Alþýðublaðið - 06.10.1963, Síða 15

Alþýðublaðið - 06.10.1963, Síða 15
Spensiandf framhafdssaga effcir Anne Lorraine ausa yfir mig þakklæti j'ðar, emi þá hef ég ekki sýnt yður neina Mér geðjast ágætlega að yður, — og ég kem til með að sakna 6. KAFLI. Auðvitað hugsaði ég með einstakra sjúklinga, frú Merri- drew. Ég er því fegin, að þér eruð að hressast og ég er hérna með nokkrar ágætis bækur . . . — Bækur, fnæsti hún. Phú . . ég gef skít í þetta allt saman. Hvers vegna getið þér ekki setst niður hérna hjá mér og stytl mér stundirnar, Shirley Mart- in, — það er það, sem þér heit ið, __ er það ekki? Fallcgt nafn og skynsamlegt. Mér geðjast vel að því. Þér voruð ekki svona hræddar við að tala við mig einu sinni. Hvers vegna iiafið þér breytzt? Ég vissi ekki hvað ég átti að segja. Ég tautaði eitthvað um vinnu, — en hún lét ekki snúa á sig. — Þú hefur fengið á baukinn, — er það ekki? — sagði hún allt í einu. Þau eru á nálum um að þú komist yfir eittthvað, sem að þau ná ekki í, — er það ekki lóðið? Jæja, — og hvers vegna ekki? Mér geðjast vel að yður? Þér minnið mig á einhvern . . Hún spennti greipar og ; þagn- aði snöggvast, — svo hélt hún áfram ákveðin: Það er liárið — eða eitthvað — gulrótarrautt er það ekki? Setjizt þér nú niður og talið við mig, — og ég skal sjá svo til, að þér fáið ekki á- kúrur. Vísið yfirhjúkrunarkon- unni til mín, ef hún fer eitt- hvað . . . •*?, — Það er tilgangslaust, sagði ég ákveðin, — ég er ekki svo mikilsvirði né heídur starf mitt hér. — En mér líkar það vel, — flýtti ég mér að segja — því að ég vissi, hvað hún hugsaði. Hún hallaði sér aftur á bak með undarlegt bros á andlitinu. — Þér eruð nú meiri kjáninn, sagði hún. — Sjáið þér nú til. Ég hef verið niðursokkin í að hugsa síðustu dagana — það er jitið annað hægt að gera hérna. Auglýsing j Óskum eftir sendisveini nú þegar hálfan eða allan ' daginn. Atvinnumálaráðuneytið. Kennarar sem ekki eru þegar ráðnir til starfa en hefðu hug á að taka að sér forfallakennslu við Bama- og Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, eru beðnir að gera Fræðsluskrifstofunni i Tjarnargötu 12 viðvart, Fræðslustjórinn í Reykjavík. yður, þegar ég fer heim. Heim, endurtók hún með hrj’llingi. Hví líkt heimili, Shirley. Ég hata heimili mitt. Þér finnst það hræði legt, — er það ekki? En það er satt. Það er svo sem nógu fallegt, sérstaklega byggt eftir mínu eig in höfði og hugmyndum, og ég hef auga fyrir byggingalist, — þótt þú trúir því kannski ekki. Húsið mitt er eins konar sýn- ingarhöll. Fallega búið húsgögn um, — ekki vantar það, — og ég hef ágæta þjóna, sem sjá um allt, sem þarf að gera. Ég lifi eins og drottning, Shirley Mart- in — og þó hata ég hverja dags ins stund. Hvers vegna? Af því að ég er einmana ... — En auðvitað mætti bæta úr^. , því, sagði ég hikandi — yfir mig komin af þessari játningu henn- ar. Hun settist upp og starði á mig. — Það er rétt hjá þér, Shirley, — það má bæta úr því. Það var þess vegna, sem ég bað þig að koma hingað í dag, — vegna þess ELULÍFEYRIR í almannatryggingalögum nr. 40 frá 1963, sem taka gildi 1. 