Alþýðublaðið - 31.07.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Side 14
MINNISBLHÐ FLUG Flugfélag Islands h.f. Gullfaxi fer til Glasgovv og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer tii Osló og K- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur k1. 2J.V3. Innanlandsflug: í dag er áætl- aS að fljúga til Akureyrar 13 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, V- meyja (2 ferðir) og ísat'jarðar. Ámorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar, Egilsstaða og ísafjaróar. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá Nevv York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemboig kl. 24.00. Fer til Nevv York kl. 01.30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Stafangurs kl. 11.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Nevv York kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Leit'ur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til Nevv York kl. 23.30. SKIP Eimskipafélag- íslands h.f. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn 28.7 til Manchester, Brombor- ough, Belfast og Hull. Brúar- foss kom til Rvíkur 28.7 frá Hamborg. Dettifoss kom til R- víkur 28.7 frá Nevv York. Fjatl foss er í Hamborg. Goðafose- fór frá Dublin 24.7 til New York. Gullfoss fer frá Leit'n 30.7 til Khafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg 31.7 til Kotka, Gautaborgar og Rvíkur. Mána- foss fer frá Bolungarvík 31.7 lil Sauðárkróks, Akureyrar, Húsa- víkur og Siglufjarðar. Reykia- foss fer frá Rvík annað kvöld 31.7 til Siglufjarðar og Akur- eyrar og þaðan til Belfast. Sel- foss kom til Gdynia 30,7 íer þaðan til Kliafnar og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hull 31.7 til Leith og Rvíkur. Tungufoss for frá Eskifirði 27.7 til London, Hamborgar, Esbjerg, Nörresund by og Khaínar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Rvik kl. 19.00 í kvöld til Vmeyja. Frá Vmeyjum á föstudag til Hornafjarðar. Þyr ill er á Faxaflóahöfnum. Skjald breið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Siglufirði 27. þ.m. til Aabo, Hangö rg Helsingfors. Arnarfell er í Stettin. Jökulfell lestar á Aust urlandi. Dísarfell fcr frá Gdynia á morgun til íslands. Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Austfjörðum. Helgaíell- er í Taranto, fer þaðan til Trapani. Hamrafell kemur í dag til R- víkur. Stapafell fer væntanlega í dag frá Bromborough til íslands. \ Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Klaipeda í gær til Haugesund og Rvíkur. Langjökull fór 27. þ.m. til Finnlands og Rússlands. Vatna- jökull fór væntanlega í gær kvöldi frá Aabo til London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Rvík. Askja er í Rvík. i Hafskip h.f. Laxá fór frá Haugesund 30. þ.m. fil íslands. Rangá fer frá Cork í dag (31. júlí). Buceaneer fer frá Gdansk í dag 31.7 til Rvíkur Verkakvennafél'agið Framsókn fer í gkemmtiferð helgina 10,- 11. ágúst n.k. Farið verður í Stykkishólm, Grundarfjörð að Arnarstapa, Búðum á Snæfells nesi og víðar. Allar upplýsing- ar gefnar á skrifstofu V.K.F. Framsóknar og í síma 13249, hjá Pálínu Þorfinnsdóttur Urð ar stíg 10. Þátttaka tilkynnt sem allra fyrst og farm'iðar sótt ir eigi síðar en miðvikudaginn 7. ágúst fyrir kl. 6 s.d. Farmið ar afgreiddir á báðum stöðum. Skrifstofa orlofsnefndar hús- Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 8. mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Áfigeirsdóttir sími 15848, HaUfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir síml 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau fé'ög sem- ekki hafa ennþá tilkynnr um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að ála Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. r LÆKNAR | Neyðarvaktln sími 11510 hvern vlrkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kí. 18.00—08.00. Sími 15030 Finnland vann ísland í 14. um- ferð EM með 4-2 (83-69). Lárus og Stefán sátu hjá allan leikinn. ísland vann Egyptaland 6-0 í 7. umferð 107-65 (57-35). Hjalti og Ásmundur spiluðu all- an leikinn, Símon og Þorgeir fyrri hálfleik, Stefán og Lárus síðari. Eftirfarandi spil er með Hjalta í S og Ásmund í N. Á x x x K G 8 x Á D G 10 x 9 x D 10 Valbjörn er annar • Framh. af 10. síðu 400 m. hlaup: Valbj. Þorláksson, í. 50.7 sek. Khama, F. 51.0 sek. Suutari, F. 51.4 sek. Carbe, S. 51.8 sek. Hedström, S. 52.2 sek. Haapala, F. 53.0 sek. Kjartan Guðjónsson, í. 55.4 sek. Andersson, S. 56.2 sek. Staðan eftir fyrri dag: Suutari, Finnland, 4051 stig. Valbjörn, ísland, 3823 stig. Khama, Finnl. 3724 stígr. Haapala, Finnl. 3710 stigr. Hedström, Svíþjóð 3665 stig:. Carbe, Svíþjóð 3448 stig. Kjartan Guðjónsson 3307 stig:. Andersson, Svíþjóð 2846 stig. x K D x x Á 7 x x x K x x Sagnir gengu þannig: S- N 1 hj 21 2 t 41 51 61 V spilaði út t x og vörnin fékk bara slag á hj ás. ísland fékk 920 fyrir slemmuna unna utan hættu. 61 voru einnig sagðir á hinu borðinu. Sagnhafi varð sjálfur að spila tiglinum, svínaði og gaf slag á t drottningu og hj ás. ísland vann þannig 15 stig á spili þessu. Að engum upplýsingum íengnum er réttast að svína tiglinum, þar sem mikil skipting er í spilinu Næsta spil er einnig frá EM, þó ekki frá neinum leikja íslands. D x x x XXX K D G x Á X Á K G 10 x 1 X X Á K D G 10 x A opnaði á 4hj, S sagði 5sp og N bætti 2 við og sagði 7 sp. Spilið vannst auðveldlega, V spilaði ekki út hjarta. Opnun á 5 í hálit eða stökk : 5 eins og S gerir á að vera beiðni til meðspilara að segja 6 í litnum liafi hann annað tveggja hæstu spila í litnum, ef hann á bæði á hann að segja 7. Hvorki S né N virðist hafa verið þetta kunnugt, en allt er gott ef endirinn er. góð- ur. V átti ekki hj til. Staða efstu sveita eftir 14 um- ferðir: stig 1. England 82 2. Ítalía 18 3. Pólland 56 4. Frakkland 50 ísland er í 9. -12. sæti með 35 stig. Ú.A. Hannes á horninu Framh. af 2. síðu sé til að líta eftir að þau séu í góöu lagi. HÁVAÐI SÁ sem mótorhjólin valda nú í bæjunum, er óþolandi, og verður að ráða bót á honum Það verður að taka hin ólöglegu tæki úr umferð og það hljóta þau að vera, sem valda borgurum. bæj arins ónæði og ræna þá oft svefn friði.“ Fimmtarþraut kvenna: KEPPNI í fimmtarþraut kvenna hófst á Slottskogvallen í gær og var keppt í 80 m. grindahlaupi, kúluvarpi og hástökki. Eftir fyrri daginn hefur Nina Hansen, Dan- mörku forystuna með 2666 stig. í 80 m. grind sigraði Nina á 11.4, önnur varð Annelise Olsen, D. 11.6 og þriðja L. Kindberg, S. 11.1. Vahtera, Finnland, sigraði í kúluvarpi, varpaði 11.83 m., Kind- berg 11.57, Nina 11.30 m. Loks var keppt í hástökki fimmtarþrautar og þar sigraði Kindberg, stökk 1.63 m., Nina og Haikkila stukku 1.54 m. í dag lýkur fimmtarþrautinni með keppni í 200 m. hlaupi og langstökki. Hverjir verða... Framh. af 10 síðu Kristleifur kemst