Alþýðublaðið - 23.08.1963, Page 3
• V-' %%'JÍ'"•,«■ •' ■ : •> •' «;
£/f/
... - r,>-.
- v- -'
gí:ff‘MM.
.; • ■•'- .
' ■*'•'“-. ••..
-
EFTIRLIT
BORNEÓ
AFSKIPTUM INDÓNESÍU MÓTMÆLT
A
Forysta Sósíaííska þjóðarflokksins á fundi. Talið frástein, ritstjórnarfulltri frá Orientering, Finn Gusta
X&) - " ,m-
rinstri: Asbjörn Holm, stórþingsmaður, Kjell Gjö-vsen stórjjingmaður og Gnut Usnes, form. flokksins.
Saigon, 22. ágúst. (NTB- AFP-
Reuter)____Stjórnin í S-Vietnam
gaf í kvöld út yfirlýsingu, þar
sem segir, að búddamunkum þeim
og nunnum, sem tekið hafi þátt
í samsæri gegn öryggi ríkisins,
verði stefnt fyrir herrétt.
3 menn lok-
aðir í námu
Hazleton, Pennsylvaníu, 22." ág.
(NTB-Reuter).
Björgunarlið gerði í dag þriðju
tilraun sína í dag til þess að bora
gat til þriggja námaverkamanna,
sem eru lokaðir inni í námagöng-
um, 100 metra niður í jörðu, í
námu nálægt Hazleton í Pennsyl-
vaníu.
Þriðji verkamaðurinn er í hlið
argangi, um sjö metra frá hin-
um tveim. Gangurinn milli þeirra
er lokaður af þungum steinum. —
Björgunarmenn hafa ekkert heyrt
frá þriðja verkamanninum síðan
á þriðjudagskvöld, og óvíst hvernig
ástatt er með hann.
Hinir tveir eru enn hressir. í
nótt hrónn^u þeir upp til björg-
unarmannanna: „Gefið ykkur góð-
an túna. Við höfum verið hér
niðri I nokkra daga. Nokkrir
klukkutímar af eða á skipta engu
máli.”
tæki tillit til ráðlegginga hans.
Hann lagði áherzlu á, að hann
væri andvígur stefnu S-Vietnam
stjórnar í trúmálum.
Chuong er faðir mágkonu Ngo
Dinh Diems forseta, frú Ngo Dinh j
Nhu. Búddatrúarmenn telja Nhu
Sendiherra S-Vietnam í Wash- ! frumkvöðul trúmálastefnu stjórn- |
ington, Tran Van Chuong, sagði : arirtnar. Fyrir nokkrum vikum
af ser embætti í dag. Hann kvaðst kvað Chuong sendiherra dóttur j
ekki vilja halda áfram að gegna sína skorta virðingu fyrir meiri!
störfum fyrir stjórn. sem ekki hluta búddatrúarmanna í Suður-1
Vietnam.
Samkvæmt góðum heimildum *
handtók heiinn í S-Vietnam
nokkra stjórnmálamenn úr stjórn
arandstöðunni, fylgismenn búdda-
(rúarmanna og menntamenn að- j
faranótt fimmtudags. Þetta var
annað skref aðgerða Diens forseta
gegn öflum fjandsamlegum stjórn-
inni síðan hann lýsti yfir hernað-
arástandi í landinu á þriðjudag.
Ferðamaður, sem kom í dag til
Hong Kong frá Saigon, sagði, að
fjórir búddamunkar hefðu verið
myrtir og 16 særzt, þegar herinn
hertók Xa Loi hofið í Saigon í
gær. í árásinni á aðalhofið í Hué
særðust 25 manns, þar á meöal
fimm stjórnarhermenn. Rúmlega
1000 manns voru handteknir, þ. á.
m. átta háskólakennarar.
Sarit Thanarat,. forsætisráðherra
Thailands, gaf í skyn í dag, að
efnt yrði til fundar í Bangkok
með þátttöku fulltrúa allra landa,
þar sem búddatrú, er áður en SÞ
fjallar urh hættuástandið í Suð-
ur-Vietnam.
Góðar heimildir í Saigon ■ segja
að bandarískir hermenn í landinu
hafi miklar áhyggjur vegna að-
gerðanna gegn búddhatrúarfólki.
Bandaríkjamenn óttast, að mögu-
leikar Diens forseta til þess að
hljóta einróma stuðning þjóðar-
innar í baráttunni gegn kommún-
istum virðist sáralitlir.
Blað Vatíkansins, „Observatore
Romano” sagði í dag, að róm-
Framh. á 11. síðu
Kuching, Sarawak, 22. ágúst.
(NTB-Reuter).
Eftirlitsnefndin, sem SÞ hefur
sent til Brezku Borneó að kanna
álit íbúa landssvæðisins á stofn-
nn hins fyrirhugaða Malaysíu-
íambandsrHr’s getur ekki hafið
störf sín fyrr en í fyrsta Iagi á
snnuudaginn, að því er skýrt vur
frá í Kuching í Sarawak í dag.
U Thant aðalframkvæmdastjóri
hefur tilkynnt eftirlitsmönnunum
þetta. Jafnframt hefur liann lagt
fram málamiðlunartillögu varð-
andi fjölda Filippseyinga og
Indónesa þeirra, sem eiga að fá
að fylgjast með starfi nefndar-
innar, að því er haft var eftir
góðum heimildum.
Yfirvöldin í Sarawak og-Norð-
ur-Borneó hafa fallizt á, ■ að Indó-
nesar og Filiopseyingar fái að
senda tvo fulltrúa' hvor. Stjórn-
irnar í Indónesíu og Filippseyjum
krefjast þess, að fá að senda mun
fleiri fulltrúa.
