Óðinn - 01.09.1917, Síða 1
OÐINN
0. MLAU
SKPT. 1»17.
XIII. A lí
Borgarstjóri Knud Kimsen.
Borgarstjóri Knud Zimsen er fæddur í Hafnar-
firði 17. ágúst 1875,
og voru foreldrar
hans Christian Zim-
sen, kaupmaður þar,
en síðar franskur
konsúll í Reykjavík,
og afgreiðslumaður
Sameinaða gufu-
skipafjel., og kona
hans Anna Cath-
inca Zimsen f. Júrg-
ensen. Bæði voru
þau úllend að upp-
runa, en forfeður
þeirra beggja höfðu
þó verið riðnir við
ísland langa tíð.
Christian Zimsen var
sonur Chr. Zimsen,
er lengi var versl-
unarstjóri i Reykja-
vík, og konu hans
Johanne, er var dótt-
ir Dua Havsteen
kaupmanns í Hofs-
ós, bróður Jakobs
föður Pjeturs aml-
manns Havsteins,
föður Hannesar Haf-
steins bankastjóra.
Eru þeir Hannes
Hafstein og borgar-
stjóri því skyldir að
þriðja og fjórða, og
geta þeir, er vilja,
lesið nánar um Hav-
steensættina í ævisögu Júlíusar amtm.Havsteen í And-
vara 1916. En um móðurætt borgarstjóra er þetta að
segja: Um 1800 var Jes Thomsen frá Norðborg á
Knud
Als (altaf kallaður Norðborgar Thomsen) einn af
stærstu íslensku kaupmönnum, en í styrjöld Dana
og Englendinga misti hann 19 skip, sem hann
fjekk engar bætur fyrir. Við það gekk auður hans
mjög til þurðar. Ein
dætra hans átti
Christensen skip-
stjóra, sem var í ís-
landsförum. Þau
bjón áttu 10 börn;
ein dóttir þeirra,
Jesmine, var gift
Skovrider C. Júrg-
ensen, og dóttir
þeirra var fyrnefnd
Anna Cathinca móð-
ir Knuds borgar-
stjóra. Einn af
bræðrum hennar var
faðir frú Christoph-
ine, konu Sæmund-
ar prófessors Bjarn-
lijeðinssonar. Bróðir
Jesmine Christensen
var Jes Christensen,
kaupmaður í Hafn-
'arfirði, keypti versl-
un þar 1867, er ált
hafði Th. Thomsen
sonur Norðborgar-
Thomsens; Christen-
sen var kvæntur
dóttur Abels sýslu-
manns í Vestmanna-
eyjum, og ólu þau
hjón, sem voru harn-
laus, frú Önnu Zim-
sen upp. Ein dóttir
zimseu. Norðborgar Thom-
sens var fyrri kona
P. C. Knudtzon, áttu þau einn son, sem kvongaðist
hjer á íslandi, en dó ungur. Hans sonur var Peter
Christian Knudtzon, sem var factor fyrir afa sinn