Alþýðublaðið - 31.07.1963, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Qupperneq 10
Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON ^ænskar frjálsíþróttastúlkur keppa hér 8. ágúst t'YRIR tæpum 30 árum tók KR á jnóti fyrstu erlendu frjálsíþrótta- mönnunum, sem hingað komu til IMMMWWWWWWWWW I Leikurinn i fellur niður STJÓRN KSÍ þykir leitt að verða að tilkynna, að aftur- kippur er kominn í ferð jap- anska landsliðsins til íslands. , Gengið hafði verið endan- ! lega frá samningum við Jap- ani um að leika hér lands- leik 27. ágúst og síðan einn aukaleik. Var fyrirhugað að Japanir kepptu nokkra leiki í Rúss- landi og Finnlandi áður en þeir kæmu hingað. En svo skeður það, alls óvænt, að Japanir tilkynna ag vegna til færslu á ferðinni til Rúss- lands geti þeir ekki staðið við loforð sitt um að koma til íslands. Stjóm KSÍ hefur óskað eftir því, að Japanir endurskoðuðu þessa ákvörð- un sína og reyni þrátt fyrir allt, að heyja hér landsleik eins og um hafði verið sam- ið. En þvi miður virðast litlar likur fyrir því, að úr komu ! þeirra hingað geti orðið að ! þessu sinni. iwwwwMmwwmwMWM Norðurlandamótið í frjálsíþróttum: Valbjörn er annar eftir fyrri daginn Agætur árangur Kjartans keppni. Þeir voru fimm, allt úr- vals íþróttamenn og voru frá M. A. I. í Malmö í Svíþjóð. Nú, 2. ágúst n. k. koma 20 frjálsíþróttakonur einnig frá Sví- þjóð, en að þessu sinni frá G. K. I. í Gautaborg. Á líkan hátt og heim- sókn fimm-menninganna markaði tímamót nú í dag í kvennaíþróttum heimsókn Gautaborgarstúlknanna tíamót nú í dag í kvennaíþróttum. Meðal sænsku stúlknanna etu bæði byrjendur og vel pjálfaðar íþróttakonur. Þær keppa hér í éft- irtöldum íþróttagreinum: 100 m, 200 m og 400 m hlaupi, 80 m grindahlaupi, 4x100 m boðþl., hástökki, langstökki, kringlukasti, spjótkasti og kúluvarpi. Nefna má árangur eins og 12.2 sek. í 100 m hlaupi, 25.4 sek. í 200 m. hlaupi, 55.6 sek. í 400 m. hlaupi, 12.4 sek. í 80 m grindahl., 1.65 m í hástökki, 5.67 m f langstökki, 36.60 m í kringlukasti o. fl. Þær yngstu í hópnum eru á svipuðu stigi og íslenzku stúlkurn- ar og verður því vafalaust um skemmtilega keppni að ræða. Allmargar stúlkur æfa nú frjáls ar íþróttir hér í bæ og er þess í vænst að þær fjölmenni til keppni i við hinar sænsku kynsystur til á- nægju fyrir þær sjálfar og upp- Iyftingar fyrir kvennaíþróttirnar í höfuðstaðnum. Sænsku stúlkurnar munu keppa á Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyj- um um Verzlunarmannahelgina og á fþróttamóti hér í Reykjavík, sem. haldið verður fimmtudaginn 8. ágúst. KSÍ velur 36 menn til landsliðsæfinga LANDSLIÐSNEFND hefur valið eftirtalda menn til þátttöku í æf- ingum vegna væntanlegra lands- leikja f september næstkomandi: Frá KR: Heimir Guðjónsson, Bjarni Felixs- son, Ellert Schram, Garðar Árna- son, Sigurþór Jakobsson, Hörður Felixsson, Sveinn Jónsson. Frá VAL: Ámi Njálsson, Þorsteinn Frið- þjófsson, Ormar Skeggjason, ííerg sveinn Alfonsson, Bergsteinn Magnússon. Frá FRAM Hrannar Haraldsson og Björn Helgason. Frá ÞRÓTTI: Axel Axelsson. Frá BREIÐABLIKI: Reynir Jónsson. Frá ÍA: Helgi Daníelsson, Skúli Hákonar- son, Bogi Sigurðsson og Ríkharð- ur Jónsson. Frá ÍBA: Jón Stefánsson, Kári Árnason, Einar Helgason, Steingrímur Björnsson og Skúli Ágústsson. Frá ÍBK: Sigurvin Bjamason, Hólmbert Friðjónsson, Karl Hermannsson og Högni Gunnlaugsson. Norðurlandameistaramótið I frjáls um íþróttum hófst á Slottskogs- vallen í Gautaborg í gær á keppni í tugþraut. Keppendur voru aðcins átta. þrír Finnar, þrír Svíar og ís- lendingarnir Valbjöm Þorláksson og Kjartan Guðjónsson. Norðmað- urinn Skaset var skráður, en mætti ekki til leiks. Fyrsta greinin, 100 m. hlaupið, fór fram í töluverðum meðvindi, en veður var annars mjög gott í Gautaborg í gær, hlýtt og sólskin. Valbjöm hljóp 100 m. á 11.2 sek og það er lakara, en búazt hefði mátt við af honum við slíkar að- stæður. Kjartan hljóp aftur á móti