1. janúar 1964, er ákveðið, að allir, sem eru 67 ára eða eldri þann 1. janúar 1964, eigi rétt til -ellilífejrris. Með hliðsjón af ofangreindum breytingum auglýsist eftir umsóknum þeirra, sem kunna að öðlast rétt til ellilífeyris er ofangreind lög taka gildi 1. janúar 1964. í Reykjavík fást umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri Laugavegi 114, og óskast þau útfyllt eins og form þeirra segir til um, ef eftir lífeyrirnum er óskað og send oss fyr- ir 1. nóvember 1963. Utan Reykjavíkur fást umsóknareyðu- blöð hjá umboðsmönnum vorum, sýslumönnum og bæjar- fógetum. Tryggingastofnun ríkisins. — Lifeyrisdeild — að mig langaði til að spyrja til að svolitlu. Shirley, þegar ég fer heim héðan, — eftir viku, tíu daga, eða hvað það nú er, — viltu þá koma með mér? Ég starði á hana eins og naut á nývirki og velti því fyrir mér, hvort hún væri orðin vitlaus. — Það fylgir j’ður hjúkrunar kona, sagði ég og reyndi að skilja hvað liún var að segja. Þær fara alltaf heim með sjúklingunum, — þcr skiljið. — Ég er að bjóða þér starf, stúlka, sagði hún hægt. Starf, sem veitir meiri möguleika en nokkuð það annað starf, sem þér mun nokkru sinni bjóðast. Þú getur kallað það, hvaða nafni, sem þér sýnist, hjúkrunarkona, einkaritari, samkvæmisdama, — mér er sama um það. Ég skal lofa þér einu, — góða min, — þig skal ekki iðra þess. Gerðu þétta, vina mín. Hún greip í teppið: ofan á rúminu. — Ætl- arðu að láta mig fara eina heim í þetta hús, — þegar ég er nú orðin gömul, veik og þrejtt. Þeir geta ekki bjargað mér, — þú veizt það. Viltu koma? Ég stóð þarna bara og starði á hana, - vissi ekki hvaðan á mig Stóð veðrið og skammaðist mín. Þegar hún sá, að mér varð tregt um svar, hallaði hún sér aftur á bak og brosti kyndugu brosi. — Hugsaðu málið, sagði hún rólega. HugsiT um þetta al- varlega og ÍJ-" mig svo vita. Ég býst við, að þú komir, Shir- ley, — einlivern veginn finnst mér það. sjálfri mér, að frú Merridrew væri snar-rugluð. Hún liafði gengið undir erfiðan uppskurð, og þetta var aðeins eðlilegur aft urkippur— það var allt og sumt. Og var ég ekki búin að vinna nægilega lengi á sjúkrahúsi til að gera mér grein fyrir, að frum skylda hverrar hjúkrunarkonu er að forða sjúldingunum frá ó- þarfa geðshræringum? — (Það er afar fallega gert af j’ður að vilja fá mig, byrjaði ég sefandi. Auðvitað kemur það ekki til mála, en ég er samt sem áður mjög snortin af góðvild yð ar. — Þér ættuð að bíða með að eKKi synt your nema, góðvild, sagði hún þurrlega. Auð vitað er það ekki eingöngu yðar hagur, sem ég ber fyrir brjósti; Fjarri því. Ég er að hugsa um sjálfa mig. Ég þarfnast félags- skapar yðar og hjálpar, og ég ætla að sjá til þess, að mér hlotn ist hvort tveggja. Mér er það hreint ekki ómögulegt, og það, veiztu vel sjálf. ^ ( Ég var orðin óþolinmóð. E£ ég gætti mín ekki, átti ég von á því að yfirhjúkrunarkonan kæml til að athuga hvers vegna mér dveldist svo lengi hjá frú Merri drew, — og ég myndi afturj lenda í vandræðum. i Hef opnaö lækningastofu HafnarfirSi. Sérgrein:: Lyflækningar. Verð til viðtals fyrst um sinn í Gunnarssundi 8 kl. 16,30 — 17.00 nema laugard.aga. Aðra daga eftir sam< komulagi. Jj Stofusími 50275 — Heimasími 51820. Jósef Ólafsson, læknir. Verkamenn óskast Viljum ráða nokkra verkamenn í fasta vinmu Upplýsingar hjá verkstjóranum, Sími 15212. LYSI H.F. __Nú þarf ég að fara niður á lágu nóturnar, Palli. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. okt. 1963 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.