Óðinn - 01.03.1909, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.03.1909, Blaðsíða 1
OÐINN 13. BLAÐ MA.RSS lí>01>. IV. A.R Haraldur Níelsson. Hann er fæddur á Grínisslöðum í IVKrasýsIu 30. nóv. 1868, sonur Níelsar Eyjólfssonartrje- smiðs,erdól885, og Sigríðar Sveinsdótturpró- fasts Níelssonar á Staðastað. Hallgrímur biskup Sveins- son.móðurbróð- irHaraldar.ogþá dómkirkjuprest - ur í Reykjavík, tók hann áheim- ili sitt um ferm- ingu og studdi hann til náms bæði í Reykja- víkurskólaogvið háskólann í Kaupmanna- höfn. Haraldur varð stúdent 1890 og tók guð- fræðispróf við háskólann í jan- úar 1897 með lofseinkunnum í öllum greinum og hæðstu aðal- einkunn, sem nokkur íslensk- ur guðfræðingur hefur fengið þar um marga tugi ára. Var hann síðan um veturinn á pastorialseminarium í Khöfn, en kom heim sumarið 1897 og var þá um haustið ráðinn í þjónustu Biblíufjelagsins, til þess að vinna að endurskoðun á þýðingu Gamlatestamentisins. llariildur Níelsson. Hallgrimur biskup Sveinsson var formaður þýðingarnefndarinnar, en hinir nefndarmennirnir voru Steingrfmur rektor Thorsteinsson og Þórhall- ur lektor Bjarnarson.nú biskup. Síra Gísli Skúla- son á Stokkseyri vann og eitt ár að þýðingunni. Það kom brátt í Ijós, að þessi endurskoð- un varð gersam- samlega ný þj'ð- ing frá stofni, og var þetta hið mesta eríiði og má stórvirki heita, að lokið var við það á10 árum. Árið 1899 -1900 varðhlje á slarlinu við það, að Harald- ur Níelsson dvaldi þá er- lendis, með styrk i'rá háskólanum, kenslumálaráða- neytinu danska og alþingi, til þess að full- komnast í he- bresku. Var liann sitt skóla- missirið á hvor- um staðnum, Halle á Þýska- landi og Cam- bridge á Eng- landi. Ekki er ósennilegt, að biblíuþýðing vor á Gamlatestamentinu sje hin besta og nákvæmasta — næst frumtextanuin — sem til er á Norður- löndum. Síðustu árin hefur mönnum fleygt svo fram í rjeltum lestri lextans, þótt enn sje víða al-

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.