Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.09.1963, Blaðsíða 7
Hér sjáum við eina af hin um tíu einkaþyrlum Kenn edys Bandaríkjaforseta á sveimi yfír Hvíta húsinu, bú stað forsetans. Deila á ÞAÐ hefur vakið athygli langt út fyrir Bandaríldn, að öldunga- tieildarþingmaðurinn Harry Byrd hefur hafið ákafar árásir á hinn íburðarmikla og óhóflega farkost Kennedy forseta, — allar einka- flugvélarnar hans, einkabílana, einkaskipin -o. s. frv. Telur Byrd, — og fleiri eru sömu skoðunar, — •— að þetta sé alls kostar óþarfi, forsetipn liafi ekkert við öll þessi farartæki að gera og auk þess hafi bruðlið í för með sér óþörf útgjöld fyrir ríkið. Bjlaðafulltrúi forsetans, Pierre Salinger, hefur haldið uþpi vörn um fyrir hönd Kennedys. Segir Salinger meðal annars, að ekki sé við Kennedy að sakast um þenn an mikla farkost, þar sem hann hafi þegið hann frá fyrirrennara sínum Eisenhover, en alls ekki heimtað hann sjálfur. Og Salinger bætir við: „Meira að segja Hvíta húsið hefur Kennedy þegið- frá fyrirrennurum sínum í forseta- Stóli“. Byrd gat þess í ræðu sinni í öldungadeildinni, að ICennedy hefði stundum getið þess í ræð- um, „að Bandaríkjamenn ættu ekki að hugsa um hvað ríkið gæti gert fyrir þá, heldur hitt hvað þeir gætu gert fyrir ríkið.“ Taldi Byrd, að Kennedy ætti sjálfur að breyta eftir þessum orðum sínum, til dæmis með því að minnka svó lítið hinn óþarflega mikla farkost sinn. Og til að færa sönnur á mál sitt taldi Byrd upp eftirfarandi sam- göngutæki, sem forsetinn hefur til að komast leiðar sinnar: „10 þyrll vængjur, Jet — Boeing þota, 3 Boein'g 707-vélar, 1. Douglas DC6 vél, stór Lineoln Continental bíll, 3 station bílar, auk margra smærri bíla, sérstakur járnbrautarvagn tvær lystiSnekkjur, skemmtisigl- ingabátur, hraðbátur . . “ Og Byrd spurði, hvort þetta væri nú ekki einum of mikið fyr ir einn einasta mann, jafnvel þó að forseti væri. Og margir tóku undir þau ummæli Byrds. Aðrir urðu vondir og höfðu uppi and- niæli. En það mun væntanléga verða framtíðin, sem leiðir þessa mjög svo sérkennilegu deilu til lykta. Nýlega var sótt um leyfi fyrir tveimur nýjum þyrilvængjum í yið bót handa Kennedy forseta. Og samt hefur þyrlufloti Hvíta hliss- ins vaxið úr fjórum í tíu síðan Kennedy tók við völdum. Þykir nú æ fleirum til of mikils mælzt. Ekki verður með sanni sagt, að Kennedy hafi notað samgöngu- tæki sín ýkja mikið fram að þessu. Til-dæmis hefur hann aðeins hag- nýtt sér járribrautarvagninn sinn i tvær ferðir, sem tóku samanlágt fjórar klukkustundir síðastliðin tvö og- hálft ár. Og samt vilja sum ir auka farflota Kennedys frá því, sem nú er. Hirðulausir um tennur ERAKKAR hirða tennur sínar nokkur önnur þjóð í Eyrópu að sögn franska blaðsins Elle. Fimmtíu prósent þjóðarinnar fer aldrei til tannlæknis og tíu pró- sent burstar aldrei tennur sínar. Meðal þeirra nítíu prósent, sem notar tannbursta, nota margir sama tannbursta og aðrir á heim- ilínu. Þetta telur Elle illa farið og bendir á að enginn megi fara sjaldnar til tannlæknis en einu sinni á ári og fólk verði að bursta tennur sínar með sínum eigin tann bursta eftir hverja máltíð. Skortur á læknum MIKILL læknáskortur er nú yf- irvófandi í Bandaríkjunum. Tíu af hinum 87 læknaskólum ríkjanna eiga í efnahagslegum örðugléik- l’m. Auk- þess hefur reynzt erfið- leikum buridið að fá hæfa menn til