Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 4
PÁLL SIGURÐSSON, JR. LÆKNIR: ÞAÐ liefur vakiS mikla athygli foæði í umræðum á síðasta þi.ngi og í blaðaskrifum, að allir flokk- ar virðast snögglega vera prðnir fulltr áhuga um frafmgang al- snannatrygginga. — Stjórnar- flokkarnir láta að sjálfsögðu vel af þeim umbótum, sem gerðar hafa verið á tryggingalöggjöfinni undanfarin ár, en stjórnaraud- ístaðan telur allt of lítið að gert á flestum sviðum og þar ganga .yfirboð um bótaupphæðir að sjalf- sögðu fyrir öðru. Sú spurning lilýtur að vakna, er þessi mál eru rædd og íhug- Tuð> að hvaða framtíðarmarki cr .stefnt í þessum málum. Einr.ig vekur það forvitni, hvert stjórn- Kiálaflokkarnir hafi allir sann- ■færzt um gildi almannatrygginga fyrir borgarana og þar með Janeigzt til þeirrar stefnu, er jaf'n ðöarmannaflokkar Vesíurlanda foafi barizt fyrir í áratugi gegn foarðri mótspyrnu hægriflokkatma. Ný lög um almannatryggingar voru samþykkt á síðasta þingi, og koma þau til framkvæmda 1. jan. «.k. Þessi lög eru að formi til lík lögunum frá 1956, og trygg- íngakerfið hefur ekki tekið veru- Jegum breytingum, enda þótt veigamiklar umbætur og viðbælur iiafi orðið á tímabilinu. Þegar almannatryggingalögin voru sett 1946, var gert ráð fyrir enikilli breytingu á tryggingakevf- *nu og kaflinn um heilsugæzlu var þá nýmæli, sem mætti mikiili a:4h*töðu, enda þótlt lagabreyt- ángin gengi fram. Það fór þó svo, -nð sá kafli kom ekki til fraín- kvæmda. Frestað var frá ari til Ars, að hann tæki gildi, og svo fór að lokum ,að hann var ckki fekinn upp i lögin frá 1956. Skoðun fieirra manna, er stóðu að <amn- ingu og setningu laganna 1946, var vafalaust sú, að meö því að leggja niður sjúkrasamlögin og _sameina alla sjúkratryggxnguna í Tryggingastofnunni yrði ní'ö mun laetri árangri á sviði heiisuverndar -og sjúkrahjálpar en hægt hefur verið með kerfi hinna mörgu sam- laga. Að þessu sinni skai eRki urn iþað rætt, hvort tryggingaicerii -ejúkratrygginganna væri fuvth.omn ara í dag hefði lagasetningunni :frá 1946 verið fylgt, en aðeins foent á vankanla sjúkratryggmg- anna, sem af liefðu sniðizt v,ð þá foreytingu, en torvelt hefur reynzt að ráða bót á við síðari breytingar. 1. Ríkisfranifærslan. Þegar ríkisframfærslu sjúkra vimanna og örkumla var komxð á, var það mjög þörf og ■jðkallandi ^framkvæmd. Þá voru sjúkralrygg- ‘•ingar ófullkomnar og kostnaður •vegna langlegusjúklinga að sjáif- aögðu oft meiri én sv'o, að við- í komandi eða aðstandendur íengju risið undir. Það verður að teljast -eðlilegt, að ríkisframfærslulögin •gerðu ráð fyrir, að þeir, scm c-fni j'foefðu á því, greiddu sjúkrakostnað t'xsinn sjálfir. En nú, meir en 25 iirum síðar hefur svo margt á V|>essu sviði breytzt, að flcstum ífinnst það í hæsta mára óréitlátí, -að ríkisframfærslan skuli starfa [með sama eða svipuðu sniði og | iður. Nú er sjúkratrygging alii a iborgara skylda og tekjuviðmiðunar gætir í æ minna mæli við ákvörðun i bóta, og á velflestum sviðurn sjúkra i tryggingarinnar er alls ekxci tekið • tillit til efnahags. Ég tel, að hér sé glompa í kerfinu, sem nauðsyn sé að næta úr hið fyrsta, því a'ð eins og stendur skiptir það meginmáli fyr- ir sjúklinginn, af hvaða sjúkdómi hann veikist. Þótt maður haf slaðið í skilum með iðgjald sitt til sjitkra samlags í áratugi, hefur sjúkrasam- lagið ekki aðrar skyldur við haxin, ef liann veikist af nokkrum tiitekn um sjúkdómum, en að greiða 5 vikna — 35 daga — dvöl á sjúkra- húsi alls. Eftir það verður