Alþýðublaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 15
rískur þegn. Ég veit, að hún
hefur átt þrjá eiginmenn, emn
ítalskan, einn þýzkan og einn
rússneskan og að liún þar af
leiðandi hefur náð sér í svo-
kölluð „sambönd", að ég held,
í þremur löndum. Ég veit, að
hún hefur efni á að kaupa afar
dýran fatnað og lifa mjög í-
burðarmiklu lífi og að það rík
ir nokkur óvissa um það, hvað
an henni komi þær tekjur, sem
geri hcnni' þetta kleift“.
Sir George Carrington muldr
aði glottandi:
„Ég sé, Carles, að njósnarar
þínir hafa ekki selið auðum
höndum“.
„Ég veit“, hélt Mayfield lá-
varður áfram, „að frú Vand-
erlyn, auk þess að vera gædd
lokkandi fegurð, er einnig hinn
ágætasti áheyrandi, og kann þá
list að láta í ljós frábæran á-
huga á hugðarefnum þess, sem
hún ræðir við. Með öðrurn orð
um, maður getur skeggrætt við
hana um starf sitt í smáatríð-
um og fundizt sem frúnni þyki
að því hin bezta skemmtun!
Ýmsir' ungir foringjar hafa
gengið fulllangt í þeirri við-
leitni að vera skemmtilegir og
afleiðingin orðið þeim til hindr
unar á framabrautinni. Þeir
hafa sagt frú Vanderlyn ofur-
lítið meira en þeir hefðu átt að
gera. Nálega allir vinir frúar-
innar eru innan hersins — en
síðastliðinn vetur var hún á
veiðum í vissu héraði. ná-
lægt einni stærstu vopnasmiðju
okkar, og hún stofnaði þar til
vináttu við ýmsa, sem voru
fjarri því að hafa allir áhuga
á veiðiskap. í stuttu máli sagt,
frú Vanderlyn er mjög nytsöm
fyrir —“. Hann hnitaði hring
Sagan 4
í loftinu með vindli sínum.
„Sennilega er réttast að hafa
ekki orð á því fyrir hvern! Það
nægir að segja, að það sé fyr-
ir Evrópustórvcldi — og ef til
vill fleiri en eitt“.
Carrington dró andann
djúpt.
„Þú Iéttir af mér þungu
fargi, Charles”.
„Þú hélst að ég hefði orðið
hafgúunni að bráð? Góði Georg
minn! Aðferðir frú Vanderlyn
Þggja fullmikið í augum uppi
til þess að blekkja veraldar-
vanán, gamlan skarf eins og
mig. Auk þess er hún, eins og
menn segja ekki nærri eins ung
og hún einu sinni var. Ungu
flugliðsforingjarnir þínir
myndu ekki veita því athygli.
En ég er íimmtíu og sex ára,
drengur minn. Að fjórum ár-
um iiðnum verð ég lfklega orð
inn leiðinlegur karlskrjóður,
sem sí og æ verður að hrella
ófúsar, gjafvaxta meyjar".
„Ég var bölvaöur asni“, sagði
Carrington afsakandi, „en það
var ofurlítið skrítið".
„Þér fannst það skrýtið, að
hún skyldi vera stödd hér í
fremur nánu fjölskylduboði,
einmitt þegar þú og ég ætluð-
um að hafa óformlegar viðræð-
ur um uppgötvun, sem að lík-
indum mun valda gerbyltingu
í loftvarnarmálum ? ‘ ‘
Sir George Carrington, kink
aði kolli.
Mayfield lávarður sagði bros
andi:
„Já, það er einmitt það. Það
er agnið".
„Agnið?"
„Líttu á, George, svo að ég
noti kvikmyndamál, við höfum
ekkert áþreifanlegt „um“ kven
manninn. En við þurfum að
hafa eitthvað! Hún hefur und-
anfarið komizt yfir fleira eti
heppilegt var. En hún hefur
verið varkár — fjandi varkár.
