Verkamaðurinn - 12.01.1968, Qupperneq 1
Ríkisstjjórain „á brúu hengfiflugfsini^
Bls. 2: Viðtal við Pál Guðmundsson.
Bls. 3: Húsavíkursíðan.
Bls. 4: Hannibal 65 ára.
k Bls. 8: Fjárhagsáætlun Akureyrar.
I Leiðarinn: Eigin dómgreind eða fyrirskipanir.
LÍÚ liótar, að ekki verið róið í vetur, SH að frystihúsunum
verði lokað. - Ríkisstjórnin ráðþrota. - Þingflokkar stjórn-
arinnar kallaðir saman. - Styrkjapólitík í uppsiglingu strax?
Hótanir um lokun
Eins og kunnugt er héldu bæði
LÍÚ og Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anno aðalfund ó síðastliðnu hausti.
Voru þar samþykktar tillögur mjög
ó sömu lund. LÍÚ samþykkti að róa
ekki nema fiskverð hækkaði veru-
lega, SH að frystihúsin yrðu ekki
opnuð eftir óramót nema þeim yrði
tryggður viðunandi rekstrargrund-
völlur.
Allsherjarlausnin,
sem bróst
I haust só ríkisstjórnin enga leið
framúr þessum vanda, en með geng
islækkun Breta taldi hún sig geta
slegið tvær flugur í einu höggi,
forðað verkfalli í desember og
tryggt rekstrargrundvöll sjóvarút-
vegs og fiskiðnaðar. Var gengis-
breytingin að sjólfsögðu reiknuð út
með þetta fyrir augum, og niður-
staða efnahagsspekinganna sú„ að
15% lækkun krónunnar umfram
það, sem gengislækkun Breta bein-
línis leiddi af sér, væri nægjanlegt
í þessu augnamiði. Fólst í því beint
mat ríkisstjórnarinnar og efnahags-
spekinga hennar ó afleiðingum
stjórnarstefnunnar.
Fiskverðið í yfirnefnd
Akvörðun um fiskverð var vísað
til yfirnefndar Verðlagsróðs sjóvar-
útvegsins 1 1. desember síðastliðinn
Enn hcfur ekkcrt svor fengizt
vrð margcndurtcknum óskum og
kröfum ótal aðila hér í bæ um
að Tunnuverksmiðja ríkisins
vcrði starfrækt i vetur, og er
raunar Ijóst orðið, að aldrei
verður þar um langa starfrækslu
að ræða úr þessu, fyrst ókvörðun
er ekki komin og ekkert tunnu-
og skal samkvæmt lögum liggja
fyrir um óramót. Hafa verið þar
daglegir fundir síðan um jól, en
ekkert dugað. Var yfirnefndinni
fyrst veittur frestur til 7. janúar,
síðan til 1. janúar, og loks í gær til
12. janúar.
Oddamaður:
Reikimeisfari
gengisfellingarinnar
Nú vill svo vel til, að oddamaður
yfirnefndar er Jónas Haralz, sem
sjólfur reiknaði út þó skróningu
gengisins, sem skapa ótti rekstrar-
grundvöll fyrir sjóvarútveginn í
heild. En nú bró svo við, að dæmið
gekk ekki upp, Hefur heyrzt ó skot-
spónum, að þrótt fyrir óbreytt fisk-
verð mundi vanta hundruð milljóna
króna til að þessir atvinnuvegir
bæru sig. Hinsvegar er gefið, að um
óbreytt fiskverð er ekki að ræða,
hækki það ekki, mun LIÚ stöðva
flotann, hækki þoð, mun SH krefj-
ast tilsvarandi hækkunar styrkja.
Fangaróðið varð þó, að róðast ó
garðinn, þar sem hann var lægstur:
Með skerðingu ó kjörum sjómanna,
en samtök þeirra voru með samn-
inga lousa og reiðubúin að lóta hart
mæta hörðu, og fyrir lógu yfirlýsing-
ar framómanna launþegasamtak-
anna, að þau myndu líta ó órós ó
sjómenn sem órós ó sig og veita
þeim fullan stuðning í baróttunni.
Því hefur engin leið enn fundist
cfni til ó staðnum.
Virðist ríkisstjórnin lítinn ó-
huga hufa ó viðhaldi, hvað þó
cflingu, tunnusmíði i landinu,
og er illt til þess að vita, ef nú
ó endanlega að skera niðvr
þessa atvinnugrein, sem um óra-
tugi hefur verið hclzta haldreipi
margra verkamanno ó Akureyri.
fyrir sérfræðingana og er heiður
höfunda viðreisnarviðundursins í
veði, ofan ó allt annað, öll við-
reisnarblekkingin afhjúpuð.
Gengishagnaðinum
þegar róðstafað
Og ekki var hægt að nota geng-
ishagnað ríkissjóðs til að jafna met-
in. I fullu trausti ó útreikninga
spekinganna hafði hverjum eyri hans
verið róðstafað með sérstakri lög-
gjöf þegar fyrir jól. Heyrðist jafnvel
úr herbúðum stjórnarinnar, að
gengislækkunin umfram Breta hefði
nónast verið óþörf, verð ó afurðum
okkar færi hækkandi ó ný, viðreisn-
in stæði sig nú ekki verr en þetta.
