Alþýðublaðið - 22.12.1963, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 22.12.1963, Qupperneq 5
JÓLATÚR.. Framh. af bls. 35 rödd sem mér er óskiljanlegt að geta komið úr mannsbarka. Ég veit sem er, að nú er voðinn vís og læt fara lítið fyrir mér Bensi er með heljarmikla járn kló í höndunum, þá sem notuð er á stærstu lokana- Hann baðar út öllum öngum og ég býst við að fá klóna í hausinn þá og þegar., Loks grýtir hann klónni í vegginn af svo miklu afli að hún hendist til baka og kemur niður rétt hjá mér. Svo. rýkur hann aftur í vél. Við erum á fullri ferð til lands Það er dregið til fulls út á vél inni og spíssarnir úða 70 stiga heitri olíunni inn í fírana. Það kemur sér vel að skinið er fauta lensari- Veðrið stendur í bakborðs homið aftanvert. Stundúm ríða ólögin yfir keisinn og þá leggst hann á hliðina og við sem sátum upp við skápana liggjum á bakinu og horfum upp til vélarinnar sem slettir á okkur olíu og vatni. Sjór irin flæðir niðUr um skælettin og það er heldur dauf vistin í vélinni við þessar aðstæður. Stundum fer skrúfan upp úr sjó og þá verður Bénsi að hlaupa til og slá af vél ínni rétt á meðan svo við fáum ekki allt draslið yfir okkur. Klukkan er orðin 3 og komið kaffi og. bráðum jól. Bensi er Iengi í kaffinu. Hann er ekki: vanur að láta sína ■ undirmenn komast upp með að fara á undan í bakkelsið. Þegar ég kemst upp, er kaffið orð ið hálfkalt og meðlætið oúið. Við verðum ekki komnir inn fyrr ■ en einhvern tíma eftir matinn. Lík lega um 8 leytið- Óli liggur á gólfinu milli borð anna og hvítar umbúðimar um höfuðið stinga ankannanlega í stúf við krímótt og skeggjað and litið. Hann er vel skorðaður þar Sem hann liggur og haggast ekki á hverju sem gengur. Mér er sagt að hann sé brákaður á.hrygg auk. höfuðmeiðslanna. Veik stuna heyr ist.frá honum í hvert skip.ti sem skipið leggur sig, annars virðist hann vera meðvitundarlítill. Kokkurlnn segir. mér frá at burðinum- Óli var að draga af spil inu þegar skipinu sló undan og brotsjór náði sér inn fyrir að aftan. Hann æddi fram ganginn og stefndi á Óla sem stóð í svelgn um og var lengi að átta sig. Bátsmaðurinn kallaði til hans að forða sér og Óla verður það fyrst fyrir að hlaupa undir sjóinn og hef ur líklega ætlað upp á grindina til bátsins. Sjórinn æddi svo fram sk-ipið og tók með sér hvað sem fyrir varð, menn og mannvirki. Kassarnir brotnuðu- eins og eld spýtur og allir voru á sundi á dekk inu. Togarinn hreinsaði sig á skammri stundu og mennirnir, sem voru á tvist og bast á dekkinu, bröltu á fætur. Allir nema Óli fjósi. Hann lá fram yið dekkrúll una bakborðsmegin og hrærðist. hvergi- Hann var meðvitundarlaus þegar farið var að stumra. yfir honum. Blóð seytlaði undán sjó hattinum og þegar átti að taka hann af virtist höfuðleðrið ætla að fylgja með. Hann var nú bor inn varlega aftur í borðsal og 1. stýrimaður hugaði að sárum hans, Stór skurður var í höfuðléðrinu, eins og í flipa og laust frá kúp unni- Þegar hann kom til meðvit Undar kveinkaði hann sé.r til baksins og leið út at aftur, þeg ar búið var að, veita höfuðsárinu umbúnað og leggja hann til ..á.. gólfið við þau hægindi sem tiltæk voru. . Vaktin líður og klukkan verður 6. Bensi hefur skroppið aftur í og rakað sig. Á slaginu býð ég honum gleðileg jól. Hann anzar með einhverju sem á að vera bros, en líkist lunta- Ég geri þá ekki frekari tilraunir til að koma meistara mínum í jólaskap og;við þegjum það sem eftir er vaktar innar. Það er hangikjöt og fínheit á borðum, meira að segja ávextir með þeyttum rjóma. Borðhaldið er dálitlum erfiðleikum bundið vegna sjógangsins og menn eru alvarlegir á svipi Gjóa augunum til slasaða mannsins á gólfinu: „KaHgreyið, að lenda í þessu.rétt um jólin“, segja þeir og svo er farið. að segja aHs konar sögur af ýmsum uppákomum á jóium- Það kemur í Ijós að sjór. og veður gera lítirin greinarmun á hátíð um og rúmhelgum. Aldrei þessu vant situr Bensi þögull og enginn gerir tilráun til: áð hleypa honum upp. Það er há, tíð og það hefur orðið slys. XJm