Alþýðublaðið - 15.06.1963, Síða 10

Alþýðublaðið - 15.06.1963, Síða 10
i IX. mót Norrænna íþróttafréttarit- ara háð í Finnl. Ritstjóri: ðRN EIÐSSON ★ Franski spjótkastarinn Mac- quct, sem átti beztan árangur allra spjótkastara í heiminum 1961, er 'hánn setti franskt met og kastaði 83,36 m. hefur nú ákveðið að hætta allri keppni. ★ ENGLENDINGÚRINN John Boulter, sem er lítt þekktur, jafnaði fýrir skömmu Evrópumet- ið í 880 yds hlaupi, tími 1.47.8. ★ HINN þekkti ungverski þjálf- ari Igloy mun vera væntanleg- ur til Finnlands um miðjan júlí, en hann ætlar að þjálfa langhlaup ara landsins um tíma. Frjálsar íþróttir í Vestmannaeyjum Þessi mynd er tekin á ritstjórnarskrifstofum stærsta dagblaðsins í Ábo, en það heitir Turun Sanomat. Á myndinni eru nokkr- ir norrænir íþróttablaðamenn í góðu skapi. Á MIÐVIKUDAG hélt Týr í Vest- mannaeyjum innanfélagsmót í frjálsmn íþróttum. Keppt var að- eins í tveim greinum. Heígi Sig- urlásson sigraði í 100 m. hlaupi unglinga á 11,8 sek., en Adolf Ósk- arsson í spjótkasti með 56,20 m. Ólafur Óskarsson kastaði 43.70 m. en hann er enn unglingur. Hall- grímur Jónsson kringlukastari, sem nú er fluttur báferlum til Vest- mannaeyja mun keppa fyrir Týr í sumar. Níunda mót norrænna íþrótta- blaðamanna fór að þessu sinni fram dagana 4. til 8. júní sl. í borg unum Helsingfors og Ábo í Finn- landi. Þrír fyrstu dagarnir voru í Helsingfors, en tveir þeir síðustu í Ábo. TVEIR ÍSLENDINGAR SAMTÖK íslenzkra íþróttafrétta- manna áttu tvo fulltrúa á mótinu, þá Sigurð Sigurðsson og Öni Eiðs- son, en alls sóttu um 60 norrænir iþróttablaðamenn mótið. Auk þess sóttu þrír pólskir íþróttablaða- menn þetta 9. mót norrænna í- þróttablaðamanna sem áheyrnar- fulltrúar, en þeir höfðu heyrt tal- að um þessi norrænu mót á fund- um alþjóðasamtakanna og langaði að kynnast þeim nánar. Til stóð, að þeir kæmu til Reykjavíkur í fyrra, en úr því gat ekki orðið. ÞIN GSETNIN G ÞINGIÐ hófst þriðjudaginn 4. júní eins og fyrr segir, en forseti Finnska íþróttablaðamannasam- bandsins, Stig Haggblom frá Huv- udstadbladet setti það með stuttri ræðu. Mörg erindi og merkileg voru flutt á ráðstefnunni, en þeirra verður getið síðar hér á íþrótta- síðunni. SIGURÐUR FORSETI Síðasta dag mótsins var Sigurð- j ur Sigurðsson þingforseti, og það féll í hans hlut að þakka Finnun-- Framh. á 11. síðn I ÞESSI mynd var tekin er Peter Snell sigraði í mílu- hlaupinu í Compton á dög- unum, en sex menn hlupu á betri tima en 4 mín. Tími Snell var 3:55.4. Sidlo ekki af baki dottinn: Kastaði 80,97 i ★ HINN gamalkunni spjót-kast- ari Janusz Sidlo, sem varð Evr- ópumeistari í Stokkhólmi, en hef- ur mistekist á stórmótum síðustu árin, virðist vera að ná sér á strik aftur. Fyrir nokkrum vikum síð- an kastaði hann 79,64 m., en á smámóti í vikunni kastaði liann yfir 80 m. eða 80.97 m. 10 15... júní 1963 — ALþÝÐUBLAÐIÐ ■ í'Í .ufo '-J ‘

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.