Alþýðublaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 2
ftltstjórar: GIsli J. Ástþórsson (áDJ og Benedikt Gröndal.—Aöstoðarritstjórl BJörgvln Guðmundsson. - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símaj- X4 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14:906 — Aösetur: Aiþýöuhúslð. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10. — Áskriftargjald kl. 65.00 4 mánuði. í lausasölu kl. 4 00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. LESENDUR DÆMI ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur haldið uppi 'vörn fyr- ir neytendur í landinu og mótmælt harðlega, að verðlagseftirlit verði afnumið til að verzlunin geti (hækkað álagningu og þar með verðlag. Svo einkennilega bregður við, að Tíminn ræðst á Alþýðublaðið fyrir þessa afstöðu og telur íslenzka . jafnaðarmenn hafa svikið stefnu sína! Það er sem sé skoðun framsóknarmanna, að vörn fyrir mál- .stað neytenda séu svik við jafnaðarstefnuna! Satt að segja er afstaða Tímans.sjálfs merkr leg. Þetta blað hefur þótzt vera málsvari samvinnu : hugsjónar hér á landi, en gengur þó fram fyrir ] Ækjöldu í kröfum um hærri álagningu og hærra verð. Ætli til sé í víðri veröld annað samvinnublað ! en Tíminn, sem heldur uppi harðri baráttu fyrir j HÆKKAÐRI ÁLAGNINGU OG HÆKKUÐU VERÐI? Hafa ekki samvinniunenn, frumherjar okkar í Þingeyjarsýslu jafnt sem samvinnumenn j síðari tíma um allan heim, barizt fyrir hagstæðari innkaupum fyrir neytendur? Hafa þeir ekki með heilbrigðum verzlunarháttum lækkað verðlag kaupmanna og skilað stórfé aftur til neytenda? -Telst það því ekki til viðundra, að Tíminn j skuli dag eftir dag heimta IIÆRRI ÁLAGNINGU OG HÆRRA VERÐ? Ætli það sé ekki einsdæmi um víða veröld, að samvinnublað skuli ráðast á jafnaðarmenn fyrir að spyrna gegn verðhækkun- I um? Bezt er að lesendur dæmi um, hvort Alþýðu- blaðið eða Tíminn eru tryggari hugsjónum sínum í ■ þessu máli. AFMÆLISGREIN ( SÓSÍALISTAFLOKKURINN á 25 ára afmæli í næsta mánuði, og er Þjóðviljinn byrjaður að minnast þess. í gær birti blaðið tveggja síðna igrein eftir Einar Olgeirsson, þar sem hann rifjaði tipp sögu flokksins og ræddi árangur af starfi hasns. Athyglisvert er við þessa afmælisgrein, að Einar minnist ekki á einstök baráttumál hér innan ! lands. Hann nefnir ekki kjördæmaskipan, trygg- ingalöggjöf, orlofslöggjöf, rétthidi vinnandi manna og öryggi, fræðslumál, uppbyggingu einstakra at- vinnugreina, þjóðnýtingu, ríkisfyrirtæki eða neitt slíkt. i ,Grein Einars fjallar aðeins um baráttu gegn etrsku og síðan amerísku auðvaldi. Hann gleymir íslenzkum aðstæðum og sér afmælisbamið aðeins sem lið í heimsbaráttu kommúnismans. Þetta er íkki íslenzkur flokkur fyrst og fremst, heldur angi hins alþjóðlega kommúnisma. 2 14. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLA0IÐ Verzlunarskóla íslands á vegum Sljórnunar- félags islands 13.