isékriariáms. Um þessar mundir háfa bandáriskir unglingar' nefnÞ lega meiri áhuga fyrir geimvisind um en læknisfræði. Auk þess eru störf geimvísindamanna ekki eins lýjandi og auk þess betur launnð. Strákur kom inn í járnvöruverzl un og fannst sér óneitanlega mis- boðið með því, að búðarþjónninn masaði í heilan stundarfjórðung við lágléga stulku, sem komið hafði í heimsókn, áður en hann spurði strák, hvað honum þóknaðist, — Já, hafið þér Njálssögu, sþurði strákur. — Þér hijótið að skilja,,pð.fiana hðfum við ekki, — þetta er járn vöruverzlun. — Jæja, þér hafið þá kannske Grettissögcu? — Nei, nei, — við- höfum ails ekki svoleiðis! — Eh Sturlungu þá? Það þarf ekki endilega að vera nýjasta út- gáfan. — Reynið að skilja, að við höf- um hvorki Njálu, Grettissögu eða , —- Það er einkennilegt, — En það er þá ef til vill hægt að fá Laxdælu? •" ; Nú var búðarþjóninum nóg boð ið, svo að bann hljóp inn fyrir og sótti kaupmanninn. Gamli maðurinn gekk brosandi að búðarborðinu og spurði: — Hvað var það. fyrir yður, ungi maður? Ég ætlaði að fá hamari Wennerström „WENNERSTRÖM“ er vin sælasti drykkur. Svía um þess ar munáir. Þetta kann að láta undarlega í eyrum, er þó sannleikanum sam- kvæmt. Sænskir barþjónar hafa nefnilega fundið upp al- Vvegr nýjan drykk,- sem þeír nefua „Wennerström“ •i Uppskriftina kunnum vér því miður ekki en. hún ffliin eflaust fáanieg hjá sænsk- Fimmtudagur 19. september 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. —- 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tórileikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningár). 13.00 ’ „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veð-* urfr. Tónl. — 17.00 Fréítir. — Tónleikar. 18.30 Danshljómsveitir leika. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19:30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Mahalia Jackson syngur andlega sengva. 20.15 Norsk stjómmál frá 1905; siðara erindi (Jón R. Hjálmarssca 20.40 Kvöldtónleikar: a) Leonid Kogan fiðluleikari og sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins leika; Gauk og Kondrasjíri stjóma. 1: Serenade melancolique op. 26 eftir Tjaikonvsky. 2: Introduction og Rondo capriccioso op. 28 eftir Saint- Saens. . b) „Gosbrunnarnir í Rómaborg" eftir Respighi (Sinfón.íu«> hljómsveitin í Chicago leikur; Fritz Reiner st-j.). 21.15 Raddir skálda: Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla) ies ljóð og Guðrún Jónsdótt- ir frá Prestbakka les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Báturinn“ eftir Walter Gibson; II. Jónas St. Lúðvíksson). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). Dagskrárlok: KYNLEG TRYGGING KONA- nokkur. í ■ London hpfur snúið sér til Lloyd tryggingafé- lagsins.með einkennilega bón. Hún vill fá að try.ggja sig gegn því að fjórða barnið hennar verði stúlka. Hún á þrjú börn, öll stúlk- ur, og nú er hennar heitasta ósk að eignast dreng. MARGT frægt og faHegt kvenfólk hefur farið með hlutvj-rk- EIizu í bandaríska söngleiknum „May fair lady“, þar á með^in húa Vala okkar Kristjánsson. ■; En þó að margar „Blízuraar“ séu fagrar en ein þó miklu fræg- ust og það er Áudrey nokkur Hepburn. Hér á myndinni-sjánni \Uf Audrey Hepbnrn í hlutverki Elizu. Hún brosir sínu indælasta brosl Og minnir okkur á VÖlu. N»N SIÐAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.