Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 12
Margir hættir Framhald af l. slðu 4 þús. mál eru nú í tönkum. Veiði útlitið hér er nú gott. Tólf bátar hafa komið hingað með síld í gærkvöldi og einn þeirra Ágúst Guðmundsson tvisv- ar. Samanlagt aflamagn þeirra er töluvert á 5. þús. mál. Guðlaugur. Neskaupstað 16. ágúst. 25 skip hafa komið hingað með síld í nótt og mun afii þeirra heifa verið nólægt 12.000 málum og tunnum. Af þessu fóru um 1000 tunnur í salt. Var saltað á öllum fjórum plönunum hérna. Síldin, sem veiddist suðaustur af Hvalbak er smá og fer að mestu í bræðslu, en síldin sem veiddist suðaustur af Gerpi er sæmileg söltunarsíld. Það hefur verið látlaus löndun í allan dag, en nú eru allir bát- amir farnir út aftur. Hefur verið lítið um síidina þar úti ennþá og er kominn suðurhugur á mann- skapinn á sumum bátunum. Garðar. Akranesi í gær. Nokkur síldarbragur hefur nú skapast hér á Akranesi. Ver kom inn í dag með 1000 tunnur. í gær kom Höfrungur II. með 2000 tunn ur og Keilir 1130. Mikið annríki er hér við höfnina. Selfoss er að lesta 365 tonn af hvalkjöti og 100 tonn af dýrafóðri. Sex bátar komu inn í dag með humar, 2-6 tonn á bát. — Helffi. Tugir síldarbáta eru nú hættir veiðum fyrir austan land, og eru á leiðinni hingað suður til að fiska vlð Eyjar og á Sel'vogsbanka. Flestir Vestmannaeyjabátarnir eru á leiðinni, svo og bátar Har- aldar Böðvarssonar og Ingvars Vil hjálmssonar. Góð síldveiði hefur verið við Eyjar að undanförnu, en fróðir menn telja, að þarna yrði um-breina rányrkju að ræða ef margir bátar hæfu veiðarnar. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Síml 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. SMUBSTÖSIH Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bílliim er smurður fljótt og: veL Seljum allar tegnndir af smurolícu Údýrar drengjaterylen- buxur. við Miklatorg. BARNASAGA: usaherinn „En er það nú rétt“, spurði Cigfa“ „að svona mikiii maður eins og þú ert skuli hefna sín á ein- um musarræfli? Vilt-u e'kki bera sleppa henni?“ „Ne/1, sagði Oyfed, „aldrei skal það verða. Lög in rnæui svo fyrir að þjófa skuli hengja og ég skal að mér heilum og lifandi hengja hana“. „Sem þér þóknast, lávarður“, sagði Cigfa. Það mundi ekki líta vel út ef einhver sæi svona hátt- settan mann vera að hengja músarræfil.‘‘ Nú voru sjö ár liðin síðan nokkur ókunnur maður ’-pfði komið í héraðið og þess vegna hló lávarðurinn, þegar Cigfa mælti þessi orð. Næsta morgun fór Dyfed út og bjó til lítinn gálga. Hann var með músina í hanzkanum og einn ig hafði bann með sér litla snöru, til þess að hengja musina. þá fór hann upp á hæðina þar sem þau fjösfur höfðu á sínum tíma séð eldinguna og lent í þokunni. ■ í Þeear Dyfed lávarður var kominn' upp á hæð ina, með músina í hanzkanum og ætlaði að fara að búa sig undir aftökuna, sá hann allt í einu ferðalang. Eins og fyrr segir hafði enginn ferða- maður vogað sér á þessar slóðir síðastliðin sjö ár og varð hann því hissa eins og geta má .nærri. IVlaðurinn gekk í áttina til hans. Hann var fátæk- iega til fara og Dyf ed datt í hug að þetta gæti ver .ó iarandsöngvari. Maðurinn kastaði kveðju á hann, og Dyfed endurgalt hana, og spurði mann- inn hvaðan hann bæri að. „Ég kem frá hirðinni og er farandsöngvari“, svaraði maðurinn. „En hvers vegna spyrðu?“ „Vegna þess að síðastliðin sjö ár hsfur enginn maður kom:ð í þetta hérað“, svaraði Dyfed. „Ég er á heimleið“, sagði maðurinn, „og til- viljun ein ræður því að ég er nú á þessum slóð- um. En má ég gerast svo djarfur að spyrja hvað þú ert að gera?“ „Ég er að hengja þjóf“, svaraði Dyfed. — Hvers konar þjófur er það eiginlega? Ég sé eittbvað hreyfa sig í hanzkanum hjá þér. Er það 1 kannske froskur? Dyfed lávarður sagði manninum, að það væri ekki froskur. — Er það þá kannske mús? spurði maðurinn. En háættaður maður, eins og þú lávarður minn, aétti ekki að lítillækka sig með því að snerta slíka skepnu. Þú ættir bara að sleppa henni. -• — Nei, ég held nú síður, sagði lávarðurinn. Ég stóð hana nefnilega að þjófnaði, og hún skal syo sannarlega ekki sleppa. Lögin mæla svo fyrir um að þjófa skuli hengja. |i. — En ég get bara alls ekki þolað að sjá svona tiglnn mann lítillækka sig svona, sagði maðurinn nii. Hérna eru nokkrir skildingar, eru þeir ekki r why po you y TAlíC ITALLSO SEKIOUSLy, POT££Tj THE&EA50N ÍESHOT jgá' áNynow! > pon't you gEE WE'VE UP5ET 'em —EVEN AT V 12-0 ? WE AM6HT EVEN > 6ET LUCKY ANP AT LEAST 5C0EE ON THOSE COCKy KOOKí SUcH A ^ 5H0UTIN6 Of VOICBK AMSS POTBB Y XiL OSIC OF MUST BE SOMEONE Po NI6H ABOUT’ THEY KNOW ^Ahekatall! FOUKTH QUART£R» 12 TO 0/...ANP IT'S A MIRACLE IT ISN'T 112! WHy PIPNY ZOOOUTy FOK CEOSS-COUNTEV * SO I'p MISS THIS , OH/FOR'A HORATIO AL6ER TURN IN THE MAUMEE-SCIOTO STATE GAME...E4JT NO SUCH LUCK... • • — ■ ■ »nr»wr«/ Pinu- i-c/ iiu qf ,; y LEFT THEIE PoSTS AS AN UNLIKELY FI6UEE APPEAES AT ONE OF THE ENTEANCES — Það' er stutt eftir af leiknum ogr leik- ar standa 12.0, það er eiginlega krafta- verk, að það skuli ekki vera 112:0. — Hvers vegna tekurðu þetta svona nærri þér Poteet, það er úti um okkur þetta leik tímabil hvort sem er. Sérðu ekki að þeim líka ekki þessi úrslit. — Það er ekki úti- lokað, að heppnin verið með okkur, og okk ur takizt að skora. — Dyraverðirnir eru fyrir löngu farnir frá dyrunum, þegar mannvera ein birtist yið einar dyrnar. — Skelfilegur hávaði er þetta. Hún Pot eet hlýtur að vera hér einhvers staðar. — Ég spyr bara einhvern. Allir þekkja hana. 12 17- ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.