Forsætisráðherrann í Sarawak,
Stephen Wingkan, gagnrýndi harð
lega í dag það, sem hann kallaði
afskipti Indónesa af stofnun
Malaysíu-sambandsríkisins. Hann
sagði, að þessi afskipti væri ekki
hægt að þola. Ef nauðsyn krefur
berjumst við til síðasta manns,
sagði hann.
í dag fór hann ásamt Lee Ku-
an Yew og Donald Stephens, for-
sætisráðherrum Singapore og N-
Bomeó, til Kuala Lumpur. Þar
munu þeir reyna að telja forsætis
ráðherra Malaya. Tunku Abdul
Rahman, á að hrinda fyrirætlun-
unum um stofnun Malaysíu í
framkvæmd 31. ágúst, eins og
upphaflega var ráðgert.
Bæði Ningkan og Stephens
lýstu því yfir, að hvorki Filipps-
eyingar né Indónesar hefðu rétt
til að hlutast til um Malaysíu-
málið. Þeir sögðu, að ef riki*
reyndu að senda fleiri fulltrúa e»
þeir hefðu fallizt á mundu yfir-
völd á .Norður-Borneó og Sara-
tvak berjast gegn því með valdi.
Fréttir frá London herma, af
Bretar muni ekki fallast á að
stofnun Malaysíu verði írestað í
lengri tíma en hálfan mánuð —
vegna starfs SÞ-nefndarinnar.
Tvívegis í dag var gerð skct-
árás á þorpið Gumbang í Sarawak
frá Indónesíu. Enginn féll í liði
öryggissveitanna í Sarawak. Indó
nesar misstu að minnsta kosti
fjóra menn.
(Sjá grein um Malaysíu á 13.
síðu).
•”> ■•;1
Fleiri handtökur
í pósfránsmálinu
ROLEGT A LANDA-
MÆRUM SSRAELS
Tel Aviv, 22. ágú*t. >
(NTB-AFP).
Forsætisráðherra ísraels, Levl
Eskhol, mun gefa yfirlýsingu «■*
Iandamæradeiluna við Svrlend-
inga í þinginu á mánudag. Frá
þessu var skýrt í Tel Aviv í dag.
Skýrsla um árekstrana á landa-
mærunum er í undirbúningi hjá
SÞ og verðúr lögð fyrir öryggis-
ráðið, þegar það fjallar um mál-
ið.
Allt hefur verið með tiltölulega
kyrrum kjörum á landamærum
Sýrlands og ísraels síðastliðin*
sólarhring.
Öryggisráðið hefur verið kvatt
saman til fundar kl. 19, fal. tími,
á föstudag og mun ræða kærur
ísreels og Sýrlands.
London, 22. ágúst.
(NTB-AFP).
Aðeins þremur klukkustund-
um eftir að Scotland Yard lýsti
í dag eftir þrem mönnum, sem
grunaðir eru um að vera við-
riðnir póstlestarránið mikla fyrir
hálfum mánuði, var einn þeirra,
Charles Wilson, fluttur til lögregl
unnar og tekinn til yfirheyrslu.
Wilson fannst í London og var
strax fluttur til lögreglustöðvar-
innar í Cannon Street, skammt
frá aðalstöðvum Scotland Yard.
Lýst var eftir þremenningunum
skömmu eftir að dularfull, ljós-
hærð kona, sem einnig er talin
Prinz á nr. 11656
í FYRRADAG var dregið í
Happadrætti Krabbameinsfélags
Reykjavíkur hjá Borgardómara.
Vinningsnúmerið var 11656.
standa i sambandi við lestarránið
var handtekin í London.
Seinna var hún flutt til ráns-
staðarins, Cheddington, sem er
rúmlega 60 km. norðvestur af
London,
Mennirnir tveir, sem lýst var
eftir um leið og Wilson, en hann
er 31 árs gamall, eru fornsalinn
Bruce Reynolds, 41 árs gamali,
og kaffihússeigandinn White, 45
ára að aldri. Lögreglan telur hann
vera manninn sem ók húsvagnin-
um, sem fannsf yfirgefinn í vik-
unni. Þar fannst hluti ránsfengs-
ins.
Tilkynnt hefur verið, að ljós-
hærða konan heiti Mary Kazih
Manson og hún hafi verið ákærð
fyrir að hafa tekið við 835 pund-
um af peningunum úr lestarrán-
inu. Ungfrú Manson ók svarta
Austin Healy-bílnum, sem fannst
við Lundúnaflugvöll á sunnudag.
Hún hafði borgað bílinn með
fimm punda-seðlum.
Ungfrú Manson verður stefnt
fyrir rétt á laugardaginn.
Kínverskri frétta-
stofu í Prag lokað
Prag, 22. ágúst.
(NTB-Reuter).
Prag-skrifstofu kínversku
fréttastofunnar Nýja Kína
var lokað í dag að skipan
tékkneskra yfirvalda. Frétta
stofan Cetcka SkýrSi frá
þessu.
Tékknesk yfirvöld hafa
lagt bann við starfsemi skrif-
stofunnar í Tékkóslóvakíu
vegna andtékknesks áróðurs
sem hún dreifði. Fréttarlt-
ara skrifstofunnar í Prag
hefur verið vísað úr landi,
tveim öðrum Kínverjum, er
störfuðu við skrifstofuna,
var tjáð, að þess værí ekki
æskt, að þeir kæmu aftur til
Prag.
Nýja Kína hefur að sögn
Ceteka um langan tíma
breitt út lygar um tékk-
nesku þjóðina og ráðizt að
stjórn landsins og kommún-
istaflokknum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. ágúst 1963 3