Verkamaðurinn - 15.11.1963, Side 5
— UM BMUROGMEM-
Menningarsjóður hefur sent
frá sér þá bók, sem ég tel nú
bók bóka, það er: Islenzk orða-
bók. Ritstjóri þessa verks var
Árni BöSvarsson og meS honum
hafa unniS hinir hæfustu menn
í hverri grein. Hér eru saman-
komin 65 þúsund íslenzk orS
meS skýringum, allt frá forn-
máli fram á atómtíS. Ritháttur,
beygingar, kenningar, sérfræSi-
orS, mállýzkur. Allt hér.
Þeir, sem árum saman hafa
haft aS handbók hinar takmörk-
uSu stafsetningarorSabækur
Halldórs og Freysteins, munu
nú fagna nýjum og notameiri
vini. Þótt íslenzk tunga sé eigi
hér öll á bók færS, er þetta mik-
ill og góSur orSaforSi, ef vald
fæst á. Nútímafólk er yfirleitt
ekki „orSmargt", þ. e. hefur
ekki á hraSbergi mikinn orSa-
forSa, þótt nóg sé málæSiS. —
Þessa gætir mj ög í ræSu og riti.
Reyging og önnur meSförS hins
takmarkaSa forSa er einnig í
molum, þrátt fyrir langa skóla-
setu. Nú er ekki lengur hægt aS
kenna um skorti á hjálpartæki,
og engum ofverk aS fletta upp
þeim orSum, sem ekki eru mót-
uS rétt í vitundinni.
Nú getur hver sem vill orSiS
rithöfundur. Hér eru 65 þúsund
orS. TakiS ySur til og raSiS
þeim upp á þúsund, milljón
vegu, og þiS fáiS ritverk upp á
hundruS síSna. í þessari einu
bók felst meirihluti allra bóka,
aSeins leystur upp í frumparta
sína. Já, þetta er dýrindis bók.
Sjálfsagt geta orSiS deilur
um slíka bók: HvaS átti aS taka,
hverju aS hafna. ViS mjög laus-
legt yfirlit virSast safnarar hafa
veriS nokkuS djarftækir á mál-
lýzkur og slanguryrSi, þessi orS
eru birt hér og skýrS, sum án
athugasemda. Mætti kannske
segja, aS þeim væri þar meS
gefinn tilveruréttur og þau fest
í málinu. Hins vegar eru þau
ekki ómerkur spegill tímans og
Hið mikla kröfumót
Framhald af 4. síðu.
ur, en sögulegra atburSa má
vænta hvenær sem er frá þess-
um slóSum. LeiStogi negranna,
séra Martin Luther King, er maS
ur einbeittur, hver árekstur, sem
verSur milli hvítra og svartra
herSir skap minnihlutans. Nýrra
kröfugangna og útifunda má
enn vænta, og von allra hugs-
andi manna hlýtur aS vera sú,
aS réttlætiS sigri þarna eins og
alls staSar annars staSar í hin-
um litla og þéttbyggSa heimi
hvítra, svartra og gulra.
fróSleg fyrir framtíS, en þá von-
andi dauS: Skutla, skvísa, sætur,
lo. um hluti, agalegt, gæi, stæll.
Þá koma orS, sem maSur þekkir
ekki í þessari gefnu merkingu,
en hefur vanizt í annarri, um
annan hlut. Væri án efa mikils-
vert og gott hinni miklu orSabók
háskólans, aS menn læsu þessa
vandlega og sendu orSasöfnur-
um hinnar þær breytingar og
viSauka, sem þessi gefur efni til.
Þannig gæti þessi orSiS mjög
auSgandi fyrir hina.
Dæmi: „Klambra“. Hér not-
aS um ístykki, klambra ehv.
saman o. s. frv. Eg sakna bygg-
ingarefnisins „klambra“, stakk
oft klömbru, sem notuS var í
sérstaka gerS veggja, klömbru-
veggi. JarSvegshnaus, breiSur í
annan enda, örþunnur í hinn.
„Klambur, -urs h. 1. klambra,
ísklumpur. 2. slæmt smíSi, sam-
anbarinn kveSskapur.“ Hér
sakna ég samsetningarinnar
„klamburball", sem var algengt
á SuSausturlandi. En þetta er
ekki verkefni mitt nú.
Hjá mér var í sumar hópur
ungra skozkra vísindamanna-
efna til þjálfunar í vísindaleg-
um vinnubrögSum. ÞaS var mér
mikil ánægja aS fá tækifæri til
aS kynnast af eigin raun völdum
mönnum, mótuSum og þjálfuS-
um til forustu í sókn mannsins
aS því aS verSa herra eigin ör-
laga meS því aS kunna aS láta
náttúrulögmál verSa sér til liSs.
