Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.08.1963, Blaðsíða 14
Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson'er væntanleg- ur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til New York kl. 22. 30. Þorfinnur karlsefni er /ænt anlegur frá Hamborg, Khöfn og Gauíaborg kl. 22.00. Fer til New York k\. 23.30. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Hull 15.8 til Antwerpen og Rvíkur. Brúar- foss fór frá Ðublin. 9.8 til New York. Dettifoss fór frá Ham- borg 14.8 til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 16.8 til Fáskrúðs- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá New York 13.8 til Rvík- ur. Gullfoss fer írá Khöfn 17.8 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 13.8 frá Gauta- borg. Mánafoss fer frá Álborg 16.8 til Khafnar og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 20.8 til Hull og>Rvíkur. Selfoss fer frá Akranesi í Kvöld 16.8 til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vmeyja og þaðan til Norr- köping, Rostock og Hamborg- ar. Tröllafoss kom til Rvíkur 9.8 frá Leith. Tungufoss kom til Stettin 14.8 fer þaðan til Reykjavíkur. | SK5P j §kjpaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 í. dag til Norðurlanda. Esja fer ifá Rvík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Þorlákshafn- ar, frá Vmeyjum fer skiþið kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjald brið er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafnar í dag frá Fred- rikstad. i Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Leningrad. Arn- arfell er á Akureyri. Jökulfell er í Camden, fer þaðan 21. þ.m. etil Ryðarfjarðar. Dísarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan til SeyðiCjarðar og Eskifjarðar. Litlafell fer í dag frá Vopna- firði til Rvíkur. Helgafell var út af Lissabon 12. þ.m. áleið til Lödingen og Hammerfest. Hamrafell fer 21. þ.m. frá Pal- ermo til Batumi. Stapafell kemur á morgun til Wheast. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Rvík í fyrradag áleiðis til Camden og SYNDIÐ 200 METRANA Gloucester. Laiigjökull er í Rvík. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Hafskip h.f. Laxá fór 13. þ.m. frá Seyðis- firði til Manehcster. Rangá er í Lake Vernen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra GarðarSvavarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hali'grímskirkja: Messa kl. 11, Séra Hjalti Guðmundsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Kálfatjörn: Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksso n. Nessókn: Messað verður í Skál- holtskirkju n.k. sunnudag kl. 1 e.h. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta í Elliheimilinu kl. 10 árdegis. HeimilispresG urinn. Börnin sem dvalið hafa á barna heimilinu í Rauðhólum, koma til bæjarins þriðjudaginn 20. ágúst kl. 10.30 f.h. Aðstand- endur barnanna vitji þeirra f portið við Barnaskóla Austur- bæjar. [ 'SÚFH Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30-4. Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma I LÆKNAR | Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hr'ngin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Var jboð þannig? Þessi mynd er tekin fyrir aokkru á strönd Kent í Engl- andi. Víkingarnir eru aíiir lanskir, skeggjaðir og skraut 'dæddir, og sigldu þeir hina gömlu víkingaleið heiman fvá sér til Bretlandseyja. Þar tóku þeir þátt í víkingahátíð mikilVi Þótti vcl við eiga, að víkingar gerðust djarftækir til kvenna strax og þeir stigu á land og mun svo hafa verið á söguöld. íhaldið vann naum- lega i hæ Profumos STRADFORD-ON-AVON 16. 8. (NTB-Reuter). íhaldsfi’okkur Har old Macmillans lifði af Profumo- hneykslið í aukakosningunum í Stradford-on-Avon. Hins vegar minnkaði fylgi flokksins mikið. Flokkurinn hélt þingsæti sínu í kjördæmi Profumos fyrrv. her málaráðherra með 15.846 atkvæð- um. Frambjóðandi Verkamanna- flokksins fékk 12.376 atkvæði. SR stefnir j Profumo fékk 10 þús. fleiri at- ^ kvæði en skæðasti andstæðingur sinn í síðustu kosningum. í auka kosningunum í gær varð hinn nýji i frambjóðandi íhalösflokksins í j kjördæminu, As»gus Maude, aS láta sér nægja 3470 atkv. fram | yfir frambjóðanda Verkajtannla fiokksins. íha’þsmenn fengu 43,6% a((- kvæða að þessu smni, en 68,5% í kosningunum 1959. Árás á Indland Framh. af 5. síðu Bílasala Matthíasar. Framhald af 1. síðu. ekki aðeins komið frám í afstöð- unni til Indlands, heldur einnig í afstöðunni til alþjóðamála yfir leitt. Hann nefndi sem dæmi af stöðu Kínverja til samningsins um stöðvun tilrauna. Lausarstöður Framhald af 5. síðu. Blaðið spurðist fyrir um það hjá póst- og símamálastjórninni í gær hver ástæðan mundi vera fyrir því, að svo margar stöður væru auglýstar í einu og fékk þær upplýsingar, að ýmsar ástæð ur lægju til þess. í flestum til- fellum væri það vegna þess, að menn segðu upp starfi eða kæm- ust á eftirlaun. Svo kemur hitt að sjálfsögðu 'til, að talsímakonur giftast, og loks eru stöðvarstjóra- stöðurnar lausar vegna þess, að fyrrv’erandi stöðvarstjórar á þess um stöðum hafa fengið störf hjá póst- og símamálastjórninni í Reykjavík. af Natríumbenzonati og þess getið á umbúðunum, hvort tveggja eins og gert er þar. Fiskifélag íslands — Rannsókn- arstofur. — Gerlarannsóknir. — Sigurður Pétursson (sign)“. Fyrir einu og hálfu ári hófst I framleiðsla „Sigló-“síldar. Heild- arverðmæti framleiðslunnar á þessu tímabili er um 4 millj. kr. og hefur rúmur helmingur verið seldur hér innanlands, en nokkurt magn hefur farið á markað í Dan- möri^u og Bandarikjutíum. Við framleiðslu ,,Sigló-“síldar eru bundnar miklar vonir, en eins og jafnan er um nýja vörutegund þarf langan tíma og mikið fjár- i magn til að ryðja henni braut á markaðinum. Skrif „Nýrra Viku- tíðinda" 9. þ.m. um „Sigló-“síld eru tilræði við þá viðleitni að skapa meiri verðmæti úr íslenzk- um sjávarafurðum. Siglufirði 15. ágúst 1963. f.h. stjórnar Niðursuðuverk- smiðju ríkisips Vilhjálmur Guðmundsson. Höfðatúni 2 Sími 24-540. ý jG £ Talsvert hefur þegar borizt af umsóknum, en stöður þessar hafa ekki verið auglýstar í dagblöðum sökum þess, að þau komu ekki út, daginn sem auglýsingin var gef in út. Væru umsókirnar sjálfsagt orðnar miklu fleiri, ef svo hefði ekki viljað til. Elín G. Árnadóttir frá Görðum, Brekkustíg 14 B andaðist í Landakotsspítala 15. þ. m. Börn og tengdabörn. 3.4 17. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.