færi fyrir mig innilegustu þökkum mínuin og fjölskyldu minnar fyrir þann vinarhug, sem okkur hefur verið sýntí- ur á þessum tímamótum. Ásmundur Sveinsson. sér um móttöku á, mun sennilega fara aftur vestur um haf í kring um 4. júlí. Á meðan Vestur íslend ingarnir dvelja hér, munu þeir ýmist búa á hótelum eða hjá ætt- ingjum. iWWWMWWWWWWW PARIS: Verð á sígarettum í Frakk landi mun hækka um 10—30 af hundraði nú um mánaðamótin. — Talið er að þetta muni auka tekj ur ríkisins um nálega 2,3 millj- 'arða króna. Kvikmyndin >• ramhald af 5. síðu, ið valið til að taka kvikmynd, sem skeður í Villta Vestrinu og er ekki óheppilegt að nota ís- lenzka hesta. Ástæðurnar eru að landslagiö á íslandi er svo fjölbreytt að segja má, að ís- land er líkara Villta Vestrinu en Villta Vestrið er sjálft, og reynslan hefur sýnt, að ís- lenzkir hestar taka sig mjög vel út á leiktjaldi, og ber mjög lítið á því að þeir sén minni en aðrir hcstar. Einnig er mjög heppilegt að taka myndina hér, þar sem vinna má lengur frarn eftir vegna sumarbirtunnar. Að lokum nokkur orð viff Benedikt sjálfan. — Hvort þykir þér nú betur að vinna við lcikliús eða kvik- myndagerð? — Það er allt annað að vinna við kvikmyndagerð en leikhús. Það tekur langan tíma að fá hiff fyrrnefnda í blóðið, þar sem maður verður að hafa endan- legu filmuna tilbúna í kollin- um frá upphafi, og reynir það mjög mikið á minnið. í leikhús- um má styðjast meira við hand- rit, en þar reynir aftur á móti meira á leikarana. — Hvað hefur þú svo í hyggju að gera þegar kvika- mj-ndatökunni lýkur? Ég verð þá á lausum samn- ingi við Nordisk Film, en býzt við að starfa aðallega hér heima. Já, heima er alltaf bezt að vera. VIÐTAL VID GUÐMUND I. Framhald af 1. síðu. áttuárum sínum, að þeir, er þegið só?.ina)rmanna fyrir kosningar 1959. Framsókn hefði þá barizt hatrammlega gegn kiórdæma- breytingunni og fulljrt, að næði hún fram að ganga mundi hlutur dreifbýlisins fyrir borð borinn. Hefðu framsóknarmenn fengið fjölda manns til þess að vitna um þaö, hvcrsu afvarlegt ástand mundi skapast í dreif- býlinu, ef kjördæmabreytingiu næði fram >að ganga. Nú væru höfðu sveitarstyrk væru ekki svipt ir kosningarétti. Og Alþýðuflokkur inn hefði einnig komið því fram, að kosningaréttaraldurinn væri lækkaður í 21 ár, en áður hafði hann verið 25 ár í kjördæmakjöri og 35 ár í landskjöri. En Guðm- undur kvað þá hafa verið eftir að tryggja jafnan rétt án tillits til þess hvar menn byggju á landinu. ÚrslitaoiTustan um það mál hefði verið háð 1959, er kjördæmabreyt liðin 4 ár síðan hin nýja Kjör- ingunni hefði verið tryggður sig- dæmaskipan hefði telcið gildi og ur. Barátta Alþýðuflokksins og sig reynslan komin á hana. Það ur í því máli væri nú skráð á hefði því mátt telja.it eðlilegt, spjöld sögunnar ásamt svo mörg- að postular Framsóknar risu um öðrum hagsmunainálum fólks- upp nú fyrir kosuingarnar og ins, er náð hefðu fram að ganga segðu þjóðinni frá því, liversu fyrir starf Alþýðuflokksins. Kvaðst illa hin nýja kjórdæmaskipan Guðmundur þess fullviss, að eins hefði reynzt. En þeir þegðu um og Framsókn væri nú búi.r að það mál vegna þess að þeir gleyma kjöhdæmamálinu, eins sæju, að ástandið í dreifbýl- mundi hún áður en árið væri á inu væri nú betra en nokkru enda búin að gleyma Efnahags- sinni fyrr. bandalagsmálinu og landhelgismál inu, þrátt fyrir öll sín gífuryrði Guðmundur sagði, að það hefði ! um þau mál nú. frá upphafi verið eitt helzta máj j Guðmundur sagði, að í raun- Alþýðuflokksins, að réttur þegn- | inni hefði Framsókn bj'rjað kosn anna til þess að hafa úhrif á gang ingabaráttuna snemma á kjöriíma þjóðmála væri