Alþýðublaðið - 23.10.1963, Page 3
Verður framboði
Home hnekkt?
Lundúnum 22. okt. NTB)
Home lávarður forsætisráðherra
Bretlands mun nú hafa ákveðið að
ráða Elisabetu Englandsdrottningru
IWiWVMWUWHVWWHW
LVíxlar með||
liafföllum" á ||
ISelfossi
«í Reykjavík, 22. okt.'HP. jj
Jj FYRIR fáum árum samdi 'J
j! Agnar Þórðarson ritliöfund- j!
!! ur, útvarpsleikritið „Víxlar !!
!; með afföllum.” Var það flutt ! j
j J í framhaldsformi í útvarp- j;
J [ inu við miklar vinsældir ;;
!! lilustenda. Blaði'ð hefur nú J!
!! frétt, að Agnar sé búinn að !!
!; endurskrifa leikritið fyrir !;
j; svið. Hins vegar mun það j;
;; ekki hafa verið tekið til sýn- j [
J! ingar hér í Reykjavík, en J!
J! höfundurinn hefur að und- J!
i; anförnu æft leikriti'ð sjálf- !;
j [ ur austur á Selfossi. Verður !;
;; það því að Iíkindum sýnt j [
;! þar áður en langt um líður, J!
!! en Agnar verður sjálfur leik J!
!! stjóri. !!
WWWWWMWWWWW
til að fresta setningu þingsins frá
29. okt. til 12. nov. Áður hafði
Home rætt við Wilson leiðtoga
brezkra jafnaðarmanna um að þeir
féllust á frestun þessa. Að fundi
þeirra loknum skýrði Wilson svo
frá að hann og þeir jafna'ðarmenn
sæu enga ástæðu til þingfrestunar
þótt það hentaði einum manni eða
íhaldsflokknum öllum. Fram-
kvæmdastjóri skozka Verkamanna-
flokksins William Marsliall hefur
lýst því yfir að meinbugir séu á
New York, 22. okt. (NTB)
Forseti Júgósiaviu Josef Broz
Títo sagð'i í dag í ræðu á Alsherj-
arþinginu að SÞ ættu að vinna að
og fá staðfest grundvallarlögmálin
fyrir friðsamlegri sambúð í heim-
inum. í ræðu sinni lagði hann einn
ig til að SÞ hefðu frumkvæðið um
framkvæmd þessara lögmála og
bæru ábyrgð á þeim.
Títo sagði að slíkt frumkvæði’ af
hálfu SÞ myndi hindra hvei'já
þjóð eða þjóðahópa í að ganga fram
fyrir skjöldu, sem liinn eini bar-
áttumaður friðarþrár þjóðanna.
Ennfremur myndi þetta ekki að-
eins fjarlæga stríðshættuna heldur
líka eyða því ástandi að utanríkis-
mál byggist á rétti hins sterkasta.
framboði Home lávarðar í Kin-
ross-kjördæmi í Skotlandi en ekki
vill hann segja frá þeim fyrr en
framboðsfrestun er lokið en það
er á mánudag.
Frjálslyndi flokkurinn mim vera
jafnaðarmönnum sammála um það
að stjórnarskrárlegir meinbugir
séu á framboði Home en hinsvegar
hefur foringi þeirra í Kinross-Kjör
dæmi lýst yfir því að þeir muni
ekki leggja stein í götu fram-
boðsins.
Títo hyllti Moskvu-sáttmálann
um bann við kjarnsprengjutil-
raunum og sagði að fáránlegt væri
að hugsa um stríð á þessari atóm-
öid.
Miklar öryggisráðstafanir voru
um hönd hafðar vegna ræðuhalds
Títo. Öryggisverðir stóðu að baki
ræðustólnum meðan Títo flutti
ræðuna of voru einnig á blaða-
mannafundinum á eftir. Utan dyra
stóðu Bandaríkjamenn af júgó-
slavneskum uppruna og gerðu
hróp að Títo jafnframt því sem
þeir báru kröfuspjöld með se-
breskum álelrunum er lýstu Títo
morðingja og sitthvað fleira og
verra.
