Alþýðublaðið - 19.09.1963, Qupperneq 11
BRID.GESTONE
ÞÖLL" auglýsir
//
iT
RIKISIN
Heitar pylsur, tóbak, öl, sælgæti, ís,
ávextir í úrvali' o.m.fl.
Þ Ö L L, Veitusundi 3
gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu.
j
Starf aðstoðarmanna eða aðstoðarstúlku er laust hjá Rann-
sóknastofu Fiskifélags íslands. Nokkur efnafræðiþekking
æskileg. Laun-skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands,
Skúlagötu 4, í dag og næstu daga, sími 20 240.
Skrifstofustúlka
óskast á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands. Góð vélrit-
unar- og enskukunnátta nauðsynleg og einnig æskileg
nokkur þekking á bókhaldi. Laun skv. launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Uppjýsingar gefnar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands,
Skúiágötu 4, í dag og næstu daga, "sími 20 240.
Nauðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.
fl. að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn 27. september
n.k. kl. 1,30 e. h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-3042, R-3418, R-3463,
R-4728, R-6036, R-6172, R-6805, R-7098, R-7922, R-8299,
R-8553, R-8611, R-8647, R-8649, R-8715, R-8829, R-8829,
R-9862, R-9956, R-10202, R-10203, R-10370, R-10425,
R-10999, R-11189, R-11242, R-12422, R-12453, R-12561,
R-13689, R-13757, R-13946, R-13981, G-911, G-2321, G-2323
ogX-747.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetáembættið í Reykjavík.
Safnaðarfundur I hinu nýstofnaða Ásprestakalli verður hald
inn í kvikmyndasal Hrafnistu í D.A.S. sunnudag 22. sept,
og hefst_kl. 1,30 stundvíslega.
Fundarefni: Kosning sóknarnefndar og safnaðarfulltrúa.
Dómprófastur.
M.s. Esja
fer austur um land í hringferð
24. þ. m.
Vörumóttaka í dag og árdegis
á morgun til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð
fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar-
hafnar og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á mánudag.
Herðubreið
fer vestur um land í hring-
ferð 25. þ. m.
Vörumóttaka á föstudag og ár-
degis á laugardag til Kópaskers,
Þórshafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar, Borgarfjarðar,
Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvikur og Djúpavogs.
Farseðlar seldir á mánudag.
FÉLAGSLÍF
Skíðadeild Ármanns.
Félagsfundur verður haldinn
að Café Höll föstudaginn 20. sept.
kl. 9.
Fundarefni: Nýjar fram-
kvæmdir.
Verðlaunaafhending rfá innan-
félagsmóti.
Stjórnin.
Ódýrír
herrasokkar
Við Miklatorg.
DD
*'////'■
(//!'/
'/'■ '/Í'
öo
00
00
OD
fcxiðr
Cmangrunargler
rramieitt einungis úr úrvala
gler, — 5 ára ábrygð.
Pantið tfmanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötw 67. — Sími 23200.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötn 4. Sfml 11041.
GABOON
16 — 19 — 22 mm 5 x 10‘
HARÐTEX
1/8“ 4‘x9‘ ‘
KROSSVIÐUR
Birki — Fura — Limba
TEAK
iy2“ og 2“
hcjsgagnaspónn
TEAK — EIK
Fyrirliggjandi.
Hjálmar Þorsteinnson & Co hf.
Klapparstíg 28. — Sími 11956.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
heldur félagsfund
þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 20.30 í Iðnó.
Fundarefni:
1. Tillögur um nýja kjarasamninga.
2. Lokunartími verzlana.
3. Lífeyrissjóður verzlunarmanna.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórn V. R.
Af gefnu tilefni
skal það tekið fram, að þar sem Kaupmannasamtök Í3»-
lands hafa ekki óskað eftir neinum breytingum á lokunas^-
tíma sölubúða við Verzlunarmannafélag Reýkjavíkur, gildft
í ölhi ákvæði þar um I núgildandi kjarasamningi félagsicft
við Kaupmannasamtök íslands.
Öll frávik frá kjarasamningi félagsins við Kaupmannasan*.
tök íslands eru þvl óheimil.
Félagsmenn V.R. eru hvattir til að vera vel á verði um sSk
samningar þessara aðila séu virtir.
Vendunarmannafélag Reykjavíkur.
Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu
1 ... h
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. sept. 1963 11