Alþýðublaðið - 19.07.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.07.1963, Blaðsíða 15
ÁSTARSAGA Á SJÚKRAHÚSIEFTIR: LUCIIIA ANDREWS Eg hikaði aftur. — Þcgar ég var að þurrka af hjá honum í dag .. þá . . þá leit hann ekki sérstaklega vel út. .. Mér fannst þetta hljóma svo kjánalega, að ég bjóst við að yfirhjúkrunar- konan mundi skipa mér að fara burt. Én hún spurði: — Hvers vegna fannst yður það? systir. — Af því að hann var svo undarlega þögull .. og hann kveinkaði sér. systir. — Kvartaði hann um sársauka einhvers staðar? Til þess að gera þetta ennþá crfiðara birtist Bennings beint fyrii* aftan mig. Yfirhjúkrunar- konan leit á hana, svo á mig aftur. —- Kvartaði hann, systir Stand- ing. — Nei, systir, sagði ég. Hún horfði hörkulega á mig, svo léit hún á systur Bennings. — Þér voruð hjá Roberts nú, livcrnig leið honum? — Ágætlega, sagði Bennings rólega. Hitinn eðlilegur og blóð- þrýstingurinn sömu leiðis. Hárið er gróið, hann segir, að hann hafi hvergi verki. Eg var einmitt að spyrja hann um það aftur. — Takk. Yfirhjúkrunarkonan leit aftur á mig, hún var liugs- andi á svipinn. — Ég er viss um að þér eruð fegnar að heyra þetta, systir Standing. • — Já, systir, þakk, sagði ég vélrænt. — Eg met, að þér komuö liing að aftur, systir, til þess að grennslast eftir líðan sjúklings, sem þér hafið undir höndum. Eg vona, að þér látið mig allt- af vita, ef þér berið kvíðboga fyrir einhverjum sjúklinganaa. Eg er fegin því, að við gátum róað yður í þetta sinn. Góða nótt, systir Standing. Eg forðaðist að líta á Benn- ings og smeygði mér út um dyrn ar. Hún horfði á mig eins og ég væri ekki til, sagði ég við Josephine nokkru seinna. En ég er viss um, að hún þekkir mig aftur á morgun! Josephine sagði, að það ætti að senda mig á gcðveikrahæli. Þú veizt, að Bennings er dugandi hjúkrunarkona og hún lætur það ekki fram hjá sér fara, ef ein- liverjum sjúklinga hennar 'líður illa. Þú ert alveg galin, Rósa. _ En hvernig ætti hún að sjá livort eitthvað alvarlegt er á leið inni, sagði ég. Roberts er harð- ur af sér. Hann kvartar aldrei, — svo eitthvað er að, er hann kveinkar sér. Josephine talaði nú í þeim tón, sem Bennings hefði gefið henni góða einkunn fyrir. Mundu að þú ert bara nemi á fyrsía ári, sem ekkert veizt um sjúk- dóma og getur ekkert um það vitað, hvort eitthvað er að hon- um eða ekki. Nei, ég get ekkért um það sagt, ég hef það bara einhvem veg- inn á tilfinningunni. Hún h!ó hjartaníega. — Rósa, ó, nú er nóg komið! Já, hreinskilnislega sagt, — ef þú ert nú iíka farin að taka mark á fyrirboðum og grunsemdum — þá er mælirinn fullur. Kannski kemstu upp með að brjóta diska og blómsturvasa, sofna í tímum, láta líða yfir þig gmmBtnvHrjgi n n i—anna—m hér og þar og láta þig dreyma dagdrauma á deildinni, en ef bú ert nú farin að flagga með fyrir boða, held ég, að þú ættir að hætta sem fyrst. Og í sannleika sagt, Rósa, — þú hefur sýnt Bcnnings mótþróa — og það á eftir að koma þér í koll, Rósn, trúðu mér til! Þú hlýtur að vera alveg galin, stúlka mín. Hefurðu ekki átt í nægum útistöðum við Bennings? Mér fannst ég ekki mikill bóg- ur, þegar ég tölti á vakt morg- uninn eftir. í morgunskímunni fannst mér framkoma mín kvöld- ið áður hreint og beint brjálæð- isleg. Josephine átti .frí þennan dag og í þetta skipti var ég of sncmma fyrir. Þáð gerðist ekki oft. Eg fór og lét næturvaktina vita, að ég væri komin. — Góð- an daginn, systir MaeGill. Hún leit tómlega til mín. — Segið bara ekki, að