Alþýðublaðið - 30.05.1963, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.05.1963, Síða 7
HIN SlÐAN 1 -SMÆIKI- FerSamaður (í járnbrautarlest): Vagnvörður segið mér eitt: Hef ég tíma til að skreppa úr lestinni á næsta viðkomustað og fá mér einn gráan? Vagnvörðurinn: Já, áreiðanlega herra. Ferðamaðurinn: Ætlið þér að á- byrgjast það? Vagnvörðurinn: Já, herra minn. Ég skal meira að segja þiggja einn yður til samlætis. ★ — Mér virtist brúðurin afar þreytt eftir hjónavígsluna. — Það er engin furða eftir að hafa eltst við brúðgumann öll þessi ár. ★ — Ertu búin að fá þér einn kjólinn enn? Hvenær í ósköpunum heldurðu að ég verði búinn að borga hann? — Þú veizt, ástin mín, að ég er alveg laus við forvitni. ★ Eiginmaðurinn (í rifrildi við konu sína).- Þú talar eins og fífl. Einginkonan: Ég verð að tala þannig til að þú skiljir mig. — Ég sá í blöðunum, að tíu prófessorar og einn nemandi haíi látizt í átökunum. — Vesalings hann! ★ Faðirinn: Hvað er að þér, dreng- ur minn? Var mamma þín að skamma þig rétt einu sinni? Drengurinn (í umkvörtunartón): Já, ef ég á að segja þér éins og er, pabbi, þá semur mér bölvanlega við þessa konu þína. ★ Ungi rithöfundurinn: Mikið leið- ist mér að hafa ekkert skrifað, sem lífvænlegt er. ‘ Vinur hans: Vertu ekki að fást um það á meðn þú lifir af þvf, sem þú skrifar. hmmmimmwhhhimmmum Sjónvarp bannað ■ Stjórn Suður-Afriku hefur bannað sjónvarp í landinu vegna þeirrar h'ættu, „sem menningunni stafar af slík- um rekstri." Sagði útvarps- málaráðherra Suður-Afriku dr. Albert Hertzog, að „sjón varp mundi hafa siðspillartdi áhrif á hina lituðu íbúa lands ins“ og væru því engin tök á að leyfa það. Tvær ,bombur' Umræðuefnið 1 veitingahúsum og bjórstofum Hamborgar um þess ar mundir eru tvær ólikar „bomb- ur“, kynbomban So^aya og virk • ’jrengja sem nýlcga fannst í hafn- arhverfi borgarinnar. Soraya hefur að undanförnu vertð í beimyjkn í Hamborg. Hefur þessi Jiotmsókn hennar gefið þcir.-l flugufregn byr undir báða vængi, að áscarsam- band væri milli hennar og þýzkc. leikarans Maximilians Schell. Til- vonandi mágur Maximiliaus, Banda ríkjamaðurinn Edmund Saran, hef- ur borið þessar sögur mjög til baka. — Á milli Sorayu og Jíaxi- milians er aðeins vinátta er, ckkert fram yfir það, segir Saran. Sovaya er hænd að Maximilian, vegna þess að Jiún hefur sjáif áhuga fyrir leiklist og vill verða leik- kona. Hvað, sem rétt er í þessum ummælum Sarans, þá «?r það víst, að þau Soraya og Maxtmilian eru mjög samrýmd og liafa oft sézt hverfinu í 200 metra fjarlægð frá sprengjunni var lokað fvrir hvers konar umferð. 1.0-15 sjúkvabifreiðir biðu álengdar á meðan sprengjan var gerð óvirk. Einnig voru Jög- reglu- og hjálparmcnn tii síaðar. Konur og börn þyrptust í nærJiggj andi kirkjur og biðu þar. Allt var sem sagt á öðrutn endanuvn, en eftir þriggja klukkustunda eftir væntingu og taugaspenning vatð sprengjan gerð óskaðleg og i'Jutt burt. Önduðu metm þá léttar i öllu nágrenninu. Ovenjuleg áfengisáhrif MAÐUR að nafni Sidney Bhii- 'tt, búsettur í Birmingham a Eng» landi, er gæddur þeim sérstæða eiginleika, að geta vnæU reiprenia andi á arabisku og Poiynesamáii„ saman. Kunningsskapur cr einnig j þcgar hann er undir áhrifum á- á milli Sorayu ogð Mariu Schell, lfengÍBt ódrukkinn þekkir hann að ÞESSI stúlka, sem við sjáum hér á myndinni er dönsk sýningarstúlka, Bibs Lundberg að nafni. Hún er 22 ára og hefur sýnt bæði í París og Beyruth. Áður en hún lagði leið sína út í heiminn frá heimaborg sinni Árósiun, hafði hún orð- ið númer tvö £ fegurðarsamkeppni danskra stúlkna. IMMMWmMMmMMMMMMMHMWMMW WWWWWWW Handtekinn af Gestapo MMWWWWWWWWMWWtWW Þýzkur maður, sem þrisvar sinn um slapp úr greipum Gestapó á stríðsárunum er nú að reyna að heimta bsqtur fyiV'r dómetóljum úr höndum manns þess, sem hann segir hafa svikið sig í hendur nazista. Maður þessi, Hans Dellefant, að nafni kveðst hafa komið úr herþjónustu í júní 1943 :il horgar- irfnar Múnchen vegna* þess að hann hafði særzt illa í styrjöld- inni. í Munchen kveðst hann nafa svo leitað á náðir gamals vinar síns og félaga. „Ég skýrði honum f.'