vio- komandi að leita til ríkistram- færslu um greiðslu sjúkrakostnað- ar, og þar verður lögum sam- kvæmt að taka fullt tillit til efna- hags viðkomandi, og hanxx er lát- inn bera kostnaðinn sjáifur, sé hann talinn geta það. Mörgum, er um þessi mál fjalla, er þetta vel ljóst. Nefnd sú, cr samdi það nýja lagafrumvarp að almannatryggingum, sem fyrr er á minnzt, segir um þetta atriði í nefndarálitinu: „Á því leikur ekki vafi, að núverandi skipan þessara mála getur Iivorki talizt réttlát né hagkvæm. Fyrir liinn tryggða er það mcginókostur, að greiðsla fyrir sjúkrahúsvist skuli algerlega falla niður eftir 25 daga legu, sé um tiltekinn alvarlegan og langvinnan sjúkdóm að ræða. Verður að telja.-.t fráleitt að trygging sjúkrahúsvistar geti fallið niður eftir svo stuttan 1íma vegna efnahags hins tryggöa, ekki sízt þegar þess er gætt, að stöðugt er stefnt í þá átt að gera bó'arétt .óháðan efnahag." Ennfremúr segir í á öðrum staða í sama nefndar- áliti: „ Nefndin er þeirrar skoðunar að æskilegast sé að ríkisfram- færsla sjúkra manna og örkumia verði lögð niður með öllu og mál hcnnar lögð undir sjúkra- og líf eyristryggingarnar.“ Nefndín ræðir í áiiti sínu um ýmsar leiðir í þessu sambandi, en hefur ekki talið rétt að gera tillögu um lagabreytingu og því eru lögin óbreytt, hvað þessu við- lcemur, og því varla að yænta. að breyting verði á því á næstunni. Þar sem ríkisframfærslan var látin starfa áfram, hefði það átt að verða sjálfsögð bre/hng í framkvæmd hennar, að leggja n;ð- ur alla efnahagsviðmiðun og gera greiðslur aðeins háðar læknisfræði legu mati. Þá hefði gre ðsluk ” í'i ríkisframfærslu á sjúkrahx'tsvist nálgast mjög það form, er nú cr á greiðslukerfi sjúkrasamiaganna og þannig orðið mun meica samræmi milli þessara tveggja aðila. Eins og fyrr segir, taldi nefndin, að þessi mál öll ættu að leggjast undir sjúkra- og lífeyristrygging- arnar. — Eðlilegra virðist að s.efna að því, að þessir þættir komi undir sjúkratrygginguna, því að þar eiga þeir heima eðli sínu samkvæmt og að sjúkrasamlög taki að sér greiðslur sjúkrahúsvistar, hver sem sjúkdómurinn er og á hvaða aldri sem sjúklingurinn cr. 2. Stækkun sjúkrasamlaxn. Einn aðalannmarkinn á því, a”S sjúkrasamlögin geti tekið að sér tryggingu allra, einnig langlegu- sjúklinga og ellihrumra, sem dvelj ast á' sjxikradeildum, er sú, sð meirihluti sjúkrasamlaga landsins eru svo fámenn, að þau eru aiit of lítil sem tryggingareming, svo lítil, að minþyihát^dr skalxkaföll geta riðið þeim að fullu fjárhags- lega. Sjúkrasamlag með 100-200 með- limi stendur fljótt höllum fæti, ef það þarf að greiða kostnað vegna 2jai-3ja langdegusjúkling.i. Áður en ríkisframfærslan gæti flutzt til sjúkrasamlaganna, þarf að gera þau stærri og öflugri ir<'gg ingareiningar. Ef athugað er, hvernig þessu er háttað nú, þá kemur í ljós, að 1959 voru sjúkrasamlögin 224. Með limir, sem iðgjöld greiddu, voru á öllu landinu 103673, þar af alls í kaupstöðum 68187, en utan kaupstaða 35486. í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur voru þetta ár 42957 meðlimir. Árið 1959 voru 72 sjúkrasamlög sem töldu undir 100 meðlimi, en 155 samlög höfðu uudir 200 xneð- limi, fæstir meðlimir í sam'agi voi u j þetta ár 28, sem samsvarar þvi, 1 að miðlungs fjölbýlishxis í Reykia- [ vík hefði sér sjúkrasamlag. Stofnun Héraðssamlaganna var á sínum tíma hugsuð sem breyt- ing í þá átt að tengja fiatnlögiu saman í stærri heildir, en héraðs- samlögin hafa ekki nema að liílu leyti náð tilgangi sínum, hvað þetta snertir. Við sameiningu sam- laganna koma margar leiðir til greina, t.d. kjördæma samlög eða fjórðungasamlög. Einnig er mjög til athugunar að gera Reykjavík og Reykjanesskagann eitt sjúkra samlag ,en landið að öðru :eyti eitt samlag, þannig að landinu yrði skipt í tvö samlög af svipaðri stærð. Enn er svo eftir tausnxn frá 1946, að lleggja sjúkrasamlögin alveg niður og taka upp heilsu- gæzjjkaíla txjyggingalaganxia gömlu. 