klukkan sé orðin sjö. Hvað varð af nóttinni? Hún þurrkaði sér um hendurn- ar. Systir Standing, viljið þér lofa mér einu? Næst, þegar yður býður í grun, að eitthvað sé at- hugavért við einhvern sjúkling- anna, þá látið þér mig vita, og ef ég er ekki í grenndinni og heyri til yðar eins og í gær. Eg hélt hún væri að hæðast að mér. Eg biðst afsökunar, syst- ir. Það var kjánalegt af mér að minnast á þetta. — Það var alls ekki kjánalegt! Það var líklega það skynsamleg- usta, sem þér hafið nokkum tíma gert. — Skynsamlegasta? Eg, svst* ir? Eg starði. á hana með gal- opnum munni. — Já, þér, svaraði hún — og snéri sér að mér. Þessar undar legu grunsemdir eða fyrirboðar geta komið yfir mann — öðru hvoru þetta hefur oft komið fyr- ir mig á nóttunni, — og enn hef- uv það aldrei brugðizt. Það er heppilegt, þvi að við höfum ekki neitt ákveðið að fara eftir. Allt virðist í himna lagi með sjúklinginn, — en samt sem áður er eitthvað að. Hún geisp- aði. Hún var sannarlega þreytu- leg þennan morgun. — Eg treysti á fyrirboðana mína, Standing. Og eftir það, sem gerðist í gær treysti ég einnig á yður. Og, — eins og ég sagði, lofið þér því, að þér látið mig vita næst, þeg- ar þér verðið órólegar vegna ein hvers sjúklingsins. Þér hjálpuð- uð mér mikið í nótt, Róberts7 Hún kinkaði kolli alvarleg í bragði og ég spurði kvfðafull. — Hvað gerðist, systir? Hvern- ir líður honum núna’ — Ekki sérlega vel. — Og það þýðir á sjúkrahúsmáii — hann er mjög veikur. — En hann er betri en hann var klukkan þrjú aftur niðn í skurðst.ofunni: Hún eftur riiðri í skurðstofunni: Hún skvrði mér frá Öllu saman. Yfir- læknirinn saaði, að betta væri einstætt tilfelii — hann hefði aö eins tvisvar á ævinni komizt í kast við slfkt áður. Hún eeispaði aftur. Við fórum í geenum alla möguleika, þeear hann fór á stofueang klukkan 11 í gær- kvöldi. Roherts svaf róleea þá og eneinn aft.urfaramerki voru sjá- anlee. Hitinn steie ekki fvrr en seinna, en þá iókst hann líka dug- le»a. Við urðum að ná aftur í yfirlækninn — hann kom þeear í sfað — leit á Foherts og sagði við mig: Þér stóðuð yður vel, svstir MacGill. — bér vöruðuð mig við — það er ekki um ann- að að gera en skera hann upp, — Töluðuð bér við hann um Roberts, systir? Hún kinkaði kolli. Eg sagði yður, að við ræddum nm hann. Bæði ég og vfirhiúkrunarkonan skildum, að bér vomð ucgandi um hann í eærkvöldi. Þnð var Hka þess veena. sem hún tók yð- ur svona vel, beear bér komuð unn aftur í eærkvöldi. Þess vegna skvrði ée aðstoðarlækm'num og yfirlækninum einnig frá bvf. Að- stoðarlæknirinn hélt víst líka, að ég væri eitthvað skritinn, en yf- irlæknirinn hefur mtni meiri revnslu og tók betta eins alvar- lega og ég. Nemar á fvrsta ári vita oft meira um siúklingana en nokkrir aðrir, af því að sjúkl- sannarlega til undantekninga, — Það er laukrétt Davis. — Er hann vakinn á hverrl nóttu, spurði ég. Erith tók stólinn með sér og við héldum áfram að næsta rúmí. — Já, og ekki bara einu sinni en venjulega oft, svaraði hún. Svo bauð hún næsta sjúkling góðan dag og við fórum að búa um hann. Eg leit yfir deildina — þar voru fjörutíu rúm. Og þessi deiid var aðeins ein af mörgum skurð- lækningadeildum á sjúkrahúsinu. Og yfirlæknirinn bar ábyrgð á þeim öllum. Nei, hugsaði ég. Það er ekki hægt að lá Jake Warr- ing, þótt heimskuleg framkoma mín fari dálítið í taugarnar á honum, og óg undraðist það ekki lengur, þótt hann tæki ekki þátt í samkvæmum, böllum og öðru slíku. Siðareglur sjúkrahússins