Alþýðublaðið - 22.10.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 22.10.1963, Page 11
Fram vann Viking 12:7 í hörkuieik Búizt var við að ieikur þessi yrði íjafn og tvísýnn svo sem leikir þessara aðila hafa verið að undan- förnu. Má m. a. geta þess, að Vík- ingum tókst að sigra Fram á síð- asta íslandsmóti (innanhúss) og árið þar áður skildu félögin jöfn. Þetta fór þó nokkuð á annan veg nú því að í fyrri hálfleik tryggðu Framarar sér sigurinn með skemmt ilega útfærðum sóknarleik jafn- framt því sem þeir brutu niður [ allar sóknartilraunir Víkinga. Við leikhlé var staðan 5—1 fyrir Fram og ekki mikil líkindi til að Víkingiun tækist að jafna það bil hvað þá að ná sigri. Enda fór svo í seinni hálfleik að Framarar juku iafnt og þétt bilið, komust upp i 8—2. Þá vakna Víkingar loks og Enska knattspyrnan TVO EFSTU liðin í ensku deilda- keppniimi Manch. Utd. og Totten- ham taka þátt í Evrópukeppni bikarliða, en eins og kunnugt er sigraði Tottenham í þeirri keppni í fyrra. Svo einkennilega vildi til, að þessi tvö ensku félög drógust saman í 2. umf. í E-bikarkeppninni og má búast við hörkuspennandi keppni þeirra á milli á báðum víg- stöðvum. Þau mætast í fyrri leik ensku deildarkeppninnar 9. nóv. í Manehester. Tottenham náði ekki nema jöfnu í heimaleik gegn Leicester, en geta má þess, að miðframherji landsliðsins og Tottenham meidd- ist svo, að líklegt er að hann geti ekki leikið á móti „heimsliðinu” á Wembley n. k. miðvikudag. Arsenal hafði næg tök á leikn- um í fyrri hálfleik gegn Aston Villa, en tókst ekki að skora úr aragrúa af tækifærum nema einu og þannig var staðan í hléi. Aston Villa sótti í sig seinni hálfleik og tókst að skora tvívegis, síðara markið var skorað 6 mín. fyrir leikslok. Quixhall er nú aftur kominn inn í'aðallið Manch. Utd. eftir að hafa verið tekinn af sölulistanum í fyrri viku og skoraði hann og Chisnall mörkin gegn Notth. Forr. Miðframherji Sheff. Utd. Pace, skoraði öll þrjú mörkin gegn Birm ingham. Gaman er að fylgjast með gengi Charlton þessa stundina. Þeir hafa ekki tapað leik síðan 7. sept. og hlotið 16 af 18 stigum mögulegum síðan þá. Blackpool 14 5 2 7 14-26 12 Aston Villa 14 5 1 8 21-26 11 Stoke 14 3 4 7 22-28 10 Birmingh. 13 3 1 9 11-26 7 Bolton 14 2 2 10 22-30 6 Ipswich 14 1 3 10 14-41 5 II. DEILD: Bury 1 — Grimsby 1 Cardiff 1 — Swansea 1 Leeds 2 — Derby 2 Manch. City 2 — Preston 3 Northampton 1 — Charlton 2 Norwich 1 — Southampton 1 Portsmouth 5 — Newcastle 2 Rotherham 3 — Huddersfield 1 Schunthorpe 1 — Middlesbro 0 Sunderland 1 — Plymouth 0 Swindon 5 — Leyton 0 Sunderl. Leeds Swindon Preston Charlton Middlesbro Northampt. Derby Port.hm. Cardiff Leyton Newcastle Bury - Mancli. C. Swansea Southampt. 13 Rotherh. Huddersf. Grimsby Norwich Plymouth Scunthorpe 13 SKOTLAND: eiga dágóð'an leikkafla, ná að minnka bilið í 9 — 6. Framarar hefja þá aftur sína fyrri iðju og skora þrisvar en Vikingar geta ekki svarað nema einu sinni. Úr- slitin urðu því 12 — 7 og mega það teljast I ali'a staði sanngjörn endalok. Þetta var nokkuð skemmti legur leikur, en þó er einsýnt, að báðir aðilar eru fremur æfinga- litlir. Einkum á þetta við Framara, og þó sérstaklega ef miðað er við sama tíma í fyrra. Víkingsl'iðið var mjjög mistækt