Alþýðublaðið - 19.07.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Side 5
Myndin að ofan sýnir gasliylki eftir sprengingu, eins og það hafði kast-* azt rnn 50 metra frá hinni brennandi verksmiðju. Mikill ótti greip nm\ sig í nágrenninu, sem von var, og var fólk áhyggjufullt, sem kom. till að leita að vinum og ættingjum í næstu húsum, eins og maðurinn át myndinni. Neðst á síðunni sést greinilega afstaða ísaga-bygginganna.. mun hafa fengið lost, að því talið er. Verksmiðjan ísaga var stofnuð árið 1919, og hefur því verið starí rækt í 44 ár. Þótt þarna megi segja að fari fram hættuleg starfsemi, hafa aldrei orðið þar slys á mönn um eða starfsfólki verksmiðjunn- ar sem er um það bil 14 manns og hefur flest starfað þar um árabil, sumt í allt að 30 ár. Talið er mjög ólíklegt að verk- smiðjan verði endurbyggð á þess- um stað, enda er þetta nánast inni í miðju íbúðarhverfi nú, þótt ekkert hús hafi verið þarna í grenndinni þegar verksmiðjan var reist. Verksmiðjan var reist þegar hér fóru að tíðkast vitar með gas- ljósum, en þannig voru flestir vitar hér á landi lýstir lengst af. Það var Svíinn Gustaf Dalén, sem fann upp þessa aðferð við fram- leiðslu gass og olli hún byltingu í allri lýsingatækni á ru'num tima. Tjónið af bruna þessum skiptir sjálfsagt mörgum milljónum; en ógerningur var í nótt að gera sér fulla grein fyrir hversu mikið það er nákvæmlega. ísaga er eina verk- smiðjan á íslandi, sem framleiðir logsuðugas, og mun vafalaust verða nokkur bið á því að fram- leiðsla geti hafizt á ný. Iðnfyrirtæki. sem nota logsuðu- gas liggja sjaldnast með nokkrar birgðir af því og má því búast við að innan nokkurra daga verði al- í verksmiðjunni ísaga h.f. fer fram tvenns konar framleiðsla. í húsi, sem stendur ofaríega á verk- smiðjulóðinni, uppundir Þverholti er framleitt svokallað súrgas, eða hreint súrefni. í húsinu við Rauð- arárstíg, þar sem eidurinn kom upp, er framleitt suðugas, eða acetylen gas, og fer áfyli'ing á gas- flöskur þar einnig fram. Logsuðu- gasið er framleitt úr karbít, unnið úr honum með þjöppum og síðan blandað lofti. Súrefnið og gasið er notað blandað við logsuðu, en sjúkrahúsin hér á landi fá al'lar sú’re^isbirgðir í'ftaar frá ísaga. Framleiðslu súrefnis mun verða unnt að halda áfram þrátt fyrir brunann. í verksmiðju ísaga h.f. við Rauð- arárstíg var vörður dag og nótt. Stundum hefur verið unnið þar á tviskiptum vöktum vegna anna, en svo mun þó ekki hafa verið nú. Mjög strangar varúðarreglur gilda þarna, og er öll umferð með óbyrgð ljós stranglega bönnuð. í húsinu við Rauðarárstíg er engin rafmagnsframleiðsla. Húsið er lýst upp með Ijósum, sem kom- ið er fyrir utan á gluggunum. Al- drei héfur kviknað í þarna fyrr, eða slys orðið á mönnum vegna gasframleiðslunnar. í eldsvoðanum í gærkveldi kváðu við tvær gríðarlegar spreng- ingar sem brutu rúður í húsum í allt að tvö hundruð metra fjar- lægð. Kunnugir jelja, að örugg- lega ein þessara sprengja hafi orð- ið er stór áfyllistankur fylltur gasi sprakk. Svo hagar til í verksmiðjunni við Rauðarárstíg, að gasflöskur standa þar í röðum tengdar við áfyllitanka, en frá krönunum liggja aftur leiðslur að stóra tanknum, sem fyrr er getið. Geta menn sér þess til, að stóru spreng ingarnar tvær hafi orðið í flösku- samstæðum, sem verið var að fyila á. Piltur sem var á vakt í verksmiðj unni við Rauðarárstíg, kom um kl. ellefu hlaupandi upp í efri verksmiðjuna, þar sem súrefnið er framleitt, og sagði tveim mönn- um þar, að eldur væri laus í verk- smiðjunni. Síðan mun hann hafa farið og kallað á slökkviliðið. Var síðan ekki vitað hvað um hann varð. Varð gerð nokkur leit að : honum og fannst hann inna nstund 1 ar ekki langt þarna frá. Var hann, sem nærri má geta miður sín, ag varlegur skortur á suðugasi á verk stæðum og verksmiðjum í járn- iðnaðinum. Það tjón sem af því hlýzt mun erfitt að meta. Notkun logsuðugass hefur fari&' hlutfallslega minnkandi á verk- stæðum undanfarin ár, vegna auk - innar notkunar rafsuðu. Samt heí: ur framleiðslan aukizt hjá ísaga cinfaldlega vegna þess að aldreít hafa verið meiri annir í járniðnað- inum á íslandi en nú -síðustu árin. í 14. umferð teflir Ingi viö Danmörku og hefur svart. Bngi i 5. sæti í ÞRETTÁNDU umferð svæðá > mótsins í Halle urðu úrslit þessi : Portish vanu Larsen, Kavalek vann Kanko, Ofstad vann Uhl • mann, Ivkov vann Vesterine oy. Donner vann Kinmark. Jafnteflá varð hjá Inga og Malik, Doda 0{i Trifunovic, Johannessen og Ro> batsch, og Mines og Johansson. Staðan er nú þcssi: 1. Portisch 9Va 2. —4. Ivkov 8V-i 2.—4. Larsen &Vz 2.—4. Robatsch 8Vs 5. Ingi 8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. júlí 1963 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.