Alþýðublaðið - 21.11.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 21.11.1963, Síða 14
 Þa9 sagði viff mig náungi, af talsvert miklum móff: — ég mætti honum í Tjarnargötunni —. „Alltaf finnst mér ræffan hans Einars fjarska góð, þó er eins og þaff sé skemmd í plötunni!" KANKVÍS. Bóndi nokkur var mikið gefinn fyrir að raupa af sínu. Eitt sinn kom oddviti sveitarinnar í heim- , sókn til bóndans, sem var etaddur úti á hlaði. Svo stóð á að vinnu- maður bónda var að dreifa úr mykjuhlössum niðri á túni og fóru þeir að horfa á aðfarirnar. Þá varð bónda að orði: — Mikið djöfull dreifir maður- Snn vel úr skítnum mínum. ☆ Annað sinn kom bóndi ríðandi til kirkju en slagveðursrigning var á. Á leið frá kirkjunni óku sveit- ungar hans fram á hann, hægðu á farartæki sínu og höfðu orð á því að hann væri bara ríðandi í slíku foráttuveðri. Þá svaraði bóndi: — Eini íslendingurinn, maður ■jninn, eini íslendingurinn. ☆ Þorgeir í Gufunesi er löngu þjóð- kilnn^r maður, fyrir íþrót^aaf- rek sín og skemmtileg tilsvör, svo ekki sé minnzt á hestamennskuna. Eitt sinn var hann staddur úti á túni í heyskap og bar þá gamlan vin hans að. — Mikið andskoti ertu nú allt- af myndarlegur Geiri minn, sagði vinurinn. Þá svaraði Þorgeir.: — Blessaðuir minnstu ekki á það. Það er ekkert að marka mig berfættan. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Hægviðri í nótt, en austankaldi á morgun, skýjað, vægt frost. Klukkan 14 var hæg- viðri og þurrt á Reykjanesi, en súðaustan og austanátt annars staðar á landinu, rigning við Suðurströndina, en annars staðar snjókoma. SKIPAFRÉTTIR Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Camden til Reykjavíkur. Langjökull er í Kefla vík. Vatnajökull fór frá Hamborg 19 .nóv. til Reykjavíkur. Joika fór 18. nóv. frá Rotterdam til Reykja- víkur. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 20. þ.m. frá Norð- firði til Aabo, Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt til Hull 23. þ.m., fer þaðan til Mal- mö, Gdynia, Visby og Leningrad Jökulfell er væntanlegt til Glouc- ester 21. þ.m. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell er væntanlegt til Belfast 21. þ.m. fer þaðan til Dublin og Ham- borgar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. Stapa- fell fór 19. þ.m. frá Seyðisfirði til Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um íand til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill var við Vestmanna- eyjar í gær á leið til Rotterdam. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðarfjarðar- og Vest- fjarðahafna. Herðubreið er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer væntanlega í kvöld frá Leningrad áleiðis til Kaupmanna- hafnar, Flekkefjord og Reykjavík- ur. Askja fer væntanlega til Brid- gewater, í kvöld. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík þakkar bæjarbúum fyrir góðar gjafir og alla aðstoð við hlutaveltúa. Hlutaveltunefndin LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld vakt: Úlfur Ragnarsson. Á nætur vakt::: Bjöm L. Jónsson.' KLIPPT Ég er að hugsa um að fá lán- aðan slökkviliðshjálm, ekki vegna gossins, seisei, nei. En ég er lafhræddur við bjórflöskur. Ut og svo imm eyjan Þjóðviljinn, 20. nóvember 1963. Síðastliðinn laugardag vom gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni í Hallgrímskirkju ung- frú Elín Davíðsdóttir og Sigurð- ur Eiríksson. Heimili þeirxa er að Njarðargötu 35. (Studió Guðm.). Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur, Útlánstímar frá 1. október: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29a, síml 12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla virka daga, laugardag 2-7, sunnu- daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alia virka daga, laugardaga 10-7, sunnu daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laugaTdaga. Útibúið Hofsvalta- götu 16: Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið vlð Sól- heima 27: Opið fyrir fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga, og föstu- daga 4-9 þriðjudaga og ftmmtu- daga 4-7. Fyrir börn 4-7 alla virka j daga nema laugardaga. I — ' ' DAGSTUND biður lesendur 1 sína að senda smellnar og skemmtt ! legar klausur, sem þeir kynnu a® I rekast á í blöðum og tímaritum [ til birtingar undir hausnum ■ KLIPPT. Blaðið, sem úrklippan birtist í verður sent ókeypís heim tii þess. sem fær úrklippu sína birta. i Fimmtudagur 21. nóvember 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar / 7.30 Fréttir / Tónleikar / 7.50 Morgunleikfimi / 8.00 Bæn / Veðurfregnir / Tónleikar / 8,30 Fréttir / Tón leikar / 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag ar / 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar / 12.25 Fréttir 13.00 ,-;Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Sigríður Hagalin). 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Ferðasaga frá Af ■ riku eftir Sólveigu Pálsdóttur Wrigley; sið- ari liluti (Sigríður Thorlacius sér um þátt- inn). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. og Tónleikar. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafs dóttir og Sieríður Gunnlaugsdóttir). 18.20 1850 20.00 20.55 22.00 22.10 22.30 23.00 23 35 Veðurfregnir / 18.30 Þingfréttir. Tilkynningar. / 19.30 Fréttir. Skemmtiþáttur með imgu fólki (Markús Öm Antonsson og Andrés Indriðason stjórna þættinum). Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói; fyrri hluti. Stjómandi: Proinnsías O'Duinn. Einleikari á fiðlu: Ricardo Odnops- off. a) Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. b) Konsert í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 eftir Tjaikovsky. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Kaldur á köflum“,‘ úr æviminn ingum Eyjólfs frá Dröngum; VII. (Vilhjálm ur S. Vilhjálmsson). Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson). Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson). Dagskrárlok. ’ C BJ&umZ 9 d/ðsr MOCO E gaf bara tæk- inu í beygjuna .., onú erða rúff mar. 14 21. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.