Alþýðublaðið - 19.09.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 19.09.1963, Page 2
llltstjórar: Gísli J. Astþörsson (áb) og Benedikt Gröndal — AðstoíSarritstjórl Björgvin GuSmundsson. — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar 44 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14:906 — Aðsetur: AlþýðuhusiS. — PrentsmiSja Alþýöubiaðsins, Hverfisgötu 8-10. — Áskriftargjald kr. 80.00 é mánuði. í lausasölu ki. 4 00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. KUNNA ÞEIR RÁÐ? HVERNIG MIJNDU framsóknarmenn eða ikommúnistar stöðva þá dýrtíð, sem magnazt hef- 'ur undanfarna mánuði? ' Það er ekki nóg fyrir stjórnarandstöðuflokka -að gagnrýna og rífa niður, það sem gert er.‘ Þeim feer einnig að bjóða þjóðinni aðra stefnu og skýra frá úrræðum sínum, j . Ef stjórnarandstöðuflokkamir kunna nokkur úrræði gegn þeim vanda, sem nú blasir við þjóð- inni, fara þeir furðu leynt með þau. Sannleikurinn -hlýtur að vera sá, að þeir hafi engin ný ráð fram að færa. Framsóknarflokkurinn hefur krafizt lægri vaxta og stóraukinna útlána. Þá mundi byrjað á enn fleiri byggingum og framkvæmdum, sem síð- an stæðu hálfgerðar vegna skorts á verkamönn- 'um. Frekar en að láta framkvæmdir stöðvast anundu ráðamenn yfirbjóða verkamenn til að ná þeim frá öðrum framkvæmdum. Stóraukin útlán mundu einnig auka eftirspum eftir innfluttri vöm, auka viðskiptahallann og éta upp gjaldeyris- varasjóðinn á skömmum tíma. Það er auðvelt að lofa öllum nógu lánsfé, eins og Tíminn gerir, þegar ekki þarf að standa and- spænis afleiðingunum. Allar hugmyndir fram- sóknarmanna, sem lesa má í blaði þeirra, stefna í átt til aukinnar spennu og verðbólgu, en ekki hins gagnstæða. Að því leyti eru þessar tillögur með öllu ábyrgðarlausar. Æfev - Framfcvæmdir hafa á þessu ári verið eins mikl ! 'ar og efnahagskerfið framast þolir. Framleiðsla ihefur verið gífurleg, enda þótt síldveiði sé nokkru jminni en í fyrra. Kaupgjald hefur hækkag veru- lega á árinu. £...■' Til að varðveita það, sem unnizt hefur, þarf nú !• raunhæfa aðgæzlu, en ekki ábyrgðarlaus yfirboð, , <eíns og stjórnarandstaðan hefur í frammi. fýV;- . BIRMINGHAM BYLTING BLÖKKUMANNA í Bandaríkjun- '.um, sem berjast fyrir jafnrétti á öllum sviðum, - virðist óstöðvandi. Ríkisstjóm Kennedys forseta og | mikill hluti hvítra landsmanna styður eða viður- ' kennir kröfurnar, og því miðar stöðugt i rétta átt, Jekki sízt í skólum. i; Hins vegar virðast öfgamenn í Suðurríkjunum : okki skilja þróun tímans. Hin grimmdarlega j ^prpngj uárás á blökkumannakirkju í Birmingham i. ber vott um það. Borgin hefur verið í sorg, hvítir \ jáfht sem hörundsdökkir, óg afleiðing sprenging- | árinnar verður vafalaust önnur en tilræðismenn jj ætluðu sér. ^ 19. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bréf frá Jóhanni Kæri vinur, Ilannes. Margt er vel hugsað og sagt í bréfum þínum, enda les þau fjöldi manns að staðaldri, bæði það sem þú flytur frá eigin. brjósti og aðrir skrifa í dálkum þínum., Ræða menn þau mál, bæði í búð um í strætisvögnum og á g$tum uti. | Ég vil hér gera nokkrar at- -hugasemdir við bréf frá „Áhorf- anda“. Greinilega vex honum í augum fjölgun presta hér í borg- inni, og hann spyr: „Erum við í raun og veru svona ríkir?