Alþýðublaðið - 31.07.1963, Qupperneq 13
Þ Ó R SMORK
um verzlunctrmannahe Igina
Ferðir í Þórsmörk verða:
Miðvikudaginn 31. júlí kl. 8 e. h.
Fimmtudaginn 1. ág. kl. 8 e. h.
Föstudaginn 2. ágúst kl. 8 e. h.
Laugardaginn 3. ágúst kl. 2 e. h.
Á laugardags- og sunnudagskvöld 3. og)
V
4. ágúst skemmtlr hið vinsæla ^
S
SAVÁNNA-tríó með söng og dansi. i
Vegna mikillar þátttöku, eru þeir sem pantað hafa farseðla, beðnir um
að sækja þá fyrir fimmtudagskvöld.
Gönguferðir, hópleikir, varðeldar og skemmtiatriði.
Úlfar Jacobsen, ferðaskrifstofa
©ÆsÆilB
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
_ Sími 24204
NSSON * CO. p.o. BOX 1S84 - REYK3AVIK
Afgreiðslumaður -
Bifreiðastjóri
Viljum ráða mann til að stjórna kjörbúðarvagni.
Þarf að vera vanur afgreiðslustörfum í matvöruverzlun og
hafa bifreiðastjórapróf og þjálfun við akstur.
Kaupfélag Hafnfirðinga, sími 50224.
TiiboB óskast
vegna 2. áfanga Flugstöðvar Loftleiða h.f.
(Flugafgreiðslubygging) í eftirfarandi:
1. Riaflögn og fjarskiptakerfi.
2. Upphitunarkerfi.
3. Loftræstikerfi. _
4. Hreinlætiskerfi
Teikningar, útboðs- og vinnulýsingar verða afhentar á skrif
' ir
stofu Loftleiða h.f. gegn 1.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð kl. 11:00 f. h. föstudag 23. ágúst,
1963, á skrifstofu vlð byggingarstað.
LOFTLEIÐIR H.F.
Ódýrar
vinniGbuxur
við Miklatorg.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Sími 16012
Brauðstc*an
Vesturgötu 25.
Austurstræti 9.
Sími 13499.
Skattaskrá lögð
fram í Hafnarf.
'16250 VINNINGARI
Fjórði hver miði vinnur að meðaliali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Pressa fötin
meðan þér bíðiS.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
•••••• körfu-
kjúklingurinn
•• í hadeginu
••• a kvöldin
•••••• avallt
á borðum ••••
•••• x naustx
TECTYL
ryðvörn.
SKATT- OG UTSVARSSKRA
Hafnarfjarðar var lögð fram í gær.
Álögð útsvör á einstaklinga urðu
24.960.00.000 krónur, en á félög
1.292.500,00 krónur. Einstaklingar
verða að greiða í aðstöðugjöld sam
tals 991.200.00 krónur, en féiög
greiða 3.518,300,00 krónur í að-
stöðugjöld. Lagt var á eftir lög-
boðnum útsvarsstiga kaupstaðanna
síðan' voru dregnar 800,00 krónur
frá útsvarpsupphæð hvers gjald-
anda og að lokum var sú útsvars-
upphæð, sem þá var eftir lækkuð
um 10%. Auk þess voru öll útsvör
undir 1.000,00 krónum felld nið-
ur.
Útsvarsskráin liggur frammi frá
30. júlí til 13. ágúst að báðum dög
um meðtöldum, á skrifstofu Hafn
arfjarðarbæjar og skattstofunni
frá klukkan 10 til 12 og 13 til 16
alla virka daga, nema laugardaga
Þá liggur hún frammi frá 10 til
12 f. h.
Kærufrestur er til 13. ágúst og
skulu kærur vera skriflegar og
sendast til skattstofunnar eða um
boðsmanna skattstjóra.
Eftirtalin féiög eru hæstu gjald
endur tekjuútsvara og aðstöðu-
gjalds að þessu sinni:
Venus h.f. tekjuútsvar: 250.600.
00 .kr. aðstöðugjald: 137.100,00 kr
Lýsi og Mjöl h.f. tekjuútsvar: 236
800,00 kr. aðstöðugjald: 273.500,
00 -kr. Rafha tekjuútsvar: 148.800
00 kr. aðstöðugjald: 369.100,00 kr.
Eldborg h.f. tekjuútsvar: 136.600.
00 kr. aðstöðugjald 34.000,00 kr.
Eftirtaldir einstaklingar bera
tekjuútsvar yfir 50 þúsund krónur:
Bragi Björnsson, stýrimaður, 84.
200,00 kr.
Ingiberg Halldórsson, vélstjóri,
76.300,00 kr.
Guðmundur Ölafsson, stýrimað-
ur, 64.300,00 kr.
Jónas Bjarnason, læknir, 59.300,
00 kr.
Sverrir Magnússon, lyfjafræð-
infur, 53.000,00 kr.
Valtýr ísleifsson, skipstjóri, 52.
300,00 kr.
Sigurður Kristjánsson, sjómað-
ur, 51.800,00 kr.
Sigurgeir Sigurjóusson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgöta 4. Slml 11041.
FLORIDA m
Jobs — Hausing — Prices
Send 1$. Also Ans. One-
quvestion of Gen. Interest.
R. Manning — 10050
S. W. 41 Ter.
Miami, 55, FLA.
Leggið ieið ykkar að
Höfðatúni 2
Sími 24-540.
Bflasala Matthíasar.
SMURSTÖDIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
BíXIinn er smurður fljótt os veL
Bcljum allar tegnndir af sniurolín,
lek að mér hvers konar þýðing-
ar úr og á ensku,
EIÐUR GUÐNASON,
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi.
Nóatúni 19, simi 18574.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 31. júlí 1963 13
OIÖA13I3Í