Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 12
unum REYKJAVIK: Kosningaskrifstofan er í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. — Opin kl. 10— 22. (Kl. 10—10. VESTURLAND Aðalskrifstofan er í Félar - heimili Alþýðuflokksins, Vestui götu 53, Akranesi, sími 716. — Skrifstofan er opin kl. 10—7. VESTFIRÐIR Aðalskrifstofan er í Alþýðuhús- lnu ísafirði. — Opin kl. 5—10. Sími 501. NORÐVESTURLAND Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði, sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—1. — Skrifstofan á Sauðárkróki er að Knarrarbraut 4 (niðri), sími 61. NORÐAUSTURLAND Aðalskrifstofan er að Strand- götu 9, Akureyri, súni 1399. Skrif stofan er opin kl. 10—22 (kl. 10 — 10. — Skrifstofan á Húsavík er hjá Guðmundi Hákonarsyni, Sólvöllum 2., sími 136. Opin kl. 8 — 10. SUÐURLAND Aðalskrifstofan fyrir Suður- Iandsundirlendið er að Grænuvöll um 2. Selfossi, sími 273. Skrif- stofan er opin kl. 8—10. — Skrif- stofa flokksins í Vestmannaeyjum er að Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10. if " ■ REYKJANES fe Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýöuhúsinu, Hafnarfirði, símar 50499, 50307, 50211. Skrifstofan er opin kl. 14—19 og 20—22. (kl. 2—7 og 8—10. Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðurnes er að Hringbraut 99, Keflavík, sími 1940 (92-1940). Opin kl. 1—10. í Kópavogi er flokksskrifstofan í AI þýðuhúsinu, Auðbrekku 50, sími 38130. — Opin kl. 2—7 og 8—10. Sunnudögum frá kl. 2—7. AÐALSKRIFSTOFUR flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 15020 og 16724, opnar kl. 10—22. Flokksmenn eru beðnir að hafa samban 1 við starfsfólk þeirra um allt er lýtur að kosriingunum. Flokksf ílk um land allt er beðið að haf i sem bezt samband við flokksskrifstofur sínar og veita þeim allt það lið sem unnt er. List? Alþýðuflokksins nm allt land er A-LISTI. I).A . ■ ioykjavík, birtu í gæ”< ingu frá Neytenda sarr* * ber hún m. a. | þc I 3 að mevkja j - um vér ásakaö- ir Yj auðkenna eklci sr. træmi við reglu ge nað.'ir ráðuney tiö g’ úlí 1962. >ss borið á.brýn aö ’ u nð bréfi Land- bú t . ;ins, um ailt að tv. skeið, varðandi þe ; besear ásakanir eru íí > t hott, viljum vér i. i-, . segir m. a.: ,,í vl ÍOL, •'öið cr til sölu, ska. i . i.ieð greinilegri álet-. t. ..i.cks það er og eim >! eða einkennis- staf 'n eða pökkunar- GtÖuVc* Þcb .... .'Oglugerðarinnar höfum skilyrðislaust. I vi'u '■tmanna Neytenda samtak;. bins vegar, að orðalag . •ðarinnar sjáifrar skipti e). 1 > máli, því i frétt þeirra st, i ö í henni standi: ,,að uir ’.úoir skyldu auðkcnnd- | ar mcð . i . eöa einkonnlístaf framleiði-. tda og/eða pökkunar- stöðvar". Þetta ía orð: og, stendur hvergi í eglugprðinni í þeirri grein, sen bér um ræðir á þeirn stað, sem forráðamenn Neytenda- samtnkani » fullyrða. 2. Vér 1 öfum alrlrei fengtð neitt bréf frá e 'lbúnaðarráöuneytinu um þetta úl og er því sú staðhæf ing, að \ .• liöfum ekki svarað þvi, tilbún ingur einn. Það ska ! . oplýst, að enda j.ótt umrædd r 'gerð hafi varið und irrituð í , t '.Ihúnaðarráðuneytinu 24. júlí 1' ' 7 reyndist ógerningur að afla 1 t v fyrr en 14. des- ember ■ na -'rs. Að öf- en liér er rakið, Mir - .yarorð nii. af 13- síðu. lágrr' . úyrum I.andspít- Hla tskreytingar. V ... ri var það ekki ætluii i mSrgum orðum um lií ; ..mdar-Einarsson ar. A ; i''!-:iu eru mér rik- ust 1 ■ t-onuleg kynni og vináti v um aldarfjórð- ungs : ei margar ógleyman- lcga m ég átti með hon |Um, b. 