Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 16
Síldaraflinn um 46,7^0 s Heildarfiskaflinn sl. ár nam 768.214 tonnum, miðað við slægð an fisk með haus, nema síld sem er vegin upp úr sjó. Var það met- affi og 20,9% meira en aflamagn 1961. Síldaraflinn nam 478.127 tonnum og hafði hann aukizt um 46,7% frá árinu áður. Til saman- burðar má geta þess, að 1960 nam lúldaraflinn aðeins 136.438 tonnum Nær 811 heildaraukning aflans / tti rætur sínar að rekja til aukms Erlingur og Sigurveig hlutu styrkinn STYRKVEITING úr minningar- isjóði Kjartans Sigurjónssonar, isöngvara liefur farið fram. Tilgang nr sjóðsins er að styrkja efnilega t öngvara til framhaldsnáms. Að iiessu sinni voru veittar krónur 10 Jpúsund. Styrkinn hlutu frú Sig- wrveíg Iljaltested og Erlingur Vig- fásson, Minningarkort sjóðsins eru seld i verzlun frú Báru Sigurjónsdótt- nr, Austurstræti 14, Reykjavík. — Gjöfum til sjóðsins er einnig veitt tmóttaka á sama stað'. síldarafla, þar eð afli ýmissa anna^x^ fis|ti,tegunjla minnkaði. T.d. minnkaði þorskaflinn um 7,4%, ufsaafiinn um 9.1% og karfaaflinn um 21,9%. Afli nokkurra helztu fiskteg- unda var sem hér segir 1962. (í svigum tölur ársins 1961): Þorskur 178,759 tonn (193,130). Ýsa 43,421 (41,088) Ufsi 10,775 (11,847) Langa 5659 (5180) Steinbítur 12,031 (11,793) Karfi 21,048 (26,963) Síld 478,127 (325,911) Er þá ógetið um ýmsar tegundir sem minna veiddist af en heildar aflinn var sem fyrr segir 768.214 tonn miðað við 636,189 tonn 1961. Ef athugað er hvernig aflinn skiptist á togara og báta kem- ! ur eftirfarandi í ljós: Bátaaflinn nam alls 724.493 tonnum 1962 miðað við 562,812 tonn 1961. En tögaraaflinn hélt áfram að diragast saman og nam að eins 43.721 tonni eða nær )0% en 1981 (72,377). Ástæðan fyrir hinum mikla aflasamdrætti var ekki aðeins aflatregðan, heldur einnig langt togaraverkfall. Stóð verkfallið frá 9. marz cil 5. júlí. Nokkur breyting varð á hagnýt ingu fiskaflans sl. ár. Minnkaði mmiÐ 44. árg. — Laugardagur 17. ágúst 1963 — 174. tb!. Loftleiðir hyggja ekki á vélakaup FRAMKVÆMDIR við liina nýju flugstöðvarbygffingu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli ganga eftir áætlun og verður byggingin vænt- anlega orðin fokheld eftir hálfan annan mánuð, en tilbúin til notk- unar á hún að verða í byrjun marz. Félagið hefur nú fimm vélar af gerðinni DC-6B í förum og eru flutningar svipaðir því, sem var í fyrra. Er blaðið spurðist fyrir um þann orðróm, að félagið hefði jafn- vel í hyggju að kaupa vélar af kanadískri gerð, sem eiga að flytja einhver ókjör af farþegum en samt þurfa tiltölulega lítið athafna- svæði, fékk það þær upplýsingar, að þar væri um misskilning að ræða. Ekkert slíkt hefði komið til mála. Hins vegar fylgist félagið með því, hvaða flugvélar koma á markaðinn, en engar áætlanir munu vera uppi um að breyta til með flugvélakostinn að svo stöddu. Varðandi það, hvort félagið hefði nokkuð í hyggju að flytja starfsemi sína á Keflavíkurflug- völl, fengum við þær upplýsingar, að þar fengi félagið enga aðstöðu, ílugskýli eða þess háttar, svo að til slíks kæmi ekki. Aðalviðhald vél- anna færi því enn fram hjó Braa- thens SAFE á Sola-flugvelli í Stafangri, en daglegt viðhald, svo- kallað „Line maintenance” fer fram á flugstöðvum félagsins. Brunaslys- ið í New York KONA sú, er skýrt var frá í blaðinu í gær, að farizt hefði í bruna í New York, hét Elín Einarsdóttir, dóttir Einars Jónssonar, rakara, og