-21. september ÍORGARFELL HF. £1NAR I. SKÚI.ASON G. HELGASON & MELSTED RF. GEORG ÁMUNDASON & CO. GÍSLI J. jSHNSEN COTTFRED BERNHÖFT & CO. HtV GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. H; BENEDIKTSSON HF. ÓLAFSSON & BERNHÖFr I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS kANDSSTJARNAN HF% •OPID KL. 5—7 lÁRUS’. rjELDSTFD MAGNÚS KJARAN O. KORNERU? HANSEfi OFFSETPRENT HF. ORKA HF, OTTÓ A. MICHELSEtf OTTÓ BLARNAR PÓSTUR OG SÍMI HADIO- OG HAFTÆKJASTOFAN SNORRI P.R. ARNAR VÉLAR OG VIDTÆKI ÞÓR Hf. Stlórnunarfélag Bslancfls verSlækktist ÉG VIL ENN cinu sinni taka1 það fram, að þó að ég birti bréf í pistlum mínum er cg ekki alltaf sammála efni þeirra. Hins vegar birti ég ekki bréf, sem ég tel ekki eiga neitt erindi við almenning. Héf fer á eftir bréf um kiricju byggingar fjölgun presta, kirkju klukkur og þess háttar. Bréfið á erindi við almenning einmiit á þessum tímum. Þó að ég sé að ýmsu leyti ósammála bréfritaran um. þá er ég sammála grumtó.i inum í bréfinu. ÁHORJFANDI SKRIFAR: „Er um við í raun og veru svona ríkir? Ég lieyrði nýlega sagt frá í blöðum og útvarpi, að skipa ætti 6 klerka nýja í Reykjavík. Þá vur og nýlega frágreint að ráðherra (kitkjuímálaráðherra) hefði til kynnt á 200 ára afmæli Hólákirkju að hann eða ríkisstjórnin hefði á kveðið að gefa þessarj fornhelgu kirkju klukkur í turninn. Þetta er allt gott og blessað, fyrst ríkis s.ióður er svona vel stæður. En því aðeins fær ríkissjóður sínar krón ur að sótt sé í vasa þegnanna. SJÁLFSAGT ER LAGAIÍEIM ILD fyrir prestafjölguninni í Reykjavík, en mörgum verður á að spyrja: Er frekav nauðsynlegt að fjö'ga prestum og þá kirkjum fyrir þá, en t.d. fullgera sjúkrahús in (Landspítalann og Borgar sjúkrahúsið í Fossvogi?) Væri ekki betra að fjölga um einn prest á ári /næstu 6 árin? luiiiiuiiuiiiuiiiiiiiiuuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuimmuuuMiiixHuu^ Kirkjuklukkur í Hóladómkirkju. ir Fjölgun presta í Reykjavík. ir Gálausleg meöferö fjármuna. iiiiiuiiiiiiuiiiiimiifiiiiiuuiiiiiiiiuiuiiimiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmmmiiiuiiK fast á æðstu stöðum og hugsandi ekki neitt til mögru áranna, sem á- byggilega koma fyrr en varir. HVAR ER heimild í fjárlögum til greiðslu fyrir kirkjuklukkur í Hóladómkirkju? Þeir bendi mér á, sem það vita. Nú messa prestar í Reykjavík oft fyrir hálftómum kirkjum oð tvær eða fleiri eru þar í smíðum. Væri ekki fremur rétt ara að flýta sér hægt og .sníða sér stakk eftir vexti? Gat ekki ráð herrann beðið eftir heimild A1 þingis til að kaupa klukkur í Hóla dómkirkju? Það er fullkomin ó gætni ríkjandi um. meðferð fjár á íslandi í dag, og þegar þannig er höndlað á æðstu stöðum, hvað þá um hina í lægri tröppum þjóðfé- lagsins? ÞAÐ ER EINS OG HIN gamla Gróttu-kvörnin mali hægt og hægt utan úr siðferðiskennd lands- manna, bæði að aftan og neðan. Þetta er þjóðfélagslegt vandamál og á því má ekki taka með neinum silkihönzkum. Sízt af öllu mega þeir, sem fara með opinber fjár ráð á æðstu stöðum, gefa þar slæm fordæmi. Þetta ber að víta og það kröftuglega. Framhald á 12. síðu. ÞAÐ VIRÐIST svo að æðsti maður kirkjunnar þurfi ekki ann a'ð en að styðja á hnapp, einn í Skálholti, einn á Hólum. einn í Reykjavík. Biskupsskrifstofur á öllum stoðum, biskupsritarar o.s. frv. Prestafundir hafa . gert um þetta samþykktir og þá er eftir öðru að dæma ekki langt í fram- kvæmdir. þaw SEM AÐRAR ÞJÓÐIR áratugum viljum við hér era á einum áratug eða 'inungis að einhver hug eníbættismaður, hæfilega eyðslusamur, hugsandi ekki um hvað lilutirnir kosta, sæki málið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.