Alþýðublaðið - 19.11.1963, Qupperneq 15
gleypt Nönnu. Reyndar hafði hún
komið í heimsókn til frænku sinn
ar, en hún og maður hennar voru
farin í ferðalag. Nágrannarnir
sögðu að stúlkan hefði tekið vagn
inn til Halmstad. Harry leitaði
hennar einnig þar á öllum hótel
um og mötuneytum, en Nönnu
var hvergi að finna.
•— Ég ætla ekki að gefast upp,
sagði hann, þegar hann kom til
baka.
16
— Ertu að hugsa um að til-
kynna lögreglunni þetta, sagði
ég.
—r— Nei, ég vil helzt komast til
botns í þessu sjálfur. Fari ég
til lögreglunnar þarf ég að koma
með endalausar útskýringar. Ef
til vill erum við lika að gera úlf
alda úr mýflugu. Ég get ekki neit
að því, að ég get alls ekki þolað
Fylgiu, og ekki heldur Tajt og
Söru. En að kæra þau fyrir morð
eða morðtilraun . . . nei, það Vil
ég ekki. Ég vona bara, að Nanna
gefi mér upplýsingar sem ég get
notað sem sönnunargagn.
Það var barið að dyrum.
Anna María köm inn: — Það
er síminn til herra Lind, sagði
hún. Það er herra Hamar.
Harry kom aftur eftir andar?
tak. Dr. Hammar hafði ekki fund
ið neitt eitur í töflunum.
Vikurnar liðu. Mér batnaði,
og ég gat farið að fylgja Heið-
veigu í sjúkraheimsókn til brúð
unnar. Harry hélt áfram að leita
að Nönnu. en hún fannst hvergi.
—- Við getum aðeins vonað, að
hún hringi eða skrifi hingað sjálf
Hún er jú lirifin af Evald, ef til
viil reynir hún að ná sambandi
við hann.
Fylgia hegðaði sér undarlega
þessa dagana. Meðan ég lá veik,
hafði hún látið fara lítið fyrir
sér, en strax og ég var komin á
fætur, birtist hún aftur á svið-
inu sem húsfreyja á Nohrsetri.
Hún ráðskaðist með þjónustu
fólkið, Heiðveigu og Davið gamla
en okkur Harry umgekkst hún
eins og við værum afar óvelkomn
ir gestir.
— Elsbeth, sagði liún dag nokk
urn. Ég fæ gesti annað kvöld.
Það eru Henrik, Anita og Rolf
frá Berlingshólmi ásamt fleira
fólki, sem við hittum i samkvæm
inu hjá þeim. Ef ykkur Harry
langar til að taka þátt í gleð-
Skapnum, þá er það í lagl.
— Já, þakka þér fyrir, sagði
ég. Það viljum við gjaman.
Daginn eftir átti að taka um-
búðirnar af brúðu Heiðveigar.
Heiðveig skalf af taugaóstyrk all
an fyrri liluta dagsins. Hún elti
Harry eins og skuggi.
— í dag fæ ég að sjá andlitið
á henni, endurtók hún hvað eft-
ir annað.
Harry hringdi tii dr. Hmmars,
sem ákvað hvenær við mættum
koma.
— Má ég fara í nýja kjólinn
minn, Elsbeth, spurðl Heiðveig
— Auðvitað, svaraði ég.
Dr. Janson beið okkar á sjúkra
húsinu.
— Halló, Heiðveig, sagði hann
vingjarnlega. Vertu velkomin
eftir fimm mínútur tökum vif
umbúðirnar af. Þú vilt fá að sjf
það, er það ekki?
— Jú, svaraði Heiðveig lágt.
Janson gaf okkur merki um a?
fylgja sér inn. í herberginu vort
tvö rúm, ög í öðru þeirra 1
Dollý.
— Já, sagði dr. Hammar, og léi
Heiðveigu setjast á stól við rún
ið. Nú eru liðnir tólf dagar, svo
að nú getum við fjarlægt umbúð
irnar. í
Dr. Janson fór að vefja umbúð
r\npíl
U\J
LN.
unum af hrúðunni. Heiðveig
starði eftirvæntingarfull á hend-
ur hans.
Heiðveig mátti vart mæla, þeg
ar hún sá hið fagra andlit brúð-
unnar. Henni fannst þetta vera
kraftaverk, og augu hennar stóðu
full af tárum. Hún rétti fram
hendurnar, og dr. Janson lagði
brúðuna í fang hennar.
— Sjáðu, Heiðveig.
— Já, sjáið bara, hrópaði Heið
veig, og rétti brúðuna í áttina til
okkar Harrys.
Nú tók hún eftir spegli í veggn
um, og þaut þangað með brúð-
una.
Hún horfði blíðlega á brúðuna,
og hló og grét samtímis. Allt í
einu steinþagnaði hún. Hún hafði
tekið eftir sínu eigin andliti í
speglinum, og gleðin hvarf úr
augum hennar. Varir hennar
skulfu, og hún leit til skiptis á
andlit sitt og brúðunnar.
Eftir þessu hafði Harry beðið.
Hann snéri sér að dr. Janson, og
talaði við hann eins og Heiðveig
væri hvergi nærri.
!
♦
— Þér getið ef til vill geijt
andlit Heiðveigar jafn fallegt? t
— Já, áreiðanlega, svaraði dr.
