Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 6
Wennerström
Charlie Chaplin hlýtur að vera öllu • É
| veikbyggðari í einkalífi sínu en ætla 'í' * y', I
| mætti af öllum þeim átökum, sem hann fÆ* *7%^ ■ ^
Charlie hefur nefnilega hafið máls- >5É
= sókn á hendur skraddara sínum í Sviss, C' ,J|g í
| sakir þess, að þegar hann ætlaði að ' ’’Jítm *
| fara að máta föt á snillinginn, varð ' "'«& . JÉB
| honum það á að stinga hann til yr
I blóðs. |
I 0—0 f
Frú Sandra Spradling í New York var tekin fyrir umferð- =
i arbrot í innkaupaferð. Þegar hún var fyrir réttinum, sagði dóm 1
| arinn mjög strangiega:'
— Þér virðizt hafa sýnt af yður óvenjulegt samvizkuleysi. i
| Venjulega sektin fyrir brot yðar er sex dollara, en þér verðið I
; að greiða tvöfalt. |
Frú Sandra kinnkaði sakbitin kolli og greiddi sektina, en I
| ekki fylgir það sögunni hvernig hún tók á móti manni sínum 1
1 þegar hann kom heim. Það var hann, sem var dómarinn í máli 1
| hennar. |
0—0 |
Snowdon lávarður er nú byrjaður á |
fyrstu bók sinni eftir að hann kvænt- I
ist Margréti.
Bókin á að heita „Art Scen“, en I
hinn listræni vettvangur er nokkuð sér |
stæðs eðlis. Þetta er nefniiega safn ljós §
mynda af listamönnum Lundúna á upp |
áhaldskrám sínum og af verkum I
þeirra, sem hanga á veggjum margra l
• veitingaliúsa. f
Lávarðurinn leggur mikið á sig til þess að myndirnar heppn =
| ist sem bezt, til dæmis að froðan á ölglösunum komi vel fram. I
Bókin er vitanlega tileinkuð Margréti. I
‘ ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimi'''
ÞÆR eru í sjöunda himni, stúlkurnar tvær á myndinni. Og þær
hafa vissulega ástæðu til þess. Þær voru í hópi 500 stúlkna, sem
sóttu um að fá að dansa í væntanlegri kvikmynd, sem átrúnaðargoð-
ið Cliff Richard leikur í. Aðeins átta voru valdar og þær voru í hópi
þcirra. Launin sem þær fá eru 40 sterlingspund á viku.
STIG Wennerström, ofursti, sem
fyrr á árinu varð uppvís að njósn-
um fyrir Rússa í Svíþjóð, hafði
heima í húsi sínu stórsnjallt njósna
senditæki.
Útlit er fyrir. að hann hafi ekki
notað tækið mikið, sennilega að-
eins til þess að fá fyrirskioanir.
Sjálfar njósnaupplýsingarnar hef-
ur hann sent eftir öðrum leiðum.
Sendistöðvar af þessu tagi er
hér um bil ómögulegt að miða út.
Þetta er ekki neitt í líkineu við
hin gamaldaes tæki, sem niósnar-
ar í heimsstyrjöldinni urðu að
notast við, heldur sambveeður
sendir og móttakari af sérstakri
gerð.
Tækið er með hlífum þannig að
það sendir aðeins í ákveðna átt,
oe bað verðor að hafa sérstaka af-
stöðu til móttökutækisins Ef svo ó»
trúleea skvldi vilja til að e’nhver
slysaðist til að finna stefnuna og
byleiulenedina, yrði bað ekki til
mikils gaens. sendingin tekur
nefnilega ekki lengri tíma en sek-
úndubrot, og á þeim tíma geta
hlerarar ekki náð neinu. Sendine-
oe móttaka eru siálfvirkar. Þeear
tilkynnine er send. er hún tekin
upp á sérstakt band, sem síðan er
stungið inn f sendinn. Þeear sleg-
ið er á hann. fara boðin með fo’kna
hraða svo að betta er afstaðið á
einu andartaki og verður ó- 1
skiljanleet öHum öðrnm en þeir, I
sem endinein er ætluð.
í móttakaranum eru boðin mót-
tekin oe bar eru þau uonlevst í
tæki sem samsvarar sendinum.
þannig að textinn kemur óbrengl
aður í gegn.
Landafræði
og konur
★ Konur á aldrinum 16 til 22 ára
eru eins og Afríka, — aðeins kort-
lögð að nokkru leyti, en að öðru
leyti órannsökuð.
★ Konur á aldrinum 23 til 35 ára
eru eins og Asía, — myrk, leynd-
ardómsfull og æsandi.
★ Konur á aldrinum 36 til 45
ára eru eins og Ameríka, — æst og
tæknileg.
★ Konur ó aldrinum 46 til 55
ára eru eins og Evrópa, — gömul
og þekkt, en þýr þó alltaf yfir ein-
hverjum þokka.