í leiknum og getur vafalítið gert mun betur. Leikur þeirra var nú of þungur og seinn, en það er ekki vandasamt að laga. Framliðið sýndi nú sem oft áður, að styrkur þess er fyrst og fremst sá, að geta útfært sókn- arleik sinn á taktískan hátt, þann- ig að andstæðingarnir eigi erf- itt með að átta sig á því, hvaða brögðum þeir eru beittir. Vörn liðsins var og ágæt framan af. Dómari var Magnús Pétursson og fórst honum leikstjórnin vel úr hendi.Mörk Fram skoruðu: Ing- ólfur 6 (4 víti), Sig E. 2, Ágúst 2, Jón F. 1, Kari' Ben. 1 og fyrir Vík- ing: Rósmundi 2, Pétur 2 (1 víti), Gunnar 1, Sig H. 1, Þórarinn 1. V. WMMMimMMMmHMMMMMI 15 10 3 2 27-13 23 14 8 5 1 26-11 21 14 9 3 2 27-12 21 14 8 4 2 30-23 20 14 8 2 4 28-26 18 14 7 2 5 30-16 16 14 7 1 6 22-18 15 14 6 3 5 18-18 15 15 5 4 6 21-25 14 13 4 5 4 16-20 13 13 5 3 5 13-16 13 14 6 1 7 27-26 13 14 5 3 6 22-23 13 14 4 5 5 20-21 13 14 4 5 5 17-24 13 13 4 4 5 27-22 12 13 4 3 6 21-24 11 14 5 1 8 19-27 11 14 2 5 7 15-27 9 14 2 4 8 22-32 8 15 1 6 8 15-29 8 13 1 4 8 9-19 6 Hallgrímur 51,10 Á innanfélagsmóti Týs í Vestmannaeyjum á laugar- daginn var kastaði Hallgrim ur Jónsson kringlu 51,10 m.t sem er bezta kast hans á þessu ári. Annar í keppninni var Agnar Angantýsson, — hann kastaði 41,38 m. MMMHMMMMMMMMMMMM Bílasalan BILLINN Sölumaður Matthias Höfððtúni 2 Sími 24540. hefur bílirm. I. DEILD: Aston Villa 2 — Arsenal 1 Blackburn 1 — Burnley 2 Blackpool 2 — Ipswich 2 Chelsea 1 — Sheff. Wed. 2 Liverpool 1 — W Bromwich 0 Noþth. For 1 -— Manch. Utd. 2 Sheff. Utd. 3 — Birmingham 0 Stoke 1 — Fulham 1 Tottenham 1 — Leicester 1 Airdrie 2 — St. Johnstone 3 Dundee Utd. 0 — Celtic 3 Dunfermline 0 -— Partick 0 Faikirk 2 — St. Mirren 0 Hibernian 0 — Dundee 4 Kilmarnock 2 — Aberdeen 0 Q of South 2 — Motherwell 2 Rangers 3 — E. Stirl. 1 T. Lanark 0 Hearts 2 West Ham 4 — Everton 2 Wolves 2 — Bolton 2 Ransers 8 7 1 0 25-3 15 Dunfermline 8 5 3 0 18-7 13 Manch. Utd 11 8 3 2 30-13 19 Kilmarnock 8 6 1 1 21-9 12 Totténh. 13 8 3 2 45-26 19 D'rndee 8 5 2 1 21-9 12 Sheff. Utd. 14 7 5 2 29-18 19 Hearts 8 5 2 1 18-11 12 Bumley 15 7 4 4 22-18 18 St. Johnst. 8 5 1 2 23-13 11 Liverpool 13 8 1 4 28-16 17 Celtic 8 3 2 3 18-11 8 Everton 13 8 1 4 27-20 17 Motherwell 8 3 2 3 14-13 8 Blackburn 14 7 3 4 28-17 17 fit. Mirren 8 4 0 4 9-12 8 W. Bromw. 14 7 3 4 23-15 17 Falkirk 8 3 2 3 8-14 8 Notth. For. 14 7 3 4 19-12 17 Dundee Utd 8 3 1 4 18-13 7 Arsenal 14 8 1 5 36-30 17 O of South 8 3 1 4 10-20 7 Sheff. Wed. 14 6 2 6 25-23 14 Partick 8 1 3 4 5-14 5 Leicester 14 4 5 5 20-17 13 Aberdeen 8 1 2 5 12-17 4 Wolves 14 5 3 6 21-22 13 E. Stirl 8 2 0 6 8-14 4 West Ham 14 4 4 6 17-23 12 T. Lanark 8 1 2 5 9-20 4 Chelsea 14 3 6 5 16-22 12 Hibernian 8 1 1 6 10-24 3 Fulham 14 5 2 7 13-24 12 Airdrie 8 1 0 7 10-32 2 Pressa fötin meðan þér biið. