Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.10.1963, Blaðsíða 14
I53EImjl[ „Þótt Kiljan kunni að vísu að ydda orð sín .. “ Þjóðviljinn. Satt var það, sem sagði Kiljan forðum um sæluríkið austur á Volgu-bökkum. Hans lýsingar í mörgum yddum orðum vér Austra-menn af klökkum huga þökkum. Og þó að sumt hann segi fara miður, þótt sé þar neyð og léleg húsakynni, er enginn vandi að falsa og fella niður Og fegra það í „söguskoðuninni11. KANKVÍS. Prófessor L. V. Birck, sat í skrifstofu sinni og var djúpt sokk- inn í að lesa bók. Hann var að reykja pípu, en nú var dautt í henni og hann tók hana bví út úr sér og sló úr henni í ösku- bakkann. — Bang, bang, — Kom inn, kom inn, sagði pró- fessor Birck, önugur yfir trufl- Uninni. — Bónda einum f Mosfellssveit hafði verið úthlutað síma. Honum var sagt að hans hringing væri tvær langar og ein stutt. Skömmu síðar gerði umræddur bóndi sér ferð á símstöðina og kvartaði yf- ir því að hann næði aldrei sam- bandi við símstöðina. — Og hvemig hringir þú, — spurði símastúlkan. — Auðvitað mína hringingu, svaraði bóndinn, tvær langar og eina stutta. Maður einn í Vestmannaeyjum, þótti heldur nízkur. Hann var ráðinn á bát eina vertiðina og fiskuðu þeir vel fyrsta róðurinn. Við löndunina var þessi maður í lest ásamt skipsfélaga sínum og þegar lilé varð á lönduninni dró hann upp sígarettu og bauð liin- um. Sá varð heldur undrandi yf- ir svo óvæntum rausnarskap úr þessari átt. Líður nú af vertíðin og voru þeir með lilutahæstu sjómönnum. Lokaróðurinn lenda þeir aftur saman við löndun, — þessir tveir —. og dregur sá nizki upp pakkann og segir: — Viltu ekki aðra? SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Hvassafell er í Stettin. Fer þaðan áleiðis til íslands. Arnarfell er í Leningrad. Jökulfell fer frá Horn- afirðj í dag til London. Dísarfell lœar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Bordeaux. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er i olíuflutn ingum í Faxaflóa. Borgund fer frá Reyðarfirði í dag áleiðis til Lond- on. Norðfrost lestar á Austfjarða- höfnum. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Stavanger 19/ 10 fer þaðan til Lysekil, og Gauta- borgar. Brúarfoss fór frá Dublin 12/10 til New York. Dettifoss fór frá Hamborg 19/10 til Reykjavík- ur. Fjallfoss fer frá Gautaborg 19/10 til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 22/10 til Gdynia og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 22/10 til Leith og Reykjavíkur. Lagafoss fer frá Siglufirði í kvöld til ísafjarðar, Súgandafjarðar og Faxaflóahafna. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 21/10 til Húsavíkur, Raufarhafnar og þaðan til Cravarna, Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Hull 17/10 til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Charleston 19/10 til Rotterdam, Hamborgar og Reykja- víkur. Tröllafoss fer frá Ardross- an 22/10 til Hull, London, Rotter- dam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Sauðárkróki 21/10 til Siglu- fjarðar, Dalvíkur Akureyrar og Húsavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavik í dag aust ur um land til Vopnafjarðar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fer frá Reykja- vík á morgun til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Jöklar h.f. Drangajökull er á Húsavík, fer þaðan til Englands. LangjÖkuIl er í Reykjavik. Vatnajökull er í London fer þaðan til Reykjavkur. Pan American þota er væntanleg frá New York í fyrramálið kl. 07. 45. Fer til Glasgow og London kl. 08.30. Kvenfélag- Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa á bazarinn eru vinsamlegast beðnir að koma gjöf- unum til Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga 3. Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46. Kristjönu Árna- dóttur, Laugavegi 39. Ingibjarg/r Steingrimsdóttur, Vesturgötu 46a. og Margrétar Þorsteinsdóttur. Ver zl. Vík. Reykvíkingafélagið heludur spila- kvöld með verðlaunum og happ- drætti með vinningum að Hótel Borg miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 8.30. Fjölmennið stundvíslega. Afi gamli Það er vandlifað. Hjóna- bandið hefur miklar sorgir £ för með sér og hjónaskilnaður __ enn meiri sorgir. KLIPPT tm, Það wt-ii ínöðttr aidi’tíl að gera , . . inaðaV aúu aldrel að %.reysta hok'k,i"úm svo, að nrn V. ’' t ' ■ t' I í '.Ó nnú ".'FÍnn.st þéf þaí* ftkki Morgunblaðið, 19. okt. 1963. DAGSTDND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sern þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímaritum til birtingar undir hausnum KLIPPT. Blaðið, sem úrklippan birtist í verður sent ókeypis heim tii þess. sem fær úrklippu sína birta. Minningarspjöld Kópavogskii kju fást á Digranesvegi 6. BókaSafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 fyrir fullorðinna kl. 8.15-10. Barna tímar í Kársnesskóla eru auglýstir þar. Hópur manna úr hinni kunnu Maranata-lireyfingu kom til Kaup- mannahafnar fyrir skemmstu, en móttökurnar voru langt frá þvi eins góðar og trúboðarnir höfðu búizt við. Hópur unglinga hafði skipulagt mótmælaaðgerðir og hin geistlega samkoma endaði í logandi handalögmálum. ra Jh av Þriðjudagur 22. okt. 8.00 Morgunútvarp (Bæn — 8.05 Tónleikar. — 8. 30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 Veður- fregnir). 12.00 Hádegisút varp (Tónleikar. — 12 25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdeg- isútvarp (Fréttir og til- kynningar. — Tónleikar 16.30 Veðu.rfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Frétt ir. — Endurtekið tónlist arefni). 18.30 Þlngfrétt- ir. — Tónleikar. — 18. 50 Tilkynningar 10 20 Veðurfregnir 19.30 Frétt ir. 20.00 Útvarp frá Ai- þingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyr ir árið 1964. Framsögu hefur Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðherra, cn síðan tala fulltrúar ann- arra þingflokka og loks liáðherna aftur. Fréttir og veðurfregnir —• og dagskrárlok á óákvcðnum tíma. 14 22. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.