Við vitum hvað hún hefur vér
ið að brugga, en við höfum
enga áþreifanlega sönnun fyr-
ir því. Við verðum að leggja
fyrir hana einhverja verulega
freistandi tálsnöru".
„Og sú tálsnara á að vera
sundurliðuð lýsing nýju
sprengjuvélarinnar?"
Agatha Ghristie
.Einmitt. Það ætti að vera
orðið nógu freistandi til þess
— ag koma fram í dagsbirt-
una. Og þá — sleppur hún
ekki!“
Það rumdi í sir Georgé.
„Já, ágætt“, sagði hann. „Ég
efast ekki um að þetta er gott
og blessað. En setjum nú svo,
að hún vilji cldci eiga það á
hættu?"
„Það væri synd og skömm",
sagði Mayfield lávarður. Síðan
bætti hann við: „En ég held
að hún geri það ..."
Hann reis á fætur.
„Eigum við að fara til frúnna
inni í setustofunni? Við meg-
um ekki svíkja konuna þína
um briddsinn“.
Eáikínn
■á nwsAtt
blnðM^°
^gögjpr
Sir George rumdi.
„Júlía er alltof gráðug í
briddsinn, því er nú fjandans
ver. Hún stórtapar í honum,
Hún hefur ekki efni á að spiía
eins hátt og hún gerir, og það
hef ég sagt henni. En meinið
er, að Júlla er fædd fjár-
hættuspilari".
Um leið og hann gekk um
hverfis borðið til gestgjafa
síns, mælti hann:
„Jæja, ég vona nú að ráða-
gerð þín heppnist, Charles".
ANNAR KAFLI.
í sctustotjjnnj höfðu sam-
ræðurnar gengið dræmt. Venju-
lega var frú Vanderlyn ekki
fyllilega í essinu sínu, þegar
hún var látin evn með kynsystr
um sínum. Hið aðlaðandi og
töfrandi fas hennar, sem gekk
svo í augun á karlmönnunum,
fann af einhvcrjum ástæðum
ekki náð fyrir augum kvenfólks-
ins. Um framkomu frú J'ilíu
skipti í tvö horn, annað hvort
var hún mjög góð eða þá m.iög
slæm. í þetta sinn hafði hún
horn í síðu frii Vanderiyn og var
hundleið á frú Macatta og hún
fór ekki í neinar felur með til-
finningar sínar. Það smáclofnaði
yfir samræðunum og þær hefðu
að líkindum alveg lognast út
af, ef frú Macatta iiefði ekki
bjargað þeim við.
Frú Macatta var kona sem
fylgdi skoðunum sínum og fyrir-
ætlunum eftir af mikilli festu
og alvöru. Frú Vanderlyn slcip-
aði hún þegar í flokk með gagns
lausum sníkjudýrum. Hún snéri
sér því að frú Júlíu og reyndi
að vekja áhuga hennar á íyrir-
liugaðri skemmtisamkomu, sem
hún liafði í undirbúningi. Frú
Júlía tók dauflega undir það,
bældi niður einn eða tvo
geispa og sökkti sér aftur niður
í sínar eigin hugsanir. Hvers
vegna komu þeir ekki Charles
og George? Ósköp gátu karl-
menn verið þreytandi. Tilsvör
liennar urðu því meir út í liött,
sem hún sökkti sér dýpra nið-
ur í sínar eigin hugsanir ©g
armæðu.
Þegar þeir að lokum gengu
inn í stofuna rikti þar alger
þögn.
Mayfield lávarður hugsaði
með sér:
„Það er dauflegt upplitið á
Júlíu í kvöld. Skárri er það
ta}.igaf!)ækjan, sem sá kven-
maður er samsettur af.“
Upphátt sagði hann:
„Hvað segið þið um eina
rúbertu?“
Það birti samstundis yfir frú
Júlíu. Bridge var lienni jafn
nauðsynlegt og andrúmsioftið.
Reggie Carrington kom inn
í þessari andrá og f.wir spila-
menn voru valdir, sem settust
síðan að spilaborðinu, þau frú
Júlía, sir George irú Vanderlyn
og Reggie. Mayfield lávarður
helgaði sig því hlutverki að
hafa ofan af fyrir frú Macatta.
