Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 7
KRÖFTUGUR
KVENMAÐUR
Lögreglan í VVashington Jeitar
nú dyrum dyngjura að jarphærð-
nm kvenmanni tveggja metia há-
um með óvenjulega kraita í
kögglum. Þvottahúseigandi nokKUr
skýilVi fjrá því, að kona þessi
hefði komið inn í þvottahúsið
hans og falað fatnað til kaups.
Þegar hann svaraði bó.n konunnar
neitandi, rétti húu honum hend-
ina og bað guð að blessa hann.
í grandaleysi tók vesalings inaður-
inn í framrétta hönd konunnar,
en hún gerði sér lítið íyrir og'
varpaði honum yfir öxl sór á kaf
ofan í rjúkandi þvottapott. Síðan
hafði hún engar vöflur í, heldur
tjókí peningaveski manngarmsins
og hafði sig á brott msð alla pen-
ingana hans.
HÆTTIR
AKSTRI
NÚ ER liðið rúmlega eitt ár frá því,
að Stirling Moss kappaksturshetjan
særðist alvarlega í kappakstri í Good-
wood í Englandi. Honum var lengi vel
ekki hugað líf, en þó komst hann til fullrar hcilsu aftur eftir
langvarandi legu. Eftir að Moss komst á fætur fór hann enn
einu sinni í smá kappakstur en að honum loknum lýsti hann
því yfir, að það væri heimska að halda áfram á þeirri braut.
Stirling Moss hefur nú lýst því yfir, að liann hafi í hyggju að
hæita kappakstri fyrir fullt og allt. Mögum mun án efa verða
mikil eftirsjá að Stirling Moss, því að hann var um skeið ein
dáðasta og vinsælasta kappaksturshetja heimsins enda með af-
brigðum hæfur á sínu sviði. — Þessi mynd er tekin ckki alls
fyrir löngu af Moss. Þá var hann nýbúinn að taka endanlega
ákvörðun um að hætta kappakstrinum.
MAÐUR skyldi halda, að lág-
markskrafa, sem hægt er að gera
til dómara sé, að þeír hafi nægi-
lega sjón. Frá þessu er þó athygl
isverð undantekning hvað snertir
Ifans Eugen Schulze dómara við
hæstaréttinn í Vestur-Þýzkalandi.
Schulze er nefnilega blindur.
Schulze cr yngstur þeirra dóm-
ara, sem sitja liæstarétt Vestur-
Þýzkalands. Hann er aðeins fjöru
tíu og eins árs að aldri. Er hann
nýtekinn við siöðu sinni en hafði
áður gegnt dómstörfnm við undir
rétti í Þýzkalandi.
í herbergjum Schulze í húsa-
feynnum réttarins úir og grúir af
Iögfræðilegum ritum. Þessar laga
bækur eru þó allóvenjulegar að
gerð, því að þær eru allar með
blindraletri. í bækur sínar fær-
ir svo Schulze sjálfur sínar eig-
in athugascmdir á þann hátt, sem
fæstir skilja.
Árið 1962 markaði tímamót í
sögu norskrar blaðamennsku. Er
það fyrsta árið frá því 1950, er
norsk blaðaútgáfa er í augljósri
hnignun. Skýrði Finn Juul, formað
ur norska blaðasambandsins frá
þessu á landsfundi samtakanna í
Bergen fyrir kömmu. Lét Juul í
ljós mikinn ugg vegna þessa, og
kvaðst ennfremur vona, að þetta
ástand tæki skjótan endi.
Um þetta segir Schulze sjálfur:
„Ég hef verið dómari í 11 ár og
dómum mínum hefur aldrei verið
áfrýjað vegna þess, að ég hafi
ekki getað fylgt máli mínu eftir
vegna blindunnar". Hann heldur á-
fram: „Blindan hjálpar mér að
mörgu leyti að komast fyrr að
sannleikanum en ella“. Ennfrcm-
ur segir Schulze: „Vitni hafa
aldrei getað blekkt mig. Ég þykist
ávallt heyra á röddum þeirra,
hvort þau segja sannleikann eða
ekki. Ytra útlit manna getur oft
leitt til hleypidóma og ágizkana.