ÞaS hefur aldrei veriS létt
hlutverk bóndans í þessum
heimi, aS bera ábyrgS á lífi
manna og dýra í forsjá hans,
enda hefur hann oft veriS hrak-
inn aftur á bak af andstæSum
og neikvæSum öflum. Þess
vegna er þaS honum djúpstæS
gleSi aS finna, aS í hóp hans
bætist liSsmenn, er svo mikiS sé
í spunniS, aS þaS sé þeim ljúf
skylda aS brjótast áfram í
broddi fylkingar og mynda slóS
fyrir þá, er örlögin hafa ekki
veitt jafnmikiS þrek og hæfi-
leika.
ísland er mjög sérstætt land
meS hliSsjón af veSurfari og
jarSvegi, og hér hefur síSasta
mannsaldur gerzt þvílík bú-
skaparbylting, aS forn reynsla
um hvernig eigi aS búa er orSin
íslenzkum nútímabónda harla
lítils virSi.
ÁstæSa er því til aS ætla, aS
hér væri allt gert til þess aS
hjálpa íslenzka bóndanum til aS
OrSabókin er 852 bls., falleg,
vönduS og sérlega kærkomin.
Ætti aS vera til á hverju heim-
ili, prentsmiSju, skrifstofu og á
hverju skólaborSi. Þökk þeim er
aS unnu. k.
*
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
hefur sent frá sér tvær bækur:
Hina árlegu skáldsögu eftir Ingi-
björgu SigurSardóttur, Lœknir
í leit að lífshamingju, og aSra,
sem á fátt skylt meS hinni,
Þegar himnarnir opnast, eftir
Arnald Árnason.
Arnaldur er fæddur og uppal-
inn hér á Akureyri, vel mennt-
aSur og sérstökum gáfum gædd-
ur. Hann hefur unniS flest
venjuleg störf til sjós og lands,
gengiS hljóSur og hugsi á veg-
um okkar og munu fáir vitaS
hafa hvaS gerst hefur í hans
innra heimi. Nú hefur hann gef-
iS út sína fyrstu bók og munu
fleiri eftir fara. Bók þessi er
átta sig á, hvar hann stendur,
benda honum á farsælar leiSir;
en svo er ekki, bændur verSa í
búskap sínum aS ganga sig ör-
þreytta á hringgöngu í þoku og
myrkri, vegna sinnuleysis,
skammsýni og greindarleysis
þeirra, er málum ráSa.
Þetta lýsir sér meSal annars í
því, aS venjulegum íslenzkum
bónda, sem lifa þarf af búskap
sínum, er varnaS aSgangs aS
notkun nútíma rannsóknartækni
í búskap sínum. Hann getur ekki
f engiS f ramkvæmdar j afnvel
allra fábrotnustu rannsóknir á
jarSvegi og fóSri, nema þá einn
og einn fyrir einkanáS og kunn-
ingsskap.
En nú í haust tókst mér aS
nokkru aS komast í gegnum
þennan múr skipulagSrar fá-
fræSi bænda. Var þaS fyrir ljúf-
mannlega aSstoS og höfSings-
lund David Kemp B. Sc. og Bún-
aSarháskólans í Edinborg, sem
rannsakaSi í haust sýrustig í 20
j arSvegssýnishornum frá Kleif.
NiSurstöSurnar sýndu gott sam-
ræmi milli sýrustigs, gróSurs og
svörunar viS áburSargjöf. T. d.
vex nú orSiS nær ekkert gras á
hluta nýlegrar nýræktar, þar
sem sýrustigiS reyndist vera um
5.2 P.H., og svörun viS áburSar-
gjöf er orSin næstum engin.
Þessar einföldu sýrustigsákvarS-
anir, sem hvorki útheimta mjög
samsett af manni, sem í flestu
fer eigin götur og er ekki nokk-
urs manns eSa skoSana attaní-
oss.
Hér má finna nýstárlega biblíu-
rannsókn, goSafræSi, dulheima-
fræSi og heimspeki, ívafiS
furSulegri og dularfullri lífs-
reynslu hans sjálfs.
Mig skortir þekkingu á nokkr-
um þessara viSfangsefna, skiln-
ing á öSrum. Og nokkuS af því,
sem ég þykist skilja, stangast á
viS skoSanir mínar. Samt hika
ég ekki viS aS segja, aS þetta
er stórmerk bók. HefSi höfund-
ur getaS skreytt nafn sitt virSu-
legum lærdómstitli, myndi hún
valda löngum og hatrömmum
rökræSum. Hún á jafnvel kann-
ske eftir aS gera þaS hvort eS
er.
