Alþýðublaðið - 23.08.1963, Page 5
Framh. af 16. síffu
Grunnavíkurhreppur hefur gengið
úr tölu sveitarfélaga. Nú eru í sam
bandinu allir kaupstaðirnir 14 að
tölu og 180 hreppsfélög eða alls
194 sveitarfélög af 227 sem til
eru í landinu. Utan vébanda sam-
bandsins eru því aðeins 33 hrepps
félög.
Samskipti við sveitarstjórnar-
samböndin á Norðurlöndum og A1
aðþjóðasamband sveitarfélaga er
vaxandi þáttur í starfi sambands-
ins. Hafa fulltrúar sambandsins
sótt ýmis þing og ráðstefnur er-
lendis. Tveir fulltrúar sóttu af-
mælisþing Alþjóðasamband sveit
arfélaga í Haag í vor, en þá voru
liðin 50 ár frá stofnun samtakanna
Einnig voru sendir fulltrúar á
sveitastjórnarþing Evrópu, sem
kemur saman annað hvert ár.
Síyaxandi þáttur í starfsemi er
margháttað samstarf milli þess og
Alþingis og ríkisstjórnarinnar, er
það einkum í því fólgið, að ríkis
stjórn og nefndir senda lagafrum
vörp og þingsályktanir, sem fram
koma á Alþingi og einkum snerta
sveitarfélögin, sambandsstjórn til
umsagnar áður en þeim er til
lykta ráðið á þingi. Á síðasta kjör
timabili hefur sambandsstjórn
fengið mörg slík mál til umsagn
ar og eru sum þeirra hin mikil-
vægustu, t.d. sveitarstjórnarlögin
tekjústofnalögin, skipulagslög. lög
um lögreglumenn og almannavarn
ir, svo nokkur séu nefnd.
Stjórn sambandsins lætur í té
umsögn um þau mál, sem henni
eru send og leitast einnig við .-.ð
láta fulltrúafund f jalla um . þau
ef kostur er.
Formaður kvað hin nýju sveit
arstjórnarlög eitt merkasta ’nál
síðasta kjörtímabils, og með
þeim verið komið í höfn einu
helzta baráttumáli sambandsins.
Einnig hefur verið gerð gagngerð
endurskoðun á löggjöf um tekju
stofna sveitarfélaga.
Stórfelldasta átakið, sem gert
hefur verið á síðasta kjörtíma-
bili til þess að tryggja fjárhags-
afkomu og sjálfstæða tilveru sveit
arfélaganna er setning laganna
um Jöfnunarsjóð sveitarfélaganna
sem síðar voru tekin inn í tekju
stofnalögin. Með þeim er sveitar-
félögunum tryggður fastur tekju-
stofn, sem er öruggari en út-
svörin. Einnig hefur Bjargráða-
sjóði íslands verið veitt heimild til
rýmri lánveitinga til sveit!arfé(-
laga en áður var.
n maður i'æddi nokkuð um
arsöltun
ið áfram
BÚIÐ er nú að salt í um 390.
000 tunnur og er þá enn eftir að
salta í um 35—40 þús. til þess
að unnt veröi að standa viff gerða
samninga og eiga fyrir ápökkun.
Síldarsöltunin er begar orðin
talsvert meiri en í fyrra. Á sl.
ári var samið um sölu á 375 þús.
tunnum síldar en í ár var samið
um sölu á 400 þús. tunnum fyrir
utan ápökkun.
Formaður sildarútvegsnefndar,
Erlendur Þorsteinsson, sagði í við
tali við Alþýðublaðið í gær, að
hann teldi góðar horfur á því, að
unnt yrði að salta það, er vant-
aði, 35—40 þús. tunnur.
Þegar er búið að veiða upp í
somninga viö sum lönd en nokkuð
vantar á vegna samninga við önn-
ur. Söltun er nú nær eingöngu á
Austfjörðum enda hefur síldin ein
göngu veiðzt á austursvæðinu und
anfarið.
ik og prettir
Framh. af 1 síðu
á einu flutningaskipa SÍS og
þyrfti hann að kaupa sjónauka.
Tókst honum þetta bragð, skrif-
aði aðeins nafn sitt, sem viður-
kenningu fyrir að hafa tekið á
móti sjónaukanum.
Krústjov
BELGRAD, 22. ágúst (NTB-Reut
er — Krústjov, forsætisráffherra
Sovétríkjanna, lýsti því yfir í ræffu
í Belgrad í dag, aff Sovétríkin
mundu ekki láta hræffa sig ef
lieimsveldissinnar mundu hrinda
af staff nýrri styrjöld.
— Það stríð yrði, ef til kæmi,
það síðasta, sem þessum öflum
tækist að hrinda af stað, því að
friðelskandi fólk með Sovétríkin
í broddi fylgingar mundu svara í
eömu mynt, sagði hann.
Þess má geta, að Sigurður er
yfirleitt vel til fara, kemur vel
fram og er fremur traustvekjandi
en hitt. Hann kynnir sig með nafni
þ.e. réttu nafni, en oftast er hann
stýrimaður, skipstjóri, flugmaður
eða jafnve^ sjúklingur< Þannig
tókst honum t.d. fyrir nokkru að
svíkja út armbandsúr á Sauðár-
króki. Hann var þó tekinn nokkru
síðar og náðust úrin aftur. Síð-
an var hann sendur tid Reykja-
víkur, en hér mun hann hafa hald
ið áfram.
