Alþýðublaðið - 31.07.1963, Síða 12

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Síða 12
Það er ágætf Framhald úr Opnu. uS fáfrótt um ísland en þaS þekkir til íslendingasagnanna og Laxness. Svíunum gremst, að við skulum læra dönsku í skólanum í stað sænsku. Þegar öllu er á botninn hvolft, tel cg að Svíar og íslendingar eigi margt sameiginlegt. Við lítum báðir stórt á okkur, Svíar, vegna þess að þeir hafa verið verald legrt stórveldi cn við vegna hins andlega". KOSTIR OG GALLAR. Mikil húsnæðisvandræði eru í Stokkhólmi, þó að bygginga- tæknin sé mjög fullkomin. Hjónakom í íbúðaleit þnrfa að bíða um tíu ár til þess að geta farið að búa. Húsaleiga fyrir eitt herbergi er um 150-200 sænskar krónur á mánuði. Mik- ið happadrætti er, hverjir kom ast á stúdentagarða. Sumir kom ast aldrei. í bænum fá stúdent ar venjulega húsnæði í gömlum húsum, sem á að rífa. Margir búa í úthverfunum og tekur það þá um klukkutíma að komast í bæinn. Matur, skemmtanir og strætisvagnaferðir eru mjög dýrar. Margir stúdentar eiga því vespur. Yfirfærslan, sém er 800 ísl. kr. á mán. d'igar þó alveg. íslendingar fá fáa styrki frá sænska ríkinu. íslendingar þurfa ekki að bú ast við neinum tungumálaerf- iðleikum. Það gengur mjög vel að tala dönsku, með íslenzkum hreim. Svíar eru ÍLiótir að taka upp nýjungar á tæknisviðinu og spara ekki kostnað til hvers kyns rannsókna. Að Iokum seg- ir Gunnar, 'að honum líki vel að stunda nám crlendis, þar sem hann kynnist annarri þjóð og breyttum aðstæðum. Td’ —, | *'////‘t,'" U 'M' '/'í' D D 0 D u 0 n n T-i : Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímaniega. Korkiðjan h„f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. BARNASAGA: Músaherinn Þau bjuggu síðan í rústunum af Arberth og létu fara þar eins vel um sig og mögulegt var. Þau klæddust skinnum af dýrunum, sem karl- mennirnir veiddu, og höfðu yfirleitt nóg að bíta og brenna. . Dag nokkum fóru karlmennimir út á veið- ar eins og venjulega. Fljótlega fundu hundamir stóran hvítan villigölt, sem þeir eltu á fljúgandi ferð í gegn um skóginn. Gölturinn hvarf þeim að lokum inn í mnnaþykkni, en hundarnir fóm á eftir. Pryderi og Dyfed fylgdu að sjálfsögðu í kjölfar hundanna og, þegar þeir voru búnir að greiða sér leið í gegn um runnana, sáu þeir sýn, sem þeir höfðu aldrei séð áður. Á bak við runn- ana var stórt rjóður og í því miðju var stór svart ur turn. Þeir sáu göltinn þjóta inn í turninn og hundarnir fylgdu fast á eftir. Síðan var þögn. Préderi prins bjó sig undir að fara á eftir hund- unum, en um leið og hann var að leggja af stað hnippti Dyfed lávarður í hann. „Bíddu“, sagði hann. „Slepptu mér“, sagði Pryderi prins. „Leyfðu jnér að ná í hundana okkar. Það væri ailt annað en gott fyrir okkur að missa þá“. „Það er betra að missa hundana en að tapa lífinu“, sagði Dyfed lávarður. „Slepptu mér“, sagði Pryderi. „Hvernig eig- um við að geta veitt án þess að hafa hundana olck ar?“ Svo reif hann sig lausan og þaut í átt að tuminum. Um kvöldið kom Dyfeld lávarður einn til baka til Arbeth. Hann var niðurbeygður af sorg. Þeg- ar Riannon kona hans sá hann koma, varð hún strax hrædd um að eitthvað hefði komið fyrir. „Hvar er Pryderi, sonur minn?“, spurði hún. „Hvar eru veiðihundarnir?" Maður hennar settist niður. Hann var þreytu legur. Síðan sagði hann henni alla sólarsöguna. Riannon var mjög sorgmædd, en hún var líka af- ar reið. „Þú hefur verið honum þokkalegur félagi‘‘, sagði hún. „Nú hefur þú misst góðan félaga“. Að svo mæltu fór hún út og skildi Dyfed lávarð eft- ir.-Hún lagði af stað til að leita turnsins. “ Það var tunglsljós'og hún gat fylgt stígnum, sem þeir höfðu farið. Ekki leið á löngu bar til hún var komin í gegn um kjarrið og stóð þá beint and spænis tuminum. Dymar voru opnar, en enginn svaraði þótt hún hrópaði og kallaði. Turninn var gríðarlega hár og veggir hans kolsvartir. Það var Meanwhile = THEKE 15 No Joy ON TriE MAUME& UNIVEKSiTy CAMPU5... THEIP FOOT- BALL TEAM KAS LCST AðAIN J Nýlagnir, kísil- hreinsun og vlðgerðir Sími 18522. Bréfið: Stebbi, Hvar varstu? Ég beið svo lengi, að ég hélt þér stæði alveg á sama. í millitíðinni hitti ég mjög viðkunnanlegan náunga, sem heldur, að hann geti útvegað mér hlutverk á Broadway. Ég er því að fara til New York. Ég veit þú skilur þetta. Kveðj ur, Mizzou. — Er ofurstinn glaður eða hryggur? — Það er ómögulegt að segja. Ég get aldrei skilið þessa Kana. Meðan þessu fer fram ríkir engin gleði við Maumee háskólann. Knattspyrnuliði hefur enn einu sinni tapað Ieik. — Heyrðu Poteet, eigum við að fara og horfa á þegar þeir brenna brúðueftirmynd taf þjálfaranum? — Nei, ég held ekki, Emery. — Okkur þjálfurunum er ekkert um slíkt gefið. 12 31. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.