Alþýðublaðið - 31.07.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Side 7
HIN SlÐAN ' UTVAKPSDAGSKRAIN í kvöld verður fjölbreytí að venju. Þar sem hvort tveggja er, að veður hefur verið óhag stætt að undanförnu og í kvöld er miSvikudagskvöld, má ætla að margir sitji við útvarpið og láti fara vel um sig. Meðal annars markverðs efnis mun Viihjálmur Einars son kennari og íþróttakappi flytja fjórða erindi sitt um Jýðskólana og þjóðfélagið. Vilhjálmur er bæði orðdjarf ur og hugkvæmur og ekki að efa, að þetta erindi hans mun vekja mikla athygli hlustenda ekki síður en hin fyrri. Um- mæli Vilhjálms í erindum þessum hafa sem kunnugt er orðið landsfleyg fyrir hispurs Ieysi og sýnzt um þau sitt hverjum. í kvöld flytur Jó- hannes skáld úr Kötlum einn ig erindi, sem athyglisvert er. Nefnir hann það Þórsmerkur- rabb og flytur það á vegum þáttarins Vísað til vegar. Þórsmerkurrabbið er sannar- lega orð í tíma töluð, því að nú er verzlunarmannahelgin BARNSFAÐIR? LEIKARINN Marlon Brando er flæktur í barnsfaðernismál suður í Kaliforníu. Dansmær ein frá Filipseyjum, Marie Cui telur Brando að föður fjögurra mánaða gamalli dóttur sinni. Brando bár- ust boðin um þetta, er hann lá í sjúkrahúsi í Santa Monica vegna nýrnaaðgerðar. Dansmærin telur sig hafa komizt í kynni við Brando í Los Angeles. Jazz í USA í SUMAR fara fram fjórar jazz- hátíðir í Bandaríkjunum. Það er það fæsta, sem hefur veiið frá því 1960, en þá voru þær níú. Á- stæðan fyrir þessari fæfckun er sú, að mikil brögð hafa orðið að því að jazz-samkomur enduðu í upplausn og óláturn. á næsta leiti og gestastraumur mikill í Mörkina. Jóhannes er eins og allir vita manna kunn ugastur í Þórsmörk, þar sem hann héfur vérið þar skála- vörðnr í fjölmörg snmur. Áf öðru athyglisverðu efni í kvöld má nefna fiðlumúsik, píanótónleika og þáttlnn ís- lenzka tónlist. Einnig muh Krlstján skáld Röðuls lesa frumsamin ljóð. Mikla athygli f kvölddag- skránnl mun éinsöngur Önmi Þórhallsdóttur söngkönu við undirleik dr. Hallgríms Helga sonar tónskálds vekja, en þess ir merku listamenn koma fram í þættinum íslenzk tónlist. Anna Þórhallsdóttir er víðkunn söngkona, bæði hér heima og erlendis, og á fjölmarga aðdáendur meðal tónlistarunnenda. Myndirnar hér að ofan sýna fyrirlesarana Vilhjálm Einarsson (efst), og Jóhannes j FÆRRI fæðingar (25.880) og skáld úr Kötlum ásamt söng- fœfti giftin&ar (9.194) hafa átt sér konunni Onnu Þorhallsdott- stag - skotiandi á fyrsta ársfjórð_ ur Njóh svo hiustendur góðs ungi þessa ýrs en & sama tíma j af þvi sem þau hafa fram að ;[ fym| (19G2). Hins vegar hefnr færa< S dauðsföllum fjölgað um 2.191 í HMWHtMHMHtMUMHHHWÍÍ 20.707. HINN kunni prestur og mann- vinur, dr. Martin Niemöller, er nú í Moskvu, þar sem hann mun meðal annars ganga á fund æðstu manna og fara þess á leit við þá, að þýzku stríðsglæpamennirnir þrír, sem enn'sitja í Spandau.fang elsinu, verði látnir lausir. Þeir eru sem kunnugt er Rudolf Hess, Baldur von Schierach og Albert Speer. , íbúum fjðlgar ÍBÚATALA Sovétríkjanna hefur á fyrsta helmingi þessa . árs aukizt um 1,7 milljónir og ér nú um það bil 225 