Alþýðublaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 12
Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. RÁliHERRAR MEGA EKKI fara út fyrir heimild fjárlaga, nema nauðsyn beri til en á því hefur orðið mikill misbrestur sl. áratugi. Ráðamenn ýmissa æðstu stofnana hafa gefið slæm fordæmi t.d. skulu iiér aðeins ncfnd lóða kaup Seðlabankans og Fram kvæmdabankans, sem margir teija að ætti að leggjast niður og láta Seðlabankann annast störf hans ÞANNIG MÆTTI lengi telja En flest blöðin, eins og raunar flest ir aðrir þegja og virð ist hugsa sem svo: Við höfum nóga peninga og getum leyft okkur allt, sem okk ur langar til að gera. M.ö.o. sið ferðiskennd okkar á meðferð fjár er svo sljóvguð að við eigum erfitt með að greina á milli þess heiðar lega og óheiðarlega * HALDI ÞESSU ÞANNIG áfram ér engin önnur leið til, en að óska eftir að mögru árin komi fyrr en seinna, til að láta þjóðina vitkast og sjá villuna. Þegar litið er yfir langa ævi ýmsra þjóða, feá hefir reynslan ávallt orðið sú að neyðin ein stöðvaði þær í röngu líferni, en því miður hafa sumar þjóðir þurft aldir til að komist á réttan kjöl bæði efnahagslega og menningarlega. VH) SKULUM ÖLL vona óg að því stuðla að íslenzka þjóð;n þurfi ekki að ganga slfka p.'a grímsgöngu. í dag hefur hún tæki Éseri til að snúa frá viliunni og get Ur forðazt að láta neyðina leiða sig aftur á réttar götur, en bví miður eru batamerkin fá sjáanleg í dag.“ Ótíýr Jjierranærföt Miklatorgi. 1m J W'/'i 'd' 01 oi ' ol 0 J J 1 n ■ — - d l -i Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð Pantið tímanlega Korkiðjan h.f. Skúiagöin 57 -- Simi 23200. NOBQpyJ ANP WHAT'5 MORE —I DCN'T WANTA . ÍCNOW ANYBOPy -r FROM THERE l , ANP WHEN THE 5PECIAL PEUVERY REACHE5- IT5 PESTiNATIoN IN A HOTEL ROOM IN A NEARBy „City... 50 P0T6ET CANYON WK!T£S ANP KSWRÍTE5 A tETTER ON THE NEW 5TATIÖNE»y 5HE HAP PRINTEP... CUP/IT& A SPECIAL, MARKSP 'PERSONAL/ yö!) KNOW at-maumee liNfyÉRSITY wivR -j— — Þegar ábyrgðarbréfið kemur á ákvörð unarstað í nærliggjandi borg.: ---Þetta er ábyrgðarbréf, merkt: Einka- — Potee Canyon keppist við að skrifa á nýju bréfsefnin, sem hún Iét prenta fyrir klúbbinn. mál. — Hvern þekkir fiú við Maumee há. skólann? — Engan. Og það sem meira er, ég vi ekki þekkja neinn þar. sér eftir götunum. Allir voru órólegir og rauna- mæddir á svipinn. Hann reið upp að veginum og þegar hann horfði á fólkið varð hann sjálfur sorg maeddur. Einhver hræðileg ógæfa hlaut að hafa komið fyrir þetta þorp. Hann steig af baki og á- varpaði gamla konu. — Gamla kona sagði hann, um leið og hann hneigði sig. Allur heimurinn lifir í friði og ham- ingju. Hvers vegna eru allir svo sorgmæddir hér. ' — Lifa í friði? Einu sinni lifðum við í friði, en það var fyrir löngu síðan. Hér er enginn frið ur meira. Getur þú séð nokkra kind eða kú í þorpinu okkar? Grasið fyrir utan þorpið er orð ið knéhátt og vatnið úr uppsprettunum sígur of- an í jörðina aftur, án þess að nokkur drekki það. ]SLú kemur að því, að mennirnir verða borðaðir. Guð minn góður, hvers vegna þarf ég að upplifa þetta á gamalsaldri? Hún stundi og benti á hið hvíta hár sitt. — Hivað? Er eitthvað, sem truflar friðinn hér líka? Friður á jörðu er vilji Guðs og enginn hefur leyfi til þess að trufla hann. Shigar var hár og gjörvilegur og hafði gjall andi rödd. Mannfjöldinn safnaðist því fljótlega í kring um hann og byrjaði að segja honum rauna sögu sína. — Ófreskja kom frá hafinu í vestri, sagði gamall maður. Hún kom oft, vann mikið tjón og hefur þegar borðað mikinn fjölda af kindum og kúm. Nú er hann orðinn latur og hefur skip- að okkur að senda sér fæðu niður til strandar- SAGAN AF SHIGAR1. — Hættu Shigar. Ef þú skýtur mig niður líka, verður ekkert ljós á jörðinni. Allir og líka þú I miindu verða blindir. Allt í lagi, sagði Shigar, eftir að hafa hugs- að sig i tm andartak. En héðan í frá, mátt þú ekki skína á vond dýr eða fugla. Hann kom niður af fjallinu með spörfuglinum og fór til hásléttunnar, þar sem fuglamir voru að hald;; upp á daginn. Þama var hægt að sjá all- ar tegundir af fuglum, sem rákust á og struku saman vængjunum, allir mjög glaðir. TJm leið og lævirkinn og Patrik sáu glampann af sverði Shigars þökknðu þeir honurn 1 nafni allra fuglasnna. — • Við þökkum þér Shigar. Risinn, sem spillti fýrir okkur friðnum, er dáinn úr kulda. Nú- er- um við aftur hamingjusamir. Ailir fuglar jarðar- innar gætu ekki gert nóg fyrir þig í þakklætis* > skjmi. — Það þarf ekki að þakka mér. Ég vona, að þið verð’ð hamingjusamir, sagði Shigar brosandi. Hann yfirgaf fuglana og hélt áfram ferð sinni. Brátt kom hann að víggirtu þorpi. Hann. fór beint í gegnum hliðið og sá mannfjöldann flýta 32V6 tSfl# MO CO 12 14. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.