Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 16
Fékk loksins málið eftir níu stundir Óðinn eltir Lifeguard 202 mílur á 17 timum ís. og Rvík, 22. okt. BS-GO. KLUKKAN rúmlcga tíu í gær- kvöldi lögðust varðskipið Óðinu •g brezki togarinn Lifeguard að tbryggju á ísafirði. Herskipið Pall- Jfeer fylgdi þeim inn, en lagðist Jk\ svokallaða „Prestabugt,” sem wiun vera skammt frá ísafjarðar- .’feöfn. Réttur var settur yfir Aksel Lie* Olsen skipstjóra á Lifeguard kl. 2 í dag og kom fyrstur fyrir Þór- arinn Björnsson skipherra á Óðni og lagði fram skýrslu sína, síðan komu stýrimenn hans fyrir rétt- inn ásamt bátsmanni og tveim hásetum. Framh. á bls. 10 Vinnur ársverk á 8 klukkustundum Sjónvarpstækin streyma til landsins og aldre; hefur verið meira rætt og ritað um sjón- varpið og einmití nú. Eftir- spurnin virðist fara vaxandi með hverjum degi, eins og myndin hér að ofan sýnir ljóslega. Hún er tekin í gær fyrir utan Radióbúðina á Hverfisgötu. Um 30 sjónvarps tæki standa fyrir utan verzl- unina, og komast ekki inn í hana. — Mynd: JV. Stefán Rafn er ekki innritaður VEGNA fyrirspurna til skrif- stofu Háskóla íslands og orðróms, er út hefur breiðzt manna á meðal, er öllum, sem hlut eiga að' máli, hér með til vitundar gefið, að Stefán Rafn rithöfundur er ekki innritaður í guðfræðideild Há- skólans né neina aðra deíld hans, og liefur ekki sótt um innritun. Framh. á bls. 10 65 ÞÚSUND UPPFIHTIORÐ NÝJU ISL ORDABÚKINN Reykjavík, 22. okt. — GO. í DAG sýndi fyrirtækið Ottó Slichelsen, Klapparstíg 25, frétta- xnönnum IBM rafeindareikni, sem NÆSTA spilakvöld Al- þýðuflokksfélags Reykjavík- , ur verður í Iðnó nk. föstu- dag 25. okt. og hefst kl. 8,30 e.h. í þetta skipti hefst fjög- urra kyölda keppni og eru glæsileg heildarverðlauu í henni, auk venjulegra kvöld- vei’ðlauna. Stjórnandi spila- p kvöldsins verður Gunnlaug- ‘ úr Þórðarson. Ávarp flytur ■ Jón Pálsson tómstundaráðu- nautur. — Illjómsveit Ein- áís Jónssonar leikur fyrir f dansL til kl. 1 e.m. Fjölmennum ,á fyrsta kvöld ið í fjögrá kvölda keppu- inni: - Nefudin. ... / * t Ottó A. Michelsen það liefur fengið lánaðan til lands ins frá verksmiðjunni. Rafeinda- reiknir þessi, sem kallaður er IBM 1620, kom hingað til lands þ. 6. þ.m. og er á leið til Finnlands, heldur væntanlega áfram þangað á sunnudaginn. Samkvæmt því sem Ottó Mich- elsen sagði, eru nú liðin 3 ár, síð- an fyrirtækið byrjaði fyrst að vinna að því, að fá hingað svona tæki til sýningar. Hér eru með tækinu bæði danskur og norskur sérfræðingur, auk Guðmundar Pálmasonar verkfræðings, sem hefur kynnt sér rafeindatæki er- lendis. IBM 1620 er ekki það sem hægt er að kalla „rafeindaheila”, heldur er hann einungis reiknivél og get- ur auk þess spilað „pússluspil” með eldspýtum. Hann er af miðl- ungsstærð, en hefu.r tiltölulega stórt minni. Hægt er að mata hann á 60.000 atriðum, sem hann síðan vinnur úr í einu. Þess má geta ty samanburðar, að minnsta gerð af IBM rafeindareiknum hefur 20 þúsund minnisstöðvar. Það hefur verið mikið um að vera í kringum þetta tæki, síðan það kom. Námskeið hafa verið haldin í kennslustofum Háskólans, þar sem kennt liefur verið sér- stakt táknmál, „Fortran”, sem Framh. á bls. 10 Reykiiavík, 22. okt. — KG. Á morgun kemur í bókaverzlan- ir hin nýja íslenzka orðabók, sem Menningarsjóður gefur út. í bók- inni eru um 65 þúsund uppfletti orð feitletruð, sem öll eru skýrð, auk þess eru undir feitlétruðu orð unum viða skýringar á samsettum orðum, sem þau eru I'iður í. Þau orð munu vera hátt á 9 þúsund. Ritstjóri bókarimiar er Árni Böðv arsson. Verð hennar er um 700 krónur. Fram að þessu hafa allar íslenzk ar orðabækur verið með skýringum á erlendu máli, nema stafsétning- arorðabækur og sérorðasöfn, eins og nýyrðasöfn, orðasöfn við fræði- rit o.s.frv., en íslenzk-íslenzk orða bók hefur enginn verið til. Þekkt- ust orðabók um íslenzkt nutíma- mál er orðabók Sigfúsar Blöndals, en flestar skýringar hennar og allar þýðingar eru á dönsku. Sú bók er eina stóra orðabókin um íslenzkt nútímamál til þessa. Sumarið 1957 ákvað Menntamála ráð að gefa út íslenzka orðabók handa skólum og almenningi og var í fyrstu gert ráð fyrir að hún yrðj minni en raun hefur orðið á, í stíl við Nudansk ordbog; sem Politiken hefur gefið út í tveim litlum bindum. Þá um haustið hóf Árni Böðvarsson vinnu við bók- ina með hálfum vinnudegi, en full . vinna hófst svo vorið 1958. Við samningu þessarar bókar hafa verið notaðar allar tiltækar íslenzkar orðabækur og orðasöfn, bæði um fornmál og nýmál. Orðo- bók Sigfúsar var lögð tQ grund- vallar og byrjað á að taka efnið úr henni upp á seðla, síðan var safrí* að á seðla úr öðrum orðabókum og ýmsum öðrum ritum, og að því Framh. á bls. 10 102 TONN FYRIR 71 ÞÚS. MÖRK Reykjavík, 22. okt. — GO. í GÆR scldi togarinn Surprise frá Ilafnarfirði afla sinn í Cux- haven, 102 tonn fyrir 71,200 mörk. Víkingur seldi í Bremerhaven í dag, 141 tonn fyrir 107,500 mörk. Tveir togarar selja á morgun: Gylfi í Þýzkalandi og Geir í Eng- landi. viff rafreikninn. Til vinstri er m.a. Mogens Hansen verkfræffingur. (Ljósm.: J. V.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.