Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Blaðsíða 1
á sig! Ingu 44. árg. — MiSvikudagur 31. júlí 1963 — 165. tbl. Mikil sjóslys urðu fyrir Austur urlandi í gærkvöldl í slæinu veðri. Tveir síldveiðibáfcar, Fróða klettur frá Hafnarfirðl og Snæfugl frá Reyðarfirði sukku með skömmu millibili, báðum áhöfnun- um tókst að bjarga heilum á húfi. . Vélbáturinn Fróðaklettur frá Hafnarfirði, scm hefur verið á Kildveiðum fyrir Austurlandi sökk snemma í gærkvöldi úti fyrir Seyðisfjarðarkaupstað. Mannbjörg varð. Áhöfnin, H manns, var flutt til Seyðisfjarðar með vélbátnum Eldborgu frá Kefl'avík. Skipstjóri á Fróðakletti var Guðjón Óskars- son. Ekki tókst fréttaritara hlaðsins á Seyðisfirði að fá neinar upp lýsingar mn, hvað valdið hefði slysinu, en málið verður væntan- lega tekið fyrir af. sjódómi strax í dag, og mun fljótlega að vænta núnari fregna. Tafdi fréfctaritari blaðsins, að vera kynni um árekst ur milli skipa að ræða án bess þó Ennþá ófundnir LEITINNI að mönnunum, sem saknað er frá Reykja- vík og líkur benda til að hafi farið á fcrillubát út á flóann að næturlagi, var haldið á- frám í allan gærdag, án þess að hún bæri nokkurn árang- ur. ' Leitað var af sjó á öllum eyjum í nágrenni Reykjavík- ur og einnig á Andrésey við Kjalárncs. Einnig fóru menn með fjörum all't upp í Hval- fjörð. Svipast var um úr lofti á flóanum frá Skaga og að Snæfellsnesi. Héfur nú verið leitað alls staðar, þar sem mestar líkur eru til að þeir félagar séu niðurkomnir, en svo sem fyrr segir hefur enn ekkcrt kom- ið fram, sem bent getur til hver hafi orðið örlög þeirra. að nokkru væri hægt að slá föstu um það. Fróðaklettur var svo sem áðar getur gerður út frá Hafnarfirði. Hann var í eigu Jóns Gíslasonar útgerðarmanns, 100 tonn að stærð. Ilann mun hafa verið byggður í Svijþjóð fyrlr allmörrgum árum. Fróðaklettur var einn af mörgum bátum Jóns Gíslasonar en þeir Frh. á 14. aiffa. UM SEXLEYTEÐ í gærmorgun handtók lögreglan í Reykjavík skipstjóra og tvo menn aðra í báti einum við Grandagarð, en þeir höfðu þá um nóttina farið í „skemmtisiglingu” um höfuina undir áhrifum áfengis. Höfðu þessir þrír menn verið við drykkju í bátunum snenuna um nóttina ®g á einhverjum óljósum tíma, er enginn þeirra Ikveðlsfc muna sökum mikillar iilvunar, lagt upp í reisu á bátnum, Sigldu þeir um nokkurt skeið án þess að valda tjóni, að því er talið er, en höfnuðu því næst í grennd við tollbúðina á milli Herðubreiðar og Akraborgar, er þar lágu við bryggju. Lashaðist báturinn alimjög við þær aðfarir en hin skipin ekkert. Að þessu loknu stefndu þeir enn að Granda garði og lögðust þar að. Hirti lög- reglan þá þar samkvæmfc titvísnu áhorfenda, er veður höfðu af sig;l- ingu þeirra félaga. Málið fór í sjópróf í gærdag og stýrir Þór Vilhjálmsson borgar- dómari dóminum. Skýrði hann Al- Framhald á 14. síðu sland með ingahlutfal / íhúatalan 183.478 MANNFJÖLDI á ísiandi 1. desem- ber síðastliðinn var 183.478, að því er Hagstofa íslands tilkynnti í gær, er hún birti endanlegar niðurstöður manntalsins, sem þá fór fram. fbú- ar Reykjavíkur voru 74.978, annarra kaupstaða 48.972 og íbúar sýslanna að meðtöldum kauptúnum 59.528 manns. Nú er oft'talað um Stór-Reykja- vík á svæðinu frá Kollafirði suður fyrir Hafnarfjörð og reyndist íbúa- tala þess svæðis 93.165 við lauslega samlagningu. íbúar í Gullbringu- og Kjósarsýslu ásamt borg, kaupstöð- um og kauptúnum á því svæði töld- ust 102.810. Hagstofan skýrði Alþýðublaðinu svo frá í gær, að fæðingarhlutfall ís lendinga, það er taia fæddra umfram tlána, væri hið langhæsta í Evrópu, og mun hærra en í nágrannaiöndum. Hér fjölgar um yfir 2% árlega, en á Norðurlöndum og Bretlandseyjum er talan um og innan við 1%. Heildar fiölgun á íslandi síðasta áratug var um 23%. Ef þjóðinni heldur áfram að fjölga jafnört næsta áratug, verð- ur íbúatalan 1972 um 2250.000 manns. Þessi fjölgun hér á landi hefur orðið þrátt fyrir þá staðreynd, að við höfum misst um 500 manns úr landi síðasta áratug. Eru það nær eingöngu konur, því aðfluttir karl- menn eru nokkru fleiri en hinir, sem flutt hafa á hrott. Á öllu landinu voru 1. des. sl. um 2000 karlmenn umfram konur Þó eru konur í Reykjavik tæplega 2000 fleiri en karlar. í kaupstöð- um landsins utan Reykjavíkur eru karlar um 500 fleiri en konur, en í kauptúnum og sveitum eru kari- ar um 2500 fleiri en konur. Hér fer á eftir íbúafjöldi kaup- staðanna 1. des. sl.: 1. Akureyri 2. Hafnarfjörður 3. Kópavogur 4. Vestmannaeyjar 5. Keflavík 6. Akranes 9152 7490 7163 4820 4819 4026 7. Isafjörður 8. Siglufjörður 9. Húsavík 10. Neskaupstaður 11. Sauðárkrókur 12. Ólafsfjörður 13. Seyðisfjörður 2686 2625 1685 1457 1302 989 759 Athyglisverð fjölgun heiur orð- ið í sumum kauptúnanna, cn þessi hafa yfif 500 íbúa: 1, Selfoss 1867 2. Seltjarnarnes 1464 Framh. á 14 siðu Vegur milli Grindavíkur og Krýsuvíkur opnar möguleika Nýlega var opnaður til um- ferðar nýl- vegur, sem liggur frá Grindavík til Krýsuvíkur. Er vegur þessi um 20 km. langur. Með þessum vegi myndast nýir og skemmtilegir möguleikar á liringferð á bílum um Reykja- nes, það er Njarðvík, Hafnir, Reykjanes, Grindavík og Krýsu- vík. Það er 'sýslunefnd Gullbringu sýslu, sem hefur látið gera þenri an veg, en vegagerð ríkisias i'agði veginn. Hér er þó enuþá bara um ruddan veg að ræða. Allmikil samgöfcngubói er að þessum nýrudda veg arkafla. meðal annars mun han:r stytta vegalengdina milli Grir davíkur og Þorláksliafnar um meira -n liqlining.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.