Alþýðublaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 2
 CUstjórar: GyXfl Gröndai tab.) og tíeneaiKt Gröndai Frettastjórl: Mrni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 1^900-14903. - Auglýsingasími: L4906. - Aðsetur: Alþýðuhúsið viö f*verfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. Útgefandir Alþýðuflokkurinn LOGID í TÖLUM ! SÉRFRÆÐINGAR í efnahagsmálum leggja , jafnan hlustirnar ivið, þegar tölfræðingar Sovét- .stjórnarinnar tilkynna nýjar aukningartölur, ann- að hvort á þjóðarframleiðslu eða öðrum verðmæt- um. Rússar hafa jafnan þann hátt á í þessum efn- ■um, að þeir nefna aldrei annað en prósentutölur, | :sem gefa vægast sagt heldur óraunhæfa mynd af því, sem um er að ræða. | Margt bendir til þess, að Rússar hafi um árabil 'falsað margar af hinum opiJnberu tölum, sem þeir birta í hagskýrslum sínum. Því er til dæmis haldið fram í Sovétríkjunum, að þjóðartekjur hafi um margra ára skeið aukizt um i 7—-12 % á ári. Hvemig getur þetta átt sér stað, með an raunverulegar tekjur fólks hækka ekki? Hver hirðir það, sem umfram er? Það skyldi þó aldrei vera hið almáttuga ríkisvald, sem tekur til sín alla yerðmætaaukninguna og arðrænir þannig bændur og verkamenn? Það mundi að minnsta kosti kallað árðrán, ef ríkiisstjóm á vesturlöndum ætti í hlut. Allar tölur, sem Sovétstjómin lætur birta opin i berlega eiga að sýna hversu vel gangi sú viðleitni að ná kapítaliisku ríkjunum, einkum þó Bandaríkj- í unum í hverskyns framleiðslu. Eins og málum er nú háttað, em Soivétríkin að i ná Bandaríkjunum í sumum framleiðslugreinum, en þó aðeins þeim, sem senn teljast úreltar og æ ! minni áherzla er lögð á í háþróuðum löndum. Rússar framleiða nú töluvert meira af kolum í en Bandaríkjamenn og sýnir það ekki framfarir, heldur að framfarir í framleiðslu orkugjafa eru : ekkl örar. Rússar hafa mjög hampað því að rafmagns- framleiðsla í Sovétríkjunum hafi aukizt um 13% síðastliðið ár, en þá hafi rafmagnsframleiðslan í Bandaríkjunum aðeins aukizt um 7%. Þetta á að sjálfsögðu að sýna þá kosti, sem hagkerfi Sovét- ríkjanna hefur fram yfir hagkerfi Bandaríkjanna. Hinar raunverulegu tölur í þessu sambandi eru h:'!ns ivegar þessar: Á árinu 1962 jókst rafmagns- framleiðslan í Bandaríkjunum um 61000 milljón kílówattstundir, en í Sovétríkjunum um 42000 milljón kílówattstundir. Bandaríkjamenn fram- leiddu á árinu 939000 milljón kílówattstundir en Sovétríkin 369000 kílówattstundir. Þegar þér kaupið sjónvarpstæki, þá gerið þér kröfur um góða mynd og góðan hljóm. Radionette hefur hvorttveggja. Margar gerðir fyrirliggjandi. Fullkomin viðgerðarþjónusta. G. Helgason & IVSelsted hf. Hafnarstræti 19. Rauðarárstíg 1 Sími 11644. SÚ NÝBREYTNI í útvarpinu að lesa ókyátt úr fofryktigrreinum dagblaðanna á hverjnm degi, virð- ist ætla að takast vel. Lengi hef- ur verið um þetta rætt, en um hættuspil var að ræða. Við- kvæmni stjórnmál'aflokkanna er svo mikil, að það er eins og komið sé við kviku hjá þeim, afbrýðis- semin óskapleg og tortryggnin ríð ur ekki við einteyming. En eng- in rödd liefur cnn heyrst um það, að útdrátturinn úr forystugrcin- unnm sé hlutdrægur eða að út- varpið geri upp á milli flokkanna. ÉG VERÐ AÐ JÁTA að þetta kemur mér á óvart, og ég liafði búizt við því, að ekkj væri unnt að sigla milli skers og báru, og gera öllum svo jafnt undir liöfði, að' ekki hlytist af úlfúð, enda hafði ég, svo að segja, alizt upp við þetta allt í baráttu flokkanna, en það er vottur um vaxandi stjórn- i málaþroska og aukið umburðar- 1 lyndi, að engar óánægjuraddir skuli heyrast. •iniiiiiKiiiiiiiiiimMmiitiniiiMmiiMmiiiiiiiiiiMmmmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiuf : s ★ Ágæt nýjung í útvarpinu. 