Ing- veldar Björnsdóttir Rósin- krans. Hún var gift Helga Loftssyni, skipstjóra. Kínversk herferð gegn „Títóklíku" Peking, 16. ágúst (NTB - Reuter) KÍNVERSKA alþýðulýðveldið gerði í dag fyrstu árás sína í víð- tækri og öflugri herferð, sem menn telja að hafin sé gegn ,4ið- hlaupunum í Títóklíkunni" í sam- bandi við heimsókn Krústjovs forsætisráðherra til Júgóslavíu á þriðjudaginn. | Kínversk blöð segja, að Tito Júgóslavíuforseti hafi eindregið hrósað ákveðni sovézka leiðtog- ans í að fá Bandaríkin í sameig- inlegt bandalag með Sovétríkjun- um gegn Kína. Auk þess hafi Tito hvatt Rússa til að gera stærri og víðtækari pólitíska samninga við Bandaríkin. Aðalmálgagn sovézka kommún- istaflokksins, „Pravda“, sakaði í dag foringja kínverska kommún- • istaflokksins um að hafa rekið rýt- Framh. á 3. síðu ÞORSTEINN ÞORSKABÍT- UR KOMINN TIL RVIKUR Togarinn Þorsteinn þorska- bítur frá Stykkishólmi, sem í tvö og hálft ár hefur legið á Tyne-fljóti í Bret/landi, er nú kominn til Réykjavíkur. Gagn- gerð viðgcrð' liefur nú farið fram á skipinu, m.a. sett í þaö ný vél. Heyrzt hefur að íogar- inn muni fljótllega sendur til síldarleitar. Þorsteinn þorskabítur vai fast se^ur úti í Bretlandi í maí- mánuði árið 1961. Lá togarinn þar síðan í reiðuleysi um hríð, þar til ríkisstjórnin gekk í máVið og viðgerð og endurbætur voru látnar fara fram á skipinu. Nú hefur verið sett í það ný Deutz dieselvél, Iijálparvélar veriö end urnýjaðar og skipið allt málað upp. Viðgerðin á skipinu fór fram í Tyne Dock Engineering Co í South Shields. Viðgerð skipsins tafðist nokk- uð vegna þess að' vélin mun liafa laskast eitthvað áður en tif þess kom að hún yrði sett niður í skip ið. Að viðgerð lokinni voru farn ar tvær reynsluferðir, því smá- vægileg bilun kom fram í þeirri fyrri. Það var Eiríkur Kristófrsson fyrrv. skipherra, sem sigldi skip inu hingað heim. í ráði mun að skipið verði sent í síltíarleit, en afjl^r ákf/arðar,|»l um framtiíð þess munu ekki hafa verið teknar Pólornir og Johnson Ferðamannastraumurinn cr með mesta móti til landsins á þessu sumri og flugvélar beggja flugfélaganna mega lieita fullar af farþegum í hverri ferð. Von er hingað á varaforseta Bandaríkjanna, Lyndon B. Johnson, í opin- bera heimsókn í septembcr. Okkur datt því í hug að at- huga hvernig umhorfs er meðfram leiðum þeim, sem eknar eru frá Reykjavíkur- flugvelli inn í bæ. Ef ekið er frá Loftleiðum upp á Miklatorg, blasa við Pólarnir, hús, scm byggð voru sem bráðabirgðahús- næði um 1920, en standa enn, fullnýtt. Ekki hefur verið borin málning þar á síðan síðasti konungur kom í heim sókn. Ef komið er frá flugvellin um, blasir við fyrst kolryðg- aður braggi frá tímum her- námsins, sem enginn veit til hvers er notaður eða hvers vegna ekki er fjarlægður, Litlu síð'ar, ef ekið er eftir Njarðargötu, kernur svo í ljós þessi líka glæsilega girð- ing utan um fyrrverandi Tí- vólí Reykvíkinga. Þar hefur aidrei verið borin málning á, svo að vitað sé. jókst /. ár skreiðarvinnsla verulega eða um 25% en söltun síldar og bræðsla jókst mjög vegna aukins afla. Salt- síldin nam 69,621 tonnum sl. ár bræðsllusíld 361,295 tonnum en fryst síld 34,888 tonnum. Freð- fiskur nam 135,918 tonnum, en fiskur í herzlu 36,077 tonnum, fiskur til söltunar 70,542 tonnum en minna magn fór til annarrar verkunar. Framangreindar upplýsingar eru úr Fjármálatíðindum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.