Alþýðublaðið - 22.10.1963, Side 13

Alþýðublaðið - 22.10.1963, Side 13
Dregio 7. nóvember WWWWMWMWWWWWWMWMWtMWWWMWMMMWWWIMWMMtMWmWHMMMWmHWMWWIMMMWWWWWWWWMWWWW****1 .«di Dreymt fyrir veðri Framh. af 7. síSu fjalladýrð, og fjærst í suðaustri bar snævi þakin Hólstjöll >.ið bim- in. Þótti mér nú harla gott, þarna á fjöllunum, að vera léttklæddur og hefðu skjólfötin verið með í förinni, þá hefði byrðin orðið þyngri fyrir Litla-Brún, eu svo hét liestur minn. Næstu nótt gisti ég i Lóni í Kelduhverfi. Þá nótt dreymdi mig að ég þóttist vera staddur á Iléð- inshöfða á Tjörnesi. Stóð ég þar úti fyrir dyrum og varð litið í súðurátt. Sá ég þá hvar hesta- hópur, allstór kemur sunnan mýr- ar þær, er liggja norður Irá bæn- um Bakka. Er hópur þessi von bráðar kominn út á móts við Héð- inshöfða. Þykist ég kasta íölu á hestana, og taldist mér þeir átján. Allir sýndust mér jóar þessir rauðir að lit. Draum þennan réði ég á þá lund, að sunnanátt og bjartviðri mundi verða ríkjandi í átján daga eamfleytt. Mig hafði dreymt drauminn að- faranótt mánudags fyrsta októ- ber. Sá dagur heilsaði nieð sunn- anátt og blíðviöri, sem hélit vik- una út. Næsta vika þar á ettir var einnig hlý og björt. Voru þá liðnir þrcttán dagar af október. Þann fjórtánda og fimmtánda var enn blíðviðri. Þann fimmtánda var ég staddur á Húsavík. Ég hafði geng- ið inn á Bifreiðastöð Þingeyinga. Þar vék sér að mér einn bilstjór- inn, Kristján að naíni og spyr mig hvað ég haldi að þessi góða tíð staídi lengi. „Fram á fóstudag,“ svaraði ég hiklaust. Líður nú sá dagur, sem var mánudagur. Þá var enn góðviðri. Næstu þrjá daga breyttist ekki veður að öðru leyti on því, að þegar leið á fimmtudaginn, gerðist loft nokkuð þungbúið og bóran, sem verið hafði furðu hljóð alla þessa daga, var nú farin að láta til sín heyra. Ég átti góða foiystuá. Hún var þá á bezta aldursskeiði. Hún var liarðgerð útilegukind og fjallsæk in mjög. Hún var að þessu sinni klædd tveimur reyfum. Þetta góð- viðriskvöld gekk ég ögn við fé mitt. Sá ég þá ána í bezta skjól- inu, sem til er í öllum Breiðuvík- urfjörum. Hún stóð þarna alein. Hún hafði ekki einu sinni lambið sitt hjá sér. Ekki hreyfði hún sig þó að ég gengi til hennar. Hugsaði ég sem Gvo, að eitthvað hefði hana dreymt. Liður nú nóttin og næsti dag- ur fram að hádegi, ári þess að veður breytist að öðru leyti en þvi, að komin var hríðarmugga. En á öðrum tímanum kom hvtll- •urinn — norðaustan stórviðri með krapahryðjum. I’á kem ég að þriðja og síðasia draumnum, sem hér verður sagð- ur. Nóttina fyrir 27. ágúst 1954- dreymdi mig, að ég þóttist vera staddur á Héðinshöfða sem oftar. Þótti mér heimamenn þar vera ný- komnir úr smölun. Hafði ég tal af Bjarna, bróður mínum, og þótt. ist spyrja hann, hvernig hann héídi að smalazt hefði. þann dag. Var enn stórhríð þann fimmta alveg fram undir kvöld. En viti menn! Nokkru áður en skyggja tók, var hriðarfeldinum alit í einu svipt sundur frá norð- vestri, og færðust skýin hratt suð- ausur yfir. Og seinast um kvöldið sást ekki skýdrag á lofti. Morguninn eftir var komin suð vestan þíða, og var nú veðurlag allt annað en áður hafði verið. ! ; n n Jæja, lesendur góðir! Lengra verður nú ekki draumaspjallið. En „Það hefur ekki smalazt betur ; að lokum langar mig til að spyrja: Hvað er það eiginlega, sem hef- þr komið því til leiðar, að okkur Grími fjármanni skuli — á svona einfaldan hátt, hafa tekizt að kom- ázt að því, sem dagskrá veðurguðs- 'Ins hefur að geyma? Hvað skyldi valda því, að oklc- ur skuli hafa tekizt að tileinka ókkur svona auðveidar vísbend- ingar hans og táknmál? Hvað er það, sem hefur kennt okkur Grími fjármanni þessa furðulegu íþrótt? Hvað er það, sem hefur vakið þennan hæfileika, þessa gáfu, eða hvað maður á að kalla það? Eru þ'að einhver viss lífsskilyrði, sem hafa ofið þennan kynlega þátt inn en svo," segir hann, „að enn eru eftir sjötíu kindur útaustur í heið- inni.