En nú virtist koma ! Ijós, að hefði
gengisfellingin ein fyrir sig ótt cð
duga til að rétta atvinnuvegina við
eftir sjö óra viðreisn, hefði hún
orðið að verða mun meiri eða nó-
lægt því gengi, sem brezkir bankar
hafa viðurkennt, þ. e. a. s. 150
krónur fyrir pundið í stað 1 37, eða
um helmingi meiri lækkun en hér
var róðin. Sama er að segja um
þýzka banka, sem ó annað borð
vilja kaupa íslenzka peninga, en
þeir eru ekki margir. Sézt hér, hver
styrkur íslenzkum atvinnuvegum
hefur orðið af viðreisninni, sem i
upphafi var boðuð sem endanleg
lausn ó öllum vanda.
Þingflokkor
kallaðir saman
Verðlagsróð hefur ekki getað orð-
ið sammóla um neitt. Fulttrúi út-
gerðarmanna, sem hefur hingað til
oftast haft samstöðu með fulltrúa
sjómanna, t. d. síðast ó gamlórsdag
1 sambandi við síldarverðið, rær nú
sér ó bóti og dýrt gæti orðið fyrir
ríkisstjórnina að úrskurða verðið
með fulltrúum kaupenda og úrskurði
oddamanns eins höfundar íslenzka
viðreisnarviðundursins, reiknimeist-
ara gengislækkunarinnar, manns-
ins, sem setti dæmið upp sjólfur en
Veríur tunnuverhsmiðjan starfrskt?
fann svo ekki útkomuna, myndi end-
anlega svifta blekkingarhulunni af
kerfi talnaspekinganna. Verðlags-
róðið er því óstarfhæft. Ríkisstjórnin
treystist ekki til að taka óbyrgðina
sjólf, bróðabirgðalög tæpri viku
fyrir þingbyrjun eru augljóst ger-
ræði. Því hafa allir stjórnarþing-
mennirnir nú verið kalloðir til
Reykjcvikur og hófu róðherrar fundi
með þeim í gær. Er af þessu auð-
séð, hvað talið er í húfi. Enn ó að
finna stjórninni gólgafrest, friða
atvinnuvegina með einhverjum
bróðabirgðaróðstöfunum.
Sjómannasamningarnir
Samtök sjómanna við Faxaflóa,
ó Suðurnesjum, við Breiðafjörð og
við Eyjafjörð hafa nú samninga
lausa og hafa viðræður við LÍÚ
farið fram undanfarið. En nú hefur
slitnað upp úr þeim samningum og
sýnilegt, að ekkert muni gerast fyrr
en fiskverðið hefur verið ókveðið.
Sjómannasamtökin hafa þó ekki
boðað vinnustöðvun, og eru það þvi
eingöngu útgerðarmenn, er nú hafa
stöðvað flotann.
Sjómenn höfðu vænzt þess eftir
hina gífurlegu kjaraskerðingu síð-
astliðins órs, að mæta skilningi út-
gerðarmanna ó nauðsyn samstöðu
um viðunandi hækkun fiskverðs,
sem nægði bóðum aðilum. En allt
var það nú eitthvað annað. 1 verð-
lagsnefnd kusu útgerðarmenn að
róa sér ó bóti, og hóflegum kröfum
sjómanna um kjarabætur hefur ver-
ið svarað með gagnkröfum um
kjaraskcrðingu.
Kröfur sjómanna eru einkum
þessar: 1 ) Útgerðin taki þótt í
fæðiskostnaði sjómanna með 1500
króna greiðslu ó mónuði. 2) Hækk-
un lífeyris- og örorkutrygginga úr
200 þúsund krónum í 700 þúsund
krónur. 3) Hækkun skiftaprósentu
ó togveiðum úr 32,5 1 37% til sam
ræmis við það, sem gerist ó humar-
og dragnótabótum.
Þesu hefur LÍÚ svarað með gagn-
kröfu um lækkun skiptakjaranna ó
humar og dragnót í 35%, afnómi
helgarfria og tryggingagjöld verði
tekin af óskiptum afla. Er því ekk-
ert útlit fyrir, að vinnufriður fóist
ó flotanum í vetur.
Þetta er grundvöllurinn, sem við
stöndum ó eftir sjö óra framkvæmd
þeirrar stefnu, sem ótti að tryggja
atvinnuvegunum rekstrargrundvull
styrkja- og uppbótalaust, þrótt fyrir
þrjór gengislækkanir og stórfelld-
ara styrkjakerfi en nokkru sinni
fyrr. Og nú koma styrkirnir strax i
kjölfar gengislækkunarinnar.
Nilljén atjóB
d Raufarhðfn
I gærkvöld kom upp eldur í frystihús-
inu á Raufarhöfn og brann það til
kaldra kola. Lítið af vörum var í hús-
inu, eri talið víst að allar vélar hafi
eyðilagzt. Hefur því orðið þarna tjón,
er nemur mörgum milljónum króna. •—
Slökkviliði staðarins tókst að verja
sláturhúsið, sem var sambyggt frysti-
húsinu.
LAXÁ í KLAKABÖNDUM. — Myndin tekin neðan stiflu í vetur um
svipað leyti og gangtruflun varð vegna framburðar ó jökum og íshroða.