mill- jónir að sögn. Starfsliðið í verksmiðjum Og öðrum stofn unum ríkisins er um 69 milljónir. ER BRANDO Hleypti út dýrunum MAÐUR nokkur, sem kallar sig „Tarzan“ var fyrir skönimu hand- tekinn í Vancouver í Canada eft- ir að hann hafði gerzt umsvifamik ill í dýragarði einum þar í borg. „Tarzan” hafði að næturlagi hleypt út úr dýragarðinum fjölda af ýmis konar dýrum eins og til dæmis skröltormum, mörðum, öp um og þefdýrum. Stjórn dýragarðs ins, Stanley Park Zoo, undi þessu að vonum illa og Ieitaði aðstoðar lögreglunnar. Starfsmenn dýragarðsins og lög reglan voru Iengi að hafa upp á dýrunum, sem komin voru út um Flýja Kína ÞÚSUNDIR flóttamanna frá Kínverska alþýðulýðveld inu hafa undanfarið leitað at hvarfs í Rússlandi. Til dæm- is er talið, að nýlega hafi hvorki meira né minna en 50 —70 þús. Kínverjar farið frá Sinkiang til Sovétríkjanna og beiðst þar hælis. Á sama tíma hafa 100 þús. Kínverjar frá Alþýðulýðveldinu reynt að komast til Hongkong en verið hægt þaðan af her- mönnum kommúnista og brezkum hermönnum. hvippinn og hvappinn. Urðu þeiir meðal annars að klífa tré og svamla tjarnir til að klófesta áýr in. Kvenna- morðingi KVENNAMORÐINGI leikur n* lausum hala í Boston í Englahdi. Síðastliðið ár vóru framan tíu ó- upplýst kvcnnamorð í borginni og enn eitt var framið í síðastliðirsnh viku. Síðasta fórnarlambið var 63 ára gömul kona, Ethel Lomax, sem fannst kyrkt í kjallaratröþp- um. Grunur Ieikur á, að sami rr.aiF ur hafi vérið valdur að öllum þéss um óhugnalégu morðum og er hans nú ákaft léitað. KONÚNGÚR Thailands, sen» kunnur er fyrir góðan jazzleik » klarinett og mikinn áhuga á jazzB yfirleitt, héfnr skrifað jazzistan- um Cannonball Adderley a'5 þar sem hann biður Adderley atf koma til Thailands og skipuleggja- þar jazzhátíð. ÚTVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 31. júll 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. —• 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tUkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikár. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 VeðUÞ- fregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Lög úr söngleikjum. — 18.50 Tilkynningár. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Fiðlumúsik: Ginette Neveu leikur fjögur lög eftir Josef Su'k. Við piánóið: Jean Neveu. 20.15 Vísað til vegar: Þórsmerkurrabb (Jóhannes skáld úr Kötlum). 20.35 íslenzk þjóðlög: Anna Þórhallsdóttir syngur og dr. Hallgrímur Helgason leikur á píanó. 21.00 Alþýðumenntun; VI. erindi: Lýðskólarnir og þjóðfélagið (Vil— hljálmur Einarsson kennari). 21.25 Píanótónléikar: Annie Fischer leikur sónötu í c-moll op. 111 eftir Beethöven. 21.50 Upplestur: Kristján Röðuls les frumort ljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í Alaska“ eftir Peter Groma; XIX. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Næturhljómleikar: Tríó í a-moll op. 50 eftir Tjaikovsky (Emil Gilels leikur á píanó, Leonid Kogan á fiðlu cg Mstislav Res- tropovitsj á knéfiðlu). 23.20 Dagskrárlok. HIN SlÐÁN ALÞÝÖUBLAÐÍÖ — 31. júlí 1963 mJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.