“ Sumarið 1954 var hin mesta ó- tíð á Norðausturlandi lengst af. Spáði ég því nú, að haustið mundi verða enn verra. Mundi engin breyting verða á því tíðarfari f.vrr. en í nóvemberbyrjun. Tiltók ég fimmta dag þess mánaðar. Ótíðin mundi •— með öðrum orðum — standa í sjötíu daga, talið frá 27. ágúst. Líða nú - mánuðirnir tveir —' september og október og var tíð svo ill allan þann tima, að ég man varla eftir verra hausti. Ekki virtist nóvember ætla að verða neinn eftirbátur bræðra S sálarlíf okkar? Eru það kannski sinna tveggja. Fyrsta dag mán- tíin nánu og oft tvísýnu samskipti aðarins var að vísu bjart nokkuð.'okkar við náttúruöflin? Hafa þau framan af degi, en þegar leið að ;Samskipti ofið þann þátt? Naumast kveldi, lagðist blágrár úrkomu- hafa þau samskipti ein út af fy.'ir feldur yfir.allt loft, og tók fljót- j-iig orkað því. lega að rigna. Var norðaustan J; Hér mun lengri aðdragandi liafa stormur og krapahríð daginn . átt sér stað. Hér er sennilega um eftir. Aðfaranótt þess þriðja kóln-' að ræða hlut, sem við höfum hlot- aði í veðri, og með morgninum ið að erfðum frá forfeðrum okkar, gekk hann í norðaustan fann-|hlut sem hefur orðið til fyrir á- komuhiíð, sem stóð þann dag all- -hrif umhverfisins, sem þeir !ifu an. Forystuærin mín, sem áður var nefnd, kom heim að húsi sínu" f, hver fram af öðrum í aldaraðir. Þeim hefur alltaf komið það vel, um miðjan dag. Þótti tnér það íslendingum, að éiga þann hlut. ekki góðs viti. Hún var ein á ferð, • Þess vegna mætti hann helzt ekki enda versnaði nú veðrið um ail- týnast — helzt ekki deyja út með an helming. Var kominn norðvest ókkur Grími fjármanni eða oðr- an stórhríð að morgni þess fjórða, I Úm þeim, sem eiga þann hlut í og var ekkert lát á veðrinu allan 1 fórum sínum. Kjördæmisfjing i Húsavík Framh. af 7. síðu útvega fé til byggingasjóðs verka- manna og Húsnæðismálastofnunar ríkisins. Hins vegar bendir ráðið á, að verulega skortir á, að byggt sé svo hagkvæmt og ódýrt sem framast er kostur, og telur, að samstillt átak ríkisvalds, bæjar og sveharfélaga og áhugasamra ein- staklinga þessu til úrbóta gæti orkað miklu, og hér beri ríkis- valdinu að hafa forystu. Jafnframt ítrekar ráðið fyrri ólyktanir sínar um, að lokamark- ið um lán til íbúðabygginga eigi að setja svo hátt, að sambærilegt verði því bezta í þeim efnum á Norðurlöndum. Tryggingarmál. Kjördæmisráð fagnar þeim end- urbótum, sem síðasta alþingi gerði á lögum um almannatrygg- ihgar, og þeim auknu réttindum, er þær endurbætur veita, en skor- ar iafnframt á komandi alþingi að tíækka núverandi bætur frá 1. iúlí sl. til samræmis við þær ;launahækkanir, sem orðið hafa á áriflu og venja hefur verið að miða við. Vinnulöggjöfin endurskoðnð Kjördæmisráð mælir eindregið með, að vinnulöggjöfin verði end- urskoðuð hið fyrsta, þar sem m. a. yrðu sett skýrari ákvæði um réttindi og skyldur verkalýðs- félaga, kjörskrár og kjörgengi og hvernig standa beri að verkföll- um, svo og tryggara verði, að þau verði eigi notuð f flokks- nólitísku skyni verkalýðnum til óþurftar. SIMI Á HVERJA.... Framh. af 16. síðu Á þessu ári hafa farið fram miklar endurbætur á gömlu Mið- bæjarstöðinni, til þess að gera hana færa um að vinna með hin- um stöðvunum, sem eru af ann- arri gerð. Þessar framkvæmdir samfara hinni miklu aukningu á símtalafjölda hefur valdið nokkr- um tímabundnum örðugleikum fyrir notendur í vissum númera- flokki. Örðugleikarnir hafa eink- um lýst sér í því, að dráttur hef- ur verið á að sónninn kæmi. — Þetta stendur nú til bóta, því að um leið og nýja símaskráin tekur gildi, verða númer nokkurra stórra notenda flutt í aðra flokka. Einnig verða gerðar aðrar ráð- stafanir til að ráða bót á of miklu álagi á einstaka númeraflokka. Þess má geta, að í nýju sima- skránni hefur ritsíminn fengið nýtt númer, 06 í stað 22020. — Einnig er í skránni svæðakort með svæðanúmerum fyrir sjálf- virk simasvæði i landinu, eins og þau eru fyrirhuguð. Undirbúningur að prentun skrárinnar hefur tekið alllangan tíma, en í framtíðinni er fyrir- hugað að stytta hann mikið með því að færa alla nýja notendur svo og breytingar jafnóðum inn á gataspjöld og fá svo handrit að nafnaskránnl úr skýrsluvélum. Prentsmiðjurnar Leiftur og Oddi sáu um prentun símaskrár- innar, en bókbandið annaðist prent smiðjan Hólar. Albýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: Vesturgötu, ' Lindargötu, Grímstaðaholti Laugarási Rauðarárholti Sólheimum Rauðalæk, Bergþórugötu, Framnesvegi, Barónsstíg, Miðbænum, Bárugötu, \i Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900 Eginmaður minn Bjöm Jóhannsson kennari, Hverfisgötu 63, Hafnarfirði andaðist aðfaranótt 20. október Fyrir hönd aðstandenda Elísabet Einarsdóttir. Móðir okkar Matthildur Matthíasdóttir frá ísafirði lézt í Landspítalanum 20. þ.m. Börnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.