Alþýðublaðið - 19.07.1963, Qupperneq 7
3
CLIVE SPINAGE:
VILLIDÝR AFRÍKU
KKI GRIMM
í Kenya, Tanganyika og Ug-
anda hefur Spinage aðallega dval-
izt. Þar hefur hann komizt að
þeirri niðurstöðu, að villidýr séu
í rauninni alls ekki grimm —
ekki einu sinni krókódílar, hlé-
barðar og nashyrningar, sem
menn hafa þó löngum haft slæm-
an bifur á.
Með ljósmyndum, sem teknar
eru undir vatnsyfirborði hefur
Spinage sýnt fram á, að krókódílar
eru oft á sveimi innan um hvers
kyns fisktegundir, sem hann að'
öðru jöfuu leggur sér til munns
án þess að blaka við þeim. Og
hlébarðinn og ljónið drepa að-
eins að sögn Spinage, þegar þau
eru svöng, — nashyrningurinn
segir Spinage, er einkar skemmti-
legt dýr, sem lfir fögru kynferð-
iðlífi og aðvarar önnur dýr merk-
urinnar, þegar hætta er í að-
sigi með háu urri. Þeirri sögu-
sögn, að fílar skemmi gróðurinn
í Afríku, segir Spinage stríð
á hendur. Hann segir að vísu
að fílar og önnur stærri dýr valdi
nokkru tjóni á hávöxnum gróðri,
svo sem ýmsum trjám, en fíllinn
dveljist aldrei það lengi á sama
BAVÍANAR
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ :
8.00 Morgunútvarp. Bæn. Tónl. 8,30 Fréttir. Tónl. Veðurfr.
12.00 Hádegisútvarp Tónl. 12.25 Fréttir og tilk.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna. Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp. Fréttir og tilk. Tónl. 17.00 Fréttir. Endurtekiffc
tónlistarefni.
19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi, Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson.
20.30 Káta ekkjan, óperettulög eftir Leliar.
20.45 Erindi: Fornar minjar á Skálholtsstað hinum nýja.
(Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður).
21.05 Einleikur á píanó: Wilhelm Kempff leikur sónötu, Mozart.
21.30 Útvarpssagan: Alberta og Jakob, 15. lcstur. Hannes Sigfússonu
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan, Keisarinn í Alaska, 15. lestur. Herst. Pálsson.
22.30 Menn og músik: III. þáttur, Handel. Ól. R. Grimsson.
23.15 Dagskrárlok.
FÍLAR Á FERÐ
HLÉBARÐI
FYRIR tíu árum lagði ungur
Englendingur, Clive Spinage
land undir fót og hélt sem leið
lá til Kenya i Afiíku. Hann hafði
ráðizt þangað til tveggja ára sem
lögreglumaður. Þegar samning-
ur Clive Spinage var útrunninn
og tveggja ára starfi í lögregl-
unni var lokið, skyldu menn
halda, að hann hefði horfið aft-
ur til Englands, — það gerði
hann þó ekki. Spinage er enn
þann dag í dag í Kenya!
Það voru hin villtu dýr Au,-
Afríku og þið tilbreytingaríka
Síðastliðin sjö ár sinnti Spin-
age eingöngu þessu viðfangsefni.
Og hann gerði margar og merk-
ar uppgötvanir á þessum árum,
sem hann skýrir frá í nýútkom-
inni bók sinni, Animals of East
Africa, sem nefna mætti Dýrin í
austurhluta Afríku. Auk geysi-
fróðlegs texta, eru í bókinni
margar dýralífsmyndir, sem Spi-
nage befur tekið af frábærri list
og þolinmæði.
Bók Spinages hefur hlotið af-
burða dóma þeirra, sem vit hafa
á. Sjálfur Sir Julian Huxley seg-
NASIIYRNINGAR LIFA EFTIRB REYTNISVERÐU „IIJÓNALÍFI”
og auðuga líf þeirra, sem heillaði
Spinage. Eftir lögreglumanns-
starfið tók hann að helga sig
því viðfangsefni. Hann ferðaðist
um og kannaði háttu dýranna
og itók af þeim myndir.
ir í formála hennar, að myndir
Spinages „séu þær beztu mynd-
ir af villtum dýrum, sem-hann
hafi nokkru sinni séð”, og texti
bókarinnar sé hlaðinn „hnitti-
legum og athyglisverðum athug-
unum höfundar.” Huxley hikar
ekki við, að láta þá skoðun sína
í ljós, að þarna' sé Spinage á
réttri hillu, — hann sé manna
færastur um að sinna þessu
merka starfi.
stað, að af honum verði veru-
legur skaði í gróðrinum.
Þeirri skoðun margra, að villi-
dýr séu í eðli sínu svo löt og væru
kær, að þau nenni ekki að hreyfa
sig ef þeim er séð fyrir mat og
láti sér því vel líka í búrum dýra-
garðanna, hafnar Spinage algjör-
lega. Hann telur það þvert á móti
liggja í eðli flestra villidýra að
þau þurfi nauðsynlega að vera
frjáls og geta hreyft sig eftiv þörf-
um. Spinage segir til dæmis, að
rádýrin fari í löng ferðalög á degi
hverjum, enda þótt þau séu alls
ekkert svöng og séu ekki að leita
Hitt er svo annað mál, segir
að mörg hljóð og ýmsar
dýra, svo sem blástrar og
stunur Iíkjast letihljóðum, þó að
ekki sé raunverulega um leti að
ræða, heldur eðlisbundna nauð-
syn til að gefa frá sér einhvers
hljóð.
Spinage lætur sér ekki
eingöngu nægja að fjalla um dýr
Afríku nú á tímum, heldur rekur
hann forsögu þeirra einnig um
225 milijón ár aftur í tímann. Þar
skýrir hann þróunarferil liinna
ýmsu dýrategunda og gerir því
efni hin beztu og gleggstu skil. Af
furðulegri ’skarpskyggni kemst
hann að ýmsum óvæntum r.iður-
stöðum og dregur sitthvað éþekkt
fram í dagsljósið.
„STRUTSA” A URMUL BARNA OG ER ÞEIM GOÐ MOÐIR
Þannig mætti lengi halda á-
fram að telja upp og segja frá
hinum mörgu og fjölbreyttu nið
urstöðum, sem Spinage kemst
að um villidýr Afríku. — Það
mundi þó of langt mál, enda
bókin sjálf vænlegust þar til
fróðleiks. — „Animals of Easti
Africa” er bók, sem vekur at--
hygli og umtal og varpar nýju
ljósi á ýmislegt innan náttúru-
fræðinnar. Clive Spinage hefur
unnið sér nafn meðal merkustut
náttúrukönnuða samtímans.
HIN SlÐAN
ALÞÝÐUÍ5LAÐIÐ — 19. júlí 1963 £
0‘tGAlBWÝ‘UA - 6991 jltii .91