Alþýðublaðið - 19.09.1963, Side 4
^cs b*
Eftirfarandi spil er frá leik ís
tands og Englands á EM. Reese
or þar leiddur á villigötur af
Hjalta og Ásraundi.
A gefur, A-V á hættu.
Á D 10 x x
G x
D x x
D 10 x
K x x x
Á 10 X
xxx x
x x
7 x
10 x
G 9 8 x x
G 9 x
K 9 x xx
Á K x
K x
Með Ásmund A, Flint S, Hjalta
,V og Reese N gengu sagnir;
tók á kóng og spilaði aftur tigli
sem tekinn var á drottningu. Sagn
hafi spilaði laufi að heiman,
Hjalti drap kónginn með ásnum
og spilaði tigli. Spaðarnir voru
teknir. Hjalta kallaði í hj með hj
7 og kastaði siðan 3 laufum. Reese
tják drótttiingu í Jauð, spilaði
1 10 og beið rólegur eftir hj frá
ásnum, hjartað kom en gallinn
var bara sá, að Ásmundur átti
ásinn og síðasta tigulinn. 1 niður.
Á hinu borðinu vann Lárus 3
gr í S eftir útspil í laufi.
Er Reese tók 1 drottningu var
staðan þannig:
G X
D 10
A S V N
P 11 P 1 sp
P 2 sp P 2 gr
P 3gr P P
Reese og Flint sögðu samkvæmt
',,Tlie little major“ 1 1 hjá Flint
Aýnir hj.
A spilaði- út tigli, sem tekinn
var á ás. Roese svínaði í sp, A
D x
G 9
A 10
X
X
K X X
I siðasta þætti var skýrt frá
leik í Bikarkeppninni milli sveita
Agnars Jörgenssonar og Bene-
dikts Jóhannssonar. Sagt var að
Agnar og Róbert hefðu spilað þar
saman. Þetta var rangt, Agnar
og Ingólfur Isebam spiluðu sam
an öðrum megin en Róbert og Guð
jón Tómasson hinum megin — ÚÁ
irsgeymsía
ca 80 ferm. óskast til leigu. Þarf að vera upp-
Eituð.
Upplýsingar í síma 14900.
Grensásprestakall
safnaðarfundur í hinu nýstofnaða Grensásprestakalli verð-
ur haldinn í Golfskálanum sunnud. 22. sept. og hefst kl.
4- e. h. stundvíslega.
Fundarefni; Kosning sóknarhefndar og safnaðarfulltrúa.
Dómprófastur.
Alþýðuhlaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til kaup-
enda í þessum hverfum:
Rauðalæk,
Laiigagerði,
Afgreiðsía Ælþýðubiaðsins
Sími 14-S0© ' ,j
t:
4 19. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
þ ■."J: .••.<»* S:i —*
LÍSA BERGSTRÖM, fræg
finnsk leikkona við sænska
leikhúsið í Ábo, er nú á ís-
landi í vikn-heimsókn. Hún
kom til landsins sl. sunnudag
til að kynnast landinu, þjóð-
inni og síðast cn ekki sízt
leikhúslífinu. Leikkonan lilaut
í ár svonefndu „finnsku akad-
emisku verölaunin.” Þau hljóta
á ári hverju einn sænskur
leikari, en um átta Finnar.
Verðlaunin eru um 90 þús. kr.
íslenzkar, sem nota á t?l að
kynnast erlendri leikhúsmenn-
ingu.
Fr. Bergström hóf
arferð sína í júní í Stokk
hólmi. Þar dvaldi hún í 2 vik-
ur og fór á hverju kvöldi í
leikhús. Síðan fór hún meðal
annars til Gautaborgar og
Málmeyjar og nú er hún komin
til íslands.
— Hvað kom til að þér á-
kváðuð að koma til íslands?
— Látum okkur nú sjá, það
var árið 1961, sem ég tók þátt
í Leikaraviku Norðurlanda í
Stokkhólmi. Þar var ég fyrir
hönd sænsku leikaranna í Finn
landi. Frá íslandi kom frú
Sigríður Hagalín. Við urðum
miklar vinkonur, og ég sagðist
ætla að koma einhvern tíma
í heimsókn til íslands. Þegar
ég hlaut verðlaunin skrifaöi ég
henni — og hér er ég. Auk
þess hafði norskur leikari og
mikill íslandsvinur sagt mér,
að til íslands yrði ég að kom-
ast.”