1 ýr Útdráttur úr forystugreinum blaðanna. ! I it Undirtektir koma á óvart. | ic Messurnar hættar í útvarpinu. riMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIMIIMIIIIIIIIIMIMMIIIIIIIIIIllMIIIIIIMMIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilMllllllttrlllS rýni, að hætta að útvarpa messun- um á sunnudögum, en taka í þess stað upp þáttinn: „Helgistund í útvarpssal". — Þetta mun útvarps ráð líka liafa vitað, því að hér er þverbrotin hefð og alltaf liggur við uppreisn þegar það er gert. ÉG HEF FENGIÐ nokkur bréf um þetta efni og margar upphring- ingar. E.J. segir til dæmis: „Og nú er búið að taka af okkur mess- urnar kl. 11 á sunnudögum. Hvað verður næst? Þeir byrjuðu á því að taka af okkur þjóðsönginn: Ó, Guð vors lands, ó, lands vors guð, ljóðið eftir trúarskáldið Matthías og lagið eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. — Þetta virðist ekki hafa passað fyrir höfðingjana í kristalshöllunum. ÞA TOKU ÞEIll af okkur Passíu sálmana, eða gömlu lögin, 6em þeir höfðu verið sungnir við í minnj allra núlifandi manna. Endi lega varð að taka upp ný lög, sem enginn þekkti. Já, nýungagirnin ríður ekki við einteyming. - Og nú taka þeir af okkur messurnar, sem við höfum alizt upp við. Þetta er fordæmanlegt athæfi. Þúsundir manna nutu guðsþjónustanna. Ekki hefur verið sagt frá því, aS nokkur hafi óskað breytinga á þessu sviði. Hvers vegna þá aS gera það?“ ÞETTA BRÉF er aðeins eitt dæmið af mörgum um þá miklu ó- ánægju, sem ég hef orðið var viS út af þessu uppátæki. Hannes á liorninu I i f Annað dæmi má taka af handahófi. Framleiðsla sjónvarpstækja jókst samkvæmt opinberum skýrsl um um 11% í Sovétríkjunum 'sl. ár. í Bandaríkjun um h:!ns vegar ekki nema um 5%. Raunverulegu tölurnar eru: í Sovétríkjunum eru 2.2 milljónir sjónvarpstækja, í Bandarfkjunum 6,5 milljónir: Það er ekki sama hvernig tölur eru settar fram. Aðeins með því að hagræða þeim lítið eitt tekst Rússum að sýna fram á aukningu á öllum sviðum ár eftir ár. ÉG SPÁI ÞVÍ, að fyrst þetta tekst svona vel, þá verði þessi við- leitni upphafið að öðru meira, því að umburðarlyndið hefUr verið of lítið og tortryggnin of mikil, svo að hvort tveggja hefur staðið í vegi fyrir siðmenningu í stjórnmála- baráttunni. Það er líka alveg víst að þessi nýi þáttur í útvarpinu hef ur áhrif á stjórnmálabatráttuna „ í blöðunum, EN ÞAÐ - RÍKIR EKKI sama a- • nægjan með allt, sem útvarpið tekur upp á og teljast verðUr til nýjunga.. Maður gat átt von á því, að þ.að mundi sæta mikilli gagn- Tilboð óskast Tilboð óskast í m/s LAUGI G K. 207 þar sem hann liggur í fjörunni í Hafnarfirði. Nánari uppl. veitir Sigurjón Einarsson Dröfn h.f. Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað fyrir 27. nóv. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta c/o Fiskifélagshúsinu. 2 21. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLA0I0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.