sem jafnastur. — b'linu eða þegar Karl Kristjáns- Þannig hefði Alþýðuflokkurínn son hefði lýst þvi vfir. að rikis- fengið því framgengt á fyrstu bar stjórnin væri að íeiða ný Móðu harðindi yfir þjóðina með stefnu sinni í efnahagsmálum. Framsókn armenn hefðu þó skammazt sín svo mjög fyrir þess, ummæli, að áður en kjörtímabilið hefði verið á enda, hefði Gísli Guðmundsson verið látinn flytja ræðu í litvcrp- ið til þess eins að segja frá því, að það hefði ekki verið Karl held ur bóndi nokkur úti á landi, sem boðað hefði Móðuharðindin. Er Framsókn hefði verið búin að gef ast upp á áróðri gegn stefnu stjórn arinnar í efnahagsmálunum, hefði hún hafið ofsafenginn áróður út af Efnahagsbandalagsmólinu, en einnig í því máli hefði Framsókn skotið svo framhjá markinu, að eng inn tæki nú lengur mark á mál- flutningi framsóknarmanna í því máli. Eitt af helztu halrlreipum Fram sóknar í stjórnarandstöðunni á:ti að vera landhelglsmálið, sagði Guð mundur. í því máii hefði Tíminn I stöðugt haldið þvi fram, að Bret ar væru ekki búnir að viðurkenna 12 mílna fiskveiðilandhelgina hér og að þeir væru ákveðnir í því að fá framlengd veiðiréttindi sín hér. Þessu hefðu framsoknnrmenn hold fram enda þótt rikisstjórnin hefði hvað eftir annað lýst því yf- ir, að í samkomulaginu við Breta fælist skýlaus viðurkenning á 12 j mílna fiskveiðilögcögunni við ís- land og ríkisstjórnin hefði í hönd- j unum yfirlýsingu frá brezku stjórn inni um það, að Bretar mundu ekki fara fram á framlengingu veiðiréttinda. Að lokum hetði fram sóknarmenn gengið svo langt í j blekkingarskrifum sínum, að am- 'bassador Breta í Reykjavík hefði I ofboðið málflutningur þeirra og | því hafi hann lýst því yfir opin ! berlega, að hann vildi onn einu sinni endurtaka fyrri yfirjýsinjjrr . ríkisstjómar sinnar til rikisstjórn ar íslands um að Bretar hafi við- J urkennt 12 mílna ftskveiðilandhelg | ina hér og hygðust ekkt fara fram I á neina framlengirtgu veiðirétt- jinda hér v;ð land. Þá ljks hafi ! stjórnarandstaðan eéð sitt óvænna og dregið ú- b'ekkingaáróðri sinum. Hafi Tíminn gert sig að athlægi frammi fyrir alþjóð með því að segjast hafa framkallað yf- irlýsingu, sem bióð;n hafi vcrið búin að heyra tugum sinnum áður. | Utanríkisráðherra sagði, að við- brögð Þjóðvilians við hinni nýju yfirlýsingu H -"zka ambassadors- l ins hefðu verið athyglisverð. — jBlaðið hefði ^ammazt sín svo mjög fyrir fvrri málflutning sinn í landhelgismálinu, að það hefði ekki einu sinni haft manndóm í sér til þess að birta orðsending- una. Þess í stað hefði blaðið birt reifara um það, að einhver bak- samningur væri til við Breta um landhelgina hér. Sagði Gtiðmund- ur, að sá þvættingur, er fram hefði komið í grein Þjóðviljans ætti ekki við nein rök að styðjast. Enginn slikur baksamningur væri lil. Guðmundur sagði, að hin nána samvinna framsóknarmanna og kommúnista lrefði leitt til þess, að hópur manna innan Framsókn arflokksins vildi nú taka upp stefnu kommúnista í utanvíkismól um og láta ísland hætta þátttöku í varnarsamstarfi vestrænna pióða. En þessir meðreiðarsveinar kcmm únista í' Framsóknarfiokknum gerðu sér það Ijóst, að miki'l meirihluti þjóðarinnar íylgdi stcfnu ríkisstjórnarinnar 1 utan- ríkismálum og þess vegna væri andstaða þeirra gegn vestrænu sam starfi máttlaus með öiru. Kvaðst utanríkisráðherra telja það full- víst, að í kosningunum 9. júní mundi þjóðin enn einu .-,inni stað festa bað. að ísland ætti að eiga samstöðu með öðrum vcstrænum þjóðum, er s*æðu vörð um írelsi og mannréttindi og berðust gegn ofbeldi kommúnlsmans. ALÞYÐUBLA9IÐ 30. maí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.