Það er auðsætt, að fyrir löngu
hefði lögreglan átt að láta birta
mynd af þessum manni í dagblöð
unum til aðvörunar fyrir almenn
ing. Margt saklaust og auðtrúa
fólk hefur orðið fyrir barðinu á
þessum manni, og er ekki að efa
að nokkrir hafa ekki viljað til-
kynna lögreplunni, þó þeir hafi
verið gabbaðir. Munu sumir hafa
skammazt sfn fyrir að láta mann-
inn hlunnfara sig.
tímaritið Sveitarstjórnarmál. Kem
ur það út sex sinnum ó ári. Hef
ur því verið breytt nokkuð og það
gert aðgengilegra. Þakkaði for-
maði^r Unnari Sttefánssyni við-
skiptafræðingi starfsmanni eam-
bandsins, starf hans við að bæta
fjárhag tímaritsins og efla það
á annan hátt.
Of langt mál yrði að fara út í
öll þau atriði, sem fram komu í
skýrslunni. Skýrslan og reikning
ar sambandsins voru samþykktir
samhljóða.
Að loknu þessu yfirlit Jónasar
Guðmundssonar, flutti Gunnar
Thoroddsen fjármálaráðherra á-
varp. Talaði hann um nauösyn
þess, að sveitarfélögin væru sjálf
stæð í fjármálum, og hvaða ráð
væru til þess að tryggja afkomu
þeirra. Væru það einkum tekju
st«ijiamálíð og lánamálið, sern
þing sambandsins hefði fjallað um
á undanförnum árum. Minnti ráð
herrann ó þær aðgerðir
ar hefðu verið undanfarið til þess
að bæta fjárhag sveitarfélaganna
og ræddi síðan nokkuð hvaða leið
ir skyldu farnar til þess að sinna
lánsfjárjþörf þeiif'a. Ráðhoírrann
sagði, að enda þótt Bjargráðasjóð
nr veftti sveitarfélögunum lán,
þá væri það staðreynd, að engin
ein stofnun hefði það hlutverk að
aðstoða sveitarfélögin á því sviði
Taldi hann beztu lausnina, að lána
deild yrði stofnuð við einhvern
bankann, en tilkynnti að hann
hefði skipað nefnd til þess að rann
saka lánafjármál sveitarfélaganna.
Nefndina skipa: Jónas Guðmunds
son, formaður, Jón Maríusson,
bankastjóri Seðlabankans, Sigtrygg
ur Klemenzson, ráðuneytisstjóri,
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytis
stjóri, Gunnlaugur Pétursson,
borgarritari, og Ásgrímur Hart-
mannsson, bæjarstjóri, Ólafsfirði.
Jónas Guðmundsson kvað þessa
nefndarskipun merkilegan áfanga
í starfsemi sambandsins og þakk-
aði fjármálaráðherra og ríkis-
stjórn góða samvinnu og skilning
varðandi málefni sveitarstjórn-
anna.
Þingfundir standa fram á laug-
ardag. Ýmsis mál verða rædd á
þinginu. í gær flutti Sigurbjörn
Þorbjörnsson ríkisskattstjóri er-
indi um framkvæmd tekjustofns-
laganna og. Zophanias Pálson tal-
aði um frumvarp til nýrra skipu-
lagslaga. Stefán Gunnlaugsson
framkvæmdarstjóri flutti erindi
um gatnagerð og fjáröflun til
hennar.
Hér sézt Emil Jónsson félagrsmálaráffherra spjalla viff einn aff hinuna
erlendu fulltrúum.
27 erlendir
sitja fundinn
FUNDUR félagsmálaráffherra
Norðurlanda hófst í Bifröst í Rorg
arfirði í gær. Emil Jónsson félags
málaráffherra setti fundinn og
bauff fulltrúa velkomna. Alls sitja
fundinn 33 menn, 27 crlendir og
sex íslenzkir.
Af hálfu Islands sitja fundinn:
Emil Jónsson, félagsmálaráðherra,
Iljálmar Vilhjáhnsson, ráðuneytis
stjóri, Gunnar Möller form. trygg
ingarráðs, Jón Ólafsson fulltrúi,
Sverrir Þorbjömsson forstjóri og
Guðjón Hansen tryggingafræðing-
ur. Frá Danmörk kom Lars P. Jen
sen innanríkisráðherra í forföllum
Bundvad félagsmálaráðherra, frá
Svíþjóð er Sven Aspling, félags-
málaráðherra og frá Finnlandi ráð
herrarnir Körsback og Nárvanen.
Á fundinum í dag voru rædöl
eftirtaldin mál. Sjúkradagpening-
ar, framsögumaður Guðjóns Han-
sen, tryggingafræðingur. Ottar
Lund frá Noregi ræddi um „kvali
fikationstid, Coln ráðuneytisstjóri
frá Danmörku flutti erindi er
hann kallaði Volksen uddannelse
og Aarne Tarasti frá Finnlandi og:
Ernst Miclrinek frá Svíþjóð töl-
uðu um húsnæðismál og heimihV
hjálp gamla fólksins.
Talsverðar umræður urðu um
öll þessi mál.
Fundi ráðherranna lýkur á morg
un, og fara flestir fulltrúanna ut-
an á laugardag, en nokkrir verða
þó eftir og ferðast um landið.
K0DACHR0ME Elf
15 DINI
K0DACHR0ME X
19 Dllfi
EKTACHROME
16 DIN
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. ágúst 1963