3. Sjúkrakostnaður ut>an sam- lagssvæðis. Lögin um Almannatryggingar gera ráð fyrir því, að samlögin á- kveði í samþykktum sínum um þátttöku samlagsins í sjúkrakostn- aði, er meðlimur verður að leita út fyrir samlagssvæði tit lækxnnff Það eru í gildi samningar milli læknafélaganna og sjúkrasam- laga um slíka læknishjálp innan- lands, svo að kostnaðu/’ einstakl- inganna verður ekki óeðlilegur, þótt leitað sé læknis t.d. til Reykja víkur utan af landsbyggðinni. Nú er það hins vegar svo, að á nokkr- um sviðum læknavísinda er ekai um að ræða að fá fullnægjandi læknisrannsólcn eða læknismeðferð hérlendis og verður þá að leita til annarra landa. Þannig er þetta á sviði t.d. taugaskurðlækninga og hjartaskurðlækninga og fer þá mjög um kostnað, eftir þvi lil hvaða landa leitað er lækmshjálp ar. Meirihluti allra sjúklinga, er fara erle.idis til rannsóknar eða meðferðar, fara til Danmerkur, og Danir haía sýnt íslexizkun. sjúkl ingum þá rausn, að gefa þeim kost á dvöi á sjúkrahúsum á sama gjaldi og Danjj: sjálpr greiða, eða 40-45 kr. d. á dag, enda þót kostnaðardaggjald sé um eða yfir 100 kr. d. á dag. Flest sjúkrasam lög hér heima greiða upp í þcxta gjald, sem svarar daggjaldi Lxads spítala á hverjum tíma, en sjúkl ingar sjálfir greiða mismuiánn á- samt öllum öði-um kostnaðx er af slíkri ferð verður. Tryggxngastofn unin hefur til úthlutunar ferða- styrk til þessara sjúklinga, kr. 4000 — fyrir ferðina. Segja má, að þeir sem læknishjálp geti ferxg ið í Danmöi-ku, þurfi flestir ekid að leggja í mjög mikinn kostnað, og Sjúkrasamlag ReykjaviKur gre’ð ir t.d. Ríkisspítaladaggjaldið að fullu, en jafnvel þessi kastnaður getur orðið tilfinnanlegur, þegar um börn er að ræða, og ire'dri eða foreldrar þurfa einnig að leggja í ferða og dvalarkostnað. Þurfi hins vegar að leita læknis hjálpar til annarra landa, Svíþjóð ar, Englands eða Bandaríkjanna, verður annað uppi á teningnum. Þá verður spítalakostnaður og læknishjálp margfalt dýrari. <ostn aður viö hjartaskurðaðgerð getur þá skipt tugum þúsunda fram yfir það, sem sjúkrasamlögin greiða og hér geta skapazt mikil vandamál. Auðsætt er, að þetta m i'. verða sjúkratryggingarnar að leysa þannig að enginn þurfi að íara á mis við nauðsynlega læknifhjá’p erlendis og kostnaðurinn við slika læknishjálp fari ekki svo úr hófi, að þeir, er hér um ræðir, stofni til skulda. Eins og starfsemi sjúkrasamlag anna er háttað, virðist varta ann að ráð en sjúkramáladeiidin fái sérstaka fjárveitingu í þessu skyni Framh. á 2. t>íðu LTROVATORE SÝNINGUM lýkur á óperunni n Trovatore um 17. júní ,en þá þurfa Iiinir erlendu gestir, Gerhard Schepelern, hljómsveitarstjóri og ó- perusöngkonan, Ingeborg Kjeldgrcn, að fara af landi brott. Þjóðleikhúsið vill benda væntan Iegum sýningargestum á það að nú er mjög lið- ið á leikárið og reynsla undanfarinna ára hef- ur sýnt að oft er mjög erfitt að fá miða þegar síðustu sýningar eru auglýstar. Myndin er af Guðmundi Jónssyni í hlutverki sínu. 4 31. maí 1963 ALÞY9UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.