★ Konur á aldrinum 56 til 100
ára eru eins og Ástralía, — sem
allir þekkja, en enginn vill heim-
sækja.
FÁLKATEMJARI í Kanada hefur
verið ráðinn til þess af rannsóknar
stofnun kanadíska ríkisins að
venja fálka til þess að hremma
veiðibjöllur við strandflugvelli, en
á slíkum stöðum eru þær hinn
mesti hættuvaldur flugvélum, sem
eru að hefja sig til lofts eða að
lenda.
Nú fyrir skemmstu vildi það til
yfir ísafia,'ðarflugvelii, að
yfir ísafjarðarflugvelli, að s^man
rákust fáeinir fuglar og Gull-
faxi, og létu fuglarnir lífið, en
Gullfaxi slapp með skrámur. Væri
ekki ráð að fá hinn kanadíska
fuglasnilling hingað til skrafs og
ráðagerða áður en verra hlýzt af?
GAMALT OG NÝTT
HÉR ætast gamli og nýi tíminn hvað snertir klæðniað hjúkr-
unarkveni: j. Til hægri sjáum við hjúkrunarkonu, sem klædd er sam
kvæmt nýjustu tízku, í þröngar sokkabuxur, peysu og slá — allt
í svörtum lit. Þessi nýtízkulegi hjúkrunarbúningur er teiknaður
af June Pattison og var sýndur á tízkusýningu í London nýlega.
Og til að fá andstæðuna var sýndur búningur eins og Florence
Nightingale klæddist.
^MIMIMMMMMMMMMMMIIIIIIIMIMItMMMMIIMMMIIIIMMMMMIIIIMIII IIIIII Mll milllllUIMMMIIIMMIMIII Hll I H MII. 1U1111 »//
Brezkt fyrirtæki fék fyrir nokkru hugmynd, sem færði =
því góðan skilding í aðra hönd, þegar |
| ' ~ JteÉjiBÍMfc?. f -i~„, henni hafði verið hrundið í fram- 1
| • i kvæmd. Sá snillingur, sem fékk hug- 1
| " myndina, velti því- fyrir sér, hvort Eng- |
| 1 -ofe. 'Æjj&W • lendingar, sem ferðuðust til megin- |
| L' 1 iÍrBÉllllÉÉÍ landsins, mundu ekki sakna Lundúna- 1
- þokunnar. Hann vissi að sjálfsögðu =
| sem var, að Englendingar eru allra |
i Sts^SaöÉÉBnlÉÉI manna heimakærastir og íhaldssam- |
í astir. Þess vegna datt honum í hug i
i '’mWJjm sú »fíarstœ®a“ a® hefja framleiðslu á |
- íipjk' 4"3#NP Lundúnaþoku — í dósum! Þegar =
i jgfcrtfcj heimþráin þjáði ferðalaganna þurftu |
i þeir ekki annað en taka upp dós, opna =
1 ’ hana. og þá mundu. vit þeirra fyllast |
= af angan af fyrsta flokks Lundúnaþoku! Uppfinningamaður- =
1 inn hafði rétt fyrir sér. Salan hefur gengið stórkostlega vel I
I í sumar — og framleiðslukostnaðurinn er sáralítill.
STÖÐUGT fleiri miðaldra Þjóð-
verjar láta framkvæma á sér skurð
aðgerð til þess að líta út fyrir að
veri yngri í andliti.
Læknir einn, forstöðumaður
fríkkunarstofnunar, sagði, að til
þeirra kæmu þrír karlmenn á móti
hverjum tveimur konum. Flestir
eru kaupsýslumenn, leikarar eða
stiórnmálamenn á sextugsaldri,
sem vilja fá andlitslyftingu og
fjar'ægða poka und'r augum.
Ein aðgerð er sjaldgæf, það er
nefstytting. Menn hafa ekkert á
móti’ því að hafa stórt, karlmann-
legt nef.
YFIRYÖLDIN í Auckland á Nýja-
Sjálandi eru nú farnir að sjó íbú-
unum fyrir búrgildrum til þess að
veiða í flökkuhunda, sem þau sjá
síðan um að koma fyrir kattarnef.
Kostirnir eru ótvíræðir, segja
ráðamenn: Þeir losna við kostnað-
inn af rándýrum hundaveiðibíl-
um og illvígir skattborgarar vopn-
aðir haglabyssum munu hætta að
sjóst læðast um garða.
BAREIGANDI einn í San Seba-
stian á Spáni gerði fastagestum
sínum þann óleik að fara í hálfs
mánaðar leyfi og loka fyrirtækinu
á meðan. Þegar þorstinn tók að
sverfa fast að gestunum, tóku þeir
til þess róðs að opna upp á eigin
spýtur og skiptust síðan á um að
vera bak við afgreiðsluborðið. Þeg-
ar eigandinn kom heim úr leyfinu,
voru aliar bjórbirgðir þrotnar og
peningakassinn sneisafullur a£
pesetum. ýt
g 23. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