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23 Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 23. þ. m. Vörumóttaka til Homafjarðar í dag. M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Króksfjarðar- ness, Skarðstöðvar, Hjallaness, og Búðardals á miðvikudag. Vörumóttaka í dag. IMMMMM4MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMK HJÁLPA ÖLDUNGUM... Framh. af 4. síðn. Hinir tíu þúsund eskimóar Kanada eru flestir veiði- menn. X einu máli þurfti Sisson að grafa upp skjöl frá árinu 1763, sem inni- héldu meðal annars kon- unglega yfirlýsingu um veiði rétt eskimóanna og á for- sendum, sem hún gaf, lét hann niður falla mál eski- móa nokkurs, sem ákærður var um að hafa drepið moskusuxa utan veiðitím- ans. Heimskautadómhús eru venjulega samkomustaðir eða skrifstofur hinna eyði- legu og afskekktu byggðar- iaga. En ávallt er þar til staðar rauðklæddur fjalia- lögreglumaður (Mounty), sambandsfáninn og mynd af drottningunni. Dómfundir eru mjög íorm fastir og hefjast jafnan þannig: „Oyez oyez, oyez (takið eftir). Állir þeir, sem eru undir réttvísi frúar okkar dpottningarinnar, settir, réttvísi svæðisdómstólsins á norð-vestursvæðinu, kom- ið nær og skýrið frá erindi ykkar og ykkur mun verða veitt áheyrn, guð blessi drottninguna." „Hátíðlegar athafnir hafa djúp áhrif á frumstætt fólk,“ sagði Sisson. Að baki hinum sjálfstæðu og frjálslyndu dómum, og hinni þrotlausu leit hans að réttlátum ákvörðunum, liggur sú skoðun, að Eski- móarnir í Kanada hafi hing að til farið mjög varhluta af réttlætinu úr hendi kana- dísku stjórnarinnar. „Við erum hér að burðast með skrifstofuveldi, sem hefur vaxið sjálfu sér yfir höl'uð og reynir af full- kpmnu tillitsleysi að halda niðri réttindum og frelsi í búanna,“ sagði hann eitt sinn. B^átt mun Henry Sisson láta af störfum. Hann er far inn að eldast og hin óblíða veðrátta norðursvæðanna er farin að hafa áhrif á hann. En jafnvel mótstöðumenn hans í stólum sínum í Ott- awa viðurkenna, að hann hafi flutt nýjan anda rétt lætis og skilnings til heim skautasvæðanna. Hann ber aðeins eina ófull nægða þrá í brjósti: „Mig langar til þess að halda einu sinni dómþing í snjóhúsi. Það nær ekki nokkurri átt að hafa verið dómari á heim skautasvæði í öll þessi ár og hafa aldrei gert það.“ (íMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW Tilkynning Nr. 26/1963. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksver𠧕 gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Gasolía, hver lítri ...................... Kr. 1,55 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir út- keyrslu. Heimilt er einnig að reikna 28 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2(4 eyri hærra hver olíulítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. október 1963. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19: október 1963. Verðlagsstjórinn. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumiila 20, hér í borg, (bifreiðageymsla Vöku h.f.) eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., mið- vikudaginn 30. október n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftir taldar bifreiðir: R-592, R-1026, R-1275, R-1345, R-2346, R-2940, R-3042, R-3601, R-3711, R-4728, R-5170, R-5527, R-5848, R-6563, R-7098, R-7736, R-7922, R-8316, R-8435, R-8552, R-8647, R-8649, R-8829, R-8854, R-9046, R-9188, R-9244, R-9340, R-9345, R-9448, R-9538, R-10144, R-10179, R-10200, R-10203, R-10396, R-10512, R-10647, R-10689 R-10850, R-11189, R-11317, R-11399, R-11434, R-12231, R-12378, R-12422, R-12453, R-12536, R-12561, R-13624, R-13946, R-13981, G-911, G-2321 og X-747. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.