Þegar tveim rúbertum var
lokið, leit sir George talandi
augnaráði á klukkuna á arin-
hillunni.
„Það tekur víst ekki að bvrja
á einni til,“ mælti hann.
Kona hans varð óánægð á svip
inn.
„Klukkuna vantar 15 mínúlur
í ellefu ennþá. Eina stutta."
„Þær eru aldrei stuítar, góða
mín,“ sagði sir George’ góð-
látlega. „Og við Charles þurf-
um líka að vinna ivolítið."
Frú Vanderlyn muldraði-
„Það er sjálfsagt eitthvað á-
riðandi. Þið þessir vitru menn
fáið víst aldrei veruiega frí-
stund, býst ég við.“
iWMWWWWIWMMWtWWMWWMMWWWWMWMWWl
A-listann í Reykjavík vantar mikinn fjölda
sjálfboðaliða á kjördag. Þeir sem vildn sinna
slíkum störfum eru beðnir að gera aðvart hið
fyrsta í síma 15020, 16724, 19570 eða á um-
dæmisskrifstofurnar.
BÍLAR. — Þeir bíleigendur, sem myndu vilja
aka fyrir A-listann á kjördag, eru beðnir að !;
gera aðvart hið fyrsta í síma 15020, 16724,
v 19570.
Orðsendin
til alþýðufEokksmanna og asinarra
stuðningsmanna A-fiisfans.
Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að
venju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekk.ja einhverja.
þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þcim hið fyrsta og hvetja þá.
til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum.1
Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og:
sendiráðum á eftirtöldum stöðum:
Bandaríkih: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota;
Minneapolis, Minnesóta; New York; Porland, Oregon; Seattle, Wash.
Kanada: Toronto, Ontario, Vancouver, British Columbia, Winnipeg,
Manitoba.. Norcgur: Osló. Svíþjóð: Stokkhólmur. Sovétríkin: Moskva.
Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn, Lúbeck. Bretland: London, Ed-
inburg-Leith, Grimsby. Danmörk: Kaupmannahöfn. Frakklandí; •
°arís. Ítalía: Genova. j
---------------——--------——--------------------s
___________________________________________ t
. rJgot
HVERFASKRIFSTOFURi
A-LISTANS í REYKJAVÍKí
: í
BERGÞÓRUGATA 2, sími 14968. Opin kl. 5—10. Hverfaskrif- í
stofa fyrir Austurbæjarskólann. |
STÓRHOLT 1, sími 16610. Opin kl. 5—10. Hverfaskrifstofa fyr- 1
ir Sjómannaskólann. '■
LAUGARÁSVEGUR 29, sími 32971. Opin kl. 5—10. Ilverfa- «
skiifstofa fyrir Langholts- og Laugarnesskóla. ■'
RÉTTARHOLTSVEGUR 3, sírni 32331. Opin kl. —10. Hverfa- á
skrifstofa fyrir Breiðagerðisskóla.
ALÞÝÐUHÚSIÐ, Ilverfisgötu, sími 20249 og 20350. Opin kl. i'
5—10. Hverfaskrifstofa fyrir Miðbæjar- og Melaskóla.
Allt flokksfólk er hvatt til að koma á skrífstofurnar til starfs ..
og ráðagerða.
________________1
':•/
UtasikJörstsSaatkvæÖagreiðsla
Kosning utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjór-
um. sýslumönnum, bæjarfógetum og borgarfógetanum f ,,
Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op- .,
tnn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendum ber að kjósa ,
þar sem lögheimili þeirra var 1. des. 1962.
Þeir, sem ekki geta kosíð þar á kjördegi, verða að kjósa .,
utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjóseudur, sem t
staddir eru erlendis, geta kosið á skrifstofum íslenzkra ■
sendifulltrúa.
Listi AlþýÖuflokksins um allt land er A-LISTI.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 31. maí 1963 J5