bönn- uðu nemum á fyrsta ári kannski að stunda samkvæmislíf sjúkre,- hússins, — en stritið hatt yfir- læknana í báða skó. Samt hlaut hann að slappa af einstöku sinn- um, það var öllum bráð nauðsyn- legt, ef þeir áttu ekki að falla saman. Og hann leit alls ekki út fyrir að vera á heljarþröm taúgaveiklunarinnar. Hann leit út fyrir, að vera einn af þeim, sem gerir, hvað sem hann vill — og maður, sem ekki er sér- lega uppnæmur fyrir kjánaleg- um, ungum stúlkum. Eg lokaði óvart augunum og kreisti ullar- teppin, sem ég'hélt á í fanginu. — Standing. Erith hallaði sér yfir rúmið og tók í eitt tepp- anna. — Hvað er að þér? Þú mátt ekki sofna hérna? Vakn- aðu stúlka! Við eigum eftir að búa um sjö rúm á 12 mínútum! Komdu þér' af stað! — Eyrirgefðu. Eg hrökk upp af draumnum og kastaði ullar- teppunum svolítið um of fljót- lega frá mér, því að Bennings, sem kom rétt í-þessu, nðði með naumindum að grípa teppahlað- ann áður en hann datt ofanYdf stólnum niður á gólfið. — Systir Standing! Ætlið þéri aldrei að læra að vera svolítíð aðgætnari? Þér ættuð að reyná það í framtíðinni! Erith og sjúklingurinn brostú. meðaumkunarlega, þegar ég bað Bennings afsökunar. Þegar hún var farin, sagði maðurinn: — Okkur verður öllum eitt- — Þetta er í fyrsta sinn, sem þaS er ekki mér að kenna, aff ég verff ólirein. \ jf^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. júií 1963 |,5 ingarnir tala við þá um hluti, sem þeir halda leyndum fyrir okkur. Yfirlæknirinn skrifaði upp alla möguleika — og það sem gerðist var á listanum. Þess vegna vorum við viðbúin. . . Við vorum meira að segja með blóð- gjafartækið við hendina. .. Auð' vitað hefðum við náð í yfirlækn- inn og svo framvegis, — þótt þú hefðir ekki aðvarað okkur, — en allt gekk miklu betur af því, að við vorum öll viðbúin. Hinar daghjúkrunarkonurnar komu nú inn á deildina og þeg- ar ég hélt til dyra kallaði Mac Gill á eftir mér. — Þér þykir kannski gaman að heyra, hvað yfirlæknirinn sagði klukkan hálf fjögur í nótt: .... og ég er hon- um alveg sammála. Erith hallaði sér að mér, þeg- ar við komum fram á deildina. Hvað sagði hún, að yfirlæknirinu hefði sagt, Standing? — Ekki neitt. Af hverjum or- sökum langaði mig ekki til að ræða þetta frekar. Eg spurði í þess stað, hvað MacGill væri háttsett. Eg veit að hún er íu!l- numa hjúkrunarkona, — en hún er eitthvað svo .. mannleg. Erith dró stól að rúmi. Brosti góðlátlega til mannsins, sem þar lá og fór að taka utan af rúra- fötunum. — Það breytast ekki allir á ferðinni upp mannfélags- stiga sjúkrahússins, tautaði hún lágt. Hún, sem þú spurðir um, hefur alltaf verið eins. Eg man eftir henni, liún var á öðru náms- ári, þegar ég byriaði og hún var mannleg — líka þá. Það er unnt að vera mannleg — og jafnframt dugleg í starfi. Iíún brosti til sjúklingsins. — Fyrirgefið þer, að við stöndum og hvíslumst n yfir fæturna á yður, Davis. Eg veit, að það er ákaflega ókurt- eist, — og nú skulum við hætta. Sváfuð þér vel i nótt? — Eg þarf ekki að kvarta, — systir. Það var slæmt að heyra, að vesalings Roberts versnaði aftur í nótt. Það hlaut að hafa farið hljóðlega fram, því að eg heyrði hvorki hósta né stunu. Eg sá, að yfirlæknirinn var hér seint í nótt. .. Hann hristi 'höf- uðið. — Eg skil ekki, hvernig þessir læknar geta unnið svona .. þeir virðast aldrei fá ærleg- an svefn. Erith hristi koddana hans. — Ef yfirlæknirinn fær að sofa í friði heila nótt — heyrir það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.