— Hafið þér í hyggju að fara
oft í lóikhús hérna?
— Á sunnudaginn, þegar ég
kom til landsins, fórum við á
danska ballettinn. í kvöld ætl-
um við að sjá leikritið Hlauptu
af þér hornin og á laugardag-
inn á frumsýningu leikritsins
Gísl í Þjóðleikhúsinu eftir
Brendan Behan sem írski leib
stjó'rinn Tömas Mac Anna set-
ur upp. Annars segir Sigríður
að ég sé of snemma í því. —
Leikhúslífið hefur enn ekki
komizt í gang hérna, og ætla
ég því að eyða mestum tíman-
um í að kynnast landi og
þjóð.
— Er það ekki einnig inni-
falið í styrknum?
— Jú, rétt er það. Eg verð
að ferðast mikið og kynnast er-
lendri leikhúsmenningu, taka
þátt í námskeiðum, en fyrst og
fremst að ferðast og kynnast
fólki.
— Segið mér er leikhúsárið
í Finnlandi ekki hafið núna?
— Jú, en það er innifalið í
styrknum, að þeir sem hljóta
hann á ári hverju, fá frí frá
störfum í tvo mánuði, svo að
þeir geti ferðast, þegar leik-
húslífið er komið í gang.
— Hvert haldið þér frá ís-
landi?
— Eg lief í hyggju að fara
til Lundúna og Berlínar. Ef
pehlrrgdmir'endast ,mér vel, fer
ég næsta surnar til llússlands.
þangað er svo stutt að fara.
— Fyrir hvað er fyrrgreind-
ur styrkur veittur.
— Hann er veittur góðum
leikurum fyrir góða frammi-
stöðu, en ekki fyrir flutning
á einhverju sérstöku hlutvecki.
Ef nefna á sérstakt hiutverk,
þá má segja Mary Tyronne,
móðurina, í leikrítinu Húmar
hægt að kvöldi eftir O. Neill
sem ég lék í vor. Mótleikari
minn var Erik Lindström frá
Helsingfors, sem er bezti
sænski leikarinn og ef til vill
sá fremsti í öllu landinu.
— Hafið þér leikið lengi?
— Já, í sextán ár. Eg byrj-
aði svo ung, að ég hef komizt
gegnum öll stigin leikið ungl
inga, í gamanleik og sorgar-
leik.
— Og alltaf í Ábo?.
— Já, ég byrja í haust við
sænska leikliúsið í Helsing-
fors.
— Hve'rs konar hlutverkum
geðjast yður bezt að?
— Mér geðiast bezt að sorg-
arlilutverkunum.
— Er eitthvað sérstakt við
sænska leikhúsið í Ábo?
— Já, það er elzta og var
eina leikhúsið í Finnlandi. —
Það tók tii starfa árið 1839.
Fyrstu leikararnir komu allir
frá Svíþjóð. Segja má, að sér-
stakur blær ríki vfir leikuús
4nu. . ,,•„•.•
Auk þess má nefna, að stúd-
. enta- og skólasýningar eru
haldnar á beztu verkum leik-
hússins. Eftir þær er haldið
uppi samræðum um leikritið,
leikinn, höfundinn o.s.frv. — .
Leikarar og stúdentar taka þátt
í þessum samræðum, þær eru .
til góðs fyrir báða aðila og
þarf að innleiða þessa nýjung
' við öll leikhús landsins.
— Finnst yður ekki verra að
hafa skólasýningar?
— Nei, ég hef mjög mikla á-
nægju af að leika fyrir ungl-
ingana. Þeir eru kröfuharðir
en auk þess réttlátir. Ef þeim
líkar vel, þá ætlar allt um koll
að keyra í leiksiok og er gaman
að fá slíkar undirtektir.
— Hver er staða sænsku leik
húsanna í Finnlandi?
— í Firinlandi eru 35 rfkis-
leikhús en f.iögur sænsk leik-
hús. Við leikum einungis á
sænsku og leikhúsmenning
okkar er á háu stigi.
— Eru Finnar miklir leik-
húsunnendur?
— Já, áhuginn er gífurlegur :
á leikhúsunum. Segja má, að
Finnar séu sólgnir í menning
una. Þar af leiðandi er leik-
húsáhúginn og mikill.
— Hafa finnskú leikhúsin
einhver séreinkenni?
— Néi, ekki held ég það. Þó
veldúi' málið þvð, að gaman-
lcikir érú miður heppilegir til
Framh'á 12. síðu ‘