Grundvallarlög
um sambúö
[ FRÉTfÍR I STUTTU MÁLI |
Washington. Bandarískt vöru-
flutningaskip varð í nótt fyrir
skotárás óþekktrar flugvélar. Yf-
irbygging skipsins skemmdist, en
enginn maður særðist. Bandarísk
orustuþota kom á vettvang litlu
siðar en þá var hin ókunna þota
horfin.
Moskva. — 6 þús. km. áætlun-
arflugleið verður brátt opnuð
miili Moskva og Mogadishu í So-
mali. Verður Somali þar með 7.
afríska ríkið, er kemst í beint
flugsamband við Moskva.
Nýju-Delhi. Nehru, forsætisráð-
herra Indlands vígði í dag hina
voldugu Bhakra-stíflu í Himalaya
fjöllunum. Stífla þessi er vatns-
virkjunarframkvæmd Indverja.
Hún er 225 metra há og myndar
88 km. langt stöðuvatn. 15 ár
hefur bygging hennar tekið.
wwwwwwwwwwv
Fundur í full-
trúaráðinu i
Keflavík
FUNDUR verður haldinn í
fulltrúaráði Alþýðuflokks-
félaganna í Keflavík á
morgun, fimmtudaginn 24.
október kl. 21 í Ungmenna-
félagshúsinu, uppi.
I wwwwwwwwwwv
að en hafa það þó sameigin
legt að vera úr suðrænni höf-
um.
Skeljar, kuðungar og kór-
allar eru til sölu í Vesturröst
h.f. og sést hluti þeirra hér á
myndinni. Munir þessir munu
aðallega ætfaðir til skrauts,
enda stærð þeirra meiri og
litir fjölbreyttari, en við eig-
um að venjast hér við strend-
ur. Þeir munu komnir víða
Gripir þessir eru margir
mjög fallegir og hin ágætasta
heimilisprýði fyrir þá, sem
hafa áhuga á sérkennilegum
munum. — Mynd: JV.
Útvarpsumræbur
Framh. af 5. síðu
ráðherra hrakti í svarræðu sinni
staðhæfingar og rangtúlkanir Ey-
steins og Lúðvíks lið fyrir lið. —
Þeir hefðu hlaupist undanmerkj-
um 1958, og teldu þó vandann,
sem þá blasti við mikið minni, en
vandann, sem nú væri við að etja.
Ríkisstjórnin mundi ekki hlaup-
ast frá vandanum á sama hátt og
þessir háttvirtu þingmenn hefðu
gert þá. Varðandi þau ummæli
að þeir hæst launuðu hefðu feng-
ið mestar kjarabætur, sagði hann,
að kjararáð, sem flokkar þessara
tveggja þingmanna teldu sig hafa
meirihluta í, hefði gert ráð fyrir
mun meiri eða allt að 380% mun
á launum liæst og lægst launuöu
ríkisstarfsmanna, en kjaradómur
hefði svo mjókkað þetta bil til
mikilla muna. Að lokum sagði
fjármálaráðherra, að launahækk-
anir í krónutölu væru ekki leiðin
til bættra lífskjara, heldur væri
leiðin sú, að auka ákvæðisvinnu,
nýta hráefnin betur, og auka vinnu
hagræðingu. Til þess að ná jafn-
vægi í efnahagsmálum yrðu ráð-
stafanir í fjármálum ríkisins,
peningamálum lánastofnana og
launamálum að haldast í hendur.
Dr. Kristinn í margra mánaða samningum
Framh. af 1 siðu
1. „Snemma á árinu 1955
komu fram tillögur frá Nato um
að komið skyldi á fjarskiptasam-
bandi milli Bretlands og íslands
á vegum Nato og á kostnað Infras-
tructure-sjóðsins. Einnig komu
fram á sama tíma tillögur um að
gcröar skyldu í Hvalfiröi geyinsl-
ur fyrir olíu og sprengiefni á-
samt a'ðstöðu fyrir skipalægi sam-
kvæmt infrastructure éætlun
Nato.
2. Á árinu 1955 verður utanrík-
isráðherra íslands, dr. Kristinn
Guðmundsson, forseti Nato. Til-
mælin um infrastructure-fram-
kvæmdir í Hvalfirði eru þá rædd-
ar hér heima og við Nato. Niður-
staðan verður sú, a'ð fjárveiting
til þessara framkvæmda er tekin
upp í áætlanir Nato urn fjárveit-
ingar úr infrastructure-sjóði og
voru áætlanir þessar gerðar 1.
marz 1955.