á sínum bezta tíma, 11.4 sek. og f langstökki náði hann einnig sfnum bezta árangri, 6.44 m. Loks náði Kjartan sínum bezta árangri í 400 m. 55,4. Eftir fyrri daginn er Valbjöm annar með 3823 stig, en fyrstur er Norðurlandamethafinn, Finn- inn Suutari með 4051 stig. Þessi árangur Valbjarnar er betri en í keppninni Norðurlönd Balkan, en þá hafði hann 3787 stig eftir fyrri dag. Kjartan er 6. eftir fyrri dag og árangur hans 3345 stig er góður, sá langbezti, sem hann hefur náð. Bendir allt til þess, að Kjartan nálgist 6000 stig, sem er gott af- rek. Úrslit fyrri daginn: 100 m hlaup: S. Suntari, Finnland, 10.8. Valbjörn Þorláksson, ísl. 11.2. M. Haapala, Finnland, 11.2 S. Hedström, Svíþjóð, 11.3 Kjartan Guðjónsson, ísl. 11.4. M. Khama, Finnland, 11.5 T. Carbe, Svíþjóð, 11.5 L. Andersson, Svíþjóð, 12.1. Langstökk: Haapala, F. 6.99 m. Suutari, F. 6.87 m. Hedström, S. 6.83 m. Valbjöm Þorláksson, í. 6.76 m. Khama, F. 6.66 m. Carbe, S. 6.65 m. MtMIMMMWMWWWHMWIW< Kjartan Guðjónsson, í. 6.44 m. Andersson S. 6.26 m. Fimm ísiend- ingar keppa á NM í dag í DAG keppa fimm fslend- ingar á Norðurlandamótinu í Gautabotg. Válbjörn óg Kjartan ljúka keppni í tug- þraut, Jón Þ. Ólafsson tekur þátt í hástökki, Úlfar Teits- son í langstökki og Skafti Þorgrfmsson í 400 m. hlaupi. Kristleifur Guðbjörnss. átti að hlaupa 5000 m. í dag en tekur ekki þátt. Hann ætlar að einbeita sér að 3000 m. hindrunarhlaupinu á morg- un. Sigrún á einnig frí í dag. WWWWWWWWWWWWIWWW VALBJÖRN ER ANNAR Kúluvarp: Khama, F. 14.99 m. Suutari, F. 14. 77 m. Kjartan Guðjónsson, í. 13.79 m. Valbjörn Þorláksson, í. 13.19 m. Andersson, S. 13.00 m. Haapala, F. 11.98 m. Hedström, S. 11.33 m. Carbe, S. 11.26 m. Hástökk: Hedström, S. 1.91 m. Haapala, F. 1.88 m. Valbjörn Þorláksson, í. 1.82. Carbe, S. 1.82 Suutari, F. 1.76 Kjíudan Guðjónsson, í. 1.70 m. Khama, F. 1.70 m. Andersson, S. 1.60 m. Framhalcl a 14 síðu. Einn veikur og meiddir ÝMSIR þekktir íþróttamenn til- kynntu forföll á Norðurlandamót- inu. Svíinn Forssander getur ekki keppt vegna meiðsla, en hann var talinn öruggur sigurvegari í 110 m. grind. Norðmaðurinn We- um er nú mjög sigurstranglegur í greininni. Nyström, Finnlandi, getur ekki tekið þátt í stangar- stökkinu, vegna meiðsla, en það skiptir ekki miklu máli fyrir Finna, þeir eiga aragrúa stangar- stökkvara, sem stökkva 4.60 m. eða hærra, svó að þrefaldur finnskur sigur er öruggur. Danimir Orla Bang og Aksel Thorsager geta ekki keppt, sá fyrrnefndi fær ekki frí í vinn- unni, en Thorsager er veikur. HVERJIR VERÐA NORÐUR- MEISTARAMÓT Norðurlanda í frjálsum íþróttúm hófst á Slott- skogsvallen í Gautaborg í gær, en heldur áfram á Nya Ullevi leik- vanginum í dag. Á mótinu er keppt í öllum venjulegum landsliðsgrein um og auk þess í tugþraut og tnaraþonhlaupi. Keppt verður einnig í kvennagreinum. Keppnin í gær hófst á tugþraut og maraþonhlaupi ,og frá úrslitum er skýrt á öðrum stað á íþróttasíð- unni. Við erum dálítið fyrir spádóma og þessvegna ætlum við að spá um árangur íslenzku iþróttamannanna og einnig um það hverjir vérða Norðurlandameistarar í karla- greinum. Valbjörn og Kjartan keppa í tugþraut og við spáum Valbirni öðru sæti og nýju meti og Kjart- ani nýju unglingameti Jón Þ. Ól- afsson keppir í hástökki og þai verður róðurinn þungur, því að Nor ðurlandabúar stánda mjög frámarlega í þeirri grein. Við spá- úm Jóhi 4. sæti og 2.05 m. Fyrir keppnina er hann 8. á áfrekaskrá Norðurlanda með 2.02 I rarnh. á 14. SÍðu Finnar áttu sex fyrstu menn FINNAR unnu glæsilegan sigur í maraþonhlaupi Norðurlandamóts- ins, sem fór fram í gær, þeir áttu sex fyrstu menn, en maraþon- hlaupið er eina grein, þar sem þjóðirnar mega senda fleiri kepp- endur en þrjá í grein. Norðurlandameistari í mara- þonhlaupi varð Eino Oksanen, F. 2:22,01 klst., annar varð P. Qust- ynen, F. 2:22.07 og þriðji Eino Valle, F. 2:23.40 klst. 10 31. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.