Alþýðublaðið - 21.11.1963, Síða 13

Alþýðublaðið - 21.11.1963, Síða 13
Vinur Nassers... Framhald af 4. síðu. Sýrlandj og írak í Damaskus í síð asta mánuði var gerður samning- ur um hernaðarbandalag ríkj- anna, en rúmum mánuði áður var komið á efnahagsbandalagi. Eftir þetta þing og einkum eft ir kosningar innan Baath-flokks- ins í héruðum íraks í september þótti óhjákvæmilegt, að „ofstæk- ismenn" flokksins og hinir „hóf- sömu“ mundu gera upp sakirnar. Ofstækismenn Saadis fóru með sigur af hólmi bæði í kosningun- um og í þinginu. Gerðar voru rót- tækar ályktanir um þjóðnýtingu utanríkisverzlunar hálfgerðan sam yrkjubúskap og strangar ráðstaf anir til þess að útrýma áhrifum fárra en áhrifamikilla iðnrekenda í írak. Hinir hófsömu undir foruystu Shabibs utanríkisráðherra voru fylgjandj auknum sveigjanleika í viðskiptunum við Nasser og einn ig vildu þeir, að grundvöllur stjórnarinnar yrði gerður breið- ari með því að taka óháða og ó- flokksbundna þjóðernissinna í stjórnina. En sigurvegararnir voru ofstækismenn Saadis, sem vildu stofnun öflugs og sameinaðs sóíalistaríkis í „Arabísku Asíu“ og undirbúning stríðs gegn Nasser. i mikilvægrj yfirlýsingu var „einræðisstjórn" Na-sers for- dæmd og honum kennt um það, að samkomulagið um einingu ír- ;aks, Sýrlands og Egyptalands fór út um þúfur. Hann var sagður eiga sökina á endurteknum til- raunum til þe-s að grafa undan sýrlenzku stjórninni og Egyptar \'oru hvattir til þess að kasta af sér okinu og og gan?a i l'ð með öðrum arabiskum byltingaröflum ★ UPPGJÖRIÐ Síðan rak hver viðburðurinn annan. Hinn 11. nóvember gerðu Forsetinn Framh. af 7. síðu þjóða, sem hafa notið og kunna að meta endurtekna brezka bar- áttu gegn eínræði og yfirgangi. Ég gleymi aldrei því ári, þegar Bret- ar stóðu einir í vörninni í síöustu heimsstyrjöld. Þá var hvorki taliö eftir fé né fjör. Ég kom tvisvar -tit Lundúna meðan á styrjöldinni atóð. Þriðjungur allra húsa í City .var jafnaður við jörðu. Rósemi fólksins er mér minnistæðust. Það Jkvartaði enginn, hvorki um kulda, skort né lifshættu. Það var eitt- livað sérstaklega brezkt yfir þessu yfirlætislausa hugrekki. Það var meira í veði fyrir örlög mannkyns ins en Bretland eitt saman. Sigri bandamanna eigum vér, eins og margir aðrir, það að þakka, að vér erum frjáls þjóð, og getum haldið áfram ferðinni á þeim brautum frelsis og þingræð- is, sem liggja frá landnámsöld og svo langt fram í tímann, sem augað eygir. Frelsi og sjálfstjórn er vor sameiginlegi arfur, og fram tíðarhugsjón. Yið þingræði varð- veitist jafnvægið bezt milli frelsis og stjórnar. Ég dreg enga dul á það, að vér íslendingar berum mikla virðingu fyrir og vinariiug til hinnar brezku þjóðar. Herra borgarstjóri! Ég flyt yð- uivbeztu þakkir fyrir virðulegt boð- á þessum fornhelga stað, og liinni brezku þjóð vinarkveðju frá íslendingum. „hinir hófsömu" gagnárás, létu kjósa nýja forystu Baathflokks- ins og ráku Saadi og vini hans úr landi Þetta vakti mikinn ugg í Damaskus og var talið, að þeir einu, sem græða mundu á brott rekstri Saadis, væru Aref forseti og vinir han« úr hópi hægrisinna. Um miðja síðustu viku héldu Michel Aflaq, foringi Baath-flokks ins í Sýrlandi, og samstarfsmenn hans í flýti til Bagdad, ráku Shabib og Jawad til Beirút tif þess að friða óbreytta flokksmenn, sem flestir héldu enn tryggð við Saadi og koma aftur á aga í flokknum. Aflaq tók í rauninni völdin í írak í sínar hendur og boðaði kosningar innan fjögurra mánaða. Búizt var við því, að Saadi og félagar hans mundu síðan taka við völdunum. En valdabaráttai^ hélt áfram og var síður en svo leyst. Heijta vandamál Aflaqs var í því fólgið, að deila Arefs og Saadis kæmi fram í dagsljósið. Ef Saadi væri leyft að koma of fljótt aftur t-il landsins var búizt við, að . ekJd mundu takast að koma í veg jyxir átök, En án hans var óttazt, að Baathistar mundu missa hin raun verulegu völd í hendur Arefs óg hægrisinnum hans úr hemum-.Qg það er einmitt það, sem virðist hafa gerzt. Aflaq og íélagar hans gættu því ítrustu varkárni. Þeir sögðu Saadi að halda kyrru fyrir í Madrid (þangað hafði hann haldið eftir brottreksturinn) en kvöddu helzta stuðningsmann hans, Mamdi Ab- del Majid, verkalýðsmálaráðherra, aftur til Bagdad. Um helgina var tilkynnt, að ráð herrar „ofstækismanna" og.,hinna „hófsömu" hefðu verið sviptir em bættum sínum. Hér var bæ.