Utanríkisráðherra íslands, dr.
Kristinn Guðmundsson, er þá enn
forseti Atlantshafsbandalagsins.
3. Það er ekki venja að taka
fjárveitingar upp í fjárhagsáætl-
un Infrastructure-sjóðs, nema
áður sé gengið úr skugga um að
viðkoinandi land sé samþykkt
framkvæmd þeirri, sem fé er
veitt til.”
Þessi voru ummæli utanríkis-
ráðherra og Alþýðublaðinu er
kunnugt um, að þar er í engu far-
ið rangt með.
Beiðni Nato um Hvalfjarðarfram
kvæmdirnar 1955 liggur skriflega
fyrir. Um málið fóru fram miklar
viðræður á milli Nato og dr. Krist
ins G.uðmundssonar og aðstoðar-
manna lians, sem stóðu í marga
mánuði. Utanrikisráðuneytið ósk-
aði þá eftir uppdrætti af væntan-
legum framkvæmdum og kostn-
aðaráætlun og fékk hvort tveggja.
Hingað komu sendinefndir erlend-
is frá til athugunar og undirbún-
ings. Málið var rætt á mörgum
fundum í París og ótal bréf fóru
á milli. Hver trúir því svo, að
Nato og utanrikisráðuneyti ís-
lands hafi staðið í margra mán-
aða viðræðum um framkvæmdir
í Hvalfirði, sérstakur uppdráttur
gerður af þeim að ósk íslands,
sendar hingað sendinefndir o. fl.
ef utanríkisráðherra íslands hef-
ur þegar í upphafi lýst því yfir,
að engar slíkar framkvæmdir
kæmu til mála. Því trúir auðvitað
enginn.
Utanríkisráðherra sagði í ræðu
sinni, að þessum viðræðum hafi
lokið með því, að fjárveiting til
Hvalfjarðarframkvæmdanna er
tekin upp í áætlanir Nato um fjár
veitingar úr infrastructure-sjóði.
Þetta er staðreynd, sem ekki
þýðir að mótmæla. Áætlanir þess-
ar eru til og þær eru dagsettar
1. marz 1955.
Loks sagði utanríkisráðherra í
ræðu sinni, að ekki væri venja að
taka fjárveitingar upp í fjárhags-
áætlun Infrastructure-sjóðs,
nema áður væri gengið úr skugga
um að viðkomandi land sé sam-
þykkt framkvæmd þeirri, sem fé
er veitt til. Einnig þetta er rétt.
Þess þekkjast engin dæmi, að
fjárveiting sé tekin upp í þessar
áætlanir, nema viðkomandi land
vilji leyfa framkvæmdirnar, þó
ekki sé búið að ganga endanlega
frá samningum um málið.
Alþýðublaðið getur upplýst, að
því er kunnugt um, að Nato gerði
utanríkisráðherra íslands grein
fyrir því með bréfi í apríl 1955,
að nauðsynlegt væri að fá sam-
þykki hans fyrir því að ráð-
ast mætti í Hvalfjarðarfram-
kvæmdirnar áður en þær voru
teknar upp í fjárhagsáætlanirnar
ella væri ekki hægt
að taka þær með. Endirinn varð
sá, að þær voru teknar upp í á-
ætlanirnar, sém dags. eru 1. marz
1955.
Öll ummæli utanrikisráðherra
í greindri þingræðu eru því sönn
og rétt. Hann benti á fernt, að
tilmæli um Hvalfjarðarfram-
kvæmdir hefðu komið fram 1955,
að langar umræður um málið
hefðu farið fram, að fjárveiting
til þeirra hefði verið tekin upp
í fjárhagsáætlun á meðan utan-
ríkisráðherra íslands var forseti
Nato og loks, að slíkt væri ekki
venja, nema viðkomandi land vildi
taka við framkvæmdum þeim,
sem um væri að ræða. Allt eru
þetta sannanlegar staðreyndir, sem
ekki verður hnekkt.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. okt. 1963 3