Janson. Ef ég gæti verið viss unt,
að Heiðveig lægi hér róleg í tólf
daga. _
— Ég er viss um, að hún ge|-
ur það, sagði Harry. Hún er ju
svo stór og dugleg stúlka, eða e'r
það ekki, Elsbeth? Væri það ektíl
dásamlegt, ef læknirinn gæti liká
lagað andlit Heiðveigar?
— Jú, svaraði ég. En ég held,
að Heiðveig kæri sig ekkert um.
það. r:
Allt í rúmfatnað
með bezta fáanlegu verði.
Einnig Terylene slétt og slyser
að. j;
Verzlunin Snót:
Vesturgötu 17. 5 ’
PIB
COPENHAGEN
__ Nú verðum við að flýta okkur inn með súpumeinin, áður
en mamma kemst að því hvað þú hefur gert.
“V-----------"'sj
YOIR FPIBNP MIS& BECAU5E SHE
KVTECAU-EÞTO FEtTTUECOL-
SAY SHE WAS ONIES WEK6
^LEAVINö MAUMEE NoW KEApy
'10 GOVERN ,
. THEMSELVES/
í var hún, sem gaf mér töfluna.
— Og þú fékkst krampaköstin
eftir að þú hafðir tekið hana
inn?
—- Já, skömmu síðar. Nanna
kóm inn til min áður en ég
missti meðvitund. Hún lét ein-
liver orð um það falla að amma
hefði dáið einmitt úr samskon
ar krampa.
Harry fölnaði.
— Ég ætla að tala við Nönnu,
sagði hann byrstur.
—- Fylgia er búin að reka
hana, Harry, sagði ég með grát-
staf í kverkunum.
— Já, einmitt, sagði hann
hugsi. Ég held ég þurfi að tala
aðeins við Fylgiu út af uppsögn
inni.
Dr. Hammar rannsakaði mig
nákvæmlega, þegar hann kom.
Hann taldi æðasláttinn og athug
aði blóðþrýstinginn og spurði
mig um allt, sem hafði skeð.
— Ég sagði honum að ég
hefði borðað nákvæmlega það
sama og allir hinir.
— Og hefur engum öðrum orð
ið meint af, spurði hann.
' — Nei, og ég hef litla trú á
því að þetta sé matarcitrun, sagði
ég ákveðið. Ég held að það sé
svefntaflan, sem ég tók inn . . .
sem sé orsök þessa.
— Hvar geymið þið svefntöfl
urnar?
— Glasið stendur þarna á
snyrtiborðinu.
— Hefur þú notað þessar töfl-
ur áður?
— Já.
— Ég ætla að láta rannsaka
þær, það er aldrei að vita. Það
kemur fyrir að lyfjafræðingarnir
geri skyssur.
Meðan dr. Hammar rannsak-
aði mig, var Harry á tali við
Fylgu.
— Hvað sagði hún? spurði ég
áköf, jafnskjótt og Hamniar var
farinn.
— Svo sem ekkcrt, sagði
hann, og það er nú einmitt það,
sem gerir allt svo dularfullt.
Hún vildi ekki einu sinni segja
mér, hvers vegna hún hefði beð
ið Nönnu að fara í nótt. Hún gat
lieldur ekki gefið neina viðun-
andi skýringu á því, hvers vegna
liún þurfti að senda hana burt
á þennan hátt.
— Hvað heldur þú að liggi
á bak við þetta, Harry?
— Ég held að Fylgia hafi upp
1 götvað í nótt að Nanna vissi eitt
hvað um dauða ömmu þinnar,
eitthvað sem Fylgia vill alls ekki
að aðrir komist að.
— En minntist Fylgia ekkert
á hvert Nanna hefði fadið?
— Nei, en Anna-Maria hvíslaði
því að mér, að Tajt hefði ekið
lienni á Vagnsþorpsstöðina.
— Það lítur út fyrir að Fylgia
hafi viljað losna við hana sem
fyrst.
— Hún hefur viljað vera ör-
ugg um það að stúlkan færi með
lestinni, sagði Harry þurrlega.
— Harry, getur þú ekkt hringt
á stöðina og spurst fyrir um
livert farmiðinn hafi gilt.
— Hún keypti miða til Harpi
? — Ég er þegar búinn að þvi.
inge. Hún á frænku þar, sagði
Anna-María. Ég var að hugsa um
að hringja til frænku hennar, en
það eru svo margir, sem hlusta
í símann. Ég held bara að ég aki
þangað. Ég ætla að finna stúlk-
una og vita hvað hún hefur að
segja. Ég ætla mér að komast að
því hvað skeði í nótt, meðan þú
1 varst meðvitundárlaus.
\ Það var eins og jörðiu hefði
— Kærar þakkir, þetta var sannarlega
rómantískt.
— Hvað varð annars um stóru ensku
stelpuna, sem felldt Detane, þegar hann
kom hér unt jólln?
- —■ Það er allt i lagl með hana. Henni
finnst þetta ágætt.
— Kærar þakkir.
— Ég hélt að þér munduð vera farlnn
dr. Blotcher.
— Hin fórn út bakdyramegin. Éf ét
hérna með skilaboð til yðar.
Hún Kata vinkona yðar hringdi og sagðt,
að hún værl að fara héðan, vegna þeSs »8
henni fyndist að nýlendurnar gætu nú
um sig sjálfar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. nóv. 1963 15