Alþýðublaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 11
Landsliðsþjálfari í hand
knattleik segir af sér!
SVIAR SIGRUÐU NORÐ-
MENN í HANDKNATTLEIK
NORÐMENN og Svíar léku tvo
landsleiki í handknattleik í Njárd
hallen í Oslo um helgina. Svíar
sigruðu í báðum leikjunum, þeim
sigruðu með 18 mörkum gegn 13.
Stjórnandi sænska landsliðsins,
Curt Wadmark segir, í viðtali við
„Arbeiderbledet” að Norðmönn-
ORSÖK: ÁHUGALEYSI LEIKMANNA
ÞAÐ blæs ekki byrlega fyrir
handknattleiksmönnum okkar í
augnablikinu. Eins og- nýlega var
skýrt frá hér á Íþróttasíðunni
eru mörg og stór verkefni fram-
undan hjá handknattleiksmönnum
okkar og veitir því ekki af góS-
GUNNLAUGUR
við verðum að n;óta sömu hlunn-
inda og aðrar íþróttagreinar.
um undirbúningi og einingu fyr-
ir átökin. Nýjustu fréttir benda
þó ekki til að svo sé, þvi að lands
liðsþjálfari HSÍ, Karl Benedikts-
son sagði af sér störfum í fyrra-
dag og orsökin er áhugaleysi
væntanlegra landsliðsmanna við
æfingar.
★ AHUGALEYSI.
Íþróttasíðan hringdi í Karl og
spurðist fyrir um mál þetta. Karl
sagði það rétt vera, að hann hefði
tilkynnt stjórn HSÍ um þessa
ákvörðun sína. Hann sagðist telja
ástæðulaust að halda þessu áfram,
ef leikmennirnir mættu ekki bet-
ur til æfinga. Aðeins örfáir mæta
á æfingarnar, leikmennirnir láta
æfingar félaganna sitja fyrir eða
nenna hreinlega ekki að mæta. —
Karl bætti því við, að formaður
landsliðsnefndar, Frímann Gunn-
laugsson hefði rétt í þessu verið
að tala við sig og beðið sig að
fresta þessari ákvörðun og sjá
til, hvort ekki yrði breyting á
til batnaðar. Hann hefði fallizt
á að reyna, en ákvörðun þessari
yrði ekki breytt til frambúðar,
nema leikmenn æfðu betur en
undanfarið.
★ VIÐ MEGUM EKKI
SLAKA Á.
Við hringdum í Ingólf Óskars-
son, einn af landsliðsmönnum
okkar og spurðum hann um á-
standið. Ingólfur kvaðst ekki hafa
æft neitt í tvær vikur vegna veik-
inda, en hann var á þeirri skoðun
að margir væntanlegir landsliðs-
menn hefðu sýnt full-
mikið tómlæti við æfingar, ekki
myndi af veita, þar sem lið þau,
er íslendingar mæta í HIVI eru
mjög sterk. íslendingar hefðu
unnið sér mikið álit í síðustu
Framh. á 10. síðu
DÓMARAFÉLAG STOFNAÐ
i KÖRFUKNATTLEIK
Evrópubikar-
keppni ífrjáls-
um íþróttum
Á ráðstefnu alþjóða-frjáls-
íþróttasambandsins í Sofiu um
síðustu lielgi var ákveðið að
efna til Evrópubikarkeppni í
frjálsíþróttum karla og
kvenna. Löndunum verður
skipt í riðla og undankeppni
fer fram snemma sumars, en
úrslitin verða um haustið. —
Keppt verður í öllum venju-
legrum landsliðsgreinum og
einn maður í grein.
Á þinginu voru staðfest eft-
irtalin Evrópumet: 2 enskar
mílur: Michcl Jazy, Frakkland,
8.29,6 mín., 1500 m. hlaup:
Miohel Jazy, Frakklandi, 3.-
37,8 mín., 100 m. hlaup kvenna
Dorothy Ilyman, Englandi, 11.-
3 sek., 200 m. hlaup kvenna:
Dorothy Hyman, Engl. 23,2 sek.