á því, að ég væri orðinn hundleiður á styrj- öldinni og öllum þeim ósköpum, sem henni væru samfara og vildi fyrir hvern mun ryðja nazista- klíkunni úr vegi,“ segir Hans Dellefant. Vinurinn tók þessu öllu vel. Svo dundu ósköpin yfir. Nokkrum dögum síðar handtók Ge/st;(pó Dellefant. Vinur lians Franz Fischer hafði kært hsnn. Ummæli þau, sem hann liafði llátið sér um munn Cara í samtal- inu við þennan gami.a vin sinn voru vendilega færð inn í bækur logreglunnar. Hans Dellefant var sakaður um föðuríandssvik af verstu - tegund og dæmdui- til dauða. Það átti þó ekki fyrir Hans Dellefant að liggja að verða tek- inn af Hfi af nazistunum. í júlí 1944 var fangelsið í Munchen, þar sem hann sat, sprengt í loft upp óg Hans komSt úr klefa sínum heill á húfi. „Þeir )(íðu; mér aftur, segir Hans, og að þessu Snni var ég hnepptur í fangolsi Gestapó í Núrnberg. Enn á ný 6lapp ég út vegna hernaðaraðgerða óvinanna, sem eyðilögðu faagelsið." „Að þe*su sinni faldi óg mig í nálægum skógi, lieldur Hans áfram, og í þriðja skiptið náðu þeir mér. En með því að varpa mér ut um glugga og hlaupa aiJt hvað af tók tókst mér að flýja inn í nálægan skóg. Þar rákust hermenn bandamanna á mig.“ Nú hefur Hans Deilefant höfðað mál á hendur Franz Fischer, nú- verandi .menntaskólakennara i Munchen og krafið hann bóta fyrir að selja sig í hendur nazistmn. En Fischer kveðst sárn saklaus. ,,Ég var neyddur til a'ð segja Gestapó al’Á söguna, segir Fischer. Ég átti ekki annarra kosta vö).“ systur Maximilians og er samband Persádrottningarinnar fyrrverandi og hans ef til vill enn nánari fyrir þær sakir. Það, að óspungln sprengja frá stríðsárunum fannst í hafnarhverfi Hamborgar, hefur einnig vakið gíf urlegt umtal í Hamborg að undsn- förnu. Var verið að grafa þar í jörðu fyrir leiðslum, þegár komið var-niður ó sprengju þessa, sem er mjög aflmikil og hættuleg. Öllu Um þessar mundír munu vera um 553.802 adviímuleysingjar í Stóra-Bretlandi, að því er ntvinnu- málaráðuneytið brezka uppjýsti ný lega. Tala atvinnuievsingjanna mun vera um 2.4% íbúanna. Er þetta ástand talið mjög ug.gvæn- legt. eins tvö til þrjú orð á þessum maí um og talar þau því alls ekki. Sidney Philett er býsna merbi- Iegur fugl. Auk sjómeimskunnar liefur hann lagt gjörva hönd á ýn» islegt en Iengst af stundað bíla- viðgerðir. Ekkert nema bans tak mörkuðu kynni af sjómennsku » æskuárunum geta þó hafa stuðlað að tungumálaþekkingu hans. Enskir sálfræðingar hafa PhiS- ett nú til athugunar. Telja þeir hann hina mestu ráðgátu og hat'a enn ekki komizt af neinui niður- stöðu um hina tímabunanu tuugu málaþekkingu hans. Að lokum má geta þess, að Philett getur ekkerá „svindlað" í prófum sálfræðing- anna, því að viðstaddir þau er» menn, sem kunna skil á arabísku og Pólynesamáli. 8.00 12.00 j 13.00 15.00 18.30 19.20 20.00 20.30 20.55 21.20 22.00 22.10 22.30 23.00 Fimmtudagur 30. maí. Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón. —• 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfr.). Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynníngar). „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín), Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Vcður- fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar. Danshljómsveitir leika. — 18.50 Tilkynningar. Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. „Myndir á sýningu", hljómsveitarverk eftir Mússorgskij (Sin- fóníuliljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati síj.). Fólksfjölgun og fæðuöflun; fyrra erindi (Gunnar Grímssont kennari). Tónleikar í útvarpssal: Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Kodáljr (Bandarískir listamenn, Derry Deane og Roger Drinkali leika). Raddir skálda: Ljóð eftir Þorgeir Sveinbjöarnarson og saga. eftir Sigurð Helgason. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Svarta sliýið" eftir Fred Hoyle; XXV. (Ornólf- ur Thorlacius). „Vor í Balkanlöndum“: Grískir og júgóslavneskh' iístamennt syngja og leika þjóðlög og dansa. Dagskrárlok. HIN SfOÁN AIjÞÝÐUBLA&IÐ> — 30ó maí' '19(33 fj

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.