'tans við Skóía i vörðusí.;b, mnrbústaðr.um í Lynght-i, / 3 fléiri tækifæri. Fyrir þ, > nni vil ég mega þakka, . óð og ég færi ástvin um hai.;. innilegustu samúðar- kveðjur rá inér og konu minni. í dag er heiðin hnipin, þótt vorblær i; ki um bcrgangur, brúná ása og skógarlundínn við Lynghól, og uppi ó' brekkubrúninni siíui hljóður ö.rn á háum stöpli og horf ir yfir hæðirnar, þangað sem fornvinur heiðarinnar er kvaddur hinztu kveðju. leyfum vér oss að vísa til aðal- matsmanns, þ. e. írúnaðarrnanns Landbúnaðarráðuneytisins o« Borg arlæknisembættisins í R-vík um það, hvort þetta fyrirtæki hefur þrjózkast við að hlýða reglugerð- um. Reykjavík, 24. maí, 1963. Osta- og smjörsalan sf. Sigurður Benediktsson. EYJ. MEÐ ULFARI ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu hádegi við Útvegsbankann í Aust- urstræti. RÍKHARÐUR MEÐ FRAM HINN kunni knattspyrnumaður af Akranesi, Ríkharður Jónsson, sem jafnframt er gamall Framari (lék með FRAM á árunum 1947 — 1950) mun leika með sínu gamla félagi gegn Þjóðverjunum nk. miðviku- dag. Er enginn vafi á því, að hánn mun styrkja hina markfátæku framlínu Framara og verður gam- an að sjá hann leika enn einu sinni í bláhvíta búningnum. í mót- tökunefnd liðsins eru þeir, Jón P. Ragnarsson, Sigurður E. Jóns- son, form. FRAM, Jón Jónsson, Jón Sigurðsson og Jón Þórðarson. ULFAR JACOBSEN fer í Brieða- fjarðareyjar nú um Hvítasunnuna eins og undanfarin ár. Fcrðir þess ar hafa verið með afbrigðum vin- sælar og er nú hver seinastur að láta skrá sig á ferðalistann á skrif stofu Úlfars í Austurstrætinu. .— Það verður lagt af stað kl. 2 e. h. á Iaugardag og haldið í Stykkis- \ Fyllt á j tCælIkistiar Og S s | Kæliskápa ^ Einnig viðgerðir. S Upplýsingar í síma 51126. s Sigurgeir Sigurjónsson haístaréttarlögmaður iVíálflutningssbrifstofa Öðinsgötu 4. Síml 11043. Ailt fyrir börnin í sveitina. hólm um kvöldið og vevður gist þar um nóttina. Daginn eftir vt-rð ur svo haldið um Breiðafjavðar- eyjar á bátum, gengið á Helga- fell og gist I Stykkishólini aftur um nóttina. Á mánudaginn verður svo baldið um Skógastróndina eg farið um Dalina til Reykiavíkur um kvöídið. Það er alltaf fjör í ferðunum með Úlfari, og nú er urn nö gcra að nota tækifærið til að ferðast um fallega staði í skemmtilegum félagsskap. Síminn er 13499. Pant ið strax í dag. f/ &r ■& n tr , rr ' SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA f RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VERÐI TEHHNESHA 8IFREI0AUMS0ÐIÐ VONAWTfUtTI I1Z.5ÍMI 07551 Ingólfur Kristjánsson. SMITH Framhald af 16. síðu ar til þess að hann gætí fengið íslenzkum stjórnarvöldum skii> mitt í hendur. ÉG MUNDI ALDREI HAFA LÁTIÐ SKIP MITT AF HENDI VIÐ NEITT ERLENT RÍKI Á ÚHAFINU (Leturbr. Alþ.ol.h Hurj/t, skiphei'ra, afhenti skip mitt vitandi fullvel, að Óðinn u.afði siglt á mitt skip, en að mínu áliti var það eina afbrotið, sem fratn ið var. Nema, auðvitað, að það megi kalla það afbrot, að hinn konunglegi floti skyldi gera v<l ar mínar óvirkar. Að því er viðkemur hugará- standi mínu á þessum tíma, þá tel ég, að ég hafl verið eins and- lega heilbrigður og HUNT HEF- UR NOKKRU SINNI VERIÐ (und irstrikað af Smith í yfirlýsing- unni). Taugar mínar virtust miklu sterkari þar eð ég var ekki hrædd ur vegna návistar Óðins. Ég tel einnig, að þetta hafi vcr ið eitthvað fyrirlitlegasta bragð, sem nokkru sinni hefur verið leik ið á brezkan sjómann af brezkum sjóliðsforingja — að koma um borð sem gestur, taka algerlcga við stjórn skips mins á miðju út- bafinu og afhenda það islenzkum stjórnarvöldum eins og jólagjöf. Það er skoðun mín, að cétturinn sé réttur, en ekki að mátturinu t,é réttur. Ég hef hreina samvlzku að þvi er varðar allt þctta mál. MIKLATORGI Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðsk iptaf ræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Sími 24204 B3ÖRNSSON & CO. P 0 böx 1SS6. REYk3avik VörubílstjóraféBagið ÞRÓTTUR Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða aflient á stöðinni frá 1. tll 16. júní. Athugið, að þeir sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki, fyrir 16. júní n.k., njóta ekki lengur rétt- inda sem fullgildir félagsmenn, og er samningsaðilum Þrótt ar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjórnin. np- í' - . §****> þý ’ 31. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐK)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.