DOMARAMALIN hafa oft verið
í ólestri í körfuknattleik. — Nú
virðist vera að rætast úr þeim
málum, þar sem gengið hefur ver-
ið frá stofnun dómarafélags og
er Einar Bollason formaður þess.
Fyrsta verkefni félagsins er nið-
urröðun Reykjavíkurmeistara-
móta.
Um mál þetta segir svo í árs-
skýrslu KKÍ :
„Mikill hörgull hefur verið á
körfuknattleiksdómurum á undan-
förnum árum. Til þess að reyna
að bæta úr þessu ástandi, gekkst
Dómaranefnd KKÍ fyrir nám-
skeiði í janúar sl. Þátttakendur
á námskeiðinu voru 15, en kenn-
ari var Guðjón Magnússon. Hin-
ir nýútskrifuðu dómarar fengu
prófleiki á íslandsmótinu og
fyrstu dómaraskírteini KKÍ voru
afhent síðar á þessu ári.
Stofnun félags körfuknattleiks-
dómara er í undirbúningi, þegar
þessi skýrsla er rituð. Væntanlega
munu mörg vandamál leysast eftir
að slíkt félag hefur tekið til starfa.
Góðir dómarar eru ein af imdir-
stöðunum fyrir góðum körfuknatt-
leik, og þjálfun og menntun dóm-
i ara er bezt tryggð með kraftmiklu
' og vel starfandi dómarafélagi.”
fyrri með 14:10 og í þefm siðari
með 18:13.
í fyrri leiknum, sem háður var
á laugardag tóku Norðmenn for-
ystu í fyrri hálfleik, skoruðu 8
mörk gegn 7. í síðari hálfleik
bættu Norðmenn strax við 9. mark
inu og það leit út fyrir norskan
sigur. En Svíar sýndu meira ör-
yggi og það sem eftir var leiks-
ins skoruðu Svíar 7 mörk gégn 1.
Hinn þekkti handknattleiks-
maður Svía, KjeU Jonson lék sinn
100. landsleik, en átti ekki góðan
leik. Beztur í liði Svía var Gösta
Carlsson, en markmennirnir Lenn-
art Ring og Donald Lindholm
áttu einnig góðan leik. Hjá Norð-
mönnum voru Svestad og Klepp-
erSs beztir.
Síðari leikurinn var háður á
sunhudag. Svíar skoruðu fimm
fyrstu mörkin, en úr því hélzt
jafnvægi í leiknum, þ. e. Svíar
Allt er tilbúið fyrir Vetr-
arleikana, sem hefjast í
Innsbruck, Austurríki, 29.
janúar nk. Það mun ekki
væsa um keppendur okkar
og á myndinni sjáið þið 2
byggringanna af 5, sem kepp
endur eiga að búa í. íslend-
ingar munu dvelja í einni
byggingunni ásamt Svíum,
Norðmönnum og Ástralíu-
mönnum.
Prag, 20. nóv. (NTB-Reuter.
Dukla, Prag, sigraði Gornik -4
1 í Evrópubikarkeppninni í dag.
Dukla heldur því áfram keppni
á betra markahlutfalli, en Gor-
nik sigraði í fyrri leiknum með
2-0.
Ankara, 20. nóv. NTB-AFP.
Ítalía og Tyrkland gerðu jafn-
tefli 2-2 í undankeppni fyrir OI-
ympíuleikana I Tokyo. Þetta var hald þeirra sé
fyrri leikur landanna. Leikurinn sænska liðsins,
Kjell Jönsson — 100. landsleikir.,
um hafi farið mikið fram og út-
eins gott og
en þá vanti
fór fram í Ankara.
I reynslu og betri langskyttur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. nóv. 1963 l|j