ði um að ræða þá Saadi og Majid ann- ars vegar og Shabib og Abdul Seik ar Latif, einn helzta samstarfs- mann hans, hins vegar. .. . Tilkynnt var, að stjórnin yrði endurskipulögð innan nokkurra daga. Nokkrum klukkustundum síðar gerði Aref „byltingu" sína og tók öll völd 1 sínar hendur.íen í þessum hluta heims virðast stjörn arbyltingar koma í stað stjómar- skipta eins og þau þekkjast á Vest urlöndum og vera eins tíðar. ■ Hýenur Framh. af 6. síðu Hýenur eru — og ekki að á- stæðulausu — álitnar huglausar skepnur, þó hika þær ekki við að ráðast á böm og gamalmenni þegar þær sjá sér færi á. í Hárar þola menn þær hins vegar vegna þess að þær koma í staðinn fyrir öskukarlana, sem engir em í pláss inu. ' r_'jÉ Við stöðvuðum bílinn og gengum í áttina að hrörlegum veggöum. Hjá honum sat á hækjum sér, Har arbúi að nafni Fariq. Haim benti okkur að- setjast- hjá sér. Allt umhverfis okkur heyrðum við hýenumar róta og gefa frá sér snögg hljóð' og stöku sinnum ráku þær upp gól, sem því nær frysti blóðið í æðum okkar. Fariq tók nú að kalla lágt út í myrkrið. Skyndilega veittum við því at- hygli, að skuggarnir voru famir að nálgast okkur. Þeir komu stöð ugt n^r og að endingu vorum við umkringdir hópi hýena með augun glampandi í flöktandi olíu- lampaljósinu. Fariq kaliaði nafn út í myrkrið. NÝJASTA LANDKYNNINGARBÓKIN t 'OSKTU clllr di. SICURD ÞCRARINSSON — til vina og viðskiptamanna erlendis. ALMENNA BOKAFELAGIÐ Hýena tók sig; út úr geigvænleg- um hópnum og kom í áttina til hans. Hann nefndi annað nafn- og enn annað. Hýenurnar komu til hans hver af annarri til þess að fá sinn hlut. í eitt skipti kastaði Fariq kjöt- stykki fyrir fætur mér, hýena kom þjótandi og hrinti mér niður af steininum, sem ég sat á, um leið og hún greip; bitann. Röðin hélt sér unz Fariq átti ekki til meira kjöt. Sú síðasta fór ekki fyrr en hann hafði klappað henni. „Jæja,“ sagði Amaha vinur minn „segðu vinum þínum heima þetta. Aldrei fyrr hefur hýena verið íamin.“ Við héldum aftur til bílsins og ókum til baka. Mér er það ennþá óskiljanlegt hvers vegna nokkur maður leggur það á sig að temja hýenu, en þetta var lærdómsríkt eigi að síður. Systurríki Framh. úr opnu hafa hlotið undanfama tvo áratugi, eru nú orðin að hálfgerðum eða al gerum einráeðisríkjum. Lífskjör almennings hafa að sögn þeirra, sem bæði hafa fylgzt með þróun Indlands og Pakistan undanfarin 16 ár, lítið batnað og hægt í báðum löndunum og dýr- tið aldrei verið þar meir en nú. Hagnaðurinn virðist setjast fyrst að efst í stqttastiganum í þessum löndum og hér sem annars staðar er leiðin löng niður á við, þar sem allur fjöldinn býr. Erlendur Haraldsson. Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvað.a hæt sem er. eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSALAN vlð Elliðavog s.f STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fundur verður í Stjórnunarfélagi íslands laugardaginn 23. nóvember kl. 14.00. Fundarefni: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, flytur erindi: Umbætur í opinberum rekstri. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl.,-föstudaginn 29. nóvember n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-13, R-823, R-876, R-890, R-1219, R-1729, R-2259, R-2424, R-2823, R-2846, R-2889,, R-3335, R-3361, R-3516, R-3539, R-3601, R-4013, R-4153, R-4163, R-4725, R-4730, R-4851, R-4860, R-5828, R-6243, R-6502, R-7063, R-7922, R-7023, R-8299, R-8443, R-8611, R-8647, R-8829, R-8964, R-9711, R-10203, R-10249, R-10949, R-11049, R-11178, R-11473, 11850, R-12370, R-12422, R-12561, R-13219, R-13438, R-13468, R-13946, R-13981, R-14660, R-14786, K-449 og Y-1147. Greiðsla fari fram við liamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Heimabakaðar kðkur fást í Tjarnarseli. Vegna mikillar eftirspurnar er þeim sem ætla að fá kökur fyrir jólin bent á að panta þær hið allra fyrsta. Tjamarsel, Njálsgötu 62 Sími 15504 Köku og smurbrauðssala. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. nóv. 1963: |3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.