Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 14
hihkisblrðI FLUG Flugfélag íslands li.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K-liafnar kl. 08. 00 í dag. Væntanleg aftur til R-víkur kl. 22.10 i kvöld. Ský- faxi fer til London kl. 12,30 í dag. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Oslo og K-hafn ar kl. 10.00 í fyrramálið. Innan- Iandsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar <3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Skógarsar.ds. JLoftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá New York kl. 6. Fer til Glasgow og Amsterdam fcl. 7,30. Kemur til baka kl. 23. 00. Fer til New York kL 00.30. Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 9. Fer til Osló, K-hafnar og Hamborgar kl. 10,30. Eiríkur rauði er vænt anlegur frá Luxemborg kl. 24. 00. Fer til New York kl. 01.30. SKÍP JEimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er á Siglufirði, fer þaðan í kvöld til Hvammstanga, ísafjarðar og Flateyrar. Brúar- foss fór í gærkvöldi til Vestm. eyja og Akraness. Dettifoss fór frá New York 22. 5., væntan- legur til R-víkur kl. 10.00 í dag. Fjallfoss fór frá Keflavík í gær kvöldi til Akraness og Hafnar- • (jarðar. Goðafoss kom cil Vent- í pils 29. 5., fer þaðan til Mant yluoto og Kotka. Gullfoss er' í K-höfn. Lagarfoss fór 29. 5. frá Leningrad til Turku, Gdansk og Gdynia. Mánafoss fór frá Hjalteyri í gær til Sigluf jarðar. Reykjafoss er á Raufarhöfn, fer þaðan til Húsavíkur og Siglu- í'jarðar. Selfoss kom til New York 29. 5. frá Dublin. Trölla- Coss fór frá Hull 28. 5. til R- víkur. Tungufoss fór frá Cux tiaven 29. 5. til Leningrad. Forra fór frá Gautaborg í gær tii Kristiansand, Leith og R-víkur. Hegra Kom til R-víkur 25. frá Hull. Bálsfjord lestar í Hull 6. og 7. júní. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Antwerpen, fer þaðan í dag til Hull og R- víkur. Arnarfell er á Isafirðí, fer þaðan í dag til Norður og Austfjarðahafna. Jökulfell fór 27. þ. m. frá Gloucester áleiðis til R-vikur. Dísarfell fer í dag £rá Mantyluoto áleiðis til ís- lands. Litlafell er í R-vík Helga fell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Ventspils, Hamborgar og Hull. Ilamrafell fór 25. þ. m. frá Stokkhólmi áleiðis til Rússlands. Stappfell er í R-vik Stefan er á Þorlákshöfn. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í R-vík. Esja fer frá R-vík kl. 22.00 í kvöld til Isa fjarðar. Herjólfur fer. frá H-vík kl. 21.00 í kvöld til Vesfm.eyja. Þyrill er í R-vík. Skjalubreið er væntanleg til R-víkur á morg un að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jöklar h.f. Drangajökull fer væntanlega í kvöld frá Leningrad áleiðis til London. Langjökutl fór frá R-vík 27. þ. m. áleiðis til Vent- spils. Vatnajökull fór í gærkv frá Rotterdam áleiðis til R-vik- ur. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f. Katla er á leið ti! Napoli. Askja kemur til Napoii í dag. Hafskip h.f. Laxá fór frá Haugasundi 29. þ. m. til íslands. Rangá er í R- vík. Herluf Trolle losar á Vest fjarðahöfnum. [ SÖFN 1 Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga aema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3.30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóömin.iasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 I LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Ragnar Arinbja fí ar. Á næturvakt: Kristján Jón- asson. Neyðarvaktin simj 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. * 3.00—17.00. Kvenfélag Oháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar á bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Laugarnesprestakall. í fjarveru minni mun séra Magnús Runóllsson gegna prest störfum mínum um mánaðar- skeið. Mun hann verða til við- alla virka daga nema laugar- tals í kirkjunni (austurdyr) daga kl. 5—6, sími 34516. Á öðrum tímum er sími hans 14146. Séra Garðar Svavarsson. Skógræktarfélag Hafnarfj. heldur aðalfund í Sjálfstæðis húsinu í kvöld kl. 8,30. Snorri Sigurðsson, skógrækcarráðu- nautur flytur erindi um ástand í skógræktarmálum og sýnir skuggamyndir. Rætt vei ður um verkefni skógræktarfélagsins undir kaffiborðum. Félagar fjcl mennið. — Stjórnin. Fermingarbörn í Kálfatjarnar- kirkju á hvítasunnudag kl. 2 síðd. Séra Garðar Þorsteinsson. D r e n g i r : ' Elías Björn Klemensson, Sól- bakka. Jón Grétar Guðmundsson, Lyngholti. Jón Mar Guðmundsson, Björk. Pétur Steingrímur Sigurðsson, Laufási. Sigurður Jóhannes Brynjólfs- son, Hellum. Stúlkur: Gróa Margrét Jónsdóttir, Höfða. Kristjana Björk Leifsdóttir, Helgafelli. Særún Jónsdóttir, Suðurkoti 2. Þuríður Ágústa Jónsdóttir, Hlíð. I Happdrætti blindrafélagslns. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí, Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast til að selja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbúð- in, Lækjargötu 8. Söluturninn, Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgötu 74. Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið- skýlið við Dalbraut. Biðskylið, Reykjum. Söluturninn, Sunnu- torgi. Söluturninn, Álfheimum 2. Söluturninn, Langholtsvcgi 176. Söluturninn, Hálogalandi. Nesti við Elliðaár. Asinn, Grens ásvegi. Söluturninn, Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn við Bústaðaveg. — — í Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl 18.00—08.00. Símj 15030 STAÐARFELL Umsóknir um skólavist í Húsmæðraskólanum að Staðarfelli skulu sendar sem fyrst til forstöðukonunnar, frú Ingigerð- ar Guðjónsdóttur, Staðarfelli, sem veitir alla frekari vit- neskju um nám og starf skólans. Hópferðir skólabarna Athugið, að hópferðum skólabarna er velkomið að skoða gróðurhús mitt með leiðsögu kennara sinna og sjá blómin og dýrin, apaköttinn „Jobba“ og alla fuglana. Groðivrhús Paul V. Micheísen Hveragerði. Kominn heim Ófeigyr J. öfeigsson, læknir. Tæknifræðingur óskast til að gegna störfum byggingarfulltrúa í Keflavík. Upplýsingar á skrifstofu bæjarins í síma 1550. Bæjarstjóri. AUGLÝSING FRÁ BÆJARSÍMANUM Ný götuskrá fyrir Reykjavík og Kópavog, símnotendum raðað eftir götuheitum, er til sölu hjá Innheimtu Lands- símans. Upplag er takmarkað, enda sérstaklega ætlað fyrirtjekjum og stofnunum. Verð skrárinnar er kr. 140.00 eintakið. Bæjarsíminn. Jarðarför Kristjáns Valgeirs Guðmundssonar ■* frá Rafnkelsstöðum sem andaðist 26. maí, fer fram frá Njarðvíkurkirkju, laugardaginn 1. júní kl. 2,30 e. li. Kvejuathöfn fer fram frá heimili hans Njarðvíkurbraut 30 kl. 2 e. h. \ Guðný Kjartansdóttir o<r synir. 14 31. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.