“ þ.e. að við liöfum efni á þessu. Ég vil svara: Eflaust erum við nógu rík- ir, og hefðum að lögum átt að vera búnir að fjölga hér prestum allmiklu fyrr en gert er. StökKið hefði þá ekki verið eins stórt og það verður nú. Svo eru nú ekki að eins lög um tölu prestanna, held- ur einnig um livemig þeim bcr að vinna, en þeim lögum er ekki fyllilega lilýtt — ekki einu sinni eftir „andanum” — enda erfitt um vik þegar of mikill íbúafjöldi fe.'i- ur á hvern prest og húsnæði sk> ri ir til skynsamlegra kirkjulegra vinnubragða. í þjóðfélögum, sem allmjög líkjast voru eigin þjóðfé lagi í þéttbýli, eru 33 kirkjuleg- ir starfsmenn og 27 lögreglustarfs menn á tíu þúsund íbúa. Hér lenda of margir íbúar Innan verka hrings hvers prests, enda eru vinnubrögðin svo kákkennd hjá sumum að í hámæli er haft meðal alþýðu — svo að ekki sé vikið að villukenningum, sem einstaka prestur flytur, sinni eigin kirkju til bölvunar. £, Tveir af ráðherrum vorum nafa heitið gjöfum til menningar- stofnana frá ríkinu, annar lista- verkum til Kennaraskóla íslands, hinn klukkum til handa Hóladóm- kirkju. Efast bréfritari um heim- ild í lögum til handa öðrum ráð- herranna, en getur ekki hins. Sjálfur hygg ég að báðir þessir ráðherrar hafi fulia heimild til beggja þessara ráðstafana, þótt nokkurt fé kosti. Ekki er langt síð an að það stóð í einu dagblaðanna að Bændahöllin myndi fara e.tt hundrað milljón krónum fram úr áætlun. Leitaði ég í blöðum borg- arinnar næstu daga hvort nokkur maður gerði athugasemd — t.d. um að hér væri ýkt eða að öðru leyti of langt gengið, en mér tókst ékki að finna nein viðbrögð. Hvar var áhorfandi þá? Þá var mér tjáð af manni, sejp er allvel að sér í f jármálum áð öll Skálholtskifkja kosti ekki meíra en það, sem ein stórbygging — önnur en Bænda- höilin — muni fara fram úr á- ætlun. ‘ Um ráðherra .vora vil ég geta þéss, að þeir greiða skatta og bera byrðar með alþýðu manna, ekki síður en aðrir. Við einn þeirra átti ég tal fyrir nokkrum árum og hann sagði — sízt þó til að vor- kenna sjálfum sér: Ráðherralaun mín fara öll í skatta. Stutt er síð an annar „hálaunaður embættis- maður“ fékk sín mánaðarlaun hjá ríkinu. að frádregnum sköttum, og vantaði 363 krónur á að útborg unin nægði fyrir húsaleigunni, því sjálfur á hann hvorki íbúð né neina aðra fasteign og lítið annað en bækur. Nú nýlega er hér orðin breyting á og hlutföllin hagstæð- ari. En livorugur taldi eftir út- gjöld til presta eða kirkna hér í borginni né til klukkna að Hólum Bréfritari vill að lokið sé við sjúkrahúsin áður en prestum er fjölgað. En því ekki að ganga lengra, skera niður einn þriðjung útvarpstímans, þriðjung af starf semi Þjóðleikhússins, þriðjung eða helming af starfsemi skólanna — því hér er um ríkisstofnanir að ræða eins og kirkjuna. Að þetta væri skynsamiegt til að spara fé, mun augljóst verða af þeirrj einföldu staðreynd að fyr> löngu er búið að skera niður þriðj ung hins kirkjulega starfs í land- Framh. á 14. síðu T erylene - T weedjakkar j í 6 t í z k u litum ]; 30% terylene 65% ull j|: 5% mohair ; J ;!, GEFJUN IÐUNN Kirkjustræti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.