í 6 manna úr- slit, en við spáum honum 5. sæti í 3000 m. hindrunarhlaupi. Úlfar Teitsson keppir í láng- stökki og hann kemst ekki í sex manna úrslit, en stekkur yfir 7 metra. Skafti Þorgrímsson er yngstur í liðinu og keppir í 200 og 400 m. hl. Skafti kemst ekki í úrslit, en við spáum betri tíma en 50 sek. í 400 m. og nýju drengja- meti. Eini islenzki kvenkeppandinn, Sigrún Sæmundsdóttir úr Þing- eyjarsýslu keppir í langstökki. — Hún kemst ekki í sex manna úr- slit, en stekkur lengra en 5 metra og 1.50 í hástökki. Eins og sést á þessu rabbi erum við nokkuð bjart sýnir og vonandi rætist sem mest af spádómum okkar. Hér eru spádómar okkar um Norðurlandameistara í karlagrein- um: 100 m hlaup: P. Ny, Finnland. 200 m hlaup: F. Bunæs, Noregi. 400 m hlaup: Fernström, Svíþjóð. 800 m hlaup: O. Salonen, Finnl. 1500 m hlaup: O. Salonen, Finnl. 5000 m hlaup: S. O. Larsson, Svíþ. 10.000 m hl.: O. Karlsson, Svíþj. 110 m. grind: Weum, Noregi 400 m grind: Rintamaki, Finnland. 3000 m hindrunarh. E. Siren, F. Hástökk: S. Pettersson, Svíþjóð. Langstökk: Eskola, Finnland. Stangarstökk: Nikula, Finnland. Þrístökk: Tamminen, Finnland. Kúluvarp: Yrjöla, Finnland. Kringlukast: Repo, Finnland. Spjótkast: Nevala, Finnland. Sleggjukast: Strandli, Noregi. Tugþraut: Suutari, Finnlandi 4x100 m. boðhlaup: Svíþjóð. 4x400 m. boðhlaup: Svíþjóð. vgosp-00 Polorhlaup: DÓMUR Framíi. af 3. síðu Dómarinn tók fram þrjú atriði, sem veigamikið væri, að kviðdóm- urinn tæki afstöðu til: 1. Hvort Christine Keeler og Mandy Rice-Davis væru vændis- konur í hinni lagalegu merkingu þess orðs. 2. Hvort Ward hafi vitað það. 3. Hvort Ward hafi vitandi vits og af fúsum vilja tekið við pen- ingum, sem voru greiðsla fyrir vændi. Hæsta hlut- fall fæðinga Framhald af 1. síðu. 3. Njarðvíkur 1320 4. Patreksfjörður 963 5. Dalvík 930 6. Borgarnes 921 7. Bolungarvík 908 8. Stykishólmur 906 9. Ólafsvík 851 10. Eskifjörður 835 11. Silfurtún 810 12. Grindavík 805 13. Sandgerði 765 14. Höfn í Hornafirði 693 15. Skagaströnd 610 16. Blönduós 637 17. Búðir í Fáskráðsfirði 637 18. Flateyri 547 Fjölmennustu sýslurnar eru þessar, og eru kauptúnin talin með þeim: 1. Arnessýsla 7136 2. Gullbringusýsla 5ö 14- 3. Suður-Mú’asýsla 4557 4. Eyjafjarðarsýsla 3910 5. Snæfellsnessýsla 3786 6. Rangárvallasýsla 2986 7. Suður-Þingeyjarsýsla 2764 8. Kjósarsýsla 2716 9. Skagafjarðarsýsla 1620 10. Norður-Múlasýsla 2457 11. Vestur-Barðastrandasýsla 2Ó0Ö 2 BÁTAR Framhald af 1. síðn. eru aílir á síld um þessar mundir nema einn eða tveir sem eru á humarveiðum. Skömmu eftir að Fróðakleití hlekktist á, sökk vélbáturinn Snæ fugl frá Reyðarfirði einnig meö sviplegum hætti. ÖII áhöfnin bjarg aðist og var flutt til Reyðarf jarðar. Vélbáturinn Snæfugf var af sömu g^rð og Fróðaklettur. Ek’4i er vitað um nánari tildrög að síðara slysinu. Fullir á siglingu Framhald af 1. síðu. ! þýðublaðinu frá því í gærkvöldi. | að enn væri málið á athugunar- stigi, en skipsmenn hefðu játað að hafa verið undir áhrifum áfeng is á siglingu sinni. Teldu þeir sig lítið muna um atburðinn enda hefðu þeir alls eigi verið í „öku- færu” ástandi. Hér er um að ræða 18 tonna rækjubát frá ísafirði, sem að- setur hefur liaft í Reykjavík að undanförnu. Tveir sægarpanna eru af áhöfn skipsins, þar af annar skipstjórinn, en sá þriðji mun hafa veriö gestkomandi um borð. 14 31. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.