Alþýðublaðið - 23.10.1963, Side 12
8
ufi
(iAMLA BIO,|p|
I U47ft
Borðið ekki blómin
(Please Don‘t Eát the Daisies)
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd í litum.
Doris Day
David Niven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓltfABlÓ
Skipholti 3S
Félagar í hernum.
(Soldaterkammerater)
Snilldar vel gerð, ný, dönsk
gamanmynd, eins og þær gerast
beztar, enda ein sterkasta danska
myndin sem sýnd hefur verið á
Norðurlöndum. í myndinni syng-
ur Laurie London.
Ebbe Langberg
Kiaus Pagh.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Síml 50 2 49
Ástir eina sumarnótt
Spennandi og djörf ný finnsk
mynd með finnskum úrvalsleik-
urum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
ENDUItSÝND STÓRMYND
Umhverfis jörðina
á 80 dögum.
Heimsfræg amerísk stórmynd
í iitum og CinemaScope. Samin
eftir hinni heimskunnu sögu
Jules Verne. Myndin verður að-
eins sýnd i örfá skipti.
David Niven
Shirley Maclane
Cantinflas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
í sumarleyfi með
Liselotte
Falleg og skemmtileg mynd í
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
=1
Sigurgeir Sigurjónssoa
hæstaréttarlögmaður
Simi 1 15 44
Stúlkan og blaðaljós-
myndarinn.
(Pigen og Pressefotografen)
Sprellfjörug dönsk gamanmynd
í litum með frægasta gamanleik
ara Norðurlanda.
Pirch Passer ásamt
Chita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski leik
arinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
muÁ'RSí
Siml 60184
5. vika
IIIIIEI
þjódleikhúsid
GlSL
Sýnlng í kvöld kl. 20.
FLÓNIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20.
ANDORRA
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 tii 20. Sími 1-1200.
ILEIKFÉLÁG
[reykiavíkijr'
Harf í bak
140. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Mynd um heitar ástríður og
villta náttúru.
Sagan hefur komið út á is-
lenzku og verið lesin sem fram-
haldssaga í útvarpið.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Maðurinn í regn-
frakkanum.
(L'homme a l‘imperméable)
Leikandi létt frönsk sakamála
mynd.
Aðalhlutverk:
Fernandel.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Indíánastúlkan
'The Unforgiven)
Sérstaklega spennandi, ný ame
risk stórmynd í litum og Cinema
Scope.
— íslenzkur texti.
Audrey ííepburn,
Burt Lancaster.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
w STJÖRNUfifn
Siml 18936
Gene Krupa
Amerísk músikmynd um fræg
asta trommuleikara heimsins.
SAL MINEO
Sýnd kl. 9.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að hcra blaðið til kaup-
enda í þessum hverfum:
Rauðalæk,
Bergþórugötu,
Framnesvegi,
Barónsstíg,
Miðbænum,
Bárugötu,
Afgreiðsla Alþýðubiaðsins
Ssmi 14-SÖO
Vesturgötu,
Lindargötu,
Grímstaðaholti
Laugarási
Rauðarárholti
Sólheimum
Skjólunum
■l
’i
!
t
!
t
j
|
1
Staða löglærðs fulltrúa
við bæjarfógetaembættið í Keflavík er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknar-
frestur til 7. nóv. 1963.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Þórscafé
m
f«k að mér hvsrs ktmar þýðing-
ar úr og á enslut,
EIÐUR GUDNASON,
'ðggiltur dómtúlkur og skjal»
þýðandi.
Nóatúni 19. simi 18574
Bílasalan BÍLLINN
Sölumaður Matthías
. . &
[SKIPAIITGCRfr RIKISINS
Skjaldbreið
fer vestur um land til ísafjarð
ar 28. þ.m.
Vörumóttaka á miðvikudag og
fimmtudag til Ólafsvíkur, Grund
arfjarðar. Stvkkishólms, Flateyj
ar, Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Suðureyrar, og ísafjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða kominn upp á hvaða hæB
* sem er, eftir óskum kaupenda.
Sími 32500.
SANDSALAN við EUiðavog s.f.
Flower Drum Song
Bráðskemmtileg og glæsileg ný
amerísk söngva- og músik mynd
í litum og Panavision byggð á
samnefndum söngleik eftir
Roger og Hammerstein.
Nancy Kwan
James Shigeta.
Aukamynd:
ÍSLAND SIGRAR
Svipmyndir frá fegurðarsam-
keppni þar sem Guðrún Bjarna-
dóttir var kjörin „Miss World“’.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Ferðir Gullivers
Sýnd kl. 5 og 7.
Djöflaeyjan
Afar spennandi ný amerísk
mynd í litum.
Aðallilutverk:
John Payne
og
Mary Murphy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Höfðatúni 2
Sími 24540.
hefur bílinn.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23.30.
- Sími 16012
Brauðstofan
... Vesturgötu 25.
TECTYL
rvðvörn.
Tökum að okkur
allskonar prentun
Hagprentp
Bergþórugötu 3 — Sími 38170
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Síml 11043.
X2 23- okt- 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