En slíkt þarf ég auð vitað ekki að
óttast“.
í réttinum rannsakar Schulze
sönnunargögnin með því að fara
m þau höndum. Réttarskjölin, sem
honum eru ætluð, eru letruð mcð
blindraletri. Myndum, sem Iagð-
ar eru fram i sakamálum, er vand
lega lýst fyrir Schulze. Á þennan
hátt er honum gert kleift að vera
réttsýnn og virtur dómari.
Föstudagur 31. mai
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón. —
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veður-
fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistarefni).
18.30 Harmonikulög. — 18.50 Tilkynningar. —
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson).
20.30 „Fiðrildi", píanóverk op. 2 eftir Robert Sehumann (Svjato-
slav Rikhter leikur).
20.45 í ljóði. — þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. Inga Blandon
les ljóð eftir Steindór Sigurðsson og Gísli Halldórsson eftir
Jón úr Vör. ,
21.10 „Skólastjórinn", sinfónía nr. 55 í Es-dúr eftir Haydn (Resi-
dentie hljómsveitin í Haag leikur; Willem van Ottorloo stj.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Garðyrkjuþáttur: Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavík-
ur talar um skrúðgarða.
22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist.
23.20 Dagskrárlok.
Sohulze kvað hafa óvenjulegt
minni og skarpa dómgreind. Við
störf sín hefur hann sér til hjálp
ar aðstoðarmann, sem les upp fyr
ir hann það, sem þörf er á.
Margir munu draga það í efa,
að blindur maður sé raunverulega
fær um, að hafa á hendi dómara-
störf, en þeir sem þekkja Schulze,
segja, aö það sé honum lcikur
einn.
r>
Jóna: Ó, hvað ég er hamingju-
söm yfir að vera nú í þarm veginn
að giftast manninum, sem ég er
ástfangin af.
Tóta: Svei attan! ÞaS er nií
hreint ekkert gaman á >■ óti því
að giftast manni, sem einhver
önnur er ástfangin af.
★
Jón: Hún sagði, að ég væri hug
rakkasti og skemmtilegasti maður,
sem hún hefði kynnzt.
Gvendur (kuldaiega): kær segjá
það nú alltaf fyrst.
★
Ríki maðurinn (við tiivonancíf
tengdason sinn): Mundúo i.ér vilja
giftast dóttur minni enda þótt húo
ætti ekki grænan eyri?
Ungi maður (fórnar höndum);
Já, alveg áreiðanlega, herra minn.
Ríki maðurinn (stendur á fæt-
ur): Burt með yðurl Ég kæri mig
ekki um auia inn í fjölskyíauna.
★
Móðirin: Leyfðu unga manninum
ekki að kyssa þig, ef i.ann fer
fram á það.
Dóttirin (vandræðalega): En ef
hann fer nú alls ekki fram á þaö.
★
— Ég er næst hamíngjusamastí
maður í heimi, sagði sá sjálfs-
ánægði um leið og hann leiddi
brúði sína upp að altarmu á brúö-
kaupsdaginn'þeirra.
Hann tók í hönd unnustu sinnar
og horfði lengi á hrínginn sen*
hann hafði dregið á fingur henni.
Hann: Dást vinkonur þinar ekki'
að hringnum þínum?
Hún: Jú, meira en bað — tvær
þeirra þekkja hann aftui’.
★
Jóna: Hvað helduröu að ég-
mundi gera, ef þú reyndir þaíf
kyssa mig?
Jón: Ég hef ekki hugrnynd um
það.
Jóna: Ertu ekkert forvítin?
★
Aima: Ég held, að Arthúr sö«
fffl. Ég spurði hann, hvort hanr>
vildi heldur mig eða milljón krórb
ur og hann valdi krónurnar.
Elsa: Hann er einmitt anzi snið-
ugur! Hann hefur vitað, að það
yrði enginn vandi að ná í þig,
þegar milljónin væri fengin.
HIN SiSAN
AIKÐUBLAÐIO — 31. maí 1963 Jt