Höfundur segir í formála:
„Tilgangur þessarar bókar er
aS sýna fram á meS reynslu-
sönnunum, aS hægt sé aS ná
sambandi viS framlífsmenn eftir
leiS raunvísinda.“ OrSiS „fram-
lífsmenn“ er hygg ég, nýyrSi
höfundar um framliSna, og er
snjallt orS, sem á eftir aS fest-
ast í máli. Og víSar bregSur
dýr tæki né mikla þjálfun, segja
á vísindamáli hvers vegna sprett-
an er léleg: Moldin er svo súr,
aS jörSin getur ekkert gefiS af
sér vegna þess, aS frjósemi
hennar leysist ekki úr læSingi,
sem stafar af mjög daufri gerla-
starfsemi í svo súrum jarSvegi.
Af sömu ástæSum nýtist verk-
smiSjuáburSur ekki heldur.
Um þetta mætti skrifa langt
mál, en engin ástæSa er til aS
ætla, aS efnafræSileg og lífeSlis-
fræSileg lögmál gildi ekki jafnt
á íslandi og annars staSar í
heiminum. Notkun kalks skóp
frumskilyrSi fyrir iSnbylting-
una í Vestur- og NorSur-Evrópu.
Og þaS er almenn vitneskja
sveitafólks í þróuSum löndum,
aS þaS sé ekki hægt aS reka
þróaSan og arSvænlegan land-
búnaS í tempruSu veSurfari ún
þess aS nota kalk til áburSar.
T. d. er áætlaS, aS ef bandarískir
bændur hættu aS bera kalk
á myndi búnaSarframleiSsla
Bandaríkjanna minnka um 50%
á 30 árum.
ÞaS er grundvallaratriSi fyr-
ir góSum afrakstri af ræktuSu
landi, aS sýrustig moldarinnar
sé hentugt smáverugróSri henn-
ar. Eldf j allaaska og áfok hennar
á gróiS land hefur hingaS til séS
um, víSast hvar á landinu, aS
sýrustig verSi ekki of lágt fyrir
hinn þurftarlitla úthagagróSur,
hann fyrir sig nýyrSum, en not-
ar einnig orS og hugtök í ann-
arri merkingu en aSrir hafa
gert. Þetta tel ég aS ýmsu leyti
galla, þaS gerir flókiS mál enn
flóknara. En kenningin um aS
„lækningar framlífsmanna" séu
á allan hátt efnislegar og geislar
þeirra vel rannsóknar-hæfir fyr-
ir okkar vísindi, er skemmtileg
og mun reynast sönn.
Bókin skiptist í tvo aSalkafla,
fjallar fyrst um snertingu manns-
ins viS Regindóminn, og síSan
um beizlun framlífsmanna á
sólarljósinu í okkar þágu. Þetta
eru flókin fræSi. Stórmannlega
er hér aS verki veriS, hvergi hik
eSa vafi um vissu. Stíll er góSur
og hæfileiki höfundar til bókvísi
ótvíræSur. En svo fer oft, aS
manni, sem liggur mikiS á
hjarta gengur verr en skyldi aS
takmarka bók viS höfuSkjarna.
Hér mun þó flest samrýmast og
persónureynsla tengir hiS fjar-
skylda nokkuS saman, en hún
er hinn rauSi þráSur verksins.
Ég óska höfundi til hamingju á
hinum lítt kunnu leiSum.
Bókin er forlaginu til sóma.
k.
sem áSur fyrr var meginundir-
staSa landbúnaSarins, en þegar
kemur aS ábornum löndum nú-
tímans dugir þetta ekki til aS
halda í horfinu. Kjarninn mun
meS öSru sjá um þaS. Sumt af
túninu hjá mér er orSiS mjög
lélegt og spretturýrt, og hef ég
fyllstu ástæSu til aS ætla, aS
þaS sé vegna þess, aS moldin er
orSin of súr. Eins er hjá mér
mikiS af uppþurrkuSu mýr-
lendi, sem ég tel nú vera til-
gangslaust orSiS aS reyna aS
gera gjöful tún, án þess aS bera
fyrst í þaS kalk, og mig grunar
aS víSa sé svipaS ástatt eSa
verSi fljótlega.
I vor kostaSi tonniS af kalki
frá SementsverksmiSj unni á
Akranesi 650 krónur komiS á
hafnarbakka á Akureyri.
Væri ekki ástæSa til fyrir
okkur, sem ennþá berum hag og
framtíS íslenzku bændastéttar-
innar og íslenzks þjóSernis fyrir
brjósti og kunnum því illa aS
fljóta sofandi aS feigSarósi eSa
detta af dáSleysi í feniS, aS
leggja okkur nú fram um aS
koma okkur upp rannsóknar-
þj ónustu, svo hægt verSi aS
grundvalla íslenzkan landbúnaS
á vísindalegri reynslu, en ekki
eins og nú er á ágizkunum og
hugdettum?
Einar Petersen,
Kleif.
Dálítil þehhing er bœndum ehhi til ílls
Föstudagur 15. nóvember 1963
Verkamaðurinn — (5