það bil sem messunni í útvarpinu ér lokið, erum. við.komnir inn fyr ir Ritinn og það er sjólaust undir Grænuhlíðinni- Við erum á leið til ísafjarðar og kannski fáum Við að liggja bræluna af okkur þar. Við sjáum á Ijósadýrðinni undir Grænuhlíð, að margir eru að halda hátíð. i — Fínt að vera í landi um jol in|i maður, segir hjálparkokkur inn, en yfirmaður hans minnir hann á að búið sé að loka ríkinu og þá verður strákur súr á svip inn aftur. — Loka sprúttararnir líka á jólunum? spyr hann upp á von og óvon. — Það eru engir sprúttsalar á ísafirði, segir kokkurinn. I-Iann er ísfirðingur. Læknir og sjúkrabíl! bíðá á bryggjunni og Óli er borinn út í segli. Gangurinn er svo þröngur að ómögulegt er að koma börum við- Skipstjórinn fér í bílnum me&' lækninum og óla, hann þarf Hk- lega að gefa skýrslu upp á lög reglustöð. Við.liggjum um.kyrrt um kvölfi ið. Bensi situr úti í horni í borS. salnum. Hann drjúpir aðeins höfði og andlitið er lengra ei» nokkru sinni-fyrr- Ég veit af gam alli reynslu að’ nú er banu aðv brjóta heilann af miklum móðl> og gengur erfiðléga. Svo stendttr hann upp. og fer niður til sín. Gósf’ stund. líður við. erum að spila og hlusta á hátíðlegheitin. í útvarp inu, með öðru eyranu. .Svo kemur Bensi. í gættina og, kallar í mig- Ég. geng með. honum niður í her bergið hans og .leijkur mikil for- vitni á. að vita.hvað hann vill. ÞaSi er vægast sagt. óvenjulegt, aðr. hann kalli. míg á prívatkonfcreos. - jHann er góða iStund að. vaneræðast ög klóra sér á bak við eyrað. Hann s. veit . augsjáanlega ekki hvar. og- hvernig hann á aS.,hyrja. Svo sest. hann .niður og tekur upp blað.aí borðinu: — Ég var sko;að sp.ekúlera. í. Framh. á bls.42? r^HMUiiiilliiiiiiiiiiiiHiMiiuiiiiimiiiMMiimiiiiiniHiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiniiiilMHiimiiimiinnniiHiniiiniiiiiiiiniiiiiimiinnimn ........................................................................ iiimimiiiiimmimiiumiiiuuiliiV, j: :: :: rl £ l 1 ffi | C f JOMJ ÓSKADRAUMUR ALLRA KVENNA Ivær nýjungar frá JOMI Hita- rauddpúOiinn hefur þrjár stillingar: 1. NUDD ÁN HITA. 2. HITA. 3. NUDD MEÐ HITA. JOMI nuddar með titringi þannig að áhrifa gætir inn í vöðva og vefi, einnig gegnuin fötin. Ef þér notið Jomi reglulega getið þér haldið yður grönnum. Látið' JOMI nudda meðau þér hvílist. NÝJA IIÁRÞURRKAN er af nýrri gerð úr óbrjótandi plasti. Neðri hlutinn er gagnsær. Neffri kantur er beygffur inn, þannig aff heitur loftstrauniurinn snýr viff upp í hjálminn. RAUFAR innan í hjálminum tryggja jafnan hita um allt háriff. Á minna en Vz tíma er hár yffar alveg þurrt niffur á háls. 3 HITASTILLINGAR eru á þurrkxmni og þér getiff skipt um hita meff éinu handtaki. ÞURRKAN getur bæffi staðiff á gólfi effa hangið á vegg. eru iangódýrustu búðarkassarnir á markaðinum. Eru fallegir og þægilegir í vinnu. * Hafa þaff framyfír. affra kassa í þessum verffflokki, 'aff sýna til viffskiptavina, ,í glugga þaff sem stimpaff er inn. * Stimplar inn kr. 9.999.99 * Tekur í útkomu kr. 999.999.99. * Leggur saman, dregur frá, hefur credid saldó. * Tekur millisummu á aukaslagi. * Ilefur fjóra lykla fyrir afgreiffslumenn. * Merkir viff greiffslu úr kassa. * Tekur tótal eftir hverja afgreiðslu, effa heildardagsölu að kveldi. * Gefur nótu til viffskiptavina ef óskaff er eftfr; JOMI professione! 500 fil heimiiis notkunar - 3ja HRAÐA. Eigum einnig fyrirliggjandi JOMI fegurðar og nuddtsekið góða. SUMCO BÚÐARKASSAR i & I BorgarfeII h f laugavegi is.—simi 11372. l fa UHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIÍIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHHIIHIIIIIIHIIHHIIIIIHHIIIIIIIIHHHHHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIHHHHIIII |HIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHHIHHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIHHIIHIHIHIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilimillÉÍlÍHIIIIIIIIIIIIlÍHIHIIIIIUI"«|^